Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐLÖ, MIDVÍKUDAGUR 5. APRÍL 1972 17 einstaklingshyggja og samtíminn EFTIR BALDUR GUÐLAUGSSON Undanfarnar vitóur hafa birzt hér í blaðinu hug'leiðingar nokk urra uingra mamna »um einstakl- ingshyggju og saar.itimanm,. Til- gangur pist'lahöfunda hefur eimtóuim verið sá að freista þess að skoða sjáiífstæðisstefn>una í Ijiósi ýmissa viðvfangsefma sam- tíimans. Okkur dyftst etóki sú fetaðreynd, að Sjálfls.taeðisfflak'k 'U'ránn hefu.r að nokkru leyti slitnað úr tengsluim við ungt tfól'k. A'tihugun á ástæðuim þessa Wýtur að taka mið aif eftirfar- andi: Er greinanleg einhiver hiuigimyndaifræðil'eg þumgamiðja í Mfsviðhorfuim þess umga fóllks, sem sagt heíur þjóðifélagiinu strið á hendiur ag skoðar Sjiálf- sitæðiS'flokkinn sem böf'uðóvin slnn? Og ef svo er, geng'ur þá þessi meginþráðuc- þvert á eðfli sj'ál'fstæðisstef nunnar ? Hvað sjálfan mig varðar er mér ljóst, að baksivið þjóðmála- skoðana þess unga fölks, sem tel'ur si'g vimstri sinnað, er imargs konar. Emgu að siður er það trúa máin, að þegair hismi'nu er flett frá kjarnanum og þeim hlutan'um sleppir, sem gerist vimstri sinnaður af yfirdreps skap, eða vegna þess, að það heyrir tiíztounni til, þá komi í Tjós, að einstaklinigshygigja ráði imeiru um skoðanaimótun umgs íóliks en margan grumar. Þessi eimstaklimgshyggja lýsir sér m.a. í amds'töðu gegm stöðl- iunaráráttu þjóðfélagsins, þ.e.a.s. gegn þeirri fjaldaframleiðslu staðlaðra þjóafélagsiþegna og Mfsgilda, sem þróuinin hefur af hagkvæmnis'ástæðumn tekið stiefmuma i áttina að. Sú spurn- irag vaknar þá öhj'ákivæmi'lega, hvort stefma Sjálfstæðisfilokks- ins samrýmist ekki eims<taklimgs hyggju samtiíimans. Það er stað- föst trú okkar, sem staðið höf- uim að þessuim greinum, að ein- tóitaklingshyg'ja sé nátiengdari upphafi og eðli sjáíifstæðis- stefnunnar en nokikurrar annarr- ar þjóðmiáilastefnu. Hins vegar er því ekfci að leyna, að okkur virðist flokkurimn hafa einskorð að ein'Staklingshyggjiu sína ura of við aívinmulíif og efnahags- stiarfsemi. SMlkt var eðlilegt á efnahagsl'egiuim uppvaxtarárumi þjóðarimnar, en alimenm velmeg- u<n landsmanna hefur nú beint kastljósinu að öðrujm viðfamgs- efnum og í þeiim efmuim verða sjálfstæðismemm að þekkja simn vitjunar<eíima. Niðurstaðan er þá sú, að ein- staklingshyggja Sjál'fstæðis- ílokksins þarfnast nokku.rrar endurhæfingar, en á v^ttvangi þess fSotóks er þess helzt að vænta, að framtíðarsýn einstakl ingshygigj'Uimannia saim.tímans verði að veruileiika. Mér er engin launung á þvi, að suimir pistlar okkar hér und- anfarnar vikur hafa af ýmsum sjiálfstæðismiönn'uim þótt vera vísbending um hæt'tulega ,^dnstri viiMiu". Slíik viðforögð ¦íru í sjáifu sér til þess eins fall in að staðtfesta enn frekar þá nauðsyn, sem Sjiállfstæðiiflokkn uim er á því að llaga stefn.u sína jafnan að sbund og stað. Eiin- staklingshyggj'U verður ekki gefið inntak í eitt skipti fyrir öll. Til frekari áréttingar á ýms'U því, sem vikið hefu.r verið að á þessum vettvangi, skal hér að endingu birtur kafi'i úr áliiti, sem pistlahöfiundar og nokkrir fleiri undirbjiuggu og dreifðu á þingi SambandB ungra sjáif- stæðismanna síðastliðið hauist. Hér var uim einkaframtak að ræða og mæltist framhleypnin misjafnJega fyrir. „Nokkur atriði, sem sýnast vera verðug baráttumáll Sjáilif- stæðismanna i þjóðfélagi fram- tíðarinnar. 1) MENNTUN íslenzkt skólakerfi, einkum á barna- og .unglinigaskólastigi, hefur í alltof rilkuim mæii hvílt á stöð'.'unars'jónar.miðutm i mennt un. 1 stað þess að steypa aiWa í sama rnót, á það að vera megin hlutverk skólanna að laða fram þroska, sérkenni og sérgáfur hvers einstakHings, hvor>t held- ur þær liggja á sviði bólkmennta véltækni, sköpunar eða túlikun- air. í>að á ekki að ráðast af til- viiljun, h'vort hið bezta i hverj- uim og einuam, 14t'ur nokkurn tíma dagsins l'jós. Bará'tta fyrir þess um sjónarmiðum kallar á grund vallarbreytingu allls skólakerfis 2) JAFNRÉTTI Hver er eklki fyligjandi jafn- rétti? Bn jafn.rétti hverra og til hvers? I»að er ekiki nóg að njóta jaifnréttis í orði, möguileikium þarf að vera tii að dreifa till að njóta réttindanna á borði'. í>ess vegna er til dæm.is ekki nóg að veita ölluim jafnan rétt tit menTitumar, ef astæður fjár- hagis- eða félagslegs eðlis hindra tiltekna einstaklliniga i nuiuftri réttiindanna. í dag eru það eink- um ibúar landsbyggðarinnar, sem afskiptir hafa orðið í þess- um efnum og ber sjiálfstæðis- mönnum að berjast fyrir lagfær ingum. Það er þó annað áþreif- anlegt atriði, sem vekur þá hugs un, að jafnrétti kunni að hafa verið haldið uppi í tveimiuc ólík ¦uim herbúðum, annars vegar sé um að ræða jafnrétti karlikyns- ins og hins vegar jafnrétti kvenna. Því kynin tvö haifa alls ekki setið við sama borð. ÖU'U fremur hafa ¦ þau f æðz* inn í heim, sem hafði þegar skipt með þeim verk'um langt umfram það, sem líffræðilegur munur ger-ir óhjáikvæmiJlegt. Islenzkar konur eru að vakna til vitundar um það misrétti, sem í þessu er fólg- ið, og sömu sögu er að segja af staHsystru.m þeirra um allan heim. Sjálifstæðisimenn verða að skilja, að það liggur nær grund vallarihugsun þeirra en annarra flokka manna að styöja þessa baráttu og fer þvi illa á því, ef skepnan snýst hér gegn skap- ara sínuim. Á þessu sviði þairf fyrst og fremst að koma til breyting vanahugunarinnar. L/átum eins'^akllinigsfrelsið slíita öll bönd kynskiptingar. 3) ÞÁTTTAKA EINSTAKEINGA í ATVINNULÍFI Eitt af því sem verður stöð- ugt sterkara einkenni á nútíma mannin'um er afskiptaleysið. Menn finna til þess í æ rikara mæli, að ákvarðanir um flesta hluti séu teknar 'Utan við pers- ónu þeirra sjaifra, af einhverj- u«n öðrum, einihvierj'um „þeiim". Hio sama verður uppi á teningm uim í afstöðu manna til vinnu- stöðvar sinnair, þegar eigandinn er hið opinbera eða einhiverjir „þeir". Li.fandi tilfinning og sam kennd skapas*. ekki við sliikar aðstæður og atihafna- oig æviin- týraiþrá einsitaklingsins fiær ekki eðlilega útrás. Spenna kann að skapast milili hags- miuna vinniuiveitandans annars vegar og hagsimuina starfsimain,ns ins hins vegar. Það er i saim- ræmi við grundvalarinin'tak sj'á'lfstæðisstefnu'nnar að reyna að brúa þetta bil með aukiinini þátttölku almennings í atviinn.Ui- rekstri, aukinni eignahliutdelld starfsmanna i fyrirtækjum sin- um og aukn'um áhci.fum þeirra á. stjórn fyrirtækjanna. 4) ÞÁTTTAKA 1 SVÆOISST.IÓRN OG LANDSST.IÓRN Það er einnig nauðsyn'legt að kalla einstaklingi'nn til meiri ábyrgðar í stj'órnun máiefna samfélagsins. Er rétt i þvi sam- bandi að benda á tvö atriði. Annað varðar S'tjórnun sveitar- félaga, þ.e. stjórnun hins nán- asta uimhverfis hvers einstakl- ings. Þar hefur sú þróun orðið, að ákvörðunarvald hefur dreg- izt í aEtof stórum stíl í hend'Ur miðstjórnarvaldsins i Reykja- víik. Hér þarf að spyrna við fót- mm og leita ráða tíl að flyitja völdin heim í hérað eftir því sem unnt er. Hitt atriðið varð- ar kjördæmaskipunina. Sjálif- stæðisimenn þurfa að taka til ít- arlegrar atbugunar, hvort eiin- menniingskjörd'æmi gefist betur eh stóru kjördæmin, til að mynda út frá því sjónarmiði, hvort með þvi sé betur tryggt, að þingmenn endurspegli rauin- verujlegan vilja kjósenda. Hér hefur eimungis verið drepið á örfá atriði, sem varða samband einstatólingsins við um hverfi sitt og stuðlað gætu að varðveizlu og viðgangi einstakl- ingseðlisins í stöðH'Unarárátbu niúitiimaþ jióðlfélagsiins. SjáJHfsitæðismenn mega eklki verða „heildinni" að bráð bar- áttulaust." Skrifum þessum er nú lokið að siinini. Baldur Hermannsson FÓLK og VÍSINDI Ég átti nýlega samtal við fil. dr. Gösta Werner Funke, mikilhæfan sænskan raunvísindamann, sem læt- ur nú af öllum opinberum störfum, 66 ára aS aldri. Páir núlifandi vfe- indamenn hafa haft jafn vitt starfs- svið, enda er hann óveriju fjölhæfur og atorkusamur. Hann hyggst nú setj ast að einhvers staðar við sólríka strönd Miðjarðarhafsins og sinna þar persónulegum áhugamáium sínum. Gösta W. Punke er hávaxinn grannur og myndarlegur karl, flug- mælskur og violrnótsþýður. Hanin hef- ur doktorsgráðu i eðlisfræði en hef- ur að auki aflað sér þekkingar á mörgum öðrum visindagreinum, enda er afkastasvið hans ótrúlega viðtækt. Hann hefur gegnt ábyrgðarmiklum störfum í fjölmörgum nefndum og vís indasitofnumu'm Sviþjiöðar, meðal annars verið ritari bæði Raun- vísindastofnunar ríkisins (NFR) og Kjarnarannsókinarstofinu'nar ríkisins (AFR) i27ár. Sem aðalráðamaður NFR tók hann ríkan þátt í að setja ESO á laggirn- ar, Hina Evrópsku stjörnurannsókna stöð i Suður-Ameríku, sem ætlað er að kanna suðurálfu himinhvolfsins. Hann hefur unnið á vegum AFR að stofnun og þróun risafyrirtækis- ins CERN, Bvrópsku kjarnarann- sóknastofnunarinnar, og verið uin skeið enn af helztu ráðamönnum hennar. Flestöll Vestur-Evrópuriki eiga aðilid að CERN, sem eru ætilaðar rannsóknir, sem myndu verða hinum einstöku aðildarríkjum ofviða. Þar er nú meðal annars unnið að könn- un frumeindakjamans — vonir standa til að þannig megi leysa orku vandamál heimsins. CERN, sem á miðstöð í Genf, hefur á margan hátt orðið fyrirmynd al- þjóðlegra vísindastofnana, þótt oft hafi hlaupið snurða á þráðínn. Á hverju ari eru kosningar í einhverju Vestur-Evrópulandi, segir dr. Funke og ræður þá músarholusjónarmiðið ríkjum. Vilja þá valdhafarnir gjarn- an hinkra við og láta greiðslur til þessarar alþjóðlegu stofnunar sitja á hakanum. Að auki eiga" sifeMt ein- hver aðildarríki i stundarfjárkrögg- um og vilja þá láta f járútlát til nýrra framkvæmda bíða betri tíma. Dr. Funke er sannfæður um að CERN megi þakka velgengni sína því, að vísindamönnunum hafi heppn azt að ieiða hráisikinmsileiik stjórmmál- anna að mestu hjá stofnuninni, þótt stundum hafi verið við ramman reip að draga. Einkum hafa England og Vestur-Þýzkaland verið óþjál á köfl um. Öðru máli gegnir um ESRO, Vest- ur-evrópsk'U geimrannsólknas,toflnu.n- ina. Þar urðu stjórnmálamennirnir yfirsterkari, enda varð þessari stofn un lengst af litið úr verki. Hlutverk vísindamannsins er sýnilega ekki ein ungis að stunda rannsóknir — ref skák við stjórnmálamenn getur orð- ið veigamikill þáttur í starf i hans. Dr. Funke taldi fyrirkomuil'ag Bandaríkjanna mjög ákjósanlegt og þyrfti Vestur-Evrópa að draga dám af þeim. Músarholusjónarmiðið og stundarhagsmunir stjórnmálaflokk anna myndu þá ekki tröllriða mikil- vægu, alþjóðlegu vísindasamstarfi. svifaseinir st.iórnmAlamenn Funke segir: „Mér hefur oft blöskr að tregða stjórnmálamanna. Ég hef um langt skeið verið virkur þátttak- andi í samtökum gegn tóbaksnotkun og oddviti opinberrar nefndar sem miðar að uppfrseðslu >um skað- semi hennar. Rikið veitir 300.000 (sænskar) árlega til starfsemi okk- ar en á sama tíma eru vörur tóbaks- einkasölunnar auglýstar fyrir tu-gi milijóna. Skaðsemi reykinga var vis- indamönnum fyllilega ljós fyrir meir en þrem áratugum, en fyrst á sið- ustu árum hafa valdhafarnir rumsk- að til andóifs þessum skaðvaldi við heilsu almennings. Á sama hátt eru tuttugu ár síðan vískidamenn fóru að ræða náttúruspjöll af völdum iðn væðingarinnar, en valdhafarnir virð- ast fyrst nú átta sig á hættunni og jafnvel þá eru stundarhagsmunir stiórnmálaflokkanna iðulega látnir ráða afstöðu til þessara mála." MEO NATTCRUNNI, EKKI A MÓTI Funke segir mér, að auk eðlisfræð- innar séu mannkynssagan og líffræð- in helztu áhugamál hans og hefur hann varið miklum tíma til að kynna sér þessar fræðigreinar, einkum líf- fræðina. Mér hefur ávallt verið hug- leikið, segir hann, hvernig þjóðfélag- ið megi sem bezt hagnýta sér vis- indin. — „Líffræðin, vísindin um líf- verurnar, er mikilvægasta fræði- grein nútimans. Liffræðin á að kenna okkur að haga þjóðfélaginu í samræmi við náttúru okkar. Það hefur ávall't verið kjörorð mitt, að lifa með náttúrunni, ekki gegn henni. Visindin eiga að kenna otótóur og gera okkur það Meift. Það er ólán, hve lítt kunn hátternisfræðin (etologi) er fyrir utan raðir raun- vísindamanna. Hátternisfræðin er ung og ómótuð fræðigrein og hefur hingað til aðaililega fengizt við að lýsa og gera grein fyrir grundvallar þáttum hátternis dýra og manna. At- huganir eru fyrst ag fremst gerðar á dýrum, en það verður nú æ ljós- ara að mennirnir lúta hliðstæðum lögmálum. Það hafa verið gerðar til- raunir með rottur til að kynnast hegðun þeirra í þrengsium. Þegar þrengslin ná vissu marki verður hegðun þeinra í þrengslu.m. Þegar brotna smám saman niður. Hvað eru stórborgir nútímans, troðfylltar af fóilki, anmað en sams tóonar tilraun á fólki?" ANDVlGUR vélrænu UPPELDI BARNA Dr. Funke taldi einnig að þjóð- félagsfræðin myndi í framtíðinni verða mikilvæg fræðigrein. Ennþá eru þessi fræði bæði sundurlaus og óáreiðanleg og eiga reyndar fátt skylt við vísindi annað en nafnið, enda einatt vettvangur öfga og ann- arlegra hugarfóstra. Þjóðfélagsfræð- ingar hafa margir hverjir látið sér aOmtiitt um dagheimili og opinberan rekstur barnauppeldis almennt, en þar er dr. Funke á öndverðum meiði. „Dag'heimili barna eru annað ágætt dæmi um hvernig valdhafarnir virða að vettugi niðurstöður vísindanna, sem leggja sifellt meiri áherzlu á sambaindið miM barns og móður. Þjióð félagið á nú þegar við að stríða óhugnanlegan vöxt glæpa og annars andfélagslegs hátternis. Ég tel óhik- að, að vélrænt barnauppeldi stuðli enn frekar að þessari uggvaenlegu öfugþróun. Það væri skárra að taka þá fjárupphæð sem þjóðfélagið veit ir til reksturs dagheimila og greiða þurfandi mæðrum, svo að þær geti sinnt börnum sínum eins og náttúra þeirra kref ur." VÍSINDUM BEITT GEGN GLÆPUM Dr. Funke átti mikinn þátt í stofn un sænskrar rannsóknarstöðvar, sem miðar að beitingu vísindalegra að- ferða við uppljóstrun glæpa og leit að afbrotamönnum, og mun Svíþjóð vera annað landið, eftir Englandi, sem kemur sér upp slíkri stöð. Hann var á tímum vinstri handar aksturs í Sviþjóð mikill áhangandi hægri aksturs, og stjórnaði nefnd sem falið var að kanna afleiðingar umskiptanna. Röksemdir nefndarinn ar eyddu bábiljum vinstri aksturs sinna um blóðsúthellingar á vegum Ii-.mih-.vkl á bls. 30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.