Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 32
r fHmgtmltfofófr FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1972 12 þús. tunnur keyptar til Sigló Verður hráefnis nú aflað á Hjaltlandsmiðum? Innlent fjármagn Islenzk þátttaka eor ákveðin í 10 kaupstefnnm erlendis á næstunni. Meðal þess, sem við ætlnm að freista erlendra kaupenda með eru þessar uliartízkuflíkur frá Álafossi. Það er ekki amnað að sjá en Ásmunciur Sveinsson, myndhöggvari, kunni því bærilega vel að fá stúlkurnar í heim- sókn og vonandi fá kápurnar ekki verri viðtökur á erlendri grund. (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.). STJÓRN Síldarverksmiðja rík- tsins hefur með aðstoð ríkis- atjórnarinnar fest kaup á 12 þús. tunnum af suðurlandssíid fyrir Sigló-verksmiðjuna í Siglufirði. Er nú verið að safna saman tæp lega 5000 tunnum frá Faxaflóa- höfnum, sem senda á norður og ætti vinnsla úr þeim að geta hafizt í marzmánuði n.k. Á síð- asta ári var unnið úr 7444 síld- artunnum hjá Sigló-verksmiðj- vnni. Saanningar um kaup á síldar- dósum standa nú yfir við Rússa, aem hafa lýst sig neiðubúna til að kaupa ta.lsvert magn. Ennþá stramdar á vierðinu, þvi Rússar vilja haida sig við verð síðasita árs. Sviar haifa engu svarað um hugsanleg kaup þeirra og þær birgðir, sem til Bandarikjanma hafa farið, hreyfaist þar hægt. Hvemig hráefnisöflun fyrir Sigló-verkismiðjuna verður nú hagað, þegar sáldveiðibaim giid- ir, er í óvissu. Hugsanlegur möguieiki er, að sud verði veddd á nálægum miðuim, t.d. Hjalt- landsmiðum og flutt til söltunar á Austfjarðaihaifnir. Hins vegar myndi samkeppnisaðstaða okkar versna þar með, þar sem kostn- aður yrði meiri og við yrðum þá með sama hráefni og keppinaut- arnir og kostir íslandssildarinn- ar ekki okkur tii framdráttar. Bobby Fischer. Fischer kemur í dag BANDARlSKI skákmeistar- bin Bobby Fischer er væntan- legur til Islands í dag ásantt aðstoðannanni simim Kdmond son. Koma þeir til þess að hanna aðstæður á fslandi fyr- tr heimsmeistaraeinvígið í skák. Þeir munu dveljast hér f einn til tvo daga. í forautar- lenginguna? „ÞAÐ er mín ákveðna meining, að við framkvæmum brautarleng fnguna á KefJavíkurflugvelli," sagði Einar Ágústsson utanríkis- ráðherra við Mbl. í gær. Hvenær framkvæmdir gætu hafizt kvað ráðhenra ekki víst enmþá, né heldur hvaða ieið yrði farim til að fjámmagma þær. Ráð- herra sagði, að ýmsar leiðir ^æru 1 athugun, þ. á m. útvegun á Inm- lenidu lámsfjámmagni, en endamleg álkvörðum hefur ekki verið tekdm. Kostmaður við brautarlenging- uma hefur verið áætlaður ekki umdir 500 millj. kr. Nýtt dagheimili með breyttri skipan — byggt við Háaleitisbraut NÆSTA dagheimili, sem byrjað verður að byggja i Reykjavík verður reist á lóð við Háaleitis- braut sunnan Miklubrautar og er áformað að byrja á þvi f sumar. Þetta heimili verður nedst eftir breyttri og endiumýjaðri teikn- ingu, sem Guðrwundiur Kr. Guð- mundsson arkitekt hetfur ummið í samræmi við niðurstöður sér- Skattavitleysa ríkisstjórnarinnar: Útsvör af I 18% og EFTIR því sem skattafrum- varp ríkisstjómarinnar er at- hugað nánar, koma í Ijós hinir furðulegustu hlutir. — Sam- kvæmt 25. grein frumvarpsins skal álagningarprósenta út- svara þeirra gjaldenda, sem hafa Iægri tekjur en 450.000 krónur, lækka um 0.2 fyrir hvem heilan tug þúsunda, sem þær eru lægri en 450 þúsund krónur, en skal þó aldrei vera lægri en 5%. Þetta þýðir það ! fram- kvæmd, að útsvarsgreiðandi með 200 þús. kr. brúttótekjuæ greiðir 5%, eða 10 þús. kr. 1 útsvar. Séu tekjur hamis 50 þús. kr. hærri, greiðir hamm af þeirri hækkum 5 þús. kr., eða lágtekjum komast með tekjuskatti í 63% 10%. Og séu tekjur hans emm 50 þús. Ikr. hænrí (eða alls 300 þús. kr.), greiðir hamm 6 þús. kr., eða 12% af síðatri 50 þús. króniumum. —Þammig fer þetta stighækkamdi. Maður, sem hef ur 450 þús. kr. hrúttótekjur, greiðir 9 þús. kr., eða 18% al þeim 50 þús. fcr., sem eru um- fram 400 þús. kr. — Hafi slkatt- greiðandi á hinm bóginn 500 þús. kr. brúttótekjur greiðir hanm 10% af síðustu 50 þús. kr. og er sú prósentutaia óbreytt eftir það. Námar lítur þetta þammig út: (Sjá töffluna). Gera má ráð fyrir, að brúttó tekjur 350 þús. kr. svari til mettótekna, sem búnar eru að ná hámarki tekjuskatts, 45%, og greiðast þá 61% af 50 þús. á mdlli 350 og 400 þús., eða 30.500 kr. og 63% af 50 þús. fcr. milli 400 þús. og 450 þús., eða 31.500 krómur. Eftir verða því 18.500 króniur af þessum siíðustu 50 þús. kx. Brúttó tekjur 200.000 5% Útsvar 10.000 Næstu 50.000 10% 5.000 — 50.000 12% 6.000 — 50.000 14% 7.000 — 50.000 16% 8.000 — 50.000 18% 9.000 450.000 10% 45.000 Næstu 50.000 10% 5.000 staíkrar nefndar hjá FélagsmáSa- stotfmun. Er þar breytt teifcn- imigu síðustu tveggja dagheimila í bongimmi, þ. e. Sunmulborgar við Sólheima og daigheimilds sem er í byiggimigu við BQömidubalkka í Breiðhoitshverfi oig verður fuii- gert í sumar. Þau heimili tafca 74 börm hvort Sveimn Ragnarssom, félagsmála stjóri borgarinmar, tjáði MbL að þessi endurskoðaða teiknáng væri svipuð að stærð og kostnaði, og tæki dagheimilið 74 böm allt frá vöggustofualdri til 6 ára. En breytimgim væri aðalllega i því fóigin að dregið vasiri örlítið úr þjónustudeild og hvenri ein- stakri deild, en í staðinn búdð til sameiginlegt leiikrými imnamhúss, þar sem ölll börmim geta verið. Er ætlazt til að börmin hafi þar gott rými, hópamir komi saman og fái aðstöðu til smíða og fíleira. Hefur þetta þótt hemtugra em að skipta þeim eims mikið í deildir og gert hefur verið. Hættuleg- ur leikur með modellím FTRIR nokkrum árum greíp um sig meðal bama og ungl- inga í Reykjavik „þynnisfai- aldur“, þ.e.a.s., að krakk- amir þefuðu af þynni til að komast í „rús“. Nú virðist. nýr faraldur vera að gripa um sig og er það modellím, sem bömin nota. Lím þetta heitir „Aurora" og er til þess ætlað að líma saman flugvéla Mkön og þess háttar. Hefur heilbrigðiseftirlitinu í Reykja- vík verið tilkynnt um þetta og leiddi rannsókn dæmi þess í Ijós, að börn og unglingar kaupa lim þetta til að þefa af því. Foreldrum og forráðamönn um bama og unglinga skal á j það bent, að hér er um hættu legan leik hjá krökkunum að >áeða, þvi þefun þessi gelur haft mjög hættulegar afleið- ingar í för með sér. Framtalsfrestur til umræðu MORGUNBLAÐIÐ hafði í gær samband við Halldór E. Siguxðs- son, fjármálaráðherra, og spurðl hann, hvort hugsanlega yrði gef- inn frestur á skilun skattafram- tala, þar til fyrir lægju ný skatta lög frá Alþingi. Fjármálaxáð- herra kvað þetta ekki hafa kom ið til umræðu, en sagðist eiga fund í dag með ríikisskattstjóra, þar sem mji. þetta mál myndl bera á góma. Þá spurði Mb(L fj ármálaráð- hema um fnamtöl hjóna og kvaO hann hjón geta óákað eftir þvlj að verða skattlögð sitt í hvoru laigi. „Etf hjón telja bæði fram mun verða litið á það, sem beiðnii um sérislköttuin," fj ármálairtáðherra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.