Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.04.1972, Blaðsíða 23
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1972 23 — Minning Magnús Framhald af bls. 21- hvers man.ns frammi fiyrir guðs-' oröi. Trú ag verk séra Magrausar siameim'uðust í þrotíausu otg eril- söm'U starfi hams i æsteul'yðs- s-tarfi KFUM í Reykjavik og sumnarstarfi imeðal dreragja i Vatnasikági. Þetita starf reekti séra Magnús mieð ágœsbu'm, þótt slilkt starf árið um kriimg án suim arlieyifla geti orðið htverjum sem er fuliknikið. Séra Magmús gegndi einniig presbskap á Akra mesi, Árnesi og nú slðast í Þyikikvabæmuim. Nú, þegar séra Magnús er all- vac, hvarflar fjöldi minniiraga Iflram — ag gieyirraast í þak'kffláitum iteuga. Hann e'iákaði Guð, þjiónaði ¦tonu'iti otg nú fær hanm notið fagtnaðar í öðru líifi. Láiti nú Guð raun lofi betra. Geir H. lH>r$.temsson. 1 DAG hefur fjallkoraan farið í suininudagsfötiin sitt. Hún er klædd í hvítan kjól sem er akreyttur gylltum geisla'böraduim fná árdagssól á bláuim himfrai. Kyrxð og friður gistir hverfi höfuðborgariraraar, fjarri hávær- uim trufluiraum hvensdagsamma og stormisveipum dj úplægða. Við þessar aðstæður, eimmitt nú, tæpum tveim klukkustundum fyrir hádegi, fimnur hugurirm þörf að reika austur yfir fjallið. Víðáttumikla sléttlemdið mun allt þakið jafmiföllmuim srajó. Jafravel addna sveitaþorpið raær.ri suður- atröndimni hefu,r ekfki verið skilið eftir, þegar byggðum landsins var sniðiran hiirnn rúmi útmámaða- hjúpur nærri lokum ei'ras hints mlldasta vetrar, sem gistir eyjuna tköldu. Hjá vLrakilmyndaða húsirau við vegiran skal niumið staðar. Morg- wriönirauim byggðarlagsins er senin loteið, og eitthvað, sem minnir á helgi dagsiints gerir vart við sig. Bönn á mismumaodi aldri prúð- búin og létt í fasi, talka að stireyrraa að húsirau. Þau eldri leiða yngri systkimi sín og eru til- búiin að aniwast þau eftir þörfum. Bópurinin stækkar fljótt og inm- ain skamims gefur að líta fjóra tugi barma á aldrinum 5—15 ára, þegar allt í einu gemguir iran í fylteiinguiraa fulloxðinin maður, sam opnair húsið og býður inn. Léttleiki barnahópsinis minmkar elkki við komu hiras fuillarðma miarams, en þó er eims og eirahver öryggistilfiraniLng venki á heildar- svipimn um leið og genigið er inn í kenmisiustofuma, þar sem nýlega hefur verið boðað 10 daga páska- frí frá nárrasömmuim vetrarin*. Meðfram veggjuim stofunmar eru tvísettar sætaraðir, en á miðju gólfi er autt svæði. Börnin vita að þetta er gert í ákveð'num til- gamgi og láta sér það vel líika. Sætin fyilast fljótt og fleirum er bætt við eftir þörfum. Foringino Mituir á úrið, og á miínútunni Wutókan hálf ellefu fá börndn fyirsta, sameiginlega ávarpið. Sömgbókum hefur verið útbýtt. Tómar berast frá hljóðfæri sikól- anis. Söingtextinn: „Hver er í saln- um . . ?" hljómar á vörum þrótt- mikíls manmis, þar sem heiðríkja hugams speglast í leifturþrungn- uim augum umdir ljósum hærum og með hjálp bjartra sólargeisla, sem skíma gegnum fjóra stóra glugga á suðurhlið stofum<mair, umivefuir áhrifaniæima bairmehug- ima og lyftir þeim á vængjum simma fögru söngradda hærra og hærra. Hver er í satinum? Það er frelsarimn. Næstu kluikkustund er reynt að kynna gestimn á fjöl- breyttan hátt. Sagðir eru kaflar úr ævi hams. Sumgnir eru sálmar. Lesiin eru boðorð. Spenmtar eru greipar og bænir beðniar. Lesinm er vinisæll framhaldssögukafli. Og yngstu börnunum er ékki gleymt. Hinm leiðandi maðuir man eftir tilbreytingarþörf þeirra. Úr óþrjótafndi námu mininisgáfuinin'ar eru gr.afnir upp léttir smábarna- leikir og 2—5 börn eru sett und- Irbúininigslaust á sviðið á miðju gólfiniu, hláturinn hljómar hortiia á miilli í stofunni. En á bak við þetta er fyrst og fremat vakað yfir því með stálsleginum samim- færingarkrafti og larugþjálfuðum viimmubrögðum að ekki eitt augmaWik slái fölva á myndina af homum, sem sagði: „Leyfið börwuinum að koma til mín." Áður en samkomumni lýkur ganga tvö börn á milli félaga simma og færa hverjum þeirra falilega mynd af Jesú firá Nasaret. Með bros á vör er komið með þessa viðbót í myndasafnið heima. Bn þetta eru aðeims hugljúfar svipmyndir frá liðnum dögum. Hvað segir veruleikinn sjálfur? Hamn sýnir emgin spor í snjón- um hjá vtakilmymdaða húsinu við vegimn, þaðan heyrist engirun sömgur og þar sjást engin ung- memni á ferð. Hvers vegna? Fyrir tæpum tveim sólarhringum átti sér stað minnisvert örlagaþrumig- ið augmablik í lífi umgetins byggðarfiags. Foringinm á and- lega sviðimiu hmé örendur í kirkj- umni U'mkringdur starfsfélögum. Húsin tvö með turnunum háu standa hvort gegwt öðru og baða sig í sólskininu, en þar er eng- inm á ferð. Amntað húsið geymir það, sem var, en hitt bíður þess, er verður. Þögnin sveipar þau bæði. Og hvað um húsið á hvoln- um lága í vesturjaðri byggðair- inmar, þar sem víðáttam leiðir gestsaugað að fagra fjallabogan- um á kvöldin? Hvað segið þið, umgu vinir mínir, sem stundum hafið kmúið þarna á dyr með erf- iðu máis'gireinarnar eða þungu reikningsdæmin? Hversu oft hefuir hurðin opnazt fyrir ykkur, þar sem trausitur sjálfboðaliði hefur staðið í dyrumum leitt ykkur tii stofu simnar, strokið áhyggjuhöfgann af andlitum yikfkar og augum og látið ykkur fara af fumdi símum upplj^tari og öruggari í hugsun en þið komuð? Þarna var ekki alltaf gáð að klukkumnii, en oft lagðist ein- búinm þreyttur til hvíldar í þeissu húsi eftir erfiðam dag. Er ekki eitthvert æskumenmi umgetinis byggðariags, sem finn- ur til eirahvers tómileilka nœstu fimm'tudagskvöld? Hversu oft sóttuð þið, sem hafið yfirgefið barmaskólamn, fimmitudagsheim- boðin hans séra Magfraúsar? Þið voruð frjáls, en alltaf velkomin. Um leið og þetta voru kristilegar samkomur voru það einmiig gesta- boð, veitt af rausn, glaðzt yfir góðiri sókn og tekið sér mærri ef út af bar. Með þakklátum huga fyrir að fá að vera þarma nokkr- um sinoum i hóphium er sú spurm- irag borim fram hvort etóki geti verið, að þrátt fyrir alla þá fjöl- breytni, sem lífið færir ykkur á þessum árum í raámi, leiik og starfi, þá fimini eitthvert ykkar, þegar tímar líða, eitthvað það í veru sirani, sem á rætur að rekja iran í litlu stofuma á Kirkju- hvoli, kvöldin, sem engar myndir voru á sjónivarpsskerm- inum. Og þið sem að eigið að fermast í vor. Þið munið hvert leið ykkar lá eftir hádegið á laugardögum vetrarins. Hvenær verður opnað fyrir ylkikur í sama tilgangi næst? Þótt þið sitamdið spyrjiandi í dag og bíðið í óvissu eftir því, sem koma s'kal, þá verður það ekki frá ykkur tekið, að þið hafið á þess- um vetri notið handleiðsilu manns, sem fórmaði öllum kröft- um síraum fyrir helgustu hug- sjón síma, að benda á bjartar brautir lífisins. Sveitaþorpið við suðurströnd- ima og nágrenni þess er þakið hvítuim snjó. Undir faranblæjunmi hggja víðáttumiklar lendur með frjórri mold, sem bíður vorsins. A heimilum byggðarlagsimis dvel- ur það sem dýrmætara er, hug- arfrjósemi hraustra og lífsglaðra unigmerania. Byggðim situr í sökn- uði. Hún hefur misst leiðtoga siran. Eftir vikutíma verður páska hátíðin á hátindi sínum. Þá verð- ur sunigimn í kirfkjum víða um lamdið sálimurinn: „Sem vorsól ljúf er lýsir grund." í dag er pálmasuranudagur árið 1972. Geir Sigurðsson. KYNNI dkkar Magmúsar sál. Rumóifssomar urðu ekki löng — en góð. Því að það skiptir nmeistu m'áii á MfB)le.iðiimnii að hibta þa, sam haía g>ott hjartalag. En það hafði sér Magm'úis. Þó að við væruim álíkir uim mangit, hdfð'Uiin við ætíð áraægju af að hitbast og ræða uim kirkjuma og hið daglega líf. Homuim var það hjartainis mál, að I'íf fól'ksimis hefði á sér fagU'Pt sinið eða yfirbnagð. Horauim var þess vegna á'fengisraeyzjla hreim- asta andstyg'gð. Hanm sagðis't eikki geta verið þar viðstaödiur, sem áfengi væri haft uim hönd. Værtlegasta ráðið til að beima æskulýðmum frá eiturli'ndiuniuim, taldi séra Magnús kristilegt starf. 1 raun og veru var hann þar alla starfsævima, fyrst sem framkvæmdastjóri KFUM í Rvík um aldarfjórðung, síðar sem prestur í Ámesi á Ströradum og í Þykkvabæ í Ramgárþingi. Á siðastnefnda staðraum settist hann í sæti öðliragsimis séra Sveins Ögmumdssonar, sem þar hafði þjómað i tæpa hálfa öid. í Þykkva bæ vann séra Magnús starf, sem lengi verður í mimiraum haft, eimk- om fyrir æskulýðimn. Mum annar mér kunnugri geta þess hér á þessuim vettvangi. Dvölin í Þykkvabæ" varð aðeins rúm tvö ár. Það var al'lt of stutt. En tíimialeragdim sker ekki alltaf úr um þau áhrif, sem menm haía á samtíð síma. Séra Magnús var alla ævi ókvæntur maður. Ekki geri ég ráð fyrir, að það hafi verið beiiran ásetnimgur hams að lifia einl'ífi. Það ræð ég aif viðtölum, sem ég átti við hamm um það mál. Hamn talldi mamnimum það eðli'legast að lifa fjöLslkyldulífi, honum væri ekki eðiiiegt að vera eimsömlum á lífsins leið. En lif manna tekur oft aðra stefinu en nremm fá ráðið við. En það er önnur saga. Þegar gestur kom í heiimsóikn, var séra Magmúsi það söran umun. Þar var eng^in uppgerð eða liáta- læti. Og enda þótt hamm hefði emiga komu sér við hlið til heim- ilisstarfa, var ekki hægt að greina á nolíkurm hátt, að það himdraði risnu eða viðtökur. Brosandi bar hanm gestuiraum ilmamdi ka'ffi og brauð, settist síðan með þeim og ræddi um heima og geiima. Þannig man ég hanm. Og nú gráta Þykkbæingar frábæran prest og manm. Hanm liifði og starfaði þannig, að alíir syrgja hanm látimm. Auðunn Bragi Sveinsson. „VINIR mínir fara fjöld, feigðin þessa heimtar köld." Þetta var það fyrsta, sem kom í huga minn, þegar ég frétti lát sr. Mag'núsar Runö'fssonar. Þótt fjarlægðir skildu okkur að slitn- aði aldrei sá þráður vináttu og tryggðar sem varð til, þegar við vorum báðir umgir drengir. Nú fyrir nokkru hittumst við á förn- um vegi og þá var ákveðið að ég skryppi austur til hans og við íærum í smáferð saman. Nú hef- ur þeirri áætlun verið breytt af þeim, sem öllu ræður. Hann fór í aðra för, og ég undirbý enn aðra. Sr. Magnús var heilsteyptur maður með ákveðnar skoðanir, hann var einlægur trúmaður og vildi vinna kirkju og krisfcni þessa lands það sem hann mátti og féll mitt i starfsins önn. Þannig er gott að falla á þeim starfsvelli sem maður hefur haslað sér. Ungur helgaði hann sig þvi starfi sem hann vann og það er á engan hallað þótt sagt sé, að langt er síðan að kristin- dómurinn hef ur misst svo einlæg an starfsmann sem hamn hér á landi. Magnús var fæddur í Reykja- vík 21. febrúar 1910. Foreldrar hans voru Runólfur Eyjölfsson, Skaftfellingur að ætt, og Guð- fríður Guðmundsdóttir, ættuð af Álftanesi. Magnús hafði lítið af foreldruim sínum að segja. En hann átti því láni að fagna að eignast góða fósturforeldra Krist inn Guðmundsson steinsmið og konu hans Guðnýju Guðmunds- dóttur. Hjá þeim naut hann ails þess, sem barn þarf að njóta hjá góðum foreldrum. Enda unni hann þeiim sem foreldrum sinuim.. Kfistni man ég ekki eftir en Guðný er ein þeirra kvenna, sem gerir heim'inn betri og bjartari fyrir hverjum er henni kynntist og hjá þeim og fóstursystur sinni Ásilaugu hárgreiðslukonu, dótrur Kristins og Guðnýjar, átti hann það athvarf, sem hverjum er niauðsynlegt að eiga svo vel fari. Magnús tók guðfræðipróf 1934 og fór siðan utan til frekara náms. Gerðist siðan fram- kvæmdastjóri KFUM og var það til ársins 1961. Var sáðan um tíma prestur í Árnesprestakalli á Ströndum og nú síðast prestur i Þykkvabæ í Rangárvallasýslu og það var mér kunnugt að hann leit björtum augum fram á veg- inn þar. Hann þráði starf og hafði nú fengið starfsgrundvöll. En þá er hann kaUaður til æðri starfa, þar sem . þörf er fyrir traustan mann, sem ekki vildi vamm sitt vita í neinu. Hann þoldi ekki svik né undirferli, vildi lifa sem kristinn maður í kristnu samfélagi. Þannlg lifði hann og þannig dó hann. Þökk sé þér, Magnús, fyrir allt og ai'J'.t, Guð biessi þér nýjar slóð- ir, ég veit þú átt góða heimvon, Ari Gíslason. ÞEGA.R við vorum ungir drengir, ég og séra Magnús Runóifsson, áttum við nokkuð mörg ár heima í sama húsi hér í bæ. Þá óx og dafmaði sú vinátta með okkur, sem aldrei síðar bar nokkurn skugga á. — Þvert á móti, þvi lemgur sem ég þekkti hann, þv(í dýpri virðingu bar ég fyrir honum. Ungur að árum gerðist Magnús félagi í KFUM, gafst Kristi, nam guðfræði. Hann tók ágætt próf og varð um langt skeið svo að segja hægri hönd séra Friðriks Friðrikssonar þess áhrifaríkasta æskulýðsleiðtoga, sem ísland hefir átt. Þeir Magnús og séra Friðrik voru bundnir sterkum kærleiks- böndum, næstum sem faðir og sonur og af ölium þeim, er nærri séra Friðrik stóðu, fannst mér Magnús líkastur honum að and- legri sýn og guðfræðuegri þekk- ingu, svo ólíkir sem þeir annars voru. Svo að margur mun ekki heyra annars þessara getið án þess að detta og himn i hug. Séra Magnús var mikiU gu8- fræðingur, vel lesimn ekki sízt i öllu þvi, er snerti Lubher og lufcherska guðfræði. Hann var mælskur með þunga, af þvi að sátin var ávallt bak við hvert hans orð. Hann brá Guðsorðs tvieggjaða sverði í sókn og vörn, en særðd aldrei vUjandi andstæð- inga sina af því að kærleikurinn hvarf aldrei úr hjarta hans i við- skiptum við nokkurn mann. En það, sem ég held að allir hafi dáð hann mest fyrir, var hversu heiisteyptur hann var. Sori komst ekki að sálu þessa manns, sízt af öllu sori Mamm- oms, sem alls staðar virðist nú smjúga inn i merg og bein. Kærleikurinn leitar ekki síns eigin. Magnús leitaði aldrei síns eigin, svo hann átti þvi Iáni að fagna að vera aldrei klofinn í fylgd sinni við Krist. Því mun vart nokkur standa hærra í virð- iragu minni en persónan Magmús Runólfsson eins og hann talaði, lifði og dó. Ég tjái Aslaugu Kristinsdóttur fóstursystur hans innilega hlut- tekningu mina, svo og vinum hans og söfmuðum, sem hann þjónaði. Um hann giLda sannar- iega þessi orð: „Hvort sem vér lifum, þá lifum vér Drottni eða vér deyjum, þá deyjum vér Drottni. Hvort sem vér þess vegna lifum eða vér deyjum, þa erum vér Drottins." Garðar Svavarisson. ÉG hygg, að þeir skipti þúsiund- um er færa vildu síra Magmúsi Rumólfssyni þakkir mú, er hainm verður kvaddur hinzbu kveðju. Svo rraargLr eru þeir, sem geyma góðar minningar um stjórn hams og ieiðsögn, bibliulestra og ræð- ur, leik og starf, frá árum þeim, er hamn var framkvæmda- stjóri K.F.U.M. i Reykjaviik. Homum var lagið að stjórma drengjafundum þannig, að fumd- irmir voru fjðrugir, gengu hrabt og urðu af þeim sökum íval't skemmbilegir og lifandi. Það sem var þó bezt af öllu, var að hanm talaði þannig uim Guðs orð, að ailir skildu. Þar var hann svo þau'l'kunnugur að umdruim sætbi. Það voru því martgir er leituðu til hans og ræddu við hamn um það er þeim lá á hjiarta. Ótal- mörgum varð hamn til blessiunar á þemraan háibt. Hamn var lika svo margfróðuir, að drengir hæradust að honiuim, og vildu fræðast af honum. Það var ekki nóg að hairan væri guð- fræðimguir að memmt, helduir not • aði hamn tíma sinn vel til endur- nýjunar og viðbótar á þekkingiu sirmi á mörgum sviðum. — Sí'ra Magnús var einnig hagmiæiltiur vel og sungum við miikið atf sá'ton- um hams og sömigvum. Ég er eimn þeirra, er fékk bæði að mjðba starfs hams sem dremgur, og síð- ar sem samstarfsmaður harus. Okkur sveitarstjðruin í K.F.U.M. var hann eimnig mikils virði sem ágætur félagi og leiðbeinamidi Segja má með sanmi, að hamm var verkfæri í hendi Guðs, öðruim mömn'um til leiðbeinimgar og blessunar. Starfinu í Guðs ríiki helgaði hamn allt sitt líf, og bezbu krafta ævi hams naut K.F.U.M. Fyrir þetta allt vil ég færa þakk- ir til Guðs, sem ökkur kallar og notar hvern og einm eftir þeim hæfiil'eikum, sem ökkur eru gefn- ir. Margar góðar endurmÍTinimgar ieiba á hugamn. Mimmingar um kátan og glaðan vin, en jafnifiramit stjórmsaiman og álkveðinm. Vin sem þorði að kammiast við trú síma. Hamm kummi að gleðjast, og eimmig að veita huggumarorð þeitm er þess þörfmuðust. Blessiuð sé minming hams. Bjarni Ólafsson. — Minning Hólmfrídur Framhald af bls. 22 hún hefiði nóg með sibt stóra heimili. Hún virtist reyna að breyta eftir þess um spöteu orð- um: Vertu göður við ailt og alla og þá verður alilt gofct i kring um þig. — Hólmfriður var ekki ein af þeiim konuim, er alítaf baða í rósum, og stundum var ekki af miklu að taka, þar sem beiimi'lið var þumgt. Bn húra var hyggin og ráðdeildarsöm, gerði ekki mik'.ar ki-öfiur, en gerði sér far um að uppfylla þær kröfur, er lifið gerði til heranar og lét aldrei hugfalCast. Það mátti dást að liifisifjöri hennar, áhuiga henn- ar, glaðværð heranar á góðra v;ma fiundi, hestamennsiku heran- ar. Fáar konur sátu glBesWegar hiest en hún'. H'ð'jm'friðuf var skapm'ilkil kona, hispurslaus og einörð, en næm á hið góða. Ein fyrst ag fremst var hún eigim- kona og móðir. Þar var hún stærst. Hún var manni sinum ð metanlleg stoð og styfcta i laragri saimiveru, ,jvó upp björig á sinn iveika arm — og vissi ekki hife né efa." Og ðþreytandi var hún í U'mihiyggju sinmi fyrir börn'Uim, teragda- og barnabörnum. Minningamar um Hólmfríöi Guðimumdsdóttiur eru mér mjög kærar. Þegar ég lýk þessum fá- tæklegu og sumdurlausu orðum, finnst mér svo margit eftir ósagt, en ekkert þó ofsagt. — Ég fllyt mági mínum og ásbvimiuim öllum inrailegar samúðarkveðj'ur frái mér og fjötekyldu minmi. Það er ykkar auður, Bogi minm, að hafa áfct haraa að asbvini', og verið þakkliát. Guð styrki ykkur oig blessi hana á fram'táðarbirauibuim

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.