Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.02.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR ftltttfll&lftfófe 39. tbl. 59. éag. FIMMTUDAGUR 17. FEBRtJAR 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins "^^# 3 4| Útfærslan and- stæð þjóðarétti Viðbrögð Breta og Vestur- Þjóðverja við ályktun Alþingis um landhelgina Mynd Pasajes var tekin á þriðjudag, er togaranum Bjarna Benedik tssyni var hleypt af stokkunnm í de San Juan á Spáni. Skipið er 1200 tonna skuttograri og er eigandi hans Bæjarútgerð Reykjavíkur. London, 16. febrúar — NTB SÉRHVER einhliða útfærsla íslenzku landhelginnar er andstæð þjóðarétti. Var þessu haldið fram af hálfu brezkra stjórnvalda í dag eftir ákvörðun Alþingis fs- íendinga nm að færa út land- helgina í 50 mílur 1. septem- ber nk. Fná sjónarhóli Brettands er ekki umnt að segja upp samn- ingnum miBi Bretiands og ís- lands £rá 1961 einhliða. Ef ainnað hvort ríkið óskar efitir útfærslu landhelginnar, verður það að Heath hótar afsögn fáist ekki iroeirihluti fyrir EBE-aðiId gerast með sex mánaða fyrir- vara. Bretland hefur ekki femg- ið neina slika formlega tilkynn- ingu. Af hálfu vestur-þýzku sitjórn- aarinnar var sagt, að stjómvöid Samibandsiýðvieldisins yrðu að geta kynnt sér betur ákvörðun Isiands tíl þess að geta tekið ákvörðun uim, hvort taka beri maiið upp fyrir Alþjóðadómstóhv um í Haag. Sambandsilýðveldið Þýzkaland hefur áður lýst þvi yfir, að það muni beita öilum löglegum ráðum tii þess að komá i veg fyrir útfærsQu iandhelginn- ar, þar sem hún sé andstæð þjóðarétti. Lcmdon, 16. febrúar, AP, NTB. EDWARD Heath, forsætisráð- Iienra Bretlands, hefur varað flokksmenn sína við því, að stjóm hans muni segja af sér, ef tteún bíður ósigur í hinni mikil- vægu atkvæðagreiðslu um inn- göngu Bretlands í Efnahagshanda Jag Evrópu. Atkvæðagreiðslan á að fara fram á fimmtudagskvöld i lok þriggja daga umræðna i Neðri ðeild þingsins. Ef ríkis- stjórn Heaths segði af sér, hefði það óhjákvæmilega í för með sér, að efnt yrði til almennra þing- kosninga, þar senu leiðtogi stjórn- arandstöðunnar, Harold Wilson, og Yerkamannaflokkur hans ættu mikla möguleika á kosn- ingasigri með andstöðu við Efna- hagsbandalagið á stefnuskrá sinni. íhaldsflokkurÍMn hefur 26 sæta meiiri hluta í Neðri deildimmi, em sá meiri hluti gæti semmilega miimnlkað verulega vegna upp- reisnarimÆmina á meðal þing- mianma íhaldsflokksins, sem eru amdvigir yfiirilýstri stefmu Heaths uim aðild að EBE. Er sagt, að forsœtisiráðheiriranin hafi pea-isónulega aðvaæað fjóra þingmenin, sem staðið hafa í far- airforoddí fyritr andstöðummi við EBE-aðild kimam íhaldistflokksinis, uin að hamin maymdi senda heminair hátign, Elísabetu dirottniingu, lausmiarbeiðni sína og stjórmiar sininar, ef hainin biði ósigur í at- kvæðiagreiðslumni á fimmtudags- kvöld. Síðastliðið hauist fékk stjóm Heaths 112 atkvæða meiri hluta í atkvæðagreiðsiu í Neðri deild- l immi um aðild að EBE, en þá Tyrkneskur her við- búinn andspænis Kýpur Spennan á eynni fer ört vaxandi Ankara, 16. febrúar — NTBAP MARGAR herdeildir í öðrum tyrkneska hernum hafa fengið ffyrirmæli um að vera viðbúnar á suðurströndinni gegnt Kýpur. Af opinberri hálfu í Tyrklandi hefur ekkert verið um þetta sagt, en almennt er litið svo &, að fyrirmæli stjórnarinnar standi i sambandi við þróunina á Kýp- mtr unda.nfa.rna daga, en mikil deMa er komin upp milli Maka- riosar erldbiskups og grfsku stjórnarinnaor. Br talið, að kröfur grískn sstjórnarinnar \tess efnis, að Makarios Kýpurforsetí endur- sMpuIeggi stjórn sína og skili affcur skotvopnum sem nýlega vom keypt til Kýpur frá Tékkó- stövaJdu geti leitt til þess að Makarios leiti eftir aðstoð Bússa þött þvi sé neitað aí opinberri HtáJf u í Nikósíu. Georg PapadopoXous forsætis- rláðlherra hefur samkvæmt óstað íestium fréttum, sem bornar eru til baka, farið þess á leit við Maikarios. að hann iegigi niður völd til þess að tryigigja framtið landsins. Papadopoious fór fram á að vopnin frá Tékkósióvakíu yrðu afhent ÍTÍðargæzluliði Sam- einuðu þjóðanna og að mynduð yrði þjóðareiningarstjórn, en án þátttöku annarra en griskra eyjarskeggja. Blaðafréttir frá Nikósíu herrna að Makarios hafi þegar hafnað kröfum grísku stjórnarinnar, en það hefur ekki verið staðfest og beðið er í ofvæni frétta aí svari Makariosar. Vaxandi sundrung- ar hefur gætt upp á síðlkastið í röðum grdskra eyjarskegigja, og í Aþenu er óttazt að vopnin frá Tékkóslóvakíu verði notuð gegn mótJherjium Makariosar eða tyrkneskumælandi eyjarskeggj- um. Kröfurnar á hendur Makariosi miða að því að binda enda á deil- ur Makariosar og stuðnings- manna hans annars vegar og Georgs Grivasar hershöfðingja og stuðningsmanna hams hins vegar sem viija sameiningu við Gritókland og jafnframt að gera Makarios undirgefinn grfeku stjórninni. Stjórn Papadopoious- ar viil bæta sambúðina við Tyrki og tii þess þarf hún að leysa deilur grískra og tyrknieskra Kýpurbúa. Makarios vill ekki gera þær tilslakanir sem griska Framhald á bls. 20. gtneiddu 69 þinigimenn Veirika imaninafloikikisinB atkvæði með sfcjiónn Heaths. Taiið er, að marg- ir þessana þimgimanina greiði at- Ikvæði á amnan veg á fiimimtudags kvöld og þá gegn stjóimiinin'i. í því skyini að fá sem örugg- astan meiri hluta hefur Heath farsætisiráðherra beðið Sir Alec Douglas-Home utainiríkisiráS- henra að sinúa heim úr ferðalagi til Austur-Asíu og er taiið vist, Framhald á bls. 20. „Dagur í lífi Denisovitzh" Kvikmyndin bönnnð — Gæti skaðað sambúðFinna og Rússa Helsimgfors, 16. febr. NTB. FINNSKA kvikmyndaeftirlit- ið hefur bannað sýningar á brezk-norsku kvikmyndinni ,4)agur í lífi Ivans Denisov- itzh", seih gerð er eftir sam- nefndri sögu Nóbelsskáldsins Alexanders Solzhenitsyns. — Var myndin bönnuð á þeini grundvelli að sýningar á henni gætu skaðað sambúð Finnlands og Sovétríkjanna. Það tók kvifemymdaeiftirilitið nænri þrjár vikur að komast að þessairi niðurstöðu, en áikvörðuriiin um bainnið var saimiþyikkt eiiniróma, að sögn stanfaindi forrnanins eftirMits- iiris, Titejorans Paavo Tuom- ari. Segir í úrskurði eftirliits- iins að netfndarmenin telji — með tiiváis'un tái 'kvikmynda- Stjórnar- inyndun mistókst Helsingfors, 16. febrúar — NTB TILRAUNIR til að mynda nýja samsteypustjórn í Finnlandi með stuðningi meirihluta á þingi hafa mistekizt. Fóru tilraunirnar út um þúfur i dag, þegar kommún- istar skýrðu frá því, að þeir tækju ekki þátt í stjórnarsam- starfinu. Einnig varð ljost í ðag að mikill ágreiningur ríkir milli jafnaða.rmanna og miðflokksins varðandi landbúnaðarmál, og virðist samkomulag milli þeirra, flokka útilokað í bili. Þó rnun viðræðum %'erða haldið álram og taka þátt í þeim fuUtrúar jafnaðarmanna, miðflokksins, sænska flokksins og finnska flokksins. Stjórn jafnaðarmannaxlokksiins hefur lýst sig saimþykka tiQtögu Rafaels Paasios, flokksforimanins, sem að undanförnu hefur verið að reyna að ná samstöðu um fimm fiokka samsteypustjórn, um hugsanlega stefnuskrá nees-tu stjórnar. í>á hefur flokkssitióiTnin einnig lýst því yfir, að hún sé reiðubúin til að taka á sig ábyrgð af myndun minnihlutastjórnar, sé ekki annarra úrkosta vöL Ivans .lagainina frá 1965 — að það sé elkiki i samræmi við hliut- leysá Finmflands að hedmiia sýmiingu á kvikmymdimni. Tuomari segiir að frá list- ræinu sjónarmiði sé myndin goð, en einnig hlutdræg, og hún geti vakið gremju i Ftom- laoidi. Kvikmyndiin var tekin í Röros í Noregi á vegum Norsk Fiil'm A/S og breziks kvikmyndafélags. Stjórnaindi er Finniinn Caspar Wrede, og aðaMutverk leiikur brezki leikarinn Tom Courtmay. Fylg ir myndim náikvæimilega þræð- inum í sögu Soi^henitisyns, og segir frá lifinu i þræiabúðum StaJiinis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.