Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 25
MORGUMBL.AÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. FHBRÚAR 1972 25 fclk í fréttum Danski rithöfundurinn Anders Bodelsen skrifaði söguna „Frysepunktet" og fjallaði hún um djúpfrystingu i stórum stíl á látnum manneskjum, er lifg- aðar yrðu við, þegar lœknavís- indin hefðu kiomizt að, hvernig mætti ráða bót á þeim sjúk- ctómi, sem varð viðkoanandi að a'durtitla. Litla telpan á mynd- Lnni hét Genevieve og var 8 ára, þegar hún dó úr nýrnasjúk- dómi. Hún er ein átta mann- eskja, sem hafa verið djúp- frystar og hefur verið komið fyrir í sérstaklega þar til gerð- um neðanjarðarklefa í San Fernandodalnum í Kanada. Hins vegar er djúpfrysting nokkuð dýrt spaug — kostnað urinn við að djúpfrysta telp- una kostaði hátt á annan millj- arð ísl. króna. Sophia Loren og Carlo Ponti hafa ákveðið að ættleiða telpu- korn eitt. Eins og frægt varð eignuðust þau hjón son fyrir þremur árum og lét kvikmynda stjarnan þá i ljós óskir um að fleiri börn bættust við síð- ar. d. Eftirfarandi samtal fór fram á milli þeirra Ekatarinu Furts- evu, menntamálaráðherra Sov- étrikjanna, og Henry Kissing- ers, ráðgjafa Nixons Banda- rikjaforseta, er hún var í heim- sókn í Bandarikjunum fyrir nokkru, og þótti fréttamönnum ástæða til að koma því á fram- færi um heimsbyggðina: — Ég hef heyrt að Holly- woodkvikmyndastjörnur séu yfir sig hrifnar af yður, sagði Furtseva. — Er það satt? — Fæst orð hafa minnsta ábyrgð, sagði Kissinger og glotti við. — Haldið þér að honum verði eins ,vel ágengt hjá rússnesk- um konum? yar einhver sem spurði Furtsevu. -— Ekki vafi á þvi, sagði hún. — Ég efast ekki um, að konur falli fyrir yður i löng- um röðum, þegar þér komið til Moskvu — það verður hættu- legt. Ég öfunda ekki konurnar sem lenda í klónum á yður. Kissinger leit þá ertnislega á ráðherrann og hreytti út úr sér: — Ég vona þið hafið góða hjartasérfræðinga í Moskvu. — Auðvitað, sagði hún. — Kvíðið engu. Síðan leit hún á Kissinger rannsakandi og sagði: „Ég hélt þér væruð stærri -— hærri maður vexti. .“ Og þá vitum við það. Hafðu þetta, fieita svínið þitt var kveðjan sem fylgdi með blekiinu, sem sturtað var fram- an í og yfir Pöt Edwards Heatihs forsætisráðherra Breta, er hann kom virðulegur og alvörugef- inn til að skrtfa undir samn- inga Breta við F'fBE í fyrri viku. Nærmynd þessi sýnir að stúlk- an var hittin í mieira lagi. SKOZKT VISKÝ HUMLKITT í ÍSIt.VEL Og áfram með Israel: Hafin er í Haifa framleiðsla á visikýi og verður ársframteiðslan tiil að byrja með um ein milljón flösk xn-. Allar verða fiöskurrtar merktar „Produce of Soottand". Skýringin felst í því að ísra- elskt fyrirtæki hefur tekið upp samvinnu við viský-fyrirtæki í Skotlandi, sem mun senda upp- skriftina israelska fyrirtækinu. Viskýið verður selt undir nafn- inu „Asoot“. „Þakka þér fyri.r að láta Páli ekki Ileiðast, pabbi!" „Þessi myndavél Lætur ykkur Mta út, eéns og ykkur finnist gamaa í sumarleyfiisferð ykk- ar!“ „Konan miín er týnd — hún er 165 cm, 120 kíló, van ar eina framtönn, með háMgert hross- hár — nei, annars, við skuJum bara sleppa þessu!“ „Bg hief einniig setið aililengi í róttarsalinum, herra dómari! “ HÆTTA A NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiUiams NQT 1VERYOM8. ,CAPTAIN WE5T/.„ '*■ PREFER SUEWA/' SOOT.DARLINQ !... CLOSE THE WINOOW- MY HAIR WILL BE a kicee / Sjálfboðaliðaher þinn virðist vera að sigrast á olíunni, -lohn. Það er sundur- leitur hópur, Raven. Hippar og verka- meun. (3. mynd). Það þarf eitthvað svipað þessum olíuleka, til að það koinl i ljós að allir elska niöður náttúru. (3. mynd). Dragðu djúpt andann, Bev, þetta er ferskt sjávarloft. Þá kýs ég frekar borgarsótið elskan, lokaðu glngganiim, hárið á miér verður alveg ónýtt. „En þá aMit i einu rann það upp fyrir mér, hversu auðvelit væri að fressta því tid morgurnsv sem ég gæti gert í daig!“ „Gunnar sendir þér beztu kveðjur, mamma!“ „Nei, þetta er ekki maðuirimn minn í nýjum fötum, þetita er nýi maðurtnn minn!“ 1 /UA /Á mm\ „Leyndu mig ekki neinu, læknir. Á ég einhverja mögu- leilka i þessa hjúkiku þina?“ „Hekiurðu ekki, að þú aattir að l'íita á fl/eiri a úllkur, áðuc en þú skrifar svona lagað — að þú etekir Mariu?“ „Bn ág VIL haMa áfram!"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.