Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1972 TVITUG STULKA OSKAST. 1 þýðingu Huldu Valtýsdóttur. „Upphafmingu númer 9" og Syl- víu og allt það. Svo tók hann tónsprotanm og æfingin hófst. Þetta var fyrsti þátturinn í tfyrstu sinfóniunni. Af eimhverj- <um duldum ástæðum haíði höf- uincturinn ákveðið, að þessi þátt ur skyldi leikinm á fiimmtán rníin útum. Hefði Weber átt hlut að máli, hefði hann kosið helcmingi Hengri tima, fjórðungi stærri hljómsveit oig komið átta siinn- iim ffleiri tUbrigðum að. Ég reyndi að gera mér greim fyrir, hvernig fiutnimgurinn var, góð- ur, í meðaliagi, lélegur, en það var- enginn hægðarleikur, þegar um var að ræða verk, sem voru ekki eftir mímum smekk. I Uyrstu greimdd ég ekfcert nema hæfileikaleysi Mahlers i flutn- imgi Nýju Londonar-siníóníiu- hljómsveitarinnar undir stjórn Roys. En þegar á leið fóru að irenna upp fyrir mér jákvæðar hliðar. Jafnvel fuigiasöngs-triíl- an hafði nokkuð til sins ágæt- is. Lokakaflinn var þó fyrir neðan allar hellur, en það var Mahler að kenna. Og að leikn- um loknum fannst mér ég verða að segja Roy það til hróss, að hioai'um hafði tekizt nokkuð vel. Og við það létti mér. Hinir áheyrendumir voru líklega sam mála mér. Að minnsta kosti kiöppuðu þeir og það gerði ég teka. „Fjári gott," sagði Roy. „Þakka ykkur fyrir. Þetta var inærri því eins og ég vil hafa það. Jæja, klukkan er að verða hálf eitt svo ég held, að við sleppum síðasta háMlttmanum. Þið hafið unnið vel í imorgun og síðustu d'aga, svo ég geri það að tillögu minni, að við töfcum okkur frí það sem eftir er dags- ins, nema eindregin mótmæl.i ber ist. Þá segjum við það. Hittumst aftur á mánudaigsrnorgun klukk an tíu. Þakka ykkur fyrir." Hann fór í jakkann og kom til miín niður í saflinn. I fyrstu fannst mér miður þetta ráðslag hans að gefa hliómsveitimnd frí það sem eftic var dagsins, fannst hann gera það fyrír sjálifan sig þótt hann léti í annað steima. En ef til vill var ég ekki sanmgiarn. Ég minnti sjálifam mig á að rétt áður hafði ég glaðzit yfir frammistöðu hans og auk þess var það ekki í mínum verka- hring að gæta þess að hanm svik ist ekki um. Roy hafði líka þenman undarlega hæfil'eika til að gera aðra annaðhvort með- seka sér eða að uimvöndunarsöm um uppalanda eða hvort tveggja. Við gengum út á tröppurnar. Veðrið hafði breytzt síðustu dag ana .Lofitið var rakt og skýjað, með snörpum vimdhviðum. Hár- ið á Roy fieyktist tifl í einni hvið- unni. „Jæja, Duggers, við skuliuin fá okkur hressinigu einhvers staðar hérna nálægt." ,,Á rólegum stað. Við þurfum að ræða margt." „Hægan, karlinn," sagði hann. „Ég ræði ekkert, fyrr en ég er búinn að fá mér nokkra sjússa. Ef ég geri það þá nokk- uð." „Mér skildist, að þér íægi eitt- hvað á hjarta." „Nú?" „Þú sagðir það í símanum." „Var það? Já, Ifflkaega. En það er ekkert merkilegt. Við höfum lika nógan tíma. Hvernig finnst þér okkur takast?" Ég sagði honum það, á meðan við snerum fyrir mörg götu horn og fundum loks vinveitinga stað. Þar inni var ödlu haldið í aldamótastíl og ekki við- haft neitt háltfkék eins og á Isl- inigtonkránni. Trégólf með sagi, útskornar veggþiljur og speglar við barinn, marmacaplötur (senndlega) á borðumum og borð- fæturnir undan gömlum sauma- vélum (sennilega). Þjónn í rauð um stuittjakka og viðum buxium tók við pöntun okkar: bjórkolla handa mér, tveir visikísjússar handa Roy. „Ég er feginn, að þú ert ámægðuir með fliuitninginn," sagði hann og saup á giasinu. Mér fanrasit iíka okkur takast vel, en menn treysta ekki eins vel eig- in dómgremd, þegar komið er á minn aildur. Mér veitir ekkert af uppörvun." „Jæja. Varla þó í sambandi við „Upphafninigu númer 9" ¦ og Piigsout-iMjómsveitina og það allt. Nei, Roy, ég sá auiglýsing- una. Því í fjáranum ertu að þessu? Á þinum aldri. Þú ættir frekar að . . ." „Ó, þú mikla eyðingarafl per- sónufrelsis. Heldurðu að ailt hefði staðnað, þegar Brahms dó eða hvað? Þú mátt ekki..." „Nei, aillt staðnaði með Schö- eniberg, að undanskildum ein- staka fyrirbærum, sem tókst að „Við skulium ekki fara út í þetta, Duggers." „Jæja. Fyrirgefðu. En í ai- vöru, hver er tiiganigurinn? Hvers vegna skiparðu sjáifum þer á bekk með þessu pop-dóti, sem ekkert er nema ti'igerðin? Þú hefur sagt það áður, að þú verðir að fá að ráða þér sjálf- ur. En þú ert tónlistamaður. Ég veit ekki, hvað þetta pop-fólk er að fást við og kæri mig ekki um að vita það. Hverniig stendur á þvií að þú vilit blanda þessu saman? Ef þú heldur að öðrum tfinnist þetta sniðugt eða fyndið, þá skjiátlast þér. Og ég á þá sér- staklega við þá sem stend- ur ekki á sama um þig. Og þér er ekki sama um áldt þeirra. Eða ætti ekki að standa á sama. Éig get ekki..." „Reyndu að l'íta á þetta tfrá annarri hllið. Litfið breytist — breytist óðffluiga, svo að ómögu- legt er að vita, hvað tekur við. Nú, jæja, við getum sagt sem svo, að pop-músík sé ekki merkileg frá listrænu sjónarmiði. En hver á að dæma um það, hivað er listrænt sjónarmið? Það breytist nefnilega llka. Og við verðum að losna undan oki ailca hugsanavenja, sem við ólumst upp við. Hrun kapitalismans er framundan og við verðum að .. ." „Fjandinin hirði hrun kapital- ismans." Mér fannsit við vera komnir að einhverri þunga- miðju, sem oft hafði hvarflað í hug mér undan'fac"ið. Það var þó engan veginn timabært að fara út í þá siálma, en svo varð þó að vera. „Ég heM, að ekkert vaki annað fyrir þér en að skít- nýta unigt tfólk." Roy rak upp skelli'hlátiur. Það var einn erfiðasti. eðliskostur hans, að skaimmairyrði ihrundu af honum eins og vatin aí gæs. „Skíitnýta. Ja, hérna, herra Yandeil, sir! Þú kannt sannar- iega að koma orðum að því. Nú, og vei. Það getur vel ver- ið að svo sé, (því ég sæki ýmds- legt itil umgs íóflfcs, sem ég get ekki oðSazt anftars staðar." Ég tfann þumga þreytuverki tfara um mig aiffiain. „Nei, ég lá ekfci bara við, að menn eigi að endurafcoða alit viðhorf sitt — ireyna að sjá WLut- ina i nýju Ijósi, eins og ég var að segja hér um dagiim," sagði hanin og sýndi þar með furðu.- liegt minni, af honum að vera. „Etf rétt er að farið og heppn- im er með, fkiina merni á minium aldri ýmislegt hjlá umgu fólki sem eftirsöknarvert er. Þegiðu. Ég á við skiiyrðislausa aðdáiun. Og hún er þakkarverð, get ég sagt þér." „Hana getur þú tfengið óskip^a hjá Loðhnoðra. Og ég hélt, að þú kysir fremur, að hún væri gagniýnin. Eða eigum við að kaila það grundvalllaða við- urkenndngu." „Hún er lifca góð og hana fæ ég hjá þér og eimum eða tveimur öðrum. Henni er ég Mka þakk- látur. Þér er óhiætt að trúa því. Hún er mér mikiils virði, þegar mér Æinnst ég vera misheppnað tónskáld, miðflungs fiðluleikari og þaðan atf ómierkari hljómsveit arstjóri. En ég get saigt þér það, Duggers, gamli vinur að þú stenzt ekki samjöfnuð við tíiu nlítján ára eða tvitugar stúlkur og kærastana þeirra." „Ha? Hvers vegna kærastana þeinra?" „Þeir eru til uppfyllingar og víkka sviðið. Stúlkurnar liggja Humarbátar Frystihús á Suðurlandi óskar eftir humar- bátum í viðskipti á komandi humarvertíð. Getum veitt margs konar fyrirgreiðslu. Lysthafendur leggi nöfn sín og símanúmer inn á afgr. Mbl. merkt: „H — 1463". velvakandi 0 SOS: Drykkjuskapur Bjarni G. Tómasson, málara-' meistari, skrifar: „SOS! Kæri Velvakandi, birtu þetta neyðarkall fyrir mig. Ég var búinn að ákveða að taka undir það, sem Steinar Guðmundsson sagði í dáiikum Velvakanda nú ekki fyrir löngu um áfengisvanda'málið, eh það dróst. Svo var það, að ég. hitti gamlan kunningja minn, sem búinn er að vera í afvötnun í tvo mánuði og hélt sér vera svo vel borgið, að nú væri sér óhætt að fá sér í eitt og eitt glas. En hann þekkti ekfci sjiálfan siig, svo að þetta endaði með ofsalegri alkóhól- neyzlu. Hjónunum lenti sam- an með voðal'egum afleiðingum. Konan hans varð fyrir árás af hans hendi, og þegar 6g hafði talað við hann, var þessi ágæti maður (áður fyrr en áfiengið hafði spillt honum) með tár í augunum yfir þvi að hafa ráð- izt á fjölskyldu sína. Konan var búin að gefa honum mörg tækifæri til að bæta ráð sitt, en nú komu ekki til greina fleiri, að henni fannst. Honum fannst þvi liggja beinast víð að íá. sér leigt úti í bæ og flytja að heiman. Þannig var djöfuil iinn búinn að sundra þeim; í stað þess að þau öxluðu byrð- ina saman og sneru saman bök um í baráttunni við þennan fjanda, hafði hann sigrað þau. 0 Kristindómurinn og afl hans Þessi mál er engum fært að tala um, fyirr en sá sami hefur lært að gjörþekkja sjáltfan sig í sambandi við allköhól'ið. Það er ótrúlegt en satt, en til að svo megi verða, þarf heilbrigðan anda í taugaveikluðum tíkama. Það trúa því ekki allir, að guði vígt hús, þar sem þessir menn fengju að halcla til og sungin væri yfir þeim heiiög messa, væri eins goð eða betri en lækn ismeðf erð. Kristindómur- inn, siðgæði hans og heilagt afl er einin fær um að skapa þá mótstöðu í hjörtum þeirra, sem þarfnast hjádpræðis hans. Þess iir menn standa því vwiida ekki snúning, þeir eru fallmir fyrir því án minnstu meðviitundar, svo eitursnögg er árás þess. Manns'Wkaminn er musteri and ans, og þróttmikid prédiku.n um kristilegt síðgæði getur rekið fjandann þaðan út. 1 beínu framhaldi af þessu er guði vígt hús sá bústaður, sem þessir menn þarfnast. 0 Því ekki að taka menn á orðinu? Þegar talað er uri metm, sem fyrir samneyti sitt við alkóhól eru orðnir Mkari möðkum en mönnum, þá er þet*a vandamál ekki miðað eingöngu við þá. Það er kaldhæðni, þegar Stór- stúka íslands neitar að kapp- ræða þetta máíl, sem hún er bor in tii að sinna, en henni er vorkunn, hún hefur aldiei bbr- ið skynbragð á þessi mál. Stein ar Guðmundsson sagði: „E. t.v. er hægt að stöðva þetta vanda mák" Hann talar af varúð, ég geri það ekki, það er hægt að stöðva þessa þróun, ef öllu nefndafargani er sleppt. Og hvað eru þá þeir menn að hugsa, sem eiga að ráða þess- um málum? Hvað er meint m?ð því að taka ekfci mann eins og Steinar á orðinu? Spyr sá sem ekki veit. Er ekki svarið fóligið í því, sem hér fer á efitir? Ég sagði við kunningja mimn, sem rætt er um hér að framan: Það er sorglegt, að það sfculi vera hægt að stöðva þetta, og það skuli ekki vera gert. Með tár- vot augu sagði hann: „Þeir viija ekki stöðva það." Það, sem nú er verið að gera i þessu máli er engin lausn. Væri ég spurður að því hvað ég ætlaði að gera í þessu máli, viæri svar ið þetta: Eg get ekki tjáð mig um það vegna ótta um, að þeir sem nú fara með þessi ' ^AI, færu að gera ennþá mein vit- ieysu. Eima lausnim er að láta vandamálið í hendur þeirra, sem treysta sér til að ley.sa það. Alþingismönnum okfcar og ríkisstjórn skal bent á, að enn bíða okkar kosningar, og þá getur þetta mál orðið þumgt á metunum, ef það er rétt fært í kosningabúninginn. Það er gíf- urlegur f jöldi hræddur við þessa þróun og viilfl lausn á henni^ en eins og unnið er að þessu máli nú, er engin lausn fyrirsjáan- leg. Bjai-ni G. Tómasson, málaram., Meðalhoilti 6." 0 Hlaupið í Skeiðará og höfðingjarnir úr Reykjavík Th. Einarsson á Akranesi skrifar: „Veivakandi góður! Ég sendi þér nökkrar línur vegna Skeiðarárhliaiups þess, sem nú er að verða afstaðið. Um leið og það hafði verið aug lýst í öllium fjölmiðllunartækj- um, að Skeiðiarárhiaup mymdi fram fara bráðlega, þustu alls konar fræðingar austur til að m.æla og gjöra sínar kúnstir sem þeir höfðu lærdóm til. Það er nú svo komið, að alls konar hliaup og vatnavextir lata ekki oft á sér krsöla, hvað þá eld- gos. Nei, sldk skemmtiatriði eru ekki á hverjum degi. Hér áður fyrr þóttu ailar náttúruhamfar ir hin mesta plága, en nú eru þær ævintýri. En sem sagt, nú var Skeiðarárhlaup að hefjast. Sjónvarpið sendi simn fræg- asta iþróttafréttaritara, Ómar Ragnarsson til að fylgjast með hlaupimu og lýsa því í varp- inu, því að hamn er manna van- astur að lýsa afflis konar hlaup um. Svo þegar talið var, að hflaup ið næði hámarki, þustu austiur stórmenmi mörg úr Reykjavífc, ásamt tilheyrandi ráðherra. Em bændur sögðu, að þetta væri tikarspræna saman borið vdð önniuir hlaup. Þegar vegamáia- stjórd var spurður, iwermig hon um litist á, sagði hann, að garð arnir stæðu enn. En þá var vatndð ekfci búið að ná þeim. Þegar hrimgvegarráðherra var spurður, hvermig honum Mitiist á hrimigviegarstæðið, svaraði hann þvi til, að þetta viæri yfir stíganiliegt. Þó reyndi hann ekki til að stiigia yfir ffljótið. En, þegar Skeiðará sá ölil þessi stórmenni, datt henni i hiug að gjöra þeim smágrikk og hægði á sér. Hún minnti á mann eimm, sem koaniimm var til kappreiða með hest simn þeg- ar hann var kominn á bak sim- um ágæta hesti, fóru nokkrir strákar að hlæja. Þá sagði fcnapinn: Ef þið ekki hættið að hflæja, þá hætti ég að riða. Eins var með Skeiðará, það var eims og hún vildi segia við hiöfðimgj ana úr Reykjaviifc: Ef þið hæitt- ið ekki að horfa á mig, þá hæbti ég að hlaupa. Og strax og Skeiðará tók að mimmka skriðinn, fór allur skar inn til Reykjavikur. Þá tók sú gamla sprettinn aftur og lauk sinu hlaupi. Em Ómar Ragnars son lýsti hlaupinu af simmi kumnu smiiW, eims og ölum hilaupum og stökkum, sem hann lýsir. Th. I'Jiiíii-ssoii, Akrane<*i."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.