Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. FBBRÚAR 1972 •7 Að tokinni 10 klnkkastunda martröð í höndum flugrræningja. Myndin er af Eiieen McAlister flugfreyju í flugvél flugfélags- ins Hohawk Airlines í Bandaríkjunum, en flugvél þessari var rænt á fimmtudag af manni, sem krafðist 200.000 dollara lausn- argjalds, ella myndi hann skjóta ungfrú McAIister. Beindi hann skammbyssu að henni allan tímann. Lausnargjaldið var greitt, en síðan reyndi flugvélarræninginn að flýja í bifreið og tók flugfreyjuna með sér sem gísl. Á síðustu stundu tókst þó lög- reghmni að ná ræningjanum, sem skotinn var til bana, þégar hann ætlaði að grípa til byssu sinnar. Lúðrasveit Hjálp- ræðishersins 60 ára Þrjú leik rit æfð í Þjóðleik- húsinu MJÖG ammasamt er um þeissar tmiumdir hjá leitkurum Þjóð'.eik- hússins. Þxjú leikrdt eru æfð þar Báttntknis og allt eru þetta fjöl- mienmar sýnángar. Þe«si leikrit eru: Óþelló, eftir Shakesipeare, en ieiksf jóri við þá sýmiinigu er John Fernald. Leiikrit- ið verður frumsýinit 31. febrúar. AðaJhlutverkin eru leikin af Jóni Laxdal Hahdórssyni, Gunnari Eyjólfssyrai og Kristínu M. Guð- bjartsdóttur. Um 20. febrúar verður svo frumsýning á barnaleiíknum Gló- kolli, eftir Magnús Á. Árnason.. Leikmyndir og búningateiikningar etru gerðar af Barböru Ámason. I/eikstjóri er Benedikt Ámason. Þá standa einnig yfir æfingar á Söngleifcnum Oklahóma eftir Rodgers og Hammenstein. Leik- srtjóri er Dania Krupska, en hún etr íslenzkum ieifchúsgestum að góðu kunn fyrir dansatriðin í Zorba á liðinu vori. Frumisýning á Oklahóma verður í marz. Mjög góð aðsókn hefur verið bjá Þjóðleikhúsinu að undan- lömnu og hafa leikritin Nýárs- nóttin og Höfuðsmaðurinn frá Köpeniek venð sýmd þar fyrir fullum húsum. FjárhagsJeg; fyrirgreiðsla í athugun EKKI er enn séð fyrir endann á þvi, hvenær tekst að ná upp lyltupallinum í skipasmíðostöð Þorgeirs og EUerts á Akranesi. Miðað verður að því að koma lyftunnd að hluta til í það lag, að unnt verðd að ná þeim bátum niður, sem tepptir eru i slippn- um. Er það þó algjörlega háð fjánhagstegri fyrirgreiðslu opin- berra aðila og því að hún verði samþykkí fljóttega, en það mál er í atihugun. MORGIJNBLAÐINU hefur borizt bréf frá ungri enskri stúlku — kemia.ra að mennt, senr hefur fthuga á því að konia til ísiands eg fá inni hjá íslenzkri fjöl- skyliíii, ef kostnr er, sem hús- bjálp eða kennari í ensku. 1 brófi sínu segir stúikan, er Sreitir Elizabeth Moore, að hun haifi kamið til Islands árið 1959, þegar hún var 10 ára að aldri, en lhiún var meðai sex bama sem hfhi'tu þessa ferð að sigurlaunum í sérstakri samkeppni í Eng- ILandi. „Nú er ég orðin kennari," seg- ir ungfrú Moore, „og í nokikur ár hef ég haft fiuIJan hug á að kwrna aftur tiJ Islands, enda erf- 'lrtt að muna hvemig landáð er í nawninni efti.r stutta heimsóJm, þegar maður er aðei^s tdu ára. IÞvi vona ég eindregið að geta dvalizt á íslandi næsta sumar í nokkrar vitkur. Heilzt kysi ég að fá vinnu eða kynnast IsJendingum á einhvem annan hátt en í þess- uim sikipuJögðu sýnisferðum. — Kannski gæti ég búið hjá íjtWsikyidu og veitt húshjálp. Ég eJska böm og þar sem ég er kennari gæti ég e. t. v. veitt ein- hverja enskuiþjáJíun. Eða þá að HINN 19. janúar sl. voru liðin 60 ár frá stofnun lúðrasveitar Hj álpræðishersins í Reykjavík. Fyrsti stjómandi sveitarinnar var Níels Edellx) adjutant, sem þá var deildarstjóri Hjálpræðis- hersins á íslandi, og voru stofn- endur 7. dvalarskiptum yrði komið á við einhvem ungan íslending, sem hug hefur á því að heimsækja Engiand. Því miður taJa ég ekki isJenzku en gæti sennitega lært litið eitt í henni fyrir næsta sum- ar, ef nauðsyn krefur." Og fyrir þá sem hug hafa á að komast í samband við Elizabeth Moore látum við hér fylgja heim- ilisfang hennar, sem er: 105 Ux- bridge Road, Ridkmansworth, Herts WD3 2DJ. í HINNI miklu hláku, sem varð ttffl helgina, urðu skemmdir á veginum að bÍTgðaistöð Almarana- vairna í Reykjahlíðairiamdi í Mos- fellsisveit og hefði því verið erfið- leikum bundið að komast þang- að, ef á hefði þurft að haJda. Morgunblaðið ræddi þetta mál við Rúnar Bjamason, forstöðu- mann Almanniavama, sem sagði, að vegur aá aem upphaflega lá að staðnum væri i vatnavöxtum oft í hættu, en fyirir tveimur ár- uim hefði veirið lagður þan.gað ainnar vegur, sem áin hefði ekki Lúðrasveitim hefur aJdrei ver- ið fjölmenn, en hún hefir þó komið að góðu haldi á samkom- um Hjálpræðishersins hér í Reykjavík og auk þess hefir hún farið í ferðalög bæði hér á landi og erlendis, m.a. tvisvar til Færeyja, árið 1932 og 1962 en tengsta ferðalag sveitarinnar var árið 1963, er hún fór ásamt lúðrasveit Hjálpræðishersins í Þórshöfn í Færeyjum, til Dan- merkur og Noregs, og léku þá sveitimar sameinaðar í Kaup- mannahöfn og auk þess i nokkr um borgum í Noregi. HLjómsveitarstjórar v«ru fyrstu árin foringjar Hjálpræðis Jiersins, en Tryggve Thorstensen stjórnaði lúðrasveitinnd um 5 ára skeið, og siðan árið 1953 hef ir Bjami Þóroddssom verið stjórmandi sveitarinnar. LúðrasVeitin ætlar að minnast afmælisins með söng- og hljóm- Jeikasamkomu í samkomusal Hjálpræðishersins í Reykjavík fimmtudaigskvöldið 3. febrúar kl. 20.30, og eru allir veJkomnir, sérstaklega þó gamlir meðlimir lúðrasveitarinnar. Vinir og vel- unnarar lúðrasveitarinnar fá þá einnig tækifæri tll þess að styrkja sveitina fjárhagslega. (Frá Hljálpi'æðiíshernum). áhrif á. Var sá vegur raunar nú óskemimdur af völdum áxinnar. Hins vegar vildi svo ein'kennilega til, að runmið hafði úr honum á einum stað og var þvi líka örðug- leikum bundið að komast hann. Hefur nýi vegurinn aldrei teppzt fyrr en nú, síðan hann var Jagð- ur, en vegagerðanmenn hafa tjáð Rúmairi að oft komi smávægilegdr gallar í ljós í nýjum vegum, sem þurfi að lagfæra þanndg að dugi til frambúðar. Og þarna sé senni- lega búið að lagfæra þennan galla nú þegar. SAUtMANÁMSKEIÐ hötuim við eitt fyór pásika. Ebba, sim i 16304, Fnðgerður, sdmi 34380. KEfLAVlK Öska eítir að taka á leiigiu herbergi strax. Uppl. í siima 1577, MIÐALDBA HJÖN með 3 dreingi, 12 og 14 ára, óska eftir ibúð. Ailgjöc reglu- serni, örugg gireiðste. Upp- íýsingar i sima 37403 kl. 5—7. ÓSKUM EFTIR að kaupa þriggja herbergja íbúð mi'Hiiliðalaust með liti'lli útborgun, helzt í gamla bæn- uim. Upplýsingar í s4ma 11463. CORTIWA '68 mjög góð tiJ sýnis og söl'u í dag. Má borgast með 2—3 ára skuldabréfi eða eftir sam- komiulagi. Simi 15236. HÚSHJÁLP Banngóð kona óskast tit 'heimili'SStarfa i Vestunbæ. Vinnutími: Þriðjod. og miðv.d. k'l. 13—18, fimm'tud. og föstu daga 9—18 og laugard. 8—14. Nánari uppl. í síma 16882 eftir k'l. 18. VIMNA Laghentir menn óskast. Fram- tiða'ratvinn0. Trésmiðjan Víðir. BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. SUÐURNES Hjón utan af tendi óska eftir 3ja—4ra herbengja le igoíbúð sem fyrst. Uppl. í síma 92-2641. TR.AB ANT-EIGENDUR aukið onku og viðbrögð vélar- innar á ódýrari hátt nneð þvi að nota platín'ukerti. Háberg hf. Skeifan 3 E, siími 33345. HERBERGI ÓSKAST trl leigu strax. Örugg greiðsil®. Upplýsingar í sima 37403 kl. 5—7. UNGUR MAÐUR með samvinnuskólapróf ósk- ar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Hefur bíl t8 umnáða. Tilboð sendist afgr. Mbl. f. mánud. merkt 0964. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurt brauð, brauðtertur, leiga á dúkum, diskum, hnífa- pörum, glösum og flestu sem tilheyrir veizluhöldum. Veizlustöð Kópavogs sími 41616. UTUNGUNARVÉL Lítið notuð 600 eggja útung- unarvél til sölu. Uppl. gefa I síma kl. 9—10 árdegis: Jón M. Guðmundsson, Reykjum Mosfellssveit, og undinriteður Halldór Hafstað, Útvík Skaga- Var hér fyrir 13 árum — vill nú koma af tur Ensk stúlka óskar eftir sambandi við íslenzka fjölskyldu _ 4 Vegir tepptust að skemmu Almannavarna firði. Sími uffl Reynistað. 77 tonna bátur Til sölu 11 lesta bátur. Ný smíði. SKIP OG FASTEIGNIR, Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun 36329. 69 69 68 66 66 65 66 63 46 68 66 67 67 Cortina 2ja d. 1600 Volkswagen 1300 Cortina 1600 Cortina Cortina Station Opel Commandoe sjálfskiptur 430 Volksw. 1600 TL 245 Ford 17M Station 335 Ford 17 M Station 280 Chevrolet Malibu 245 Volvo Duet 180 Cortina Station 95 Skoda 1000 60 Volkswagen 65 Willy’s (ný vél) 115 Bronco 8 strokka 450 Bronco 2S5 Mustang 380 Toyota Corona Station 230 Mikið af alls konar 63 Volvo P544 68 Cortina 4ra d. 63 Land-Rover 71 Citroén Ami 67 Dodge sendib. 65 Benz 17 manna 71 Hillman Van 65 Saab 67 Land Rover 71 Austin Mini 69 Renault R 10 69 Cortina 64 Cortina 67 Falcon Fut. 71 Capri 300 GT 69 Taunus 20M St. 66 Taunus 17M St. 64 Opel Caravan 71 Moskvich bilum með e-óðum k.iörnm Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.