Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRlL 1972 „Lét mig f alla 20 - 30 m niður í sprunguna — þar sero ég hefði aðeins lifað skamnria stmiid í neyðarlykkjurmi u „ÉG Jét imig falla aif iráðnum hug umri 20—30 metrsi miður (i sprumguna t il viðbótaar, því að ég þóttist sjá fram á það, að i neyðarlykkjimni mundi ég ekki lifa nema 10—20 mínút- ur, svo geysilega þrengdi Ihún að mér," sagði Maguús Mái Magnússon, 17 ára iFlugbjörg- unarsveitarmaður, sem féll í sprungu við Grímsvötn á »kír dag sl. í samtali við Mbl. í gær. Magmús fór ásamt nokkruim félöguim siinuan úr F5iuigt>jÖTig- unarsveitinmi að Gríimsivötinium í páskafrii sánai. Gengu þeir tfrá Vartmstfe'Hi við Þórisivatn upp í Jöfcuiheima og þaðan upp í Gníimsfeill. „Það var svo á sikírdag að vá'ð ærtfluðum að fara niður að vötm'Uin'um tii að talka mtytndir og gera mseJ'- iingar fyrir jökilafræðingimn og verkflræðimigimm, sam þarina voru," sagði Magnús enmfrem- ur. „Við gengiuim i fcveiurnur hópum — þrir og þrtr ag vor- um við bundinir samam. Ég var í siðari hópn'uim. Hivað gerðist mam ég ektki niatovteeim- lega. Mér er sagt að éig hafi beyigt miig niður tii að iaga ¦bimdimgarnar á stoiðumuim. sem ég haf'ði átit áður í röJ.u- verðum vandiræðuim mftð. Ég itian það aðeims, að sikyindilega lét snjórimm unidan fóturn mér, og ég féCC niður um sprung- uma, sem hatfði áður verið al- gj0rlega huWn." Maginús teiiur að í fyrstu haíi hanm falC'ið um 10 metra niður í sprumig'una. „fig hékk þarma i neyðarlylkkj'un'ni með bakpokamm minn og skiðim á fotuen. Ég vair með hroif og reymdi í fyrst'u að setja spor d wgigimn en það mistókst. Þá toam ég auga á ójöfniu í sprumigiuvegigmium otg reymdi að ná fötfes'tu þar en það tókst ekki held'ur. Lykkjan þremigdi geysiiega að l'iikaman- um og ég famm að ég var að missa rraeð'vit'umdina. fig hatfði áður Iosað bakpokawn af mér o'g látið hann falla, og sá ég að hamn hafði ient á jafn- slétt'u nokkuð flyrir neðan mi'g. Ég ákvað þvi að ilosa mig úr iykkjunni og !áta miig faJQa þangað niður, því að það litf- ir enginm í svoma lykkjiu nema 10—20 mimútur." Maignús teliur, að þefta hafi verið um 20^—30 metra fa]Q og Magnús Már Magnússon á BorgarspítalaniiMri í ga?r. Rætt við Magnús Má Magnússon, flugbjörgunarsveitarmann, sem f éll í jökulsprungu við Grímsvótn » . Myndin er telrin úr þyrlunni og sést niður í sprunguna e»i á baroiiniun björgunarsf\'eita.rnianna. Meiðsli Magnúsar athuguð ef tir að tekizt hafði að ná honum upp úr sprungunni. st<Midur Klug í þvá mun hamm hafa hamd- flegigK'brotmað, þvú hamm kiveðst miuma að hanm hafi verið ó- brotimn í iykkjiumni. Má tel'ja undravert, að hamm skuM e'kki hafa meiðzt meira eftir svo há*t faM, em félagar hans á- 'Mita að hamn hafi á leiðimmi skolöið utam i nibibiu, seim stJóð út úr sprunigu'vegignium og það hafi dregið úr faH'im'U. Maignús segir það ósenmilegt, að það hatfi verið botn sprurkg'urimar sein hamm iienfi á. „Ég sá svartar hoSuir á báða veg'U og mér þykir sennileigast, að þetrta sem ég iemti á hatfi ver- ið snjórinn, sem féfll undan fótium mér þegar sprungan opnaðist i fyirstu." Féliagar Maigmúsar hötfðu ekki nægilegt afl tiil að draga hamm upp úr sprumignmmi, og höfðu því þegar samhamd við sveitarftormamminn í Reykja- vík. Hamn haíði svo aiftiur strax saimbamd við varmarllið- ið á KeflavákU'rffliugvelli, sem semdi þegar í stað „JoflQy Greem Giamt"iþyirl'U áfteiðis til Grímsvatma. Meðan beðið var eftir þyiriiunmi seig emm féHaga Magnúsar, Guðjóm Haldlórs- son, náður í sprunigiuma til hams en himir úitbjuiggu sjúkra börur. Þegar þyrlam kom svo á vettivamig var Maigmús búámn að vera iuim fjóra tJiima i sprumgunmi, em hanm var samt svo hress að áksveðið var að láta körfu frá þyrl'unni síga miður til hans og dra.ga hann .¦upp í henmi. Var i fyrstu til- raum reymt að draga körf'uma ¦upp með hamdafii en tókst ekíki. Þá var reipið tengt í togvindiu þyrl'Umnar, þar sem húm stóð á jökliimuim, og reynt að draga Magmús upp með 'þeim hjætti en það mistókst Íilka. Þá var gripið til þess ráðs að fljúga þyrílumni yfir sprunguma og draga körfuna upp með þeim hærtiti — hvað tófcst. Péllagi Magmúsar sem niðlri í sprumigummi var, batt fidg í körfuma og fyOigdi körf- 'ummi uipp. Þyrlan fflutti siðan Magmús til Reykjavik'Ur, þar sem hann var fl'Utrtur í Rorgar- sjúkrahúsið til rammsólknar og aðgerðar. „Handiegg'Urimm reymdist vera tvibrotinn," sagði Magmús, „en að öðru Beyti amar ekkert að mér og er ég allktr að hressast." Þass iwá geta, að þegar smjórimm brast undam fórtum Magmúsar og hamm féiM niður í sprunguna, tökst mæsta mammi á kaðQimiuim að stöðva sig er hamm átti aðeins ófarma tvo metra að sprumgubarmim- •um em þeim þriðja tókst að skorða sig af. Sprumgam, sem Maigmiis féflll i, var uim 2 metr ar á breidd eftst en mjókkaði miður og var aðeins metri á breidd þar seon Magmús iá. Lagði gutfu upp úr hemni og var iarðhiti undir. EMmfrem- ¦ur má geta þess að þegar iþyrlam fla'Ug fyrir ofan spriimg una fylgdi henni svo miki]] þrýstingiur, að íshrömgl liosm- aði í sprumgummi og sópaðist þá iemgra niður i sprumguma ^mnis úttoúnaður, er Guðjóm HalOldlórssom hafði farið með niöur tii Magmúsar og gemgið frá á syfliummi. Útsala - Hverfisgötu 44 Útsalan stendur sem hæst. Komið og gerið góð kaup, ódýrar og góðar vörur. — Fjölbreytt vöruúrval. Útsala KARLMANNASOKKAR kr. 20,00 BARNASMEKKIR kr. 60,00 TELPNAJAKKAR kr. 300,00 BARNASOKKAR kr. 25C.O0 DRENGJASOKKAR hr. 15,00 nAttkjólar kr. 150.00 KVENPEYSUR kr. 100.00 KULDAULPUR TELPNA kr. 650.00 KVENBLÚSSUR kr. 25,00 TELPNABUXUR kr. 200,00 SPORTSKYRTUR kr. 390.00 KVENSKOR kr. 300,00 SL.ÆÐUR kr. 50.00 Fjölbreytt úrval ai barna-. kven- og karlmannapeysum. Úrval af smábarnafatnaði. — Opið í hádeginu. Mikið af vörum selt fyrir 6trúlega lágt verð. UTSALAN HVERFISGÖTU 44

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.