Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1972 ® 22-0*22* I RAUPARÁRSTÍG 3lJ vmim BILALEIGA HVEUFISGÖTU 103 VW SwdiferÍafcifrðið-VW 5 manria-VW svðfnvaga VW 9manM-Landrovef 7manna LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simai 11422. 26422. BÍLALEIGA CAR RENTAL 1T 21190 21188 Ódýrari en aárir! Shodr LflCAff \UÐBREKKU 44-46. SlMI 42600. Hópferðir Til leigu í tengri og skemmri ferðir 8—20 farþega bilar. Kjartan Ingimarsson sími 32716. Skóútsala Munið skóútsöluna, margt ódýrt og gott. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KÓPAVOGI Sími: 40990 0 Unglingar, látið ekki Ijúga að ykkur! Þessa fyrirsögn setur Ámi fe leifsson bréfi sínu og skxifar svo: „Reykjavík, 26. jam. 1972. Tilefni skrifa þessara er grein i Mbl. 25. þ.m., er ber heitið „Hrærigrautur um fíkni Iyf“. Þetta er ein þeirra lævíslegu blaðagreina, þar sem reynt er að læða því að hjá unglingum, að marijuhana og hass séu til- tölulega meinlaus fíkniefni og allt sé í lagi að prófa þetta. Ja, þetta vita nú þúsundir ung- menna, sem hafa reynslu í þess um efnum, fullyrðir greinarhöf undur. Leita3t greinarhöfundur og við að gera lítið úr þeim Krist jáni Péturssyni, Ásgeiri Frið- jónssyni og ÓLafi Ragnarssyni fyrir vamaðarorð þeirra í sjón varpsþættinum um fíknilyf og telur þá ekkert vita um sfcað- semi marijuhana og hass. Vikublaðið „Time“ skýrði fyr ir nokkrum árum frá ungmenni nokkru, Mc Manus að nafni, sem var að ganga í hjónaband. Mc Manus vildi gera sér daga- mun á brúðkaupsdaginn og varð 'sér úti um marijuhana sígarettur. Áhrif þeirra höfðu þannig áhrif á téðan Mc Manus að hann drap 4 eða 5 manns. Honum fannst þetta bara svo sniðugt. Lesandi, unglingur eða hver sem þú ert! Ert þú þess um- kominn að vita fyrirfram, hvernig marijuhana, hass eða önnur fíknilyf kunna að verka á þig? Greina.rhöfundur er með ó- sæmilegar dylgjur í ; sambandi við viðtal við móður eiturlyfja sjúklings og telur, að ekki hefði átt að tala við haraa. Er ástæða til að lieyna sann- leikanum? Ég tel ekki skaða, að menn geri sér grein fyrir því, að það er ekki aðeins eitur lyfjasj úklingurinn sem líður, heldur og einnig aðstandend- ur hans og þeir kannski ekki síður. Greinarhöfundur spyr, hvers vegna sálfræðingur sé ekkl spurður, hvers vegna unglingar neyti fíknilyfja. Ég held, að svarið sé mjög einfait, og að ekki þurfi að leita til sáifræðings um svarið. Er hægt að ætlast til að ungl- ingar séu betri en þeir voru fyr ir 30—40 árum? Nei. Ungliimgar eru bara eins. Þeir prófa fíknilyf, eins og við, sem erum fullorðnir, prófuðum áfiengi. Og af hverju erum við að prófa þetta? Nú; líti hver í sjálfs síns barm. Til að vera kaldur karl (töffi). Til að „vera með“. Til að yfirstíga feimnina o’fl. o.fl. Unglingar nú eru í meiri hættu; eftiin eru skaðLegri. Ég lais eða heyrði nýlega, að tiu sirmum fleiri afbrot í Banda rikjunum væru framin undir á- hrifum eituríyfja heldur en und ir áhrlfum áfengis. Það talar síriu máli. Ég mun ekki skrifa Yelvak- anda meira um þessi mál að sinni, en vil að lokum segja það, að ömurlegt tel ég hlutskipti þeirra manna, sem vilja telja unglingum trú um, að mairiju hana- og hassneyzla sé svo sem ekkert til að fjasa um. Virðingarfyllst, Árni ísleifsson". 0 Borgarleikhús Hjálmtýr Pétmrssom skrifar (og hefur sjáífur sett sér fyrir- sagnir); „Borgairleikhús hefur verið mjög á diagskrá að undanfömu og er það að vonum. Leikstaíf- semí í Reykjavík hefur staðið í heila öld, og starfsemi Leikfé lags Reykjavíkur frá fyrstu tíð verðux aldrei of þökkuð. Þar hiefur Iöngum verið unnið fóm fúst starf, að mestu ólauruað á- hugastarf, t.d. einis og fyrstu áratugi þessarar aldar. Alda- mótakynslóðin, sem nú er óðum að hverfa, spurði ekki um borg uin fyrir siík tó rast undas törf, þótt mikið væri unnið. Það er fullkomlega eðlilegt, að Leikfélagið hafi hug á að fá lóð í nánd við „æskustöðv ar“ sínar við Tjömina. En það eru þrir staðir í borgimni, sem eiga að vera friðhelgir og frið lýstir — Tjömin — Austurvöil ur — Amarhóll, um það eru víst fiestir Reykvíkingar sam- máia. 0 Staður fyrir væntan- legt Borgarleikhús blasir við „Fyrir sunnain Fríkirkjuna“ var einhvem tíma kveðið. Þair er staðurinn. Kvennaskólimm í Reykjavík, sú gamla og fræga stofnun, þarf að eignast nýtt skólahús. Gamla húsið er orðið úrelt og lítið fyrir þá starfsemi sem þar fer fram. Með því að sameina Kvenna skólaióðina og Herðubreiðarlóð ina, sem nú er rústir einar, fæst ágæt lóð fyrir hæfiliega stórt Borgarleikhús, sem rúmaði 400 til 500 sæti. Lóðarstærð Herðu breiðar er 1572 ferm., lóðar- stærð Kvennaskólans 1815 fer metrar, samtals eru þessar lóð ir 3387 ferm. Slík leikhúsbygg ing væri borgairprýði, e£ stærð in væri hófleg. Með elju og dugnaði haifa Leikfélagsimerm eignazt vænan sjóð, og auðvelt væri með happ drætti að fá nægjanLegt fé, til þesas að fuUgera þarna lei'khús. Vafalaust mundi rí'ki og bong veita þvt stuðnin.g. En ánægju legast væri að reisa þetta must eri Ustarinnar fyrir frjáls fram. lög borgarbúa og anaarra ianda rnanna, sem notið hafa margra góðra stunda í gornlu Iðnó. Hjálmtýr Pétursson". 0 Gangbrautarljósin við Bústaðaveg Móðir i Fossvogi Skrifar: „Kæri Velvakandi! Ég hef vist aldrei áður tekið mér penma í hönd til að skrifa þér, en nú giet ég ekki orðu bundizt. Ég þarf stundum að bnegða mér í míytvörubúð hér í hvórf iitiu, én tU þess þarf ég að fara yfir Bústaðaveg, þar sem nýju gangbrautarlj ósin eru. Þau áiít ég vera til mikiUa bóta við þessa margumtöluðu slysagötu, ef ekki væru til ósvifnir bíi- stjórar, sem hreinlega virða ekki þes3Í ljós. Þarnia hef ég séð of inarga bílstjóra aka „á fullu“, án þess svo mikið sem hægja á sér, þó svo rauða ljóa ið hafi blasað við þeim. Lá nærri við slysi í eiit skipti, er ég var að fara þarna yfir, og ég segi við þriggja ára dóttur mírua, sem með mér var; Nú megum við fara yfir, af því að græni maðurinn er kominn (við erum alltaif að reyna að kenrua börnunum okkar umferðarrégl ur og að fara eftir þeim). í því kemur bíll á fleygifart, án þéss svo mikið sem draga úr hrað anum, hvað þá heldur stanza, eins og honum bar skylda tH, en telpan ætlaði að hlaupa út á götuna, en ég gat kippt í haina, áður en illa færi, svo er guði fyrir að þakka. Þarna veitir sannariega ekki af, að lögreglan sýni sig annað veifið og taki stramgt á svona brotum, áður en siy3 verður. Móðir í Fossvogi". NÝTT - NÝTT frá Sviss. Síðar blússur, stuttar blússur, síðir kjólar. GLUGGINN, Laugavegi 49. Bifvélavirkjar Víljum ráða bifvélavirkja á mótorverkstæði vort nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóranum. EGILL VILHJALMSSON HF„ Laugavegi 118. Höfum verið beðnir að útvega PICK-UP eða lítinn vörubíl með föstum palli. Sýningarsalurinn SVEINN EGILSSON H.F. FORO HÚSIÐ Skeifan 17. Smi 85100. Til sölu Hanomag sendiferðabill með gluggum árg '65. Ford Falcon státion '67. Renault R-4 '67 mjög góður. Mercedes Benz 250/8 árg. '68 sem nýr. Volkswagen 1302 '71 rauður, sem nýr. Ford Transit '67 á tvöföldum dekkjúm að aftan. Hagstæðir greiðsluskilmálar Skuldabréf koma einnig til greina. Upplýsingar á Langholtsvegi 109 á móti Bæjarteiðum milli kl 4 og 7 næstu daga, sími 30995. Get einnig útvegað ailar gerðir notaðra bifreiða með stuttum fyrirvara frá Vestur-Þýzka- landu Afsláftarsala Allar vörur seldar með 10 og 20% afslætti. Öll þekktustu snyrtivörumerki fyrir dömur og herra. r r ILNBJ4RK Laugavegi 33.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.