Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 30
MORGÚtNBLAÐIÐ, FIMMTÚDAGUR 3. FERRÚAR 1972 Austurríkismenn hættu við að fara — vegna eindreginna óska Karls Schranz Karl Schranz ræðir við hina þekktn austurrisku sldðakonu Anne Marie Proell, en hún vann heims bikarinn í fyrra og er álitin eiga möguleika á sigri í Sapporo. Vegna afstöðu Schranz fær hún tækifæri til keppni. Viðstaddir glimukeppnina voru margir kunnir eidri glímiu- kappar. Úrslit glímunnar: 1. Sigurður Jónsson 7 vinn. 2. Gunnar R. Ingvarsson 5Vz +1 vinn. 3. Hjálmiur Sigurðsson 5Ví + 0 vinn. 4. Kristján Andirésson 4 vinn. 5. Halidór Konráðsson 3 vinn. 6. Guðmundur Binarsson 2 vinn. 7. Óskar Valdimarsson 1 vinn. 8. Jón Friðgeirsson 0 vinn. Gamlir glímukappar er við- staddir voru bikarglimu Vík- verja. Aftari röð f.v.: Herbert Signrjónsson, Signrður Sigur- jónsson, Kristmundur Guðmunds son, Guðmundur Ágústsson, Hannes Þorkelsson, Kristinn Sig urjónsson, Kjartan Bergmann Guðjónsson. Fremri röð: Skúli Þorleifsson, Karl Kristjánsson, Ingimundur Guðmundsson, Þor- steinn Kristjánsson, Þorgils Guð mundsson, Baldur Guðmundsson frá Þúfnavöiliim. FRÉTTIR hafa nú borizt af Jó- hannesi Edvaldssyni knattspyrnu ma.nni úr Val, sem fór til Suður- Afríkii á dögunum, og hefur í hyggju að gerast atvinniimaður i íþróttinni og leika með knatt- spymuliðinu Cape Town. 1 bréfi sem Jóhannes skrifaði heim, segir hann að tekið hafi verið vel á móti sér og búi hann á ágætu hóteli ásamt öðrum er- lendum leikmönnum féiagsins. Það sem Jóhannes segir að hái sér töiuvert er lbftslagið og hit- inn, sem kemst oft upp í 30 stig. Eklki hefur Jóhannes enn skrif- að undir samning við félagið og segist ekki muni gera það fyrr en hann sé orðinn vanur aðstæð- unum og sjái hvort hann kunni vel við sig. Keppnistímabilið er enn ekki hafið þar syöra, en um sl. heligi átti Jóhannes að leika tvo æfinga leiki með Cape Town, annan í Port Elisabeth og hinn i Ducban. 1 GÆB ákváðu Austurríkismenn að taka til baka ákvörðun sina um að scnda alla þátttakendur landsins heim frá Sapporo, en bún hafði verið tekin eftir að Olympiunefndin dæmdi einn bezta skíðamann þeirra, Karl Schranz, frá keppninni vegna meintrar atvinnumennsku. Munu því keppendur frá Austurríkl taka þátt i flestum greinum Gummers- bach tapaði Liðið Frisch-auf sigraði í vest ur þýzku 1. deiidar keppnmni í handlknattleik í ár. Úrslitaleik- ur fór fram milli þess og Gumm ersbach og sigraði Frisch-auf 14:11, eftir að staðan hafði ver- ið 7:7 í hálfleik. Úrslitin 19. febr. Úrslitaleikurinn í Evrópubik arkeppninni í handknattleik mun fara fram í Westfalenhöll- inni í Dortmund í ÞýZkalandi 19. febrúar n.k. og mumu þar að ölium likindum mætast Gumm- ersbach frá Vestur-Þýzkaiandi og Partizan Belovar frá Júgó- slaviu. Verður leitk þessum sjón varpað beint tii fiestra Dvrópu llar da, þ. á m. Norðurlandanna og Eriglands. vetrarleikanna. Ástæðan fyrir þessari skyndilegu stefnubreyt- ingu hjá Aiistiirríkismönnunum er sögð sú, að Karl Schranz hafi þrábeðið forystumennina að breyta ákvörðun sinni. Sjálfur hélt Karl Schranz blaðamannafund i Sapporo i gær til þess skýra málið frá sínum sjónarhól: — Ég óska ekki eftir þvi að þjóð min dragi sig ti'l baka frá Olympíuleikunum mín vegna, sagði hann, — þvi þó svo að ég hati verið ranglega sakfeiidur og dæmdur, þá á það ekki að bitna á löndum mímim. Á fundi þessum kom Karl Heinz Klee, formaður austur- riska skíðasambandsins, einnig fram, og sagðd hann að forystu- mennirnir gætu ekki annað en tekið tillit til óska Schranz, jafn- vel þótt engin ánægja væri með- al iþróttafólksins með þá ákvörð- un að vera með í leikunum. Und- irstrikaði formaðurinn hvað eft- ir annað að það væri einungis vegna óska Karls Schranz að Austurríikismennimir færu ekki heim. Sjálfur mun Karl Schranz dvelja í Sapporo meðan á ieikun- um stendur og fylgjast með keppnimni. Þátttakendur í bikarglímunni, formaður Víkverja og þjálfari: Standandi f.v.: Valdimar Óskars son, formaður Víkverja, Sigurð- ur Jónsson, Kristján Andrésson, Hjálmnr Sigurðsson, Gunnar R. Ingvarsson og Kjartan Berg- mann Guðjónsson. Sitjandi: Jón Friðgeirsson, Guðmiindiir Kinars son, Óskar Valdimarsson og Ilalldór Konráðsson. GETRAUNATAFLA NR. 5 8IRMXNGHAM - IPSWICH CARDIFP - SUNDERLAND CHELSEA - BOLTON COVENTRY - HULL DERBY - NOTTS COUNTY HUDDERSFIELD - FULHAM LEICESTER - ORIENT LIVERPOOL - LEEDS MILLWALL - MIDDLBSBRO PRESTON - MAN. UTD. READING - ARSENAL TRANMERE - STOKE ALL3 1 X S V-þýzka knatt- spyrnan Staða efstu liðanna í v-þýzku 1. deildar keppninni í knatt- spyrnu er nú þessi: stig Schallke 30 Bayem Miinehen 29 Mönchengiadtoach 27 Köln 23 Eintiracht Frankfurt 21 Hamburg 21 Stuttgart 21 Hertha 21 Bikarglíma Víkverja ÁTTUNDA Bikarglima Ung- mennafélagsins Víkverja var háð í íþróttahúsi Jóns Þorsteins sonar sunnndaginn 30. janúar 1972. Þátttakendur voru 8. Sig- urvegari giimunnar varð Signrð ur Jónsson, og er þetta í annað sinn, sem hann vinnur bikar, sem Sláturfélag Suðurlands gaf ti) glínmkeppni Víkverja. Gunnar R. Ingvarsson hefur unndð bikarinn fjórum sinnum, Ingvi Guðmundsson einu sinni og Hjálmur Sigurðisson einu sinni, en til að vinna bikarinn til eignar, þarf að vinna hann þrisvar i röð eða fimm sinnum ails. Glíman fór ágætléga fram og voru margar glímur mjög vel giimdar. 7 Jóhannes kann vel við sig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.