Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG16 SÍÐUR ÍÞRÖTTIR 76. tbl. 59. árg. MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Koykjarmökknr stígur upp frá norður-víetnomskum skriðdreka sem flugvélar Suður-Víetnama sprengdu í loft upp fáeinum k ílómetrum innan við hlutlausa beltið milli N- og SuðurVíetnams. Forkosningar; Eftirvænting í Wisconsin Fer McGovern með sigur af hólmi? NTB, AP. 4. aprfl. MJÖG mikil þátttaka var í for- kosningunum í Wisconsinríki í dag og ríkir mikil spenna um úr- slitin, sem væntanlega verða ljós snemma í fyrramálið, Tniðyiku- dag. Ýmsir hafa orðið til að spá að sigurvegari demókrata verði öldungadeildarþingmaðurinn Ge- orge McGovern frá Suður-Dak- óta og í öðru sæti verði Hubert Humphrey, fyrrv. varaforseti og núverandi þingmaður Minnesota, og siðan komi þeir Edmound Muskie öldungadeildarþingmað- ur og George Wallace, ríkis- stjóri. MeSal annairra sem búizt er við að fái drjúgt fylgi eru Henry Jackson þingmaður frá Washing- ton og borgarstj órinn í New York, John Lindsay. Þess eir vænzt að rösklega hálf önnur milljón manna muni greiða at- kvæði og þar á meðal verði marg ir repúblikanar. Vakin er athygli á því að þess- ar forsetakosningar munii að lífe- indum ekki hafa úrslitaáhrif, né heldur er talið líklegt að eimm. frambjóðandi fari með yfirburða sigur af hólmi. Hins vegar gætu úrslitin haft þau áhrif að ýmsir frambjóðendur, sem bæru skarð- an hlut frá borði hættu við ffaim- boð. Innrásin í Suður-Vietnam: Mikill þungi í sókn kommúnista Borgin Quang Tri í hættu og sókn í áttina að Hue Miklar sprengjuárásir banda- rískra véla á Norður-Vietnam D- -D Sjá grein á bls. 14. D-----------------------------? Saigon, Da Nang, París og London, 4. apríl. 0: Skriðdrekasveitir Norð- ur-Víetnama brutust síð- degis í dag í gegnum varnar- línu Suður-Víetnama við Cuaelfu og náðu þar með á sitt vald mjög mikilvægri stórskotaliðsstöð. Samkvæmt fréttum er lið Suður-Víet- nama á þessum slóðum því sem næst umkringt og óttazt er að borgin Quang Tri, sem er um 30 km fyrir sunnan hlutlausa beltið, falli í hend- ur sveita Norður-Víetnama á hverri stundu. Þá hefur sókn Norður-Víetnama í átt til Hue, sem er 30 km fyrir sunn- an Quang Tri, enn verið hert. £ Fyrr í dag hafði verið til- kynnt, að Suður-Víet- namar hefðu hafið mikla gagnsókn og náð hernað- arlega mikilvægum stað skammt frá hlutlausa beltinu. Þessa frétt bar stjórnin í Saigon síðar til baka og sagði að hún ætti ekki við nein'rök að styðjast. £ Bandarískar orrustuvélar fóru í ótal árásarferðir frá Saigon, svo og frá flug- vélamóðurskipum, sem liggja á Tonkinflóa og vörpuðu sprengjum á liðssveitir Norð- ur-Víetnama. í fréttum frá Washington segir, að ekkert fáist þar uppgefið um, hvort hafnar verði nú fyrir alvöru loftárásir á Norður-Víetnama að nýju eftir að þeir hafa byrjað hina miklu innrás í Suður-Víetnam. 0 I fréttaskeyti frá NTB- fréttastofunni í kvöld segir, að stjórn Suður-Víet- nams hafi sent beiðni til Sam- einuðu þjóðanna og beðið samtökin og öll friðelskandi Framhald á bls. 14 Skaut á, tann- lækninn LOS ANGELES — AP 4. apr. Umigur m-aður, þjáður af tainin- pímu, sem var staddur hjá tanintokni símiuim þeirra er- inda að fá skemrndu tönnina dregna út, stóðst ekki mátið, er hon'ura þótti leeknirinn of harðhentiur, dró byssu úr púsisd sinu og skaart fjórum skoturn að tanmlækniniuim. Svo skjálflhenitu'r var sjúklimigur- imm þó, að ekkert sikotanna hæfði tanmlækninm. Hefur leeknirimm borið fyrir rétti að um'g-i maðurinm haíi verið svo æstur og tönmim skemmda tekið svo il'la við deyfingu að Framhald á bls. 14 Solzhenitsyn f ær ekki verðlaunin Ritara Nóbelsnefndarinnar neitað um vegabréfsáritun Stokkhólmi, Moskvu, 4. apríl. AP. STAÐFEST hefur veriS að Alex- ander Solzhenitsyn muni ekki veita viðtöku Nóbelsverðlaunun- um í Moskvu 9. apríl n.k. eins og ráðgert hafði verið. Ástæðan er sú, að Karli Ragrnari Gierow ritara Nóbelsnefndarinnar sem átti að afhenda verðlaunin hef- ur verið neitað um vegabréfs- áritun til Sovétríkjanna. Gierow segir enga ástæðu hafa verið giefna fyrir synjuninni. í sovézka utanrikisráðuneyt- inu fékk fréttamaður APfrétta- stofunnar þau svór, að þar væri öllum ókunhugt um málið og var bent á að ræða við blaðafulltrúa deildina. Þar kvaðst hátitsettur starfsmaður ekkert vita, þegar hann vair spurður hvort satt væri að Gierow hefði verið neit- að um áritun. Aftur á móti hefur talsmaður sovézka sendiráðsins í Stokkhólmi staðfest fréttina. Þeg ar talsmaður sæns>ka sendiráðs- ins í Moskvu var siðan inntur eftir því hvort sendiráðið væri fáamlegt að veita Solzheniteyn verðlaunin kvaðst hann álíta að það væri undir sænsku Nóbels- Framh. á bls. 31 Með Morgunblaðinu í dag fylgir 16 síðna blað í Lesbók- arbroti um íþróttir. Er þar greint frá íþróttaviðburðum hel^arinnar, m.a. skíðalands- mótinu á Isafirði, Polar Cup- keppninni í Stokkhólmi og meistaramótinu i innanhúss- knattspyrnti. Fischer enn reiðubúinn til þess að tef la við Spassky - segir í orðsendingu bandaríska skáksambandsins til FIDE Amsterdam, 4. apríl Einkaskeyti til Mbl. Alþjóðaskáksambandið (FIDE) fékk í dag sím- skeyti frá bandaríska skák- sambandinu, þar sem sagði að Bobby Fischer væri reiðubúinn til þess að tefla við núverandi heimsmeist- ara, Boris Spasský „á þeim tímum og stöðum, sem um hefði verið samið". Var frá því skýrt af hálfu FIDE, að sérstakur fulltrúi banda ríska skáksambandsins myndi hafa samband við FIDE til þess að staðfesta samkomulagið. A föstudag- inn var lýsti skáksamband- ið í Belgrad yfir því, að það væri fallið frá upphaf- lega samkomulaginu um einvígið. Af hálfu FIDE var þess farið á Ieit, að þessi ákvörðun yrði endur- skoðuð, en skáksambandið í Belgrad neitaði því og bar það fyrir sig, að FIDE hefði enga tryggingu fyrir því, að einvígið um heims- meistaratitilinn færi fram. Af hálfu skáksambandsins í Belgrad var ennfreimur sagt í dag, að símskeyti það, sem FIDE hefði nú bofizt, væri ekki hið sama og trygging af hálfu bandaríska skáksam- bandsins fyrir því, ,,að Fisch- Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.