Morgunblaðið - 17.02.1972, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 17.02.1972, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. FBBRUAR 1972 í ÍM^TMorgunblaðsms ÍR-INGAR SIGRUÐU í MULLERSMÓTINU Sjöunda minningamnót um L. H. Miiller var haldiö við Skiða- akáiann í Hveradölum s.l. sunnii dag. Hófst mótið kl. 14.00, en veður var þá mjög gott, sólskin og logn. Mótsstjóri var Leifur Miiller, 'formaður Skiðafélags Reykja,víik ur, en stjórn Skíðafélagsins ann aðist undirbúning mótsins. Nýja lyftan var í gangi allan dagtnn, enda mjög margt fólk á skíðum. Urslit keppndnnar, sem er sveitakeppni i svigi, urðu þau að ÍR-ingar signuðu með tölu- verðum yfirburðum, en keppni um annað sætið var nakkuð hörð á milii A- og B-sveita KR. Hafði B-sveitin betur í þeirri viðureign að lokum. Eftir keppnina fór svo fram verðlaunaafhending og afhenti Leifur Míiller sigursveit iR bik- ar til eignar. Ennifremur voru veittir minningapeningar um mót ið. ÚKSLIT: 1. Sveit ÍR 211,1 sek. Helgi Axelsson, Þorbergur Eysteinsson, Sigurður Einarsson, Gunnar Bingisson. 2. Sveit KR-b 223,1 sek. Leifur Gislason, Einar Þork’elssons Guðjón Pétursson, Hallgriimur Thorsteinsson. 3. Sveit KR-a 225,7 sek. Björn Olsen, Magni Pétursson, Jóhann Vilbergsson, Birgir Þórisson. Kemst ÍBV í 1. deild? Sigraði í tveim leikjum um helgina Enn einu sinni stiga munur — og knötturinn dansaði á körfuhringnum á síðustu sekúndunum UM helgina voru leiknir tveir leikir í 2. deild, og í báðum leikjunum vom Vesrtmannaeying- ar aðilinn. Þeir hafa einu sinni áður leikið í 2. deild fyrir nokkrum árum, en koma nú til keppni á ný eftir nokkurra ára hlé. Þeir léku fyrst á laugardag við Breiðablik, og daginn eftir við hina nýliðanna í deildinni Hauka. Og það merkilega gerðist, að ÍBV fór með sigur af hóimi í báðum leikjunum, og með sama áframhaldi væri ekki fráleitt að reikna með þeim í I. deild næsta ár. Margir knnnir knattspyrnu- kappar eru í liðinu, og má í þvi sambandi nefna Harald (gull- skalla), Val Andersen, Tómas Skjaldar- glíma Ármanns HIN 60. skjaldarglíma Ármanns fer fram sunnudaginn 27. febrú ar 1972. Væntanlegir þátttakend- ur tilkynni þátttöku sína — skrif liega eða í síimiskeyti til Ólafs H. Óskarssonar, Álftamýri 14, eða til Sveins Guðmundssonar, Hraunbæ 42, fyrir miðnætti, mánudaginn 21. febrúar 1972. (Stjórn glímudeildar Ármainns). Pálsson og Friðfinn Finnbogason. Þeim til aðstoðar er Jóhann Andersen sem lengi lék með ÍS, og er leikreyndur maður. HAUKAR — IBV Vestmiamniaeyimgar tóku þegar foiruistu í leifenuim, og léku oft á tíðuim all skemimtilega. Þeir koanust mest 10 stig yfir, ein í hálfleik var staðan 25:31 fyrir þá. Síðari hálfleikur var mjög spennandi, og var oft jafnt. Haukar sem voru þarraa að leika sinn fyrista opirabera leik í Framhald á bls. 20. Cardiff vann GARDIFF City vann Sunderiand í gær með þramur mörkum gegn einu og er Sunderland þar með úr bikarkeppninni. Cardiff leik- ur gegn Leeds á heimaveili í 5. umnferð. Ensiku og skozku landsliðin undir 23 ára mættiust í gær í iDterby og lauk leiknum með jafntefli, tvö mörk gegn tveim- ur. Þá léku Norður-írar og Spán- verjar í Hull og lauk þeim leik með jafntefli, eitt mark gegn einu. Landsleiikur þessi var liður í Evrópukeppni landsliða, en úr- slit hans skiptu litloi máii. Enn einu sinni fengu körfn- knattleiksáhorfendur að sjá leik, þar sem allt er á suðu- punkti við leikslok, og ekki unnt að sjá hvorum megin stig- in lenda fyrr en á siðustn sek. leiksins. Leikurinn tim helgina, þar sem svona ástand var ríkj- andi í lokin var leikur Þórs og HSK. Þór sigraði með tveggja stiga mim, en boltinn dansaði á körfuhring Þórsaranna þegar flautað var til leiksloka. Þarna gátu stigin lent hvorum megin sem var. Leikurinn var afar jafn til að byrja með, liðin skiptust á um að hafa forustu, og eftir 8 mín. ieik hafði HSK yfir 12:9, en þá kom 11 stiga gusa frá Þór, og staðan varð 20:12 þeirn í hag. Þessi miunur hélzt út allan fyrri hálfleikinn, sem lauk með sigri Þórsara 38:28. En það áttu eftir að eiga sér stað svipt- ingar miklar i síðari hálfleikn- um. HSK iék mjög fast til sigurs, og þegar háflfieikurinn var tæp- lega hálfnaður var staðan orðin jöfn 50:50. — Þórsarar gefast ekki upp, heidur breyta stöð- unni í 58:52 á þrem mínútum Þetta dugði ekki gegn baráttu- glöðum HSK mönnum, því þeir breyttu stöðunni á ný. Það voru þeir Anton Bjarnason og Bjarni Þorkelsson sem skoruðu næstu 8 stig leiksins, og þá voru HSK menn komnir yfir 60:58, og tvær miín. til leiksloka. Greinilegt var að ieikmenn beggja liða voru orðnir mjög taugaspenntir, og gott dætmi um þá spennu sem ríkti er það, að öll þau stig sem skoruð voru eftir þetta komu úr vítaskotum, en langskotin mistók ust. Þeir Jón M. Héðinsson og Guttormiur Ólafsson komu Þór yfir á ný með þrem vítaskotum i 61:60, en á þeim tiima misnotaði Anton tvö vítaskot. Aftur fær Guttormur vítaskot, og hittir úr báðum — 63:60. Þá fær HSK tvö vitaskot, og Si.gurður Valur minnkar muninn í 63:61. Þórsar- ar hefja sðkn, missa boltann, og eru þá 10 sek. eftir HSK menn bruna upp, og sökninni lýkur með skoti frá Antoni Bjarna- syni. Þá hringdi tímavörður uin leið og boltinn dansaði á körfu- hring Þórs. Boltinn skopp- aði einn hring og datt síðan nið- ur. Hefði hann farið niður í körf una hefði verið jafnt og þurft að framlengja. HSK menn voru að vonum mjög sárir með þetta nauma tap, og liðsstjóri þeirra gat þess eftir leikinn að greinilegt hefði verið í síðari hálfleikn- um að annar dómari leiksins hefði verið búinn að ákveða það hvort liðið ætti að sigra. „Svona er þetta“ sagði dóm- ari sá sem átti sneið þessa. „Maður fer inn á til þess að gera sitt bezta, og þetta eru launin sem maður fær.“ — Já það er erfltt að vera dómari í tveggja körfubolta, og oftast vanþakk að. En þvi er ekki hægt að neita að þessi leikur var iangt frá þvi að vera vel dæmdur, en ekkl vil ég meina að ann- að liðið hafi hagnazt á þid fremur en liitt. Þrir menn báru nófekuð af í Þórsliðirau. Guttonmur Ólafsson, Aibert Guðmundsson og Jón Héðinsson. Þessir þrir báru lið- ið uppi, og var Guttormur þeirra beztur. Hann byggir ailt upp fyrir liðið, og stjórnar því vei. Auk þess skoraði hann mikið, og hafði góða nýtingu. Þeir Jón og Albert eru báðir geysisterk- ir leikmenn, og eru í fremstu röð. Rafn kom allsæmi- lega frá þessurn ieik, og sömu sögu er að segja um Árna Pálls- son og Eyþór Kristjánsson, sem er annar Akureyringanna i iið- inu. Hinir eru allir „útlendinig- ar“. Anton Bjarnason er sem fyrr bezti maður HSK, og er sífeilt byggjandi upp. Og sending- ar hans eru oft á tíðum hrein- asta afbragð. Hins vegar mætti hann að skaðlausu reyna meira sjálfur. >á átti Einar Sigfússon góðan leik meðan hans naut við, en hann varð að fara af leifc- velli um miðjan síðari hálfleik með 5 villur. Bjarni Þorkelsson sem kom inn á í hans stað er leikmaður sem liðið ætti að nota mun meira. í st.iittn máli: Iþróttahúsið á Seltjarnarnesi 12. febrúar. Þór:HSK 63:61. (38:28). Stigahíestir: Þór: Guttonmur 22, Jón og Al- bert 14 hvor. HSK: Einar 16, Guðmundur Svavarsson 10. Skotanýting: Þór: 55:25 = 45,4%. HSK: 63:29 = 46,0%. Vítaskotanýting: Þór: 19:13 = 68,3%. HSK: 10:3 = 30%. Fráköst: Þór: 30. HSK: 12. Beztn menn: Þór: Guttormur, Jón Altoert. HSK: Anton, Einar, Bjarni. Leikinn dæmdu Erlendur Ey- steinsson og Sigurður Halldórs- son og hefur verið getið um frammistöðu þeirra. srh- GETRAUNATAFLA NR. 7 s 03 S hH W A S 3 m . HH >4 > < § | .w w w w w 11 W EH i o w i* M Jz; M « á § § i co 03 Þ? & w w 05 O g I 1 ALLS 1X2 CHELSEA - LEICESTER COVENTRY - WOLVES DERBY - NOTT, FOREST IPSWICH - ARSENAL LEEDS - MAN. UTD. LIVERPOOL - SHEFF. UTD. MAN. CITY - HUDDERSFIELD NEWCASTLE - EVERTON TÖTTENHAM - STOKE W.B.A. - SOUTHAMPTON WEST HAM - CRYSTAL PAL. CARDIFF - NORWICH 1 X 1 2 1 1 1 1 1 1 I X X X 1 2 1 X 1 2 1 X 1 2 1 X 1 2 1 1 2 X X I 1 1 1 X 1 X X 1 1 X 1 X 1 2 1 2 1 2 1 X 1 1 1 X X 2 1 X 1 2 1 1 1 2 X 1 1 2 1 2 1 2 X 1 1 X 1 1 1 X 13 1 14 O 11 11 13 O 6 6 11 3 11 13 1 3 1 5 0 5 0 11 O 0 1 2 O O O 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.