Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 1
15. JUNI 1972 Blað II I eitt þúsund eintökum um prentsögu „sálms“ Davíðs Stefánssonar og punktar um sálmabókarviðbætinn Öðru sinni á öldinni — og: þó i þriðja sinn, hefur ný sálmabók séð dagrsins ljós. Út konia nýrrar bókar þyldr alla jafna nokkur tiðindi á íslandi; sálmabókar ekki sið- ur en annarra, hvað þá þeg- ar bókin kemur með sérstaka frétt í farangrinum, eins og- þessi nýja sálmabók gerði nú. Hér er átt við prentvillu þá í sálmi Davíðs Stefánsson ar; „Ég kveiki á kertum mín- um,“ sem Mbl. hefur skýrt frá, en í fyrstu eitt þúsund eintökum búkarinnar varð hæddur frelsarinn „hrædd- ur“ á Hausaskeijastað. I til- efni þessa rifjast það upp. að þessi sálmur skáldsins frá Faigras.kógi hefur áður breng'luz.t á biöðum siálmaibók ar, þó með svoiítið öðr- mn hætti hafi þá verið. Á því herrans ári 1934 kom YIUB.KTIK VH) SÁLMABÓK Tll, AO •IlLHI.rTt.'N KfHKlLiKÁOS HiNNAII Í«ITK-.M „liæKlKhll i REYK.TAVfK TitilWað siáiimalbóikarviðbæt- út „Viðlbsatir við S'áflmabóik til kirkju- og heimasöngs." Viðbætir þessi er ársettur 1933 og var gefinn út ,,að til- hlutan kirkjuráðs hinnar ís- lenzku þjóðkirkju" og á kostnað Forlags prestekkna- sjóðsins. Þö að iþarina vaari að einis um „viðbæti" að ræða, má segja, að viðbótin hafi náð meiri stunidar'frægð, en það sem fyrir var. Sú stund- arfrægð var þó öll að endem um. Fór svo, að upplaig þessa viðbætis var tekið af almenn um sölumarkaði rétt þá er sal an haifði losað eitt þúsund eintök. — Hér skal því skotið inn, að sálmabók sú, sem nú er nýkomin, kemur í stað bók- ar frá 1945, en sú leysti af 'hólmi sálmabók frá 1886. Nokkur skrif um nýju sálmabókina hafa þegar séð daigsinis ljós i dagblöðum og er að vonum, þegar slík bók kemur út, að sitt sýnist hverj um. Hitt var aftur, þeg- ar sál'mabókarviðbætirinn kom út 1934, að hann hleypfi af stað miklu hitamáli á sím um tíma; „Sálmabókarmálinu“ svonefnda. Það, sem olli end emisfrægð viðbætisins og hita rruállsiins í krimigiuim hamm, var það, að í ljós kom, að á sum- um sálmum höfðu verið gerð- ar ,,bragarbætur“. Risu mokkrar kærur vegma þeirra. Meðial þeirra, sem kærðu, var Davíð Stefámsson. 1 við- bætimum birtist sálmiuir hans „Ég kveiki á kertum mmum“ og var skáldið frá Fagra- skógi einn þeirra höfunda, sem varð að sæta „brag- arbót“ af hendi aðstandenda sálmabókarviðbætisins og að auki slæddist prentvilla inn i sálminn, eins og nú. „Brag- arbótin", sem gerð var á sálmi Daviðs, var sú, að nafn skáldisins á Golgata þótti ósmekkleg íslenzka og var því breytt. Eins og flestir munu kunna, notaði skáldið gamila heitið, Hausaskelja- stað, í ljóði sínu, en því breyttu aðstandendur sákna- bókarviðbætisins í Höfuð- 'keljastað. í greim I 2. hefti Kirkjuritsins 1935 ver Gísli Sveinsson sýslumaðuir, þessa brieytinigu þannig: „Hausa keljastaður er gamla þýðing ' n, sem alveg liggur í augum ppi, að mönnuim þykir óvið- kunnanlegt orðafar i nútiðar ' ilmaimáli; var þvi sett höf- :ð fyrir haus, eins og al- mennit tiðkast." Prentviillan, sem kom í •ílminn í viðbætinum, var 'ú, að upphaf sálmsins er 'ar, „Jeg kveikti á kertum mínum . . .“ Á aftasta blaði viðbætisins er þesis getið, að hér sé um prentvillu að ræða; ,,í sálmi nr. 857: „Jeg kveikti“ les „Jeg kveiki“,“ rn hins vegar nær prentvill an óátalið i „Upphöf sálm- anna" litlu framar. Það má svo heita nokkur tilviljun, að i bæði þessi skipti, sem svo óhönduglega tekst til um prentun þessa „sálms" D-avíðs Stefánissonar, skuli hann komast brenglaður í eigu ailmennings í um eitt þúsumd eintökum. Til lykta á prentsögu þessa ,,sálms“ skáldsins frá Fagraskógi er rétt að láta koma frásögn skáldsins sjálfs um tilurð ljóðsinis. 1 böikinmi um skáildiið flrá Fagra skógi skrifar sr. Pétur Sig- urgeirsson stuttan kafla, sem ber heiti ljóðsins: „Ég kveiki á kertum mínum“ og þar hef- ur sr. Pétur eftirfarandi eft- ir Davíð Stefánssyni: „Ég var þá í Noregi." Hann talar hægt og virðu- lega og með áherzluþunga. „Það var á litlu hóteli skammt frá Osló. Þetta var um páskaleytið. Á föstudag- inn laniga vorum við, geistir hótelsins, stödd við dögurð að venju. Meðal gestanna var móðir með barn, Iitla telpu, svo bæklaða, að hún gat ekki gengið. Við matborðið veitti ég því eftirtekt, að telpan þrá- bað móður sina um að fara með sér til kirkju. Mér fannst móðirin ekki gefa barninu þann gaum, sem það átti skilið og var í þörf fyr- ir. Ég fann til með telpunni, kenndi í brjósti um hana. Ég gaf mig á ta:l við konuna og bauðst til þess að fara með barnið. Hjálp mín var vel þegin. Ég tók telpuna i fang mér oig bar hana til kirkj- unnar. Guðsþjónustan var lát laus og hátíðleg. Þegar við komum aftur heim á hótelið, dró ég mig í hlé — og sálmurinn: Ég kveiki á kentum mímiuim, vairð. tii.“ — 0 — í grein sinni um Sálmabók armálið rekur Gisli Sveins- son athugasemdir og kærur höfundanna: „Þá ska! vikið að því, sem var kæruefnið, eftir þeim upplýsingum, sem ég hefi get að aflað mér. 1. Þessir hötfundar núlif- andi vóru eigi beðnir um leyfi til upptöku ,,sálma“ eft ir þá: Einar Benediktsson (ein.n sálm), Davíð Stefáns- son (einn), Einar H. Kvar- an (einm), Jón Magnússon, (einn), Ólína Andrésdótt- ir (einn), Valdimar Snævarr (sjö); auk þess 3 höfundar í Vesturheimi: Jakobina John son, María G. Árnason og Sig. Júí. Jó'hannesson (hvert með einn sálm). Alls 15 sálmar af 220. 2. Af þessum virðast hatfa Upphöf sálmanna. Iflf Nr. Jeg kveikti á kertum m;num Jeg iofa þig, sem leyfir mjer Jég lyfti sjón til landa . , , 657 „Upphöf sálma,nina eftir staf- rófsröð“ — úr sálmabókar- viðbætinum. Þarna er prent- villa í upphafi sálms Davíðs Stefánssonar. wfflŒmlllŒSSM FretntvilBaai í siálmi Darvíðs Stefánssonar í nýju sálmabók- inni. Þessi prentvilla kom í fyrstu eitt þúsund eintökunum, en einmitt í svipnðum eintakafjölda. var sálmabókarvið- bætirinn seldur. Davíð Stofánisrson. ,,kært“ aðeins 3, sem sé DavJð Stefánsson, Jón Magn- ússon og Ójjna A.ndirésdótt- ir: og ennfremur (vegna 857. Lag: Einn herra eg besl aetti. 1. Jeg kveikti’ á kertum minum Við krossins helga trje. í öllum sálmum sin- um Inn seki beygir knje. Jeg viitist oft af vegi Jeg vakti oft og bað. — Nú hall- ar helgum degi Á Höfuðsketjastað. 2. í gegnum móðu’ og mistur Jeg mikil undur sje Jeg sje þig koma, Kristur, Me5 krossins þunga trje. Af enni daggir drjúpa, Og.dýrð úr augum skín. Á klettinn vil jeg krjúpa Og kyssa sporih þin. 3. Þín braut er þyrnum þakin, Hver þyrnir falskur koss. Jeg sje þig negldan' nakinn Sem niðing upp á kross. Jeg sje þig hæddan hanga Á Höfuðskeljastað. — Þann lausnardaginn iánga Var líf þiti fullkomnað. — 4. Þú ert hinn góði gestur Og guö á meða! vor. — Og sá er bróðir besiur, Sem blessar öil þín spor Og hvorki silfií safnar Nje sverð i höndum ber, En ölltt illu hafnar Og að eins fylgir þjer. 5. Jeg fell að fótum þínum Og faðmtt lifsins trje. Með innri augum minum Jeg undur mikil sje. Þú stýrir vorsins veldi Og verndar hverja rós. Frá þfnum ástar- eldi Fá allir heimar ijós. Davið stefánsson. Sálniur Davíðs Stefánssonar, eins og hann birtist í Sálma- bókarviðbætinum ,,breytinga“) þau Jakob J. Smári, Unnur B. Bjarklind, Kjartan Ólafsson, Steingr. Matthíaisson (vegna föður sínis Matth. J oehumssonar), Dagur Brynjólfsson (vegna Brynjólfs Jónssonar), Ólina Þorsteinsdóttir (vegna Guð- mundar Guðmundssonar) og Ólafur Briem (vegna Vald. Briem) Síðan rekur Gísli kæru-- -'ni hvers og eins og telur han.n ,,breytinigarnar“ yfir- ’e'tt vera til bóta og ekki tii'l bess fallnar að vekja þann '’ita, sem raun varð á. í ljós kom, að „kæra“ Steingrimis faitthíassonar var á mis- '-ilningi byggð. 1 næsta hefti Kirkjuritsins skrifar Jón Magnússon svo grein: , ,Sál rn abó karmálið — Svar til hr. Gísla Sveinsson- ar sýslumanns.” Segir Jón þar Gísla gera otf iltið úr öllu málinu: ,,Á greiiningur okkar hr. Gísla Sveinssonar er í því fólginn, að óg tel Sálma- hókarviðbætinn gefinn út með Svo mörgum og stórvægi legum misfeilum, að ekki var “ð únahdi." 1 grein sinni nefnir Jón ''a ’nússon að miklar breyt- ' n 'ar hafi verið gerðar á sálmi Óiínu Andrésdóttur ög semr, að allir rnenn, sem á llóðagerð beri skyn, sjái af orðum si''um, ,,að hér er ekki breytt til bóta, heldur óbóta.“ Um breytingu í sálmi .Takobs Jóh. Smára hafði Gísli sa,gt að hann teldi liana gerða af „trúfræðileg- uoi ástæðum, því ekki verð- ur sagt, að hún sé rimsins vegna til bóta.“ Breytingin var sú, að skáldið orti: „Bíð- ur vor allra um síðir Edens- lundur", en í sálmabókarvið bætinum hét það: „Bíður Guðs barna um síðir Edens- lundur.” Þessa breytinigu vill Jón ekki kalla smiámáil: „Hin fagra trú skáldsins, að allir hljótí sama hlutskipti að lok um, verður hér að villutrú, sem ekki má komast inn í sálmabók kirkjunnar.“ Ennfremur nefnir Jón Maignúisson séirstaklega í grein sinni umfram þau nöfn, sem Gisli Sveinsson taldi í sinni grein, að óviðurkvæmi- legar breytingar hafi verið gerðar á sálmum eftir Ólötfu Sigurðardóttur frá Hlöðum, séra Jón Þorláksson á Bægiisá, og Grim Thomsen. En hvað sem um þessi kærumál og réttmæti þeirra má annars segja, er það stað reyndin, að biskupinn, dr. Jón Helgason, sætti mál- ið þannig, að sálmabókarvið- bætirinm var tekinn af sölu- markaði og óselt upplag hans eyðilagt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.