Morgunblaðið - 15.06.1972, Page 11

Morgunblaðið - 15.06.1972, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972 XI Miöbæjarskipulag Kópavogs kynnt: Miðbæ j ark j ar ninn byggður frá grunni með fyrirfram áJkveðnu skipu- lagi — Einsdæmi hér á landi „Á DIGRANESHÁLSI, þar sem Hat'narfjarðarvesur liggur í gegnum Kópavogskaupstað, hef ur með heimild skipulagsstjórn- ar ríkisins verið samþykkt skipu lag af miðbæjarbyggð fyrir kaup staðinn. Þar er því fyrirhugað að hefja, svo fljótt sem tök eru á byggingar íbúðarhúsa, verzlana, skrifstofubygginga og annarra mannvirkja, sem nauðsynleg þykja; i miðbæ. Ætlunin er að virkja til þessara framkvæmda einstaklinga, félög og stofnanir með nokkuð nánu samstarfi bæj arfélagsins til að tryggja við- stöðulausar framkvæmdir, skipu leg áfangaskil og samræmingu útlits og afnotaskiptingar.“ Þannig hljóðar fyrsti katli rits, sem dreift hefur verið i hvert einiasta hús í Kópavoigi, og ber heitið „Skilmálar og greinar gerð fyrir miðbæ Kópavogskaup staðar“. I gær var boðað til fund ar með fréttamönnum, þar sem nokkrir þeirra aðila, sem hvað mest hafa umnið að gerð miðbæj arskipulatgisdns, skýrðu skipulag ið, forsendiur þess og grundvöll, Kópayogur fékk kaiupstaðar- réttindi árið 1955 o.g nú, 17 árum sáðar, er hann næststærsta sveit arfélaig landsins. Þrátt fyrir að íbúafjöligun hafi verið ör, jókst framboð á ails konar þjónustu ekki að sama s'kapi ört og lengi vel sóttu ibúar Kópavogs mest a/lla þjómistu til Reykjavikur. Á sáðustu árum hefur orðið þar á mokkur breyting, en hitt var og er ákaflega Ijóst, að í Kópavogi er enginn miðbæjarkjami. Undir búningur að miðbæj arskipulag- inu hefur staðið í nokbur ár og m.a. fór nokkur hópur manna, sem að þeim undirbúningi urm'U, í ferð til Norðurlanda og Skot- lands til að kynna sér miðbæjar skipuíag ýmissa borga. „Það eru engin fordæmi fýrir því hér á landi, að byggður sé upp miðbæjarkjami frá grunni me6 fyrirfram ákveðnu skipu- Iagi,“ sagði Guttormur Sigur- bjömsson, form.aður bæjarráðs, vogs, sem lagt var fram fyrir rúmum tveimur árum og verður væntanliega samþykkt innan tið ar, væri gert ráð fyrir 25 þúsund íbúa byggð i Kópavogi. Er þetta miðbæjarskipulag miðað við að veita þeim fjölda þjónustu. „Á sínum tímia var tekin sú pólitiska ákvörðun,“ sagði Björgvin, ,.að á Kópavog skyldi litið sem sjáif stætt sveitarfélag, sem veitti íbú um sínium áBa helztu þjónustu og að miklu leyti atvinnu, í stað þesis að litið yrði á Kópavog sem „svefmbæ" Reykjavikur. Þessi á kvörðun mótar skipulagið að nýtingu góifflatar' í miöbænum og er hún í stórrm dráttum þessi: Opinberar stofnanir 4.000 íermetrar, hótel, veitingahús og samkomusaiir 2.400 íermetrar, kvikmvndabús 1.000 fermetrar, ýmiss konar menningarstarfsemi 4.000 fermetrar, almennt skrif- stofuhúsnæði 17.000 fermetrar, almennt verzíunarhúsnæði 10.000 fermetrar og íbúðarhúsnæði 15.000 fermetrar. Skiptist ibúðar húsnæðið í misstórar íbúðir fyr ir almenning, liflar Ibúðir fyrir eldra fóik, hjón og einhleypa, ör yrkjaíbúðir með vinnustofum og h j úkrunarheimili. Eitt af grunidvallaratriðum Skipulagsins er, að i upphafi verða ekki mörkuð ákveðin Ióða skil, beídur verður lóðarréttur skiigreindur þegar endanlega hafa verið skilgreindar bygg- imgareiningar hvers og eins. — Þetta byggist á þeirri tflhögun að tengja saman framkvæmdir hinna einstöku byfgigmgaraðila, Líkan af iniðbæ Kópavogs samkvæmt skipulagningu, og sést greinilega, hvernig ætlunin er að byggja yfir Hafnarfjarðarveginn. Horft er tii suðurs. á fundi með fréttamönnum í gær en bæjarráði var fyrir nokkru siðan falið að stjórna undirbún- ingi að skipulaginu. Björgvin Sæmundsson, bæjar stjóri, sagði m. a. á fundinum i gær, að í aðalskipulagi Kópa- HOTA HARÐARI AÐGERÐUM Belfast, 14. júni — NTB/AP HINN óopinberi armur („Provis ionals“) Irska lýðveldishersins, IRA, hyggst auka hermdarverka aðgerðir sínar á Norður-lrlandi. Sagði foringi þessa arms IRA, MacStiofain, á fundi með frétta mönntun í Londonderry I gær- kvöldi. að þetta væri óhjákvæmi legt, söktun þess að Wbitelaw, brezki ráðherrann fyrir Norðtir- trland hefði hafnað tilboði um viku vopnahlé, en það var borið fram með því skilyrði, að White- law ætti viðræður við foringja IRA um friðaráform þeirra. MacStiofain saigði, að sá armur IRA, sem hann væri foringi fyr ir, myncíi hætta ölkrm aðgerðum, ef Whitelaw siamþykkti að koma á fund með foringjum IRA og ræða möguleikana til lausmar N- íriandsdeilunni. — Ef Whiteíaw fellst ekki á þetta innan tveggja sóiarhringa, þá rrtunum við halda áfram sprengju- og skotárásum okkar. Emginn má vammeta okkur, ef til þess kemur að herða baráttuna, sagði MacStiofain. Whitelaw hefur svaxað þessari áskorun á þann veg, að hann geti ekki fallizt á úrslitakosti frá mönnum, sem beittu skot- vopnum gegn saklausiu, óvopn- uðu fólki og brezkum hermönn um. - Hátídarhöld Framh. af bls. 3 ir fé úr þe'tm sjóði skal reisa minnismerki, s.em Siigiurjóini ÓI- afssoú, mymdhöggvari, vinntir nú að, fyriir þjóðfcáitiðina 1974. Á fúndiinium koim fram, að að- staða ti'l skem'Mtihalds við Laiug 1972 17. júni nierkið í ár. ardal'shölliina hefur batnað og hefur sviæðilð nú m.a. verið ryk- bundið. Einn nefmdarmamna, Böðlvar Pétursson, hefur nú áitt sæti í ÞjóðhátíðarineCnd í 25 áx. Á fundámum beindi hann m.a. þyi til borgar'búa, að þeir færðu borgiina i hátiðarbúininig á þjóð- hátíðardaginn, mieð því að dra>ga fáma að hún, þar sem aðstaða er tíl slíks. Böðvar og aðrir nefndarmenn ræddiu nolkkiuð um gengni og framtkounu hkita há- tíðanges'ta á undamfarniuim árum og bemdiu þeim eindre'gmu tJl- mælum til borgarbúa og annarra gesta á 17. júní hátíðiiínni: og þá. sérstaklega unga fólksins að ganga vel um höfluðborigina á þesisum afmælisdegi lýðiveldis- ins. Talsvert hiefur borið á drykkjiusikap meðial unglinga á nýliðntim ámm og hvetuir Þjóð- hátíðarnefnd alla til að koona í veg fyrir að endurtekndng verðá á því í ár. nokkru leyti, og einnig mótast það af Hafnarf jarðarveginum, sem þama liggur um svæðið, og nýtíng aðkomuleiða að miðbæjar svæðinu mótast mjög af honum. Við höflum leitazt við að undir búa skipulagið á sem !ýðræðj,s- legastan hátt, héldum samkeppni um hugmyndir að því á sínium tíma, þar sem 11 úrlausmir bár- ust, og stuðzt hefur verið við þær þrjár, sem verðlaun hlutu, og ennfremur höfum við tvíveg is ha'Idið ráðstefnur um skipulag ið með þeim aðilum, sem hlut svo að myndi heild í undirhún- inigi og framkvæmd að því marki sem æskiliagt telst. Stefht er að þvi að byggja mið bæinn í áföngum og er ráðgert að í fyrsta áfanga verði byggðar ibúðir, um 129 talsins, og verzl uniarhúsnæði á svæðinu milíi Áif hólsvegar og Félagsheimilis Kópavogs, austan Hafnarfjarðar veigar. Miðbæjarsvæðið aiustan vegarins og yfir honum hefur hlotið samþykki skipulagsstjórn ar rfkisins, en svæðið vestan veg arins er enn ekki fullmótað. Er ÓIi Þórðarson, arkitekt, sem vann mesta teiknivinnu við sfaipu- lagið og gerði likanið, Böörgrvin Sæmundsson, bæjarstjóri og Skúli H. Norðdahl, arkitekt, sem er helzti höfundur skipulagsius. (I4ósm. Mbl.: Kr. Ben.) eiga að þessu máli og á einhvern hátt starfa við það. Markmið okkar við >gerð skipiu lagsin.s var að igera miðbæinn að kjsma í samféiaginu; ekki þó dauðan miðbæ eftir lokunartíma verzlana og skrifstofa, heldur lif and'i heild, þar sem fólk er á ferli mestan hluta sólarhringsins. Hugarfar okkar hefur breytzt til muna hvað þetta snertir, þvi að upphafi gerðum við ekki ráð fyrir íbúðarhúsnæði í miðbæn um, en samkeppnin og ferð ofck- ar utan hefur opnað auku okk- ar fyrir því, að heppilegra og réttara sé að hafa ibúðarhúsnæði þarna.“ Gerð hefur verið áætlun um voniazt til að framkvæmdir við 1. áfanga geti hafizt ekki síðar en á næsta ári. Opnuð hefur verið upplýsinga- og framkvæmdastofniun miðbæj ar Kópavogs og veitir henni for stöðu Björn Einarsson, baejar- fulltrúi. Yerbefni hennar er að stuðla að þvi að miðbærinn bygg ist svo hratt og hagkvæmt sem unnt er og til að ná því roarkmiði mun hún m.a. sjá um upplýsinga- og kynnin garst arfsemi, fyrir- greiðslu við áhuga- og fram- kvæmdaaðila, tæknilega um- sjón og eftirlit með hönnun mannvirkj.a og framkvæmdum og samræmingu framkvæmda og samstarf framkvæmdaaðila. FLÖGG ísl. allar stœrðir Borðfánar Vimplar Flaggstangarhúnar Flaggstengur fyrir svalir Flagglínur Flagglínufestlar GARÐYRKJUÁHQLD Fjölbreytt úrval • Stungugafflar Stunguskófiur Ristuspaðar Sandskóflur Jarðhakar og sköft Járnkarlar Sleggjur og sköft Stauraborar Girðingatengur Girðingavír, sléttur, galv. 1, 2, 3 og 4 mm. HAKDSLÁTTDVÉLAR Orf, Ijáir, brýni Heyhrifur Hverfisteinar 10", 15”, 18" S löogugrindur Slönguklemmur Kranar — Tengi Vatnsúðarar SVISSNESKAR G«kLIPPDR — Engar betri — IíTellingsenhf]

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.