Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.02.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR MtttmiJláfeife 35. tbl. 59. árg. LAUGARDAGUR 12. PEBRUAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Flestir sem stigið liafa á skauta hafa orðíð fyrir þvi að detta, ©g sér til huggunar getur fóik haft það að stóru stjörmirnar i skautaiþróttinni steypast stundum á kollinn. Það kom a.m. k. fyrir rússnesku stúlkuna Ludmilu Titovu i 1000 metra skaiitahlaupinu í Sapporo í gær. Hún var reyndar komin í imark þegar óhappið varð, og varð hún í ffjórða sæti í keppninni. Með henni á myndinni er hin 16 ára skamtastúlka Ann Menn- ing, sem hreppti silfurverðlaun í greininni. Dr. Max Euwe, f orseti Alþjódaskáksambandsins: Reykjavík eða Belgrad Aðrir staðir koma ekki til greina — PERSÓNULEGA er ég þeirrar skoðunar, að ég geti einungis valið milli Reykja- víkur og Belgrad. Holland kemur ekki til greina, vegna þess að það var ekki með í hæstu tilboðunum. Þannig komst dr. Max Euwe, forseti Alþjóðaskáksambandsins og fyrrverandi heimsmeistari í skák að orði í símaviðtali frá Amsterdam í gærkvöldi. — Akvörðunin verður tekin inn an tveggja til þriggja daga, en ég þarfnast meiri upplýs- inga, áður en ákvörðunin verður tekin, sagði hann enn- fremur. Þá lét hann ennfrem ur í ljós von um, að Reykja- vfk og Belgrad gætu skipt með sér einvíginu og að það kynni að verða lausn, sem báðir keppendurnir myndu sætta sig við. — Ég hef allgjört vaíd, sagði dr. Buwe, tíl þess að ákveða, hivar keppnissitaðuriinn verður, en ég vii ekfci beita því valdi, swio lengi setm enn eru fyirir toendi leiðir, til þess að finna Jaiusin, satTi báðir keppendurnir igieta seetht siig við. Bf ekki tefcst að ffiinna sMlka lausn, verð ég að fcatoa átovörSun uim keppiisstað, enda þóttt hann reynist ekki báð- uim keppenduim að skapi. Dr. Euwe taJdi, að sovézka sfcáksaimibandið hefði misskilið það, setm gerðist í jamúarfok. Haran kvaðst hafa sent Rússum söimsikieyiti með bedðni um að fá lista þeirtra yfir hiuigsaniega Framhald á bls. 20. Atvinna milljóna í hættu — vegna rafinagnssköiiimtunar í Bretlandi London, 11. febr. — AP/NTB 0 BREZKA ríkisstjórnin hefur orðið að grípa til neyðarráðstafana vegna fimm vikna verkfalls kolanámu- manna. Geta þessar ráðstaf- anir meðal annars leitt til þess að milljónir manna bæt- ast í hóp þeirrar einnar millj- ónar, sem er nú á atvinnu- leysisskrá. ^ Mörg raforkuver Bret- Erfið stjórnar- myndun lands ganga fyrir kol- um, og hefur nú verið fyrir- skipuð ströng rafmagns- skömmtun í landinu. Iðnver- um verður skammtaður helm ingur þeirrar raforku, sem þau hafa notað áður, og raf- magn til heimila verður skammtað þannig að tíunda hvert heimili verður raf- magnslaust í einu. Þá verður bannað að nota rafmagnshit- un um helgar í skrifstofum, verzlunum, veitingahúsum, leik- og kvikmyndahúsum og öðrum samkomuhúsum. Er taQið að ráðstafanir þess- Hughesmálid: ar leiði tal þess að f jöldi iðiwera og verksimiðja verði að hætta störfum í biU. Skýrði John I>aviies, iðnaðarráðherra, frá þessu í neðri málstoifu þingsins í dag og jafnframt að aðgerðirnar gætu svipt miiEjónir marana at- vinnu. Harold Lever, taJsmaður stjómarandstöðuninar í iðnaðar- máluim, varaði við þessum að- gerðum, sem hann taldi að gætu valdið iðnaðinum óbætanlegu tjóni. Almenningur í Bretlandi hef- ur tekið þessum aðgerðum með stillingu og margir minnast myrfcvunarinnar á dögum síðari heinisstyrjaidarinnar. Alir virð- ast vilja rétta náuniganum hjálp- arthönd og við gatnamót bíða bilstjórar þoffinmóðir eftir að komast yfir þar sem engin um- íerðarljós loga. Ratfmagnsskömimtunin segir viða tdl sin. Þannig hefur verið miikil saia á kertum, vasaljós- um, olukynntum ofnurn og gas- lufctum og er þessi varningur viða uppseldur. Mörg hús eru hituð upp með opnum eldstæð- um og í kolaieysinu hafa sumir gripið tii þess ráðs að höggva húsgögn niður í eldinn. Alils eru um 280 þúsund kola- námumenn i verfcfaili. Lág- marksilaun þeirra fyrir verkfali- ið námu 19 pundum á viku. Á miðvikudag í þessari viku var þeim boðin þriggja punda hækk un á þessum lágmarkslaunum, en þeir neituðu og kröfðust þess að lágmarkslaunin hækkuðu um sex pund á viku. Boris Helsmgfors, 11. febr. — NTB taJdar á LJTLAB horfur ern þvi, að Rafael Faaeio, fyrrum forsætisráðherra, takist að mynda nýja ríkisstjórn í Finn- landi. Paasio var á laugardag í fyrri viku falið að gera tilraim til að mynda nýja samsteypu- stjórn, og hefur náð litlum árangri. Aðallega eru það land- búnaðarmálin, sem valda ágrein- ingi flokkanna. 1 dag gekk Paasio á fund Kekfconens forseta tíl að skýra honiumn frá gangi viðræðnanna við fuBtrúa þeirra fimm flokka, sem til grema koma varðandi stjórnarmyndun. Að loknum fundinum hjá Kekkonen var skýnt írá þvi að Paasio hefði frest til þriðjudags í næstu viku tifl að leggja fram tíUögur sdnar um sljórnaínmynduin. viðurkennir hitt Howard ViII semja til að vernda konu sína segir L. A. Times að haf a Hughes Los Angeles og New York, 11. febr. — AP. BANDARÍSKA stórblaðið Los Angeles Times skýrði frá því í dag, að Clifford Irving hefði viðurkennt fyrir bandarískum yfir- völdum að hann hefði aldrei hitt Howard R. Hughes. Blaðið sagði að sin Irving vildi semja við yf- irvöldin um að hann legði spilin á borðið og skýrði frá öllum málavöxtum, en í staðinn yrði tryggt að kona hans losnaði við alla málssókn, bæði í Banda- ríkjunum og Sviss. Mái þetta, sem átti upptök ies. sl., er bandaríska útgáfufyrirtækið McGraw- Hiii skýrði frá þvi að það myndi gefa út ævisögu How- ard Hughes, ritaða af CMifford Irving i samvinnu við Hughes sjáifan. Lögfræðingar Hughes mótmælitu þessu þegar í stað og sögðu, að Hughes hefði hvergi komið nærri þessari bók og reyndu að fá útgáfuna stöðv- aða. McGraw-Hill, sem hafði selt Time-Life rétt tíl að birta úrdrátt úr bókinnd, neitaðS því og hélit fast við ákvörðun sína. Á sérkennilegum blaða- mannafundi, er haldinn var gegnum síma 7. janúar sl., sagðist fundarboðinn — sem kvaðst vera Howard R. Hmges — ekkert vita hver Irv- ing væri og hefði aidrei hitt hann. Irving héit því fram á eftir að hér hefði ekki verið iKti rödd Howards R. Hughes að ræða. HAI.LADI UNDAN FÆTI McGraw-Hill hafði greitt Irving 650 þúsund doliara tíl að afhenda Húghes og höfðu Framhald á bls. 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.