Morgunblaðið - 05.04.1972, Page 22

Morgunblaðið - 05.04.1972, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. APRlL 1972 Móðursystir mín, Guðbjörg Jóhannsdóttir frá Hofi, Eyrarbakka, lézt á heimili minu, Sunnu- vegi 13, Selfossi, 3 þ.m. Fyrir hönd aðstandenda, Jóhann Jónsson. Hólmfríður Guðmunds dóttir — Minning Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir, Ólafur M. Kristjánsson frá Eyri, Mjóafirði, Rauðalæk 69, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 6. april kl. 3 síðdegis. Steinunn Indriðadóttir, Ragnhildur K. Ólafsdóttir. Indriði Th. Ólafsson, Jóna S. Ólafsdóttir. Fædd 81. desember 1906. Dáin 27. mairz 1972. Þegar mér barst andlátsfregn Hólimfríðar Guðmundsdóttur, eig inkon.u mágs mins, Boga Eg'gerts sonar frá Laugardæium, mimnar góðu vinkon'u allt frá æskudög- uim, komu mér i hug orð skálds- ins: „AJidrei er svo bjart yfir öðliingsmanni að eigi geti syrt 'eins sviplega og nú.“ Svo snöggt og óvænt kom frá fall hennar. Við vorum þess sízt viðbúin að sjá henni á bak. Og ijósit er, að hér hefiur daiuðínn höggvið stórt skarð í ástvinahóp og fraandgarð, sem ófiullt og opið stendur. En eins vist er þá lílka hitt, og það er hin einasta hugg un, að „alldrei er svo svart yfir sorgarranni, að eigi geti birt fyrir eiBfa trú." Hólmfriður Guðmundsdóttir var fædd 31. ðes. 1906 að Laok í Hraungerðishrepp i Flóa. Voru Eiginmaður minn, BJARNI PALSSON, skrifstofustjóri, andaðist 3. apríl að heimili sinu, Langholtsvegi 94. Guðmunda S. Jónsdóttir. foreídrar hennar Guðmundur Snorrason og Siigríður Bjama- dóttir, kona hans, armáluð gæðá hjón, er bjuggu lengi á Læk, miklu snyrti- og myndarbúi. Hólmfríður ólst þar upþ í stór- um og efniiegum systkinahópi. Þau voru fjörmikil og duglteg. Þar var unnið vel, og þar var Mka oft glatt á hjalla. Nú hefur Hólmfríður verið kvödd burt úr þessum glaða hópi. Hin, seim á lifi eru, eru: Guðrún, Bjami, Jakobína, Guðtaug, Snorri, Sverriir og fósturbróðir þeirra, Þorgeir Jónsson, öll búisett í Reykjciivilk. Hinn 22. maí 1929 gi/ftist Hólm fríður eftirlifandi eiginman.ni siin um, Boga Eggeríssyni frá Laug ardæium, og hófu þau búskap þar í fardögum það ár. Laugar dælaheimilið var alfeunnugt menn ingarheimili. Þar var stórt bú á þeirra tíma mælikvarða, kirkj'ustaður og mifeil gestanauð. Það var í mifeið ráðizt aí ungri og óreyndri stúlfeu að tafea þar við búsforráðum, en óhætt er að segja, að hún reyndist vandan- um vaxin, og hún óx af síinu verfei. Þau bj'Uggu að vísu ekki lenigi, en fluttust til Reyfejavife- ur árið 1937, og gerðist Bogi þar bílsrtjóri' um skeið, en síðan starfeanaður hjá Hestamannafé- laiginu Fálk, og settust þau að á Lauigalandi og tóku þar við hestavörzöunni. Starfið var í mörgu bugijúift, en erilsamt, og mædidi mifeið á húsfreyjunni. En þau öfluðu sér þar mifeilla vinsælda og eignuðust marga góða viini í hópi hestamanna. — Siðustu 19 áritn hefur Bogi ver- ið starfsmaður Áburðarverk smiðjunnar, og nú síðustu árin verfestjóri þar. Þau hjón eignuðust sjö böm: Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, JÓNAS HVANNBERG, kaupmaður, lézt í Landakotsspítala 1. apríl. Guðrún Hvannberg, Gunnar Hvannberg, og barnaböm. Haukur Hvannberg, Ebba Hvannberg Sonur minn, SIGMAR ÁGÚST SIGURBJÖRNSSON, Gnoðarvogi 24, sem lézt 24. marz sl., verður jarðsunginn í Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. apríl kl. 10.30. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna, Ester Snæbjömsdóttir. Eiginkona mín, ASTRlÐUR ELLERTSDÓTTIR. Laugavegi 17, sem lézt að heimili sínu 25. marz, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni kl. 1.30 í dag, miðvikudaginn 5. apríl. Blóm óskast vinsamlegast ekki. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Gunnar Jónsson. Bálför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður, GUÐMUNDAR HELGASONAR, bakara, Vesturvallagötu 1, fer fram í Fossvogskirkju fimmtudaginn 6. aprfl kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Þuriður Þorsteinsdóttir, Jóri Guðmundsson, Valgerður Jónsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Þráinn Guðmundsson. t Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir. SVEINN SIGURÐSSON, fyrrverandi ritstjóri. sem andaðist 26. marz sl., verður jarðsunginn fimmtudaginn 6. april kl. 2 frá Dómkirkjunni. Steinunn Jóhannsdóttir, Olgeir Sveinsson, Guðbjörg Steinsdóttir, Sigurður Sveinsson, Elín Briem, Þórarinn Sveinsson, Ingibjörg Amadóttir, Þórdís Sveinsdóttir, Jón Bergsson. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar, BRYNJÓLFS EIRlKSSONAR, Heiði, Biskupstungum. Einnig þökkum við hjúkrunarliði Heilsuvemdarstöðvar Reykja- víkur fyrir góða hjúkrun í veikindum hans. Ólöf Brynjólfsdóttir, Ragnheiður Brynjólfsdóttir. Jarðarför eiginkonu minnar, HÓLMFRlÐAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Hraunbæ 90, fer fram i dag, miðvikudaginn 5. apríl kl. 10.30 í Fossvogskirkju. Bogi Eggertsson, böm, tengdabörn og bamaböm. t Hjartans þakkir til aflra, sem sýnt hafa okkur samúð og vináttu við andlát og útför VALDIMARS NÚMA GUÐMUNDSSONAR frá Skagaströnd. Sérstakar þakkir til allra Skagstrendinga. Guð blessi ykkur öll. Katrin Gunnarsdóttir, Guðm. V. Tómasson, Jóhanna Valdimarsdóttir, öm Gunnarsson, Margrét Valdimarsdóttir, J6n 1. Valdimarsson, Guðm. V. Valdimarsson, Ólafur Þ. Valdimarsson, systkini og tengdafólk. Guðmuind, er þa.u miisistu á unigl- inigsaldri, og var mesti efnispilt ur, Bggert, búsga'gmasmið, Bene dlikt, verkfræðiing, Siigurð Gunn ar, bíllstjóra, Guðrúnu og Rögnu, húsfreyjiu og Guðim'und, starfsmann hjá Rifei.sútvarpinu. Öll eru þau búsett í Reykjavik og farin að heitnan, nema Guð- mundur, sem búið hefur hjá for eldrum sírrum. Hólim Príður Guðmundsdóittir var kona mikillar gerðar, sönn og einl'æg og skihiingsigóð, hlý i framfeomu allri, ..óðvilijuð og fór efeki í mannigreinarádirt. Vin- átta hiennar og tryigigð var sem bjargið traust. Þannig reyndum við hjónin hana frá fyrstu kynn um til hins sáðasta. Það var gott að eiga hana að vini, gott tii hennar að korna, þvl að gest- risni hehnar vár frábær. Við minnumst ótal samverustunda og eigum mikið að þafeka. ■— Það er erfibt að bugsa sér HólmÆríði burtu kvadda. Hún' var svo lif- andi og stóð mitt í sitarfi. Hún gekk að visiu ekki alitaf beil til skógar, en viljastyrkur hennar var mifei®, ósérpflægni og flóm- fýsi, Hún gat alltaf rétt hjálpar hönd, þó að svo sýndist sem Framhald á bls. 23. , Maðurinn mirm, Gunnsteinn Eyjólfsson, Óðinsgötu 16 B, sem andaðist 27. marz, verður jarðsunginn 5. apríl frá Foss- vogskirkju ld. 3. Gróa Þorleifsdóttir. Jarðarför Sigurðar Gíslasonar, Jaðri, Stokkseyrl, fer fram frá Stokkseyrar- kirkju fimmtudaginn 6. april nk. Athöfnin hefst að heimili hins látna kl. 14. Börnin. Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför ísleifs Pálssonar. Guðný Guðmundsdóttir, dætur, tengdasynir og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.