Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 03.02.1972, Blaðsíða 20
20 MORGDNBLAÐ3Ð, FIMMTL'DAGUR 3.: FRír.RÚAR 1072 Vegna styliingar vinnuviku hafa eítirtaldax verzlanir ókveðið að loka á mánudögum til kL 13,oo fyrst um sinn Búðir Sláturfélags Suðarlaads Hafnarstræti 5 Háaleitisbraut 68 Laugavegi 116 Laugavegi 42 Bræðrarborgarst 43 Brekkulæk 1 Laugarásvegi 1 Álfheimum 4 Gxettisgötu 64 Skólavörðustíg 22 Vegna styttingar vinnuviku hafa eftirtaldar verzlanir ákveðið að loka á mánudögum til kL 13,oo fyxst um sinn Breiðholtskjör Arnarbakka 4-6 Kjötbúð Árbæjar Rofabæ 9 Verzl. Þróttar Kleppsvegi 150 Hulla Þórarías hf. Hraunbæ 102 Vesturgötu 17 Hverfisgötu 39 Heiaiakjör Sólheimum 29—33 Vogaver Gnoðarvogi 46 Síðasti dagur Qpid bréf til ísraelskra stúdenta: Vilja viðræður við egypzka stúdenta Jerúsalem, 31. jan. AP ÍSRAEIISKIR stúdentar hafa hvatt til þess, aA haldinn verði fnndur fulltrúa þeirra og eg- ypzkra stúdenta til þess að reyna að finna púlitíska lansn & deil- unum milli þjóða þeirra, sem „ríkisstjórnir úkkar hafa ekki getað leyst“, eins og segir í opnn brúfi til egypzkra stúdenta. Var bréf þetta sent erlendum frétta- mönnum í .lerúsaiem í dag, em ekki var Ijóst, hvort það hefði verið sent til Kairo. I hréfinu segjast ísraelsku stúd entarnir vera reiðubúnir til funda um deilur landanna, hvar og hve- nær sem er. I»að er skrifað seirai svar við óeirðum stúdenta við Kairo-háskóla á döguniini, þar sem þeir kröfðust þess af stjórn sinni, að hún léti til skarar skríða gegn fsrael. K jötafgreiðsl umaður eða stúlka óskast strax. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir mánudag merkt: „Kjöt — 2590“. Skrifstofustúlka Iðnfyrirtæki vill ráða nú þegar stúlku til simavörzlu og almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta æskileg. Þær sem vildu sirma þessu. sendi umsóknir til afgreiðslu Morgunblaðsins, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, fyrir 8. febrúar n.k., merkt: „Símavarzla/skrifstofuslöif — 962". V erzl unars tjóri Kaupfélag á Austurlandi vill ráða verzlunar- stjóra nú þegar. Upplýsingar gefur Gunnar Grímsson, starfs- mannastjóri. STARFSMANNAHALD S.Í.S. HERRADEILD JAKKAR KR. 2.400,— FÖT KR. 2.950,— PEYSUR KR. 495,— SKYRTUR KR. 100,— DÖMUDEILD PEYSUR KR. 480,— PILS KR. 500,— KJÓLAR KR. 950,— SKÓDEILD HERRASKÓR KR. 490,— KVENSKÓR KR. SSO,— BARNASKÓR KR. 390,— INNISKÓR KR. 195,— STÍGVÉL KR. 195,— Komið og gerið góð kaup cyiusturstræti Bílaþvottavél Af sérstökum ástæðum er þessi bílaþvottavél og þurrkari til sölu. Uppl. í símum 96-12209 og 96-21131.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.