Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUÍt 15. JÚNÍ 1972
Magnús Guðmundsson, sjómaður, Patreksfirði:
Orsök aflaleysisins
Vetrarvertíð er nú lokið fyr-
4r nokkru og var hún með lé-
legra móti víðast hvar, og má
segja að vertíðin hafi að mestu
brugðizt sunnanlands, þar sem í
ár kom engin páskahrota.
Fjölmiðlar spurðu ýmsa að
því hver ástæðan væri fyrir því,
að í ár hefði engin páskahrota
komið. Ekki fengu þó frétta
menn nein svör við þeirri
fyrirspurn. Hvað veldur þessu
fiskigönguleysi í ár? Ég er ekki
fiskifræðingur, en tdl mig geta
gert grein fyrir þessu fyrirbrigði
í ár, og tel ég mér raunar skylt
að skýra frá niðurstöðu minni
hér um, þar sem ég hef fylgzt
með því, sem hefur gerzt á
fiskimiðunum undanfarin ár
eða frá og með haustinu 1967.
Ástæðan fyrir engri páskahrotu
í ár og lélegri veiði sunn-
anlands er sú, að sá fiskur, sem
átti að ganga i ár, var til þess
að gera allur drepinn á árunum
1968 og ’69. Vil ég hérna gera
nokkra grein fyrir því.
Ég var á togbátum nefnd ár
og var sótt stöðugt norður til
veiða eins og flest aUir togbát-
air gerðu og komu sunmanbátar
eiinnig á þessi mið, og má segja
alls staðar að af landinu.
Þessi mið eru uppeldisstöðv-
ar þorsksins, þau eru: Þveráll,
Kögurgrunn, Strandagrurm,
Horngrunn, Reykjafjarðaráll,
Skagagrunn, svo og önnur mið
fyrir Norðurlandi.
Á þessum árum sótti hafísinm
okkur heim og var hér við land
ávallt á þessum miðum. — Nú
er það svo að fiskurinn virðist
una sér bezt við hafísinn eða
undir honum, og þó sérstaklega
smáfiskurinn sem er að atast
upp á þessum slóðum. — Á þess-
um árum var ég þátttakamdi og
vitni að ógurlegustu rányrkju,
sem ég hef séð við fiskveiðar
til þessa.
Hér var þó ekki aðeíns um Is-
lendinga að ræða, heldur var
stöðugt floti af erlendum fiski-
skipum þama við veiðar og þar
á meðal fjölmargir verksmiðju-
togarar.
Togað var að mestu við haf-
ísjaðarinn og innan um isinn,
þar sem hægt var að koma því
við. Þarna voru drepnir tugir
ef ekki hundruð miiljóna af
smáfiski þessi ár, eingöngu smá-
fiskur. Og svo smár var hann, að
þegar skípin tóku trollið ánetj-
aðist fiskurinn við skipshlið,
svo 15 tiii 20 sm fisfcur filaut allt
í kringum skipin.
Þetta tel ég tvímælalaust or-
sökima fyrir aflaleysi við Suður-
og Suðvesturland í ár, og er nú
þessi rányrkja að hefna siín, en
hún fór öll firam utan 12 sjó-
milna markanna og út að 50 sjó-
milna mörkunum. — Hérna er um
alvarlegt mál að ræða, sem ís-
lendingar verða að taka til yfir-
vegunar við útfærslu fiskveiði-
lögsögunnar i 50 sjómílur, en eft
ir það eigum við að geta komið
i veg fyrir annað eins rán, sem
hefur skaðað þjóðina um hundr-
uð milljöna eða milljarða króna.
Hvort þetta gífuriega magn af
smáþorski hefur komið með haf-
ísnum norðan úr hafi þessi ár,
læt ég fiskifræðinga um að
svara, en sjálfsagt væri fróðlegt
að fá upplýsin.gar þar um.
ÞAKEFNI ?
— Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin
bezt. —
IIIJÖN LOFTSSON MR
mmm Hringbraut 121 ® 10 600
ÍBÚÐIR í SMÍÐUM
Til sölu í smíðum, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir, í húsinu rur. 6 við
Dúfnahóla í Breiðholti.
Á einum bezta útsýnisstað I Breiðholti.
í húsinu eru aðeins 11 íbúðir.
íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, húsið málað að
utan og lóð sléttuð. Innbyggðir bílskúrar fylgja sumum íbúðunum.
Beðið eftir húsnæðismálaláni. Teikningar til sýnis í skrifstofunní.
Afhendíngartími íbúðanna er áætlaður í júní—júlí 1973.
HÚSAVAL, Skólavörðustíg 12, símar 24647 og 25550,
Þorsteino Júlíusson hrl, Helgi Ólafsson sölustj. kvöldsími 4Í230
Er búfræoinám
kostnaðarsamt?
I GREIN, sem birtist i Morguin-
blaðinu 23. apríl sH, ræðir Gumin-
ar J. Friðrifcsson fraimikvaanda-
stjóri um inámskosfcnað á eftiir-
faramdi háfit:
„í sambaindí við tæteni-
memntum vil ég benda á, • að
Guðinundur Jónsson.
kosfcnaður hiins opimbeia við
memntum iðmmema er 36.000 á
hverm nemanda á ári, 68 þús-
und í Tækniskóla íslands og í
búnaðairmámi 300 þúsurnd".
Gurnnar J. Friðrifcsson talar
ekki um, við hvaða áir hamn mið-
ar þemnan saimanlburð, en Jlífclegt
er að hamm eígi við fjárlög 1972.
Hamm tillfæriir ekki fjölidia nem-
enda, enda efcki viifiað um
hanm síðari hluta árts 1972.
Hamn getuir heldur ekki uim,
hvort hainn miðar útreikn in g sinm
eimigöngu við árlegam rekstur
sfcólamma eða hvort hamm tekur
fjárveitingumia eims og húm kem-
ur fyrir í fjárlögum. Af þeirri
upphæð (1972) eiru ætiluð til ný-
bygginga á bændaskólumium um
55% í iðmsfcóhmum um 35%, en
í Tækniskóla íslands svo tffl
ekkert. Gummar J. Friðrifcssom
lætur siig auðsjáamilega litlm
skipita, hvort námstímabil þess-
ara skóla er sfcuifct eða langt. Það
hlýfcur þó að verna dýrara að
hafa miemanda í sfcóla heffl'am vet-
ur (bændasfcólar, tæknisfcóli)
em aðeiins hiuita úr vetri (iðn-
skóiar).
Það er nofckuð hæpið, að setfla
sér að ieggja eimu máii fflð með
viifflamdi samanbuirði við anmað,
hvort sem það er gert vffljamdi
eða af vanþekkiingu. Ég vffl því
'lieyfa mér að gefa Gumnari J.
Friðrikssyni fáeimar uppiýsimigar
um bændaskóiama, ef hanm
skýldi vfflja tiatoa þær til athug-
umair næst, er hamn ræðir þessi
miál. Hiins vegar tiel ég það yfir-
ieiitt mjög hæpið að bera saimam
óiitoa skóla, hvað námstoosbnað
snertiir. Námið, önmiur verkefiní
og aðstaða öll gefcur verið mjög
svo óláfc. Það þarf a. m. k. góða
þekkiingu á steólamálum, ef slífc-
ur samamiburðuir á ekfci að vera
út í hött eða beinlínús vfflliamdi.
1. Bændasfcólarmir eru heima-
visfcarskólar. Það skólaform er
ávafflit aildýrt fyrir rikissjóð, en
sparar aðkommum nemendum
mifcið fé, og ekfci þarf rikiissjóð-
ur að greiða þeim niemienduim
dvalarstyrk tiil jöfnumar aðstöðu
nemenda tffl fraimhalidsnáms.
2. Bændaskólarnir hafia með
höndum landbún aðartilrau n i.r og
rannisókmir, ékki aðeins vegna
búfræðinámsims, hielduir eimmiig
iandbúnaðarins i hieiid. Kosifcnað-
ur við þesisar rammsókmir er taíl-
iinm með í rekstirarkostmaði skóll-
anna.
3. Skðlaár bæmdaSkóLamna nær
yfir 7—7(4 mánuð áriega, en nám
í framhaldsdeffld á Hvanneyri er
8—8% mánuður á ári.
4. Reksbursfcositmiaður bærnda-
skólamma á Hvammieyri og á Höi-
uim er á fjánlögum 1972 fcalinn
um 15 milij. króna og þá miðað
við, að skólarmir geti tekið tffl
náms um 130 nememdur, í fram-
haldsmám, vemjuiiegt búfræðimám
og á búmaðamámskeið. Konu
þá á livern nemanda um
116.000,00 kr. í stað 300.000,00 fcr.
í útreifcmingum Gummians J.
Friðrikssonar. 1 þessum útreifcn-
ingi eru ekki fcaidir vextir eða
afborgamir húsa og kenmislutækja,
enda koma þeir ldðir hvergi fram
í útireifcnimigum Gummars J.
Friðrilkssomar, t. d. í saimbamdi
við Tækniskóla íslamds,
Hvanneyri 7. júní 1972
Guðmundur Jónssion.
0T
Frá Vélskóla Islands
Umsóknir um skólavist veturiim 1972—1973
þurfa að berast skólanum fyrirr lok júlímán-
aðar.
Starfræktar verða eftirtaldar deildir:
í Reykjavík: öll 4 stigin,
á Akureyri: 1. og 2. stig,
í Vestmannaeyjum: 1. og 2. stig,
á ísafirði: 1. og 2. stig.
Inntökuskilyrði eru:
1. stig: 17 ára aldur, miðskólapróf og sund-
próf.
2. stig: 18 ára aldur og sundpróf og
1. stigs próf með flramhaldseinkunn
eða sveinspróf í vélvirkjun eða
tveggja ára starf við vélgæzCiu eða
vélaviðgerðir og inntökupróf.
Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu skólans
í Sjómannaskólanum, hjá Vélstjórafélagi ís-
lands, Bárugötu 11, og í Sparisjóði vélstjóira,
Hátúni 4 A; á Akureyri hjá Birni Kristins-
syni, Hríseyjargötu 20; á ísafirði hjá skóla-
stjóra Iðnskólans, Aage Steinssyni.
SKÓLASTJÓItl.