Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 17
MORGUINIBL.AÐH), FIMMTUDAGUR 3. FEBRÚAR 1972 17 ■I emiífrem/ur 40 manns toM vlð- bótar í Bmo. AL.I/T frá árinu 1968 hefur verið óttazt en þó búizt við, að pólitískar f jöldahandtökur niyndu lief jast í Tékkóslóvak- íu, í»essar liandtökur eru nú byrjaðar. Á síðustu mánuðum liafa nær tvö þúsund manns verið handteknir og: alveg eins og á dögum liins stalinist- íska einræðislierra, Antonin Novotnys, er Ieynilögreglan nú önnum kafin við að fram- kvæma liandtökur sínar að næturþeii í skjóli myrkurs. Þær fréttir, sem borizt hafa að undanförnu um fjölda- handtökur á fyrrverandi stjórnmálamönnum úr hópi frelsissinna og á fólki, sem haldið hefur áfram óliikað að berjast fyrir þeim lmgsjónum, er einkenndu stefnu Alexand- ers Dubceks, svipta hulunni af pólitískri ógnarstarfsemi, sem ekki á sinn líka frá því á kaldasta tímabili kalda striðsins. Kenmr þetta fram í frásögn danska blaðamanns- ins Peter Hoffer í blaðinu Politiken fyrir skömmu, en Hoffer hefur kynnt sér á- standið í Tékkóslóvakíu sér- staklega. Bendir hann á, að stjóm Husaks virðist algjör- lega hafa gleymt sinum eigin loforðum um, að ekki skyldu framar eiga sé.r stað pólitísk sýndarréttarhöld í landinu. Að þessu sinni hefur leyni- lögreglan einnig reitt til höggs igagnvart mörgum kunnum s tj ómmál amönnum og blaðamönnum, sem til- heyrðu þeirn hópi manna, er stoóðu í fyKkingarbrjósti fyrir „vorimx í Prag*‘, en áður ha-fa „aðeins" mátt Wða fyrir skoð- anir sínar með brottrekstri úr starfi og öðru sams konar. HANDTÖKURNAR Ailt bendir nú til þess, að átot hafi sér stað fjórar hand- tökuöldur. Hin fyrsta þedrra fór fram daginn 26. og 27. nóvember á liðnu ári og stóð í tengslum við kösningamar í Tékikó- slóvakiiu. Þá voru 96 manns handteknir og flestir þeirra ákærðir fyrir Ólöglega út- gáÆustarfsemi, sem þeir stoóðu fyrir toil þess að miótomæla þeirri sýndarmennslku, er ein- kenndi kosningamar. 1 hópi þeirra handteknu er BRÉFARITSKOÐUN Önnur handtökubylgja átti sér stað á tímabilinu 24.—28. desember 1971, er póstritskoð- unin gerði upptæk mörg hiundruð bréf, sem stíluð voru á móttakendur erlendiis og höfðu að geyma gagnrýnandi umraæli um stjómarfarið í Tékkóslóvakíu. Mörg hundruð manns voru handtekndr, en sumir þeirra látnir lausir fljótt aftur. Hinir bíða réttar- halda. Á sjáift aðfangadagskvöld byrjaði mikil handtökualda, þar söm 10—12 mótmælenda- prestar voru handteknir. Af hinum kunnari þeirra má nefina dr. Jirasek, dr. Novak, L. Hajdanek og J. Dus. Sam- timis þessu voru handteknir tveir fyrrverandi þingmenn, M. Battek og sagnfræðingur- inn Jan Tesar, sem á þingi höfðu gagnrýnt innrás Sovét- níkjanna. 1 Bratislava, höfuð- borg Slóvakiu, hafði lögreglan marga kunna vísindamenn og blaðamenn á burt með sér, þeirra á meðal Pavel Lioko, sem er náinn vinur Solzhen- itsyns. RÉTTARHÖLD Fynir utan þessar handtök- ur, sem stóðu í tengsium við firamanigreind bréf, fóru einn- ig fram handtökur á ýmsum frjálslyndum mönnum öðrum eins og stórmeistaranum í skák, Ludek Paohman, blaða- manninum Jiri Lederer og fiyrrverandi sjónvarpsmanni, Viadimir Sfcuitma, en þessir menn voru aliir mjög framar- lega í firelsishreyfingunni 1968. Með leynd hafa farið fram pólitoísk réttarhöld yfiir Lade- slav Mravec, sem eitt sinn var háttsettur embættismaður í kommúmstaflokknium. Hinn 29. desember sl. var Mravec dæmdur í 18 mánaða fang- elsisvist fyrir „tiiraun tii þess að grafa undan hinu sósíalist- íska þjóðfélagskerfi í ná- grannariki." Mravec var ákærður fyrir að hafa í janúar 1969 afhent leyndleg Skjöi í hendur pólsk- um stúdentum, sem áður Framhald á bls. 24 í Brno var fyrrverandi stúdentaleiðtogi, Jiri Miiller, handtekinn. Hann var náinn vinur Jan Palachs, er árið 1969 brenndi sig til bana í því skyni ad niótmæla liernámi Sovétríkjanna. — Samkvæmt óstaðfestum fréttum hefur einnig bróðir Jan Palaehs, sem heitir Jiri Palacli, ver- ið liandtekimi. Á myndinni sést hann til vinstri ásamt móður sinni og unnustu Jan Palachs við útför þess síðastnefnda árið 1969. Tékkóslóvakía: Pólitískar fjölda atvimiiulaus. Kona Sabata, sem er alvarlega sjúik, Liggur alein í íbúðinni, þar sem fjöl- skyldan bjó, en ibúðin er und- ir stöðugri gæzlu lögreglunn- ar. Öllum er meinaður að- gangur að íbúðinni, þar á meðai læknum. 1 Bmo hefur einnig verið handtekinn fyrrverandi stúd- enitaleiðtogi, Jiri Miiller, sem var náinn vinur Jan Palaohs, er árið 1969 brenndi sig til bana í þvi skyni að mótmæla hemámi Sovétríkjanna. Þar að auki voru handteknir tveir fyrrverandi flokksfélagar, dr. Koutny og D. TaborSka, og handtökur Nær 2000 manns handteknir á undanförnum mánuðum fyrrverandi svæðisflokksritari í Bmo, Jaroslav Sabata, sem er stjómmálasérfræðingur, er rekinn var úr starfli sínu og kommúnis'taflobkinum árið 1969. Hann hafði að undan- fömu starfað sem ófaglærður verkamaður hjá bygginiga- fyrirtækinu Armabeton éisamt syni slnum, Vaolav. Sá er 25 ára gamall og varð atvinnu- laus, eftir að hann hafði lökið heimspekinámi sínu. Vaclav var einnig handtekinn svo og bróðir hans, sem er 19 ára gamali og meinaður hafði verið aðgangur að báskólan- um af s'ejórnvöldum kommún- ista. Þá hefur dóttir Jaroslav Sabata, Hanna að nafni, sem er 21 árs og stúdent í heim- speki, verið handtekin svo og tengdadóttir hans, Ivana, sem er háskólamenntuð, en var Oddur Andrésson: Hafa þeir fundið ráðið sem dugir? Um áhrif skattafrumvarpsins á skattbyrði bænda Hiafa þeir fumdið ráðið, sem 444 HÚN HEFUR löngum verið kermd við Gylfa Þ. Gíslason, f.v. naennbaimálaráðherra sú kenm- ing, að bændum þyrfti að fækka tíl murna í landinu, því að þeir væru hemill á eðlilegan hag- vöxt þjóðarbúsins. Framieiðn- iia í landbúnaði þyrfti að aukaat stórlega á hverju einstöku búi, en heildarframleiðsla búvöru í tendinu þó ekki mikið umfram það, sem innanlandamarkaður krefði á hverjum tíma. Ingólfur Jónsson fv. landbún- aðarráðherra beitti sér fyrir því I tíð viðreisnarstjómairinnar að rikissjóður greiddi uppbætur á vetð þeirra búvara sem flytja þyrfti úr landi, þegar fram- leiðslan gerði meira en fullnægja innanlandsneyzlu. Það gerði bændum fært að stækka búin og auka afköstin til mikilla muna, án þess að skerða lífsafkomu þeirra, sem ekki höfðu tök á að stækka sín bú að ráði. Nú virðist Framsóknarflokkur inn hafa fundið það ráð, æm Gylfi Þ. Gíslason kom aldrei auga á allan sinn langa rikis- stjórnarferii, en það felst í hin- um nýju tillögum rikisstjómar- innar um skattamál, sem nú liggja fyrir Alþingi í frumvörp- um til laga Um tekju- og eigna- skatt og tekjustofna sveitarfé- laga. Oddur Andrésson Þetta „þjóðráð" Framsóknar- flokksina lætur ekki mikið yfir sér en er þó mjög gneinilega fram sett í IV. kafla frumvarps- ins um Tekjustofna sveitarfé- laga, sem ber kafiafyrirsögnina: „Um útsvör“. Þar segir í 23. gr. — 4. málsgrein: „Nú vinnur ein- staklingur eða hjón annaðhvort bæði eða ófjárráða börn þess- ara aðila við eigin atvinnurekst- ur eða sjálfstæða starfsemi og skal þá skattstofn sem brúttó- tekjur þar af, aldrei ákveðinn lægri í heild en ætla má að laun þessarra aðila miðað við vinnu- framlag þeirra hefði orðið, ef þeir hefðu unnið starfið í þágu annars aðila.“ Nú má telja víst, að visitölu- bú landbúnaðarifts verði lagt til grundvailar starfsmati þeirra, sem við iandbúnaðarframleiðslu vinna. Hvað halda menn svo, ef þetta verður lögfest, að margir íslenzkir bændur verði að sæta því, hvernig sem illt árferði leik- ur þá, að vera gert að greiða skatta af tekjum, sem þeir aldrei hafa haft. Það vita allir, sem eitthvað þekkja til í sveitum landsins, að rruargt af því fólki, sem þar býr, bjargast fjárhagslega fyrir það eitt að það er nægjusamt og ger ir engar kröfur fyrir sjálft sig um lífsþægindi og munað, aem meirihluti fólks í landinu telur sjálfsagt að njóta. Það þarf ekki langt að leita aftur í tímann til að sanna hve gersamlega er útilokð að ætte, öllum, sem við bústörf vinnia sambærilegar tekjur fyrir unn- ar stundir og þeir hefðu hjá öðr- um aðilum. Víða um landið haifa bændur á undanfömum árum orðið að heyja harða baráttu ýmist við kal og grasleysi eða aftaka óþurrkatíð og stundum. hvort tveggja í senn. Þegar þess er gætt, að mjög margt bændafólk víðs vegar um landið er orðið vel við aldur og farið að njóta ellilifeyris, sem hækkar áður áætlaðar tékjur til skattstofnsins mjög mikið, þá er trúlegt, að það verði ríkisstjórn- inini mjög þakklátt fyrir að hafia hækkað lífeyrinn til að það gieti borgað skattana. Þó að hér að framan hafi yer- ið rætt um „þjóðráð" Framsókn- armanna til að fækka bændurn, þá beinist það engu að síður gjegn öörum smáframlieiðendum, sem kjósa að vera sjálfstæðir ura sína atvinnu, með sinni fjöi- skyldu, þótt hún gefi ekki atltafi 9vo mikið í aðra hönd, sem hægt væri að afla í vtoruu hjá Öðrum vin.nuveitendum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.