Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 13
M©RGUiNÐL.A©l£»,- FIMMTUDAfíiUR-' 3..- -FEKRÖAR 1972:. 13) Haukur Gröndal forstjóri sextugur Elslku vinur. ÞAÐ arnum haía verið vorið 1929 að leiðir ofkikar lágu fyrst saiman. LítiU drenghino'klki imeð fiðlukassa í hendi labbaði sig vestur í bæ, apéttara sagt vestur á Rámargötu 28. Þar bjuggu þá ea^mdarhjómin firú Siguirlaug og Benedikt Grönr dal ytngri, skáld og listunmandi. Á þassum vordegi bundumst við tryggðar- og vináttuböndum, Háukur minin, sem aJdrei hefur íallið skuggi á. Þú kenndir mér imána fynstu hijómisveitarrödd „yena" sjmfáníu Beethovena og leiddir mig inm í dularheima sin- fómtíuhljómisveitar. Þetta hefði getað garzt í gær, svo ljós er minm ingin. Þú ert einn af þeim ágæt- asmiönmum, sem stofnuðu Tón- lisiarskólanm og síðar Tóndistar- íéJagið og einmig ert þú líka einn ¦af fyrstu starfskröftum Hljóm- sveitar Reykjaví'kur. Þín vinátta og samhugur hefur verið mér imikið leiðarijós á lífsleiðinmi. Hjá þér er mottóið alltaf fyrst þú, srvo ég. Þú ert eiran af þeim góðu mnöninum sem alltaf eru reiðu- ibúnir að rétt fram hjálparhönd, þar sem þörfin er brýn. Hvort eem við höfum gengið á fund frú „Musicu" eða haldið á f jöll eða þá þeyst á gljáfægðum „faxa" um eveitir lamdsins er það gleðin, sem irikt hefur yfir vötnunum yfir því að fá að njóta sameiginlegra timaJðisstunda. í lifi> þínu bafa rikipzt á skin og sikúrir, sorg og gleði. Þú sjálfur hefur alltaf gert þer far um að vera jákvæður imaður, ráðagóður og sterkur á inaumastundum, glaður og reifur á gleðistundum í vinahópi. I dag, á þínum sextugasta af- maælisdegi, dvelur þú fyrir austan Fjall þér til hvíldar og hressingar, og ég bið guð að gera þér dvölina þar góða og endurnærandi, og sendá þér og ástvinum þínum imíniar hjartans hamingjuóskir. Björn Ólafsson. EF VIÐ svipumst um meðal fóiiksijns í iöndunum kringum ©kikur, og heima hjá otokur sjáM- ODI, og freistum að draga réttar alyktanir af þeim hughrifum í«m við öndum að okkur, hljót- wi við með fagnandi huga að kannaist við, að svo sammariega er mgin ástæða till svartsyni undir sólinmi. Þar er vissulega gnægð tmöguleiika að næra láfs- trú oklkar, að ihún fái borið fög- ur blóm og dýnmíetHn ávöxt Þorri fólikistmergðaririnar, sem bygigir veröldina, og keppist við að uppfylla jörðina, samkvæmt boði náttúrumnar, á í hjarta sdnu hina liíandi von, og hún á ráð undir hverju rifi igegn kviða og böisýni. Og hún er hvert aiugna- blik þess albúin að kveða niður aliar þessar sligandi lygasögur um fánýti manmlifsins umdir of- urvaldi eiturs og haturs. Hverju neyðarópi, sem berst yfir jörðina, er svarað með eld- flaugar hraða. Sjáiíboðailiðar komnir á sflysstaðinn með fangið fullt ai smyrslum á sárin og uppörvandi handtölk létta hrjáðri sál nýtit flugtak. Það kveður að visu ergilega oft við annan tón í tölvum og fjölmiðlum velferðarríkisins. Sí- feldar aðvaranir 1 stað uppörvana og eggjana. Ljósmyndun slysa, glæpa og mannlegrar eymdar og volæðis, sem hrópa af opnum svæðum, en hógvser fagnaðar- söngur milljónanma til himáns- ins og jarðarinnar, siður frétta- efni. Tæpast næði fyrir kyrrláta helgistund vegna skerandi ösk- urs frá sundurtættum bilhræj- um. Ögrandi hatursmyndir af veröld okkar, memningu okkar og haminigju. Mál er að linni. Ég er fæddur fyrir fjölmiðlun, og ég er bjartsýnismaður. Ég hef alist upp í fögrum, gjöfulum heimi, fleytifuillum af dýrð Guðs. Og í starfi mínu hef ég kynnst mögru góðu og gáfuðu fólki, lista- og athafnamönnum, skap- andi manmeskjuim. Einn þeirra manna, sem gert hefur svo fjölmargar stundir Mfs njáns ógleymanlegar, er alda- vinur minn og samstarfsmaður i meira en 40 ár, Haukur Grön- dal. Þó Haukur sé nærri áratug yngri en ég, höfum við a!3a tíð verið jafnaldrar i vissum s/kiln- ingi, aldursmunarins minna gætt, meðal annars vegna þess að hann «r, á borð við brimróður á Stoklkseyrarsiundi. Aldrei mdnnist ég að hafa seð sveiWara iiö, enda voru hér margir nýliðar kaiWað- ir ttl starfa. En þegar ég kom útúr sikálanum, þá stemdur þar maður og styðux sig með annarri hendinni við húsvegginn, en hefld ur hinni 1 hjólhest Maðinn f jórum stólum, en þanm fimmfa hafðd hann bundið á bak sér. Ofsarok var á og engum heiigQiuim hent að brjótiast með flutnimgimm fyrir hornið og inm i sikálann. En þetta vair galvaskur slyáikur, Haukur Gröndal, og bar að auki fiðiliuma sána imin & ser umdir jakikamum. Haukur Gröndaíl á i dag sex- tugs afmæli. Hjartans kiveðja og þökk frá okkur hjónunum. Þiinn einl. Takio eftir Onnumst viðgerðir á ísskápum, frystikistum, ölkælum o. fl., breytum gömlum isskápum í frystiskápa, smíðum allskonar frysti- og kælitæki. Fljót og góð þjónusta. — Sækjum, sendum. iÍTDSiverk Reykjavíkurvegi 25, Hafnarfirði — Sími 50473. Tilboö óskast í Ford Cortina árgerð 1970 í núverandi ástandi eftír árekstur. Bifeiðin veður til sýnis í bifeiðaverkstæðinu Múla, Hamarshöfða 10, á Ártúnshöfða, Reykjavík í dag og á morgun. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Tjónadeild fyrir hádegi á laugardag 5. febrú- ar 1972. var eftir aldri þroskaðri en ég. Haiukur var strax sem unglimg- ur kappsfullur en þó imiuguíil, fljóthuga en gætinn,. opinn en traustur. Fluggáfaður drengsikap armaður. Við tónlistarfélagar kölluðum Björn Jónsson föður Tónlistar- félagsins. Haukur Gröndal hefur alla tíð verið móðir þess félags- skapar. Þeir Björn og Hauikur áttu mestan þátt í stofnun fé- lagsins, og störfuðu þeir félag- ar alla tíð meira em aðrir. Báðir höfðu brennandi áhuga á tðnlist og voru hljóðfœraileilkarar í gömlu Hljómsveit Reykjavíikur, sem félagið rak um langan ald- ur. Memn fullir af lífsorku og svimandi bjartsýni. Þetta voru „dásamlega geggjaðir" dagar, eins og unglingarndr mundu orða það í dag. Ef ég ætti að rifja upp atvik frá þessum fyrstu dðgum okkar tóniistarfélaga, þyrfti ég aillt blaðdð, em mér er í svip eitt at- vik minnisstætt, en TómQistarfé- lagið flutti fyrsta mikla óratóriið fyrir blandaðan kór og hljóm- sveit, Sköpunina eftir Haydm. — Var verkið flutt í bilaskála Stein- dórs vestur við sjó. Steindór bóla- kóngur var heiðursgestur á premíer. Það var stutt hlé á æfingu inni í skálanum. Fólkið hafði klukku- timum saman þanið lungun í kapp við norðanstorminn á þak- inu. Þarna stóð Páll Isólfssom, hálfber niður að mitti, og lýsis- lækirnir streymdu ofan bak og bringu því þetta var þungur róð- Laust embætti, er iorseti íslands veitir Héraðslæknisembættið i Flateyrarhéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins og ðnnur kjðr samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 1. marz 1972. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytifl, 1. febrúar 1972. Skrifstofustúlka óskast til starfa heilan eða hálfan daginn. Enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð sendist blaðinu strax merkt: „Fram- tíð — 963". Fiskibátur 8 rúml. Til sölu er 8 rúml. fiskibátur, smíðaður hjá Nóa, Akureyri 1953, búinn 86 ha Fordvél og Simraddýptarm. og Þingeyrarspili. Veiðar- færi geta fylgt. Upplýsingar í síma 71209 og 71468 Siglufirði. Atvinna Ungur maður getur fengið góða atvinnu strax í verksmiðju vorri. SÁPUGERÐIN FRIGG, Garðahreppi — Sími 51822. Starfsmaður óslcast Kaupmannasamtök íslands vilja ráða ungan, áhugasaman mann til að vinna að sérstökum verkefnum á vegum samtakanna. Skriflegar umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri stöf sendist skifstofu samtakanna, Marargötu 2. Dönsku ZHIVAGO háu karlmannakuldaskórnir eru komnir aftur í brúnu Anilin leðri nr. 39—45. Ótrúlega lágt verð k. 2284. Pantanir óskast sóttar sem allra fyrst. — Póstsendum. Skóverzlun Egilsgötu 3, Domus Mediea — Sími 18519.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.