Morgunblaðið - 15.06.1972, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 15.06.1972, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JONÍ.1972 23 Jðxi Síg'urðs.son, skipstjóri og loana hans EKn Ótíafsdóttir, hin mætustu hjó:n. Vigdís ólst upp hér í Reyfejavák o.g um tvítugs- aldur innritaðist hún í Loft- sfceytaskóla íslands, og var hún fyrsta konan, sem útskrifaðist þaðan. Ekki er mér kunnugt um, ihvort hún starfaði við loftskeyta störf að náimi loknu, en hafi svo verið, þá hefur það verið stutt, því að nokkru síðar fór hún ut- an til Bretlands og hóf þar að læra hjúkrun og síðan röntgen tæknifræSi. Hún mun hafa búið í Bretlandi í 14 ár og síðar eitt ár í Ametiku til frekara framhalds rtáms í sínu fagi. Hún var mjög fær í sinni grein, o.g okkar fyrstu kynni hófust árið 1954, er hiún réðst til FjórðungLSSj úikra- Iuúsisiinis á Akureyri þar setn hún veitti forstöðu röntgen deild spítalans um nokk- urra mánaða skeið. Vigdís sbóð sLg með ágætum i þessu starfi, enda dugleg og samvizkusöm, hvað sem hún tók sér fyrir hendur. Það var mikiíl feng ur að fá þessa glaðværu og skemmtilegu konu í fásinnið fyr ir norðan, og urðum við bráitt hinir mestu mátar. Upp frá þessu hófst með okkur áralöng vinátta, sem hélzt æ síðan. Ég á margar gleðistundir Vigdisi að þakka. Hún hafði sérstakt lag á að koma fól'ki í gott skap, svo að áhyggjur gleymdust eða urðu fjarlægari. Vigdís var óvenjulega félags- lyind oig var í mlörgum féaögum. en ég mun hér aðeins minnast á eitt þeirra, sem við störfuðum saanan í. Það var Saropitdmfeta- Múbbur Reykjavíkur, sem hún var einn af stofnendum að. í klúbbnum var hún leiðandi kraftur og starfaði ötullega að iáiiugamálum klúbbsins, sem fé- lagi, stjórnarmeðlimur og for- maður um skeið. Þetta félag, sem nú aðeins telur 25 meðlimi, hef- u:r misst í valinn eina af mikil- hæfustu starfskonum sinum og muin verða erfitt að fylla það skarð. Vigdís var merk kona, heil- steypt og einbeitt og óvenjulega áræðin og dugleg, kvartaði aldrei og flíkaði ekki tilfinning- um sínum. Hún unni öllu, sem fagurt er, en tildur og hégómi vo.ru hienind ekk.i að skapi. Hennr ar glaði hlátur og skemmtilega kSmni mun seint gleymast þeim, sem þeklktiu hana, enda voru Mifis Ici'afturinn og fjðrið óbilandi. Hún ferðaðist mikið um land sitt, notaði hverja fristund, eisk- aði fjöil og öræfi og þekkti hvern hól, að segja má. Frá þess um ferðum átti hún fagurt safn litmynda. Meðal margra faguma mynda, sem hún sýndi mér, eru mér einkum minnisstæðar mjög Mstrænar myndir, sem hún hafði tekxð í Surtsey í einni af fyrstu ferðum, sem þangað voru farn- ar eftir að eyjan myndaðist. Þó að Vigdís hafi lengi átt heima i Bretlandi og dáð brezku þjóðina og átt þar marga góða vtni, þá unni hún engu iandi eins heitt og Islandi og var óþreytandi að lofa fegurð þess. Sem lítið dæmi má nefna, að ekki vildi hún breiða neitt fyrir vesturglugigann í stofunni sinni, svo að hún gæti notið þess að toorfa á flóann og hið fagra sól- atilag með Snæfellsjökul í bak- sýn. Þorbjörg Magnúsdóttir. KVEBJA FRÁ JÖKLAFÓLKI Sumir kunma að efast um imiunigildi og sannleik þesis ævin týriis, s©m við kölllum „vor á Vatnajökli“. Viigdjís Jónsdóttir hafði v€ða farið, — kannað haf og lönd. — Vorið 1959 stefndi hugur hennar tál Vatnajökuls. Þar tók hún vígslu „ Jö kliaregl'Uininar “ með sóma ag heitir „Vigga“ æ siíðan. Árin líða. — Giaðvær hópur við niáttúruskoðun í byggð, óbyggð, eða jökli, á vori, sumri, vetri eða hauisti. — Margar ijúfa.r minn- ingar sem igeymaist án letuns. — Sfcý ber fyrir sól — skin ag skúrir. Dulúð og töifnar silé vefinn — öriiagavefinn. Góðu vorkvöldi í viraaihóiai er iokið. — Maður brosdr gtatt og gengiur beirat áfram, móti sumri og sóL komiandi daga. Það er oft hljóðdátt, biiið, milli diags og næbur. — Nótt fyrstu júnídaga er örstutt. — Við rifj- um upp miinninigar um nætur- ferð á Jónismessunótt — þar sem .glitrandi döggin gaf fyrirheit um hreysti og gæfu um alia fnam tíð. — Skjótt skipast veður í lofti, — starmþytiur — þrumiu- gnýr. — Eldingin slær. — Dagur er liðiran — en dagar konxa. M. Jilt Minning: MINN ágæti vinur Emil Björrus- son heflur nú lokið sínum hér- vistardögum. Hann aindaðist 7. þ.m. nær átbræður að aldri fædd ur 28. áigúst 1892. Seiniuabu ár hafði hann átti við vanheilsiu að stríða ag því kom brottför hairus Okfcur vinum hans ekki á óvart. Emil var mér og mínum kær vhmr. Kom það til af möngu. Léttlyndi hans, góðvilji, dreng- skapuir og síðast en ekki sízt ein lægni var þanniig að sá sem átbi bann að vini, var ríkur. Ég sakna bans því innilega. Nú kemur hanin ekki ofbar þegar líða tekur á sumar í heimisókn til mín þeg- ar berin eriu þroskuð ag eins heyrist ekki iengur hans létti tónn og glaði hlátur. Við unnium saraian á sýsluskri fstofj nni á Bskifirði, þaðan eru margar skemnxtilegar mininingar. í Regl unni var hann um hrið og þar sóm £tnnars staðar víkinguir í verki. Hver man ekki eftir þeim dögum. Þau voru mörg iieikritin, sem þá voru sviðsett á Eskifirði og aUbaf var Emil þar í fnemstu víigiLinu. Við áttum líka samleið í Kariakórnum Glað á Eskitfirði. Einnig þar gleymist hann ekki. Heimili hans, hvort sem það stóð við Grjótánia heima eða í Löngu- hlíð 7, var aðlaðandá ag elsku- legt. Þangað kom ég oft, sérstak lega meðan hans ágæba kona Laufey Jónatarxsdóttir var á lifi. Við höfðum svo margt að ræða um. Hinn lífsreyndi maður gat ailtaf mlðlað öðrum. Errail var öll sín manndómsár við skrifstoflustörf. Ungur vann hann við bókhald, bæði hjá Þór- halli Dan.íeis9yni, kaupmanni í Horraafirði ag Kaupfélagi Héraðs búa. í nær tvo áratugi var hann sýsluskrifari á Eskifirði og nokkru lengur vann hann í Stjórraarráði íslands sem for- stöðumaður tollendurskoðunar- inmar. Emii var Vinmargur. í hvtaða störfum sem hann var, eignaðist hann vini sem báru virðiragu fyrir honum og hlýjiu til hans og viidu horaum allt til þægðar gera. Trúnaðarstörfum sem honum voru fialin gegndi hann þannig að til fyrirmyndiar var. Af horaum lærði ég mangt sem síðar hefir verið mér stoð i eriisömu starfi. Emil hafði ágæta sönigrödd og oft söng hann í glöð um hóp og skemmti mönnum og ég tala nú ekki um þegiar hann kom með fiðluna og strauk mjúkt um strengi hennar, þá náði hátíðin hámarki sínu. Hvar sem hann fór var eftir honum tekið. Emil var lánsamur. Hann eign- aðxst gott heimilá, ástríka korau og indæl börn, tvo drengi, Ingv ar, sem er fiskifræðingur á veg- um Sameinuðu þjóðanna og hefir aukið víða hróður síns iands og Bijöm, bygginigartæknifræðing í Kópavogi. Dæturnair eru Bryn- dís, húsfreyja í Reykjavík og Hiuldia, búsett I Bandaríkjunum. Hulda erfði söngrödd föður síns og er söragur henraar mörgum hugstæður. Emil var trúmaður, það fann ég svo vel í samtölum við haim. Hattn, vandaði allt sitt diaigfatr og var reiðubúinn að hlýða kalU drottini9 síns. Hann fékk lika að bæn sinni hijóða og góða heim- för og ég veit og trúi að þar bíði harts trúrra þjóna laun. Hann var sannarlega trúr bæði í smáu og stóru. Myndirraar og minningam ar sem hann lætur eftir sig lýsa viraum hans fram á veg. Guð blessi góðan dreng, flarsælii hann á akri hirania eilifu. Hafðu kæri viraur, þökk fyrir Langa, góða oig elskuLaga saimfyigd. ÁririLÍ Helgasom. 1 dag er gerð frá Dalvíkur- kirkju útför Þorláksínu Valdi- marsdóttur, fyrrum húsfreyju á Jaðri, Dalvik. Hún vair fædd að Jarðbrú í Svarfaðardal þ. 23. marz 1889, og voru foreldrar heranar hjón- in Rósa Sigurðardóttir og Valdi- rraar Jóinssara, er þarraa bj'ugigu. Var hún fjórða í röðinni af sex systkinium. Þegar hún var á fyrsta ári fluttist hún með for- eldrum síraum að Másstöðum í Skiðadai, en þar veiktist móðir hennar árið 1893 og dó skömmu ®íðar. Heiimilið tvístraðist og Þor- láiksína er þvi aðeins fjögurra ára gömul, er hún fiyzt í fló&t- ur til móðursystur sinnar og nöfnu, Þorláksínu Sigurðardótt- ur og manns hennar Haligríms Sigurðssonar, sem þá bjuggu á Hrafnsstöðum í Svarfaðardal. Reyndust þau hjón henni hið bezta og taldi hún alla tíð syni þeirra sem sina bræður. Rúmlega tvítug fer hún til Akureyrar og dve'lst þar fyrst við saumanám, en ræðst síðan í vist til Kol- beins Ámasonar, kaupmanns, og Sigriðar konu hams. Batzt hún þeim hjónum innllegum vmáttu- böndum, sem gleggst má sjá á því, að hún lét elzta son sinra heita í höfuðið á þeim. Þann 17. október 1918 giftist hún Jóhanni Jóhannssyni út gerðarmanni og trésmið frá Háa- gerði og bjug.gu þau ætíð síðan á Jaðri á Dalvík. Jóhann var vaimenni og vel virtur af sín- urn samferðamönnum. Rak hann útgerð um árabil og hafði eiran- ig alltaf nokkurt bú. Það má nærri geta, að hús- móðir á mannmörgu heimili, þar sem bæði er stunduð sjósókn og búskapur, hefir í mörg horn að líta. Ber öllum, sem til þekkja, saman um, að þann sess hafi Þor láksína skipað með mikiili prýði. Hún var ákaflega vel verki far- in og mátti segja, að öll verk lékjm í hiöndium heranar. Duginað1- ur heninar var rómxaður og þótti raunar oft furðu gegna hve miklu hún afkastaði. Kjark ur ag glaðværð voru sterkir — Miaiaiieg Þorvarður Fram af bls. 29 strandarsýslw. Foireldrar hans voriu Björni Jóinsison, bóndi þar og síðar á Hrauni í Keidudal í Dýrafirði og lengi flonmaður við ísaf jarðardjúp og kona hairus P.etrína Pétiursdótitir. Þorvarður sbuindaðí sjó frá unga aldri og var háseti, stýri- maður ag skipstjóirL á ýmisium skipwmv bæði - fiskisfcípum og kaiupskipium, þar til hann gerð- ist haifinsöguimaðiur við Reýkja- víikurhiöfin í júlí 1923. Harun tók við starfi yfirhafnsöguimanns 1928 og gegnidl því þar tiil hann lét af störfum fyriir aldu.rs sakir 1930. Þorvarður Iauk gagmfræða- prófii fim Flensbor g ars-kól a 1908 og farmamraaprótf firá Stýrimanna skölainium I Reykjavílk árið 1912. Kristján X Da.nakonxxngiur veitti Þorva.rði ,,,Den kongeli.ge Be Iönmimigis.medalie“ 1936, og 1964 var hamm sæmdiur giulliheiiðurs- merki Sjáman n ada gsiins. Hi'nn 1 nóvember 1913 gekk 'tÞorvarí»ur að eiiga Jóniinu Agústiu Bja.madóitt'ir frá Sikál- ará í Keldudal, Dýrafirði. Þau eignuðiusit 4 börm: Petirímu hj’úlkr unarkomiu, Bjarna, sem fórst með ejs. Hieikliu, þega,r hún var skotin niður á Atlarats'haíi 29. júní 1941, HHmiu, sem lézt 1966 og Gunmar skipstjóra á m.s. Lag arfiossi. Hér hefur aðeims verið sbiki- að á sitióru og getið helztu at- burða í æviferM Þorvarðar. Hef- ég eiinikuim dvalið við störf hams fyrir Sfcipstjórafélag íslands, þvx tii þeimra þe'tófcti ég bezt, og hefði þó rraargt fHeira mátt um þættir í fari hennar og flutti hún með sér gleði, hvar sem húm flór Var heimilið á Jaðri orðlagt fyrir rausn og myndarskap í hví vetna. Þeim Jóhanni og Þorlák- sínu varð fjögurra barna auðið, en einnig ólst upp hjá þeim som- ur Jóhanns, er hann átti, áður en hann kvæntist. Við lát eiginmanns síns þann 19. jaraúar 1962 fluttist Þoriáks- ína frá Dalvík og bjó til skipt- is hjá Valdimar syni sínum á Ak ureyri og Kristínu dóttur sinni í Reykjavik, þangað til hún sett is>t að á Hrafnistu í nóvember 1966 og þar andaðist hún 9. júní sl. Nú, að leiðarlokum, þakka ástvinimir henni fórnfýsi hennar og kærieika og blessa miínmmgu hennar. Áslaug Árnadóttir. þaiu segja. Nú, þegar ÞorvarS< ur er allur og ég kveð hamm I hinzta sinm, er mér eflst í huga þakfclæti fyrir okkar góðu og löngiu vlðkynm'ingu, og fiyriir framamgreind s'twf hans í þágu SKFÍ. Bfltiiriiifandi komu hans, börm* um og barmaböimum, s?o og öðr um nánum ætitimgjriim hans, votta ág imiruiile'ga sammúð. Guð blessi minnimigiu hams. Jón Eiríksson. Þegar rikisúitvarpið tilkynnti 5. júmi síOastfliðinin lát Þorvarð- ar Björnss'oinar fyrrveramdi hafmsöigiumamns, þá setti mig hljióðam, viö sem höfðium verið saman á aðialiflumdi Eimsfcipafé- lags íslandis fyrir noifckrum dög- um og við komum okkur saxnan um að ég sæik'ti hanm heim að Rauðaiæk 36, en Þoirvarður seg ir váð mig: „En l'ábtu það elcki dragsisit mjög lengi.“ Ekfci datt mér í fmi'g þá að Þorvaraur vint- ur miinm, ætti svo skamimit eftir ðlífað, em ext.v. heflur han.n haft huigboð uim að svo gæti farið, því eng'inm vie'it síina ævi fy,rr en öli er. Ég tófc að rraér efbirlit mieð byggimgu Dvalarheimiilis aldraðra sjómanna 1954 og hafði það sfiarf á hendi í 4 ár, eða þar til heimilið tók ti:l starfa. G jai diker i D val a rhie imálisims var fmá upphafii Þorvarðlur Bjömnssom, yfiirhafnsöguimaf»ur við Rieykjavítourhöfm. Það var miiikið starf sem Þorvarður leysti af hemdí fyrir sjáma.nmtaheimilið' og ájtiti hann mik'Jnn þátt L að ráðizt vair I byggiingu þess. ÖM gjaldkerastörf fyriir heimilið leyisti hann a,f hendi með sér- statori trúimennsiku og samivizkiu s_emí fyrir Htil eða engim Iaun. Ég hef margt að þakka Þor- varði fiyrár al'ia þá vinsemd er hamn sýmdi miér meðan á bygig- in.gu stóð og siiðar, það vac ó- sjaldan að harara tök og varði málstað miimn þegar bornar voru á nmiig rangar sakir og var hann þá oft hvassyrtur við andsibæð- imig sin.n. Þoirvarður Bjöirnsso.n var fljótur að taka ákvarðamr þegar leibað var bil hans í ýms- um mál'um er smerbu bygginigu Dvalarhe:miiHsJns og gama.n að starfa með honum þar, emda ba,r hanm hag sjómannastét'ta,riinnar fyrir brjósti og vann henni ailt það gagn er hann mátti. Þorvarðiur Björmsson var rrailk iil starfismaður og gat helzt eldki verið nokkra stiund iðjiuliaus^ e.t.v. heflur þessi starPslömgiun lengt ævi hans um nokkur ái', en hann hefðii orð'ð 83 ára 14. nóV'emiber næstkom,an.di., Þomvarður byrjaði að stumda sjó mjög ungur og gerðli far- memnsku að lífsstarfi sínu, oifit munu rán.ardæbur hafa leilc- ið hann ómjúkuim höndum, en ával'lt kom ha.n.n skipi símu og áhöfin heil.u í höfln, en þótit átölk ira við Æ3gi væru stundiu.m hörð þá veittu þau hoirum kjark og gl.eði efltir á, en rána.rdætiur geta líka sýnt blíðiu líikt og góð nióð- ir vaggar barni sínu í svefm og Lætiur það berast í draumii til .6- kunnra landa og þanmig hugsa ég mér að Þorvarður vinur miinin haíi kvatt ofcfcur í þebta simm. Þorvarður Björnsson var gúft ur Jómínu Bjapraadátbar, hinni ágæbustu kon.u, og var sámbúð þeirra hjóna hin bezta og heiin ili þeirra með miklium myndar- brag og viil ég þakka margar á- nægjust'undiir er ég átti á heim- ild þeirra. Að lokum vil ég færa Jóniirml Bjarmadót bur, börraum hen,nar og venZlafóilfci minar in.niiieg'ustu s a rníú.ða r k ve ðijiu r. Páll KrisitjáinMsiO'ru Hjartanlega þakka ég börnum mínum, tengdabörnum, barna- börnum, öllum rnínurn vinum og ættingjum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum, heillaskeytum og símtölum á 80 ára afmaeli mlnu 20 maí sl, Sendt ég mínar inniiegustu þakktr fyrir afla þá ástúð og vináttu sem mér var sýnd, svo bið ég guð að blessa ykkur og launa fyrir mig. Með innilegri kveðju, Valgerður G. Halldórsdóttir, Sóleyjargötu 8, Akranesi. Emil Björnsson, fyrrv. stjórnarráðsfulltrúi Þorláksína Valdimars- dóttir — Minning

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.