Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNÐLAÐID, FJMMTUDAGUR 3. FEERÚAR JS72 íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu íbúðarhúsnæði fyrir erlenda fjölskyldu sem búsett verður hér fram á haust. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu vora sem fyrst. BRÆÐURNIR ORMSSON Lágmúla 9. Sölumannadeild V.R. Hádegisverðarfundur verður haldinn laugardaginn þann 5. þ.m. kl. 12,15 að Hótei^sju, II. hæð. Gestur fundarins verður: Hr. JÓHANN IIAFSTEIN, form. Sjálfstæðisflokksins. Ræðuefni: STAÐA VERZLUNARINNAR í ÞJÓÐFÉLAGINU. Sölumenn athugið að eftir fundinn verður upprifjunarnámskeið Dale Carnegie sölu- námskeiða. óskar ef tir starf sfólki í eftirtalin störf= BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Þingholtsstrœti Skeiðarvogur Breiðholt II (Stekkir) Fossvogur VI Suðurlandsbraut og Ármúli Kvisthagi Baldursgata Afgreiðslan. Sími 10100. Garðahreppur Það vantar einhvern til þess að bera út Morg- unblaðið í ARNARNESI. Upplýsingar í síma 42747. Gerðahverfi (Garði) Fyrst um sinn verður Morgunblaðið afhent til kaupenda í verzl. Björns Finnbogasonar, jafnframt vantar okkur umboðsmann á staðnum til að annast dreifingu og inn- heimtu. i0V0tmMs#ií) FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS KÓPAVOGUR KÓPAVOGUR Arshátíð Arshátið Sjálfstæðisfébganna i Képavogi. verður haldin i Hótel Esju, föstudagirtn 4. febrúar kl. 20. SKEMMTIATRIÐI. Þátttaka tilkynnist í sima 40708 mánudaginn 31. janúar til fimmtudagsins 3. febrúar milli kl. 17—19 alla dagana. Miðar afherrtir á sama tíma og við inngang'mn. Skemmtínefnd Sjálfstæðisfélaganna i Kópavcgi. Akureyri — Akureyri REYNSLAN AF RlKISSTJÓRNINNI. Vörður F.U.S. boðar t£l kvötdverðarfundar föstudaginn 4. febrúar kl. 19,30 i Sjálfstæðis- húsinu (litla sal). Gestur fundarins: EL.LERT B. SCHRAM, formaður S.U.S. og nmun hann ræða um ofangreint mál. Ollu SjáKstæðisfólki er heimilt að sækja fundirm. en þeím sem ekki taka þátt i kvöldverði er bent á að umræður hefjast kl. 21.00. Stjóm Varðar F.U.S. H afnarfjörður Seljum í dag og næstu daga ýmsar tegundir af kvenskóm og kuldastígvélum og fleira á mjög lágu verði. PERLAN, Strandgötu 9. I.O.OF. 11 s 153238V4 = N.K. I.O.OF. 5 = 153238VÍ = F.L. □ Edda 5972237 Verkakvennafélagið Framsókn Þriggja kvölda spitekeppninni var frestað síðastliðinn fimmtu dag, en hefst í kvöld í Alþýðuhúsinu kl. 8.30. Félags- konur fjölmennið á spilakvöld- m og verið með frá byrjun. Stjórnin. Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur að Hlégarði fimmtu- daginn 3. febrúar kl. 8.30. Myndasýning, kaffidrykkja. Stjórnín. Sálarrannsóknarfélag Islands Fundur verður haldinn í Norræna húsinu 1 kvöld 3. febrúar kl. 8.30 e. h. Dag- skrá. Geir Vilhjálmsson sál- fræðingur, erindi: Mandölutákn og breytingar á vitund manns- ins. Hljómlist. Fétegar og gest- k velkomnir meðan húsrúm leyfir. Kaffiveitingar. Tekið á móti nýjum meðlimum. Stjórnin. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Oðins- götu 6 A í kvöld Allir velkoononr. kl. 20 30. Filadelfía ASmenn samkoma kl. 8 30. Kristin og Pétur Pétursson ásamt ungmenoum t&le. Konur í styrktarfélagi vangefinr^ Fundur í Bjarkarási Stjörnu- gróf 9 fimmtudagino 3. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Guðlaug Narfadóttir segir frá Bandategi kvenna í Reykjavík og síðasta þingi þess. 3. Kvikmyndasýning. Ath., að strætisvagnar nr. 7, 11, 12 stanza skammt frá hús- inu. Stjórnin. Ásprestakall Handavinnunámskeið (föndur) fyrir eJdra fólkíð í Áspresta- kaUi (korrur og karter) verður 5 Ásheimilinu Hólsvegi W í febrúarmánuði. Kennt verður á laugardögum frá kl. 3—5. Kenneri Eirfka Petersen. Uppl. í siíma 33613. Kvenfélag Ásprestakalls. Bræðraborgarstigur 34 Samkoma í kvöld kl. ABir velkomnir. 8.30. KF.U.M, Aðaldeydarfundur í kvöJd kl. 8.30 í húsi félogsins við Amt- mannsstíg. Kvöldvaka í um- sjá Einars Th. Magnússonar og Magnúsar Ásmundssonar. AJIir karlmenn vulkomnir. Hjálpræðisherinn Fimmtud. kl. 20.30 60 ára aimælishátíð fyrir homasveit Hjálpræðishersins. Mikill söng- ur — upplestur og veitingar. Samskot. — Deildarstjórinn brigadér Enda Mortensen talar. Atlir velkomn ir. - Tékkóslóvakía FríDmhald af bls. 17. hötfðu hlotið dómna í Varsjá fyrir gagnrýni á stjóm Gono- uflskas, en síðar verið látn- ir lausiir. Samtiimis Mraiwec voru pódski stúdentmn Anna HolJand og tékkneski túllkur- jinn, frú Urena Stackova, dæmd fyrir njóssniir. 1 Brati-slava var handteikiim J. Bzroch, fyrrv. ritstjóri „KuQtumy Zivot“, seim er helzta vikuirit iandsims í menin- mgarmálum. í blaði sénu hafði hann birt viðtai, sem fyrrverandi þjóðþingsforsefi og samstartfsmaður Dubceks, Josef Smrkovsky, veitti í íyrra dagblaði kommúnista á ItaJki. 1 þesisu viðtali gagm- rýndi Smrkovsky stjóm Hus- alks harðlega og meðfierð hennar á fyrrverandi foringj- um frelsissinna. briðja handtökuaildan átti sér stað 8. janúar 1 Prag og Bmo, sennilega í sambandi við yfirheyrslumar yfir þeim, sem handteknir höfðu verið áður. Nöfn þeirra mairna, s«m handteknir voru í þessan hertferð, er ekki vitað um «nm að fráskilclum fréttaritara itölsku útvarps- og sjómvarps- stöðvarinnar RAI, er komið hafði til Prag í desember se«n ferðamaður og greiniJega hetf- ur ten-gsl við fyrrverandi stjómmálamemn úr röðum freásissimna. SONI IÍ SI.ANSKYS Fyrir nofckrum dögum reáddi leynilögreglan í Tékkó- sJóvakiu enn til höggs, en eins og á sjötta áratugnum fær hún „aðstoð“ frá sovézkum ráðgjöfum varðamdi afkom- endur þeirra manna, sem dæmdir voru til dauða i póli- tískum réttarhöldum sjötta áratugarims. Sornvr Rudolfs SJanskys, fyrrum aðaJritara kommúnistaflokks Tékkósióv- akiu, sem tekinn var af lifi i hreinsununum þá, var hvað eftir annað fluttur í yfir- heyrslur að næturþeii i aðai- stöðvar lögregiunnar og som- ur annars marais, sem tekinn var af Mfi, Jan Sling, kom ekki heim til sín aftur eftir eina af yfirheyrslunum. Rannsóknunum i Prag, Brmo og Bratislava er nú stjómað atf þeim mönnum, sem á árinu 1968 voru neyddir til þess að fara úr stöðum siínum vegna þátttöku í hinum óhugnanlegu réttarhöldum, sem fram fóru á sjötta ára- tugnum. I>eir eru nú trygigir stuðningsmenn Husaks. Þessi nýja handtökualda I Tékkóslóvakíu bendir til þess, að stjómarvöldunum hatfi ekki tekizt enn að koma stjóm málaástandinu í iandinu i „eðlilegt horf", eins og Hus- ak flofcksleiðtogi hefur þó Íu81 yrt hvað eftir annað. Hún sýnir enntfremur, að enn þann dag í dag, 3)4 ári eftir innrás Sovétrikjanna og fylgirikja þeirra í Tékkóslóv- akiíu, fyrirfinnst fjöfldi karia og kvenna þar í landii, sem eru í leynilegri, virkri and- stöðu við stjómina, enda þótt þau mégi vita, að möguleikar þeirra á því að ná áranigri séu mjög ldtiir og það er hættuieg og löng leið, sem þau eiga fyrir höndum. ffarveraiMlí Taooteeknmgastofa mín er opio aftur. EngiJbert D. Guðmundsson. Björn Guðbraods«on, lækoir, fjarveraodi tU 21. febrúar ‘72.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.