Morgunblaðið - 03.05.1972, Side 23

Morgunblaðið - 03.05.1972, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. MAl 1972 23 Það er einhuga og sam- um Rætt við aflakónginn í Stykkishólmi SUNNUDAGSKVÖLDEÐ 30. april sL öslaði inb. í*órsnes SH-108 mn Breiðafjörð að brygigju í Styikkisihólmi. Það var að koma úr 64. róðö á þessari vertíð með tæp 20 tonn af vænum þorski. Heild- arafli skipsins er þá orðimin 1008 tonn frá 11. febrúar til aprilloka. Þórsnes er 70 tonna bátur, gerður út frá Stykkis- hóimi. Skipstjóri er Kristinn Ó. Jónsson, fseddur o,g uppal- inn I Stykkishólmi, 32ja ára að aldri. Þórsnesið er langaflahæst skipa frá Stykkishólmi á þess ari vertíð og sennilega með hæstu skipum á laindinu. Greináilegt er þvi, að Kristinn verður aflakóngur í Stykkis- hólml — í 6. sinn á vetrar- verfciO. Morguninn eftir, hinn 1. mal, náði ég tali af skipstjór- anum og óskaði honum til hamingju með þennan frá- bæra árangur og farsæla skipstjóm. Við spjölluðum saman nokkra stund. Hvenær fórsfcu fyrst til sjós? — Ég byrjaði 15 ára á Am- finni með Gústa P. (Ágústi Péturssyni, Sth.) Siðan var ég 6 ár á Tjaldinum með Kristjáni Guðmundssyni frá Nesi við Stykkishólm (nú fiskverkanda í Rifi og hrepp- stjóra í Neshreppi á Snæfells- nesi). Þar vann ég fyrst sem háseti, síðan vélstjóri og stýrimaður. Hjá þekn ágætu mönnum og ötulu sjósóknur- um lærði ég margt, sem sið- ar hefur komið að góðu haldi. — Þvi næst tók ég við skip- stjórn á Þórsnesinu. Þetta er 8. vertíðin á þvi skipi. Þú hefur oft aflað vel áður. — Ég hef tvisvar áður far- ið yfir 800 bonn á vertíð: Árið 1965 (810) og 1966 (850). Var þá á netum frá fniðjum febrú- ar til vertíðarloka. Og 1964 var ég alveg við 800 fconnin. Þá var Öli Sighvats á Straum nesinu hæstur frá Stykkis- hólmi með 864 tonn á línu og netum frá áramótum. Hvenær hófst vertíðin í vetur? — Við byrjuðum 10. jan. á ske.1 og lönduðum milli 70— 80 tonnum fram í janúarlok. Hinn 11. febr. byrjuðum við á netum. Við erum 10 um borð núna, Sömu menn ár frá ári. Aöeins einn nú í fyrsta sinn, samvaldir menn. Hvernig hafa gæftir verið — og afliinn? — Tíðin hefur verið mjög góð i vetur. Oft á sunnan og suðaustari og sjórinn mun hlýrri en undanfama vetur. Loðna hefur ekki sézt í fiski síðustu 3 vetur þar til nú, að mikið af henni gekk vestur yfir. Aflipn er eingöngu þorskur. Hann var um tíma úttroðinn af loðnu, en er nú mjög góður, eftir að loðnan gekk yfir. Stór og góður fisk- ur. Nú er hann að hrygna í búntum, en hrygningar hefur ekki orðið vart undanfarin ár á þessum slóðum. f vetur hefur fiskazt á grynnra vatni en áður, á 60—80 föðmum framan af vertíð, en undan- farin ár ailt niður í 100—150 faðma. —• Netatjón lítið. — Fiskur hefur ekki tollað á Flákanum (norður undir Skor) sl. ár nema dag og dag, en horfið aftur vegna kuld- ans. Nú er þetta betra. Hvar hafið þið landað? — Mest öilurn aflanum hef- ur verið landað í Stykkis- hólmi, aðeins örfáum róðr- um í Rifi. Það er mikill mun- ur á vegalengd. Allt að 5 klst. af miðunum in í Stykkis- hólm, en 1% klst. upp í Rif. Aflaverðmæti skipsins frá áramótum mun vera hátt í 12 millj. kr. Hásetahlutur yfir kr. 400.000— Hvað er framundan? — Næsti róður í nótt kl. 4. Vertiðarlok eru ekki fyrr en 15. maí. Nú fer spjallið að styttast. Kiddó (það þekkja hann allir undir því nafni) þarf að skreppa í ökuferð út á Nes í dag. „Ef þú skrifar eitthvað af þessu, máttu ekki gleyma mannskapnum. Það er ein- huga og samhentur hópur um borð. — Einvala lið — Ann- ars væri þetta ekki hægt,“ segir Kiddó að lokum um leið og hann kveður. Breiðfirzkur sjómaður, hár og þrekvaxinn, með bros á vör og drengileg- an svip gengur ákveðnum skrefum út í svalan og sól- skinsbjartan vordaginn. F. Þ. — Heiðursborgari Mosfellssveitar Halklór Laxness s-pjallar við isamsveitunga sína og vini í Hlégarði á laugardag. (Ljósin. MbL Kr. Ben.) Fratnh. af bls. 11 En oft verður oss að bugsa, hvort það sé ekki öðru fremur mann- úðarsfcefna skáldsins, hjartað, er siló heitast í kofibýlunum, sem íkyndir undir snilli þess og afrek- tom. Og hann, sem er vissulega skáid vonariinnar, sikáld brúar á be.tri daga, er ávailt samur og heiðarlegur í verkuim sínum. Hvorki maðurinn né skáldið á sér fcvífara, heldur hverfa þeir báðir í eitt og sama gervi. Vimur minn sagði við mig: Sum arið 1936, því sumri gleymi ég aldrei. Ég var þá í vegavinnu. Það bók tallsvert á mjóa hand- Ieggi liðléttings að kasta mölinni uipp á vörubílspállinn 11 stundir samfleytt á dag. En það var ibólkakofort i verkstjóratjialdinu. Og eitthvert kvöldið rakst ég á bðk, sem ég kunni ekki sfeill á- Nöttin var björt, og ég lá í ang- andi Jómsimessullynginu og las Sjáliflstætt fól'k, unz tími var kom imn til að fara afbur að mofea. Þá nótt át óg af skilningstré 'góðs otg ills. Og enn gegnir þetta 'verik svipuðu hlutverki og ang- an, sem blóm Skilur eftir sig, er það hefur verið borið burt úr söoifiunni. . Vér hér í byggðarlaginu erum þakkflát Skáldinu, að það skyldi vi'fcja sveitar sin.nar endur til að setjast hér að. Og vér gleðjumst yfir, að sveit vor varð til að s'kila hjonuim arfi kynslóðanma í hendur. En vér erorn ekfei ein um að Iheiðra skáldið á tiimaimótum. Vér, sem af hendingu byggjum þessi héruð, erum fulltrúar þeirra kyn slóða genginna, sem fóstrað hafa sfaáldið upp við brjöst sin, svo að arfurlnin entist kröfuhairðri snilli þeiss. Þar eru alls ekki einir þeir, sem bjuggu hér manndótnsár sín, er skiáldið var að alast upp, þvi að þeir höfðu einmiig þagið kjark- imilkinn arf til að miðla af. Jafn- aldrar skáldsins minnast að vísu þeirra daga með gleði og g'leyma ekki, að þar átbu þeir saanleið með góðuim dremg. Ljóður var þó á ráði hans. Hann haifði ímu- igust á búverfauim, en skilnimgs- mikir foreldrar munu þó hafa bruigðizt svo við, að efaki varð af tjórn. Áfjáðar hendur allra þessara forvera slá girátglaða strengi hörpummar þennan hátíð- iisdag. Það er lílka þeirra dagur, þeirra trú hefur einnig rætzt. Vér sjáuim þá, hvemig þeir rétta fram undrasmá framlög sín í svo stórri fylkingu og þéttri, að í raun verður enginn sérstak- ur greindur í höpnuim. Kotungur inn með konumgsþrá í brjósti sit ur undir hélaðri súð, þar sem dreymim augu fást við að sumidira myrikrinu. Eimur aif deigum plöggum blandast fjósalyfatinni í þröngri baðstof u, þar sem Hfaaims hiti krafekanna og hundanna er eina upphitunin á bænum. Létt- sfcíigar húsfreyjur i sauðskinns- skom og með bjiört andlit og ó- þrjótandi hlýju í höndunum krveða stef þjióðvisunnar inn í vit und hvtitvoðungsins. Presturinn og hreppstjióirinn, sem élda grátt silfur, en etLska hivor annan, af því að þeir sjá hvor i öðrum hæfilegan andstæðing að takast á við. Gomlu bæjarhúsin með dul bros í þiljum og hlátur i glugg- um. Lifclir kumbaldar á dreif um túinbleðilimn, einn handa hrútun- um, einn handa gemlingunum, aðrir handa fullorðnu fé og brúk unarhross um. Þúfnakargi, þar sem hver smiáskák ber eigið nafn. Ævisikeið, þar sem kör er eina líiftrygginigin. Jarðarför með höf uðfötin í höndunum. Réttardag- urinn með sauðjarmi og huindgá út i brennivmið. Þinghúsið með reipdrætti um hreppsómagann. Glaðhlafekailegir Ijáiir, sem svissa í áfaflili morgunsins. Förumenn gangandi upp hlaðvarpamn í vöfau byrjun. Rimur og húslestur und ir súð. Uniglingur í fjósinu að morgni. Á Islandi hefur vafurlogi og haugaeldur varpað vonarbjarma á rúnum rist andlit þreyttra manna um aldaraðir, þvi að bak við þann loga áttu þeir vísa von 'gulls og gersema. Frá því er sagt í Egilssögu, að skáldið fól silifur- kistur síinar í jörðu, svo að eng- inn fengi notið síðan. Og hversu oft var ekki forðum á eymdar- árum séður haugaelldur í Mos- fellssveiit, hversu oft dreymdi ékki fátækling í röfeuim moldar- kofa gilda fjársjóðu, er menn hugöu grafna i skauti byggðar- innar, því að í vibund snauðrar þjóðar hafði Skáldið verið auðug astur þeirra, sem bera bein sín í þessari sveit? Og nú er silfrið Egils endurheimt, dýrara og hiljómmeira en í öndverðu og af því smiðuð sú íslandskluikika, sem „alskærum ómi sló/ út yfir vatn og sfaóg“. Silfrið Bgils er fundið, sá arfur oss í hendur seldur, sem einna vegiegastur var fólginn með þjóð vorri í þús- und ár. 1 yður, göfuga stoáld, höfum vér séð þúsund ára óskadraum ævintýrsins um lofstír og kon- unigsriiki rætast. Og oss sveitumg- um yðar þykir það á við gull- tryggingu að vita yður í faðmi byggðarinnar, þar sem bæjar- fjallið blasir yfir dal. “Heill yður sjötugum.“ HEIÐURSBÓNDI OG HEIÐ l RSBOKGARI Að lokinni ræðu séra Bjarna Sigurðss'onar afhenti Jón Guð- mundsson, odidviti á Reykjum, Halldóri Laxness heiðursiborgara bréfið og síðan talaði sikáldið. Halldór Laxness þatokaði fyrst þann sóma, sem samsveibungar hans sýndu honum með þessari heiðrun. Hann gat þess, að sér hefði ékfai þótt lakara, þótt titill in,n hefði verið heiðursbóndi i Mosfellssveit i stað heiðursborg- ari, en hvað sem titlinum liði, sagðist Halldór Laxness vera mjög þakklátur fyrir þennam sóma, sem kæmi honum þeím mun skemmtilegar á óvart sem hann hefði bara eklki vitað fyrir, að samsveitungar hans hugsuðu svo hlýtt til hans, sem þessi heiðr un bæri vott um. Síðan rifjaði Halldór Laxness upp minningar sinar úr Mosfells sveit, alilt frá því hanin fyrst mundi eftir sér í Mosfellsdal og sagði frá mönnum og málefnum. „Þetta spjall Halldórs Laxaiess var öðrum þræði í skemimitilega gamansöm'um tón,“ sagði Jón Guðmundsson á Reykjum við Mbl. í gær. „Og það var létt yfir öi'lu hófinu, sem mér finnst hafa verið einstaiklega vinalegt og skemmtilegt." Hóf þetta í Hlégarði hófst kl. 15 á laugardag og því laufe uim kl. 19.00. LaxveiBi Til sölu eru veiðileyfi í Ölfusá fyrir landi Hellis og Fossnes. Veiðitímabilið er frá 21. júní til 20. septem- ber. Veiðileyfin eru seld hjá Kristjáni Ásgeirssyni, Fellsmúla 22, sími 31430 frá kl. 16.00—21.00 alla daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.