Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972
3
Hver verdur
framtið Amazone?
Sjtokkhélmi, 9. jíimk.,
1 mörg þúsuri'd ár lífðu
menninnir saman i litlum
floMkum í sk!ógiunu'm og wru
algjöilega háöir afuröuxn
skógarms. Þetta samband
skógar og rnarms gjörtoreytt
ist með tilkomu akuryrkjun:n
ar. Þá varð nauðsynlegt að
ryðja stór svœði og með
þessu byrjaði eyðing Skóga.
Vegna þess að ekki var
mögulegt, vegna takmarkaíncli
efna í jarðveginum, að reekta
nema fá skipti á söcrnu svœð
■önum, gekk fljótlega á ííkóg
tan. Með iðnfoylting'unni jókst
eyðing skóga. enn meira, leif •
itn að máimum og öðrum nátt
úruauðlindum cflli þvi. aö
mjög stór sveeði voru ruöd.
Mönnum varð ekki Ijóst fyrr
en á síðustu áium hve iön
toyltingin hefur valöið •gíím
legum spjöllum á umhverftou
með þvi að rasfca jafnvœgi
náttúrunnar á ýmsan hátt.
Stór svæði, sem eru óspjöll
uð af mantna vöidum, eru
mjög flá á móður jörð. Eitt af
þeim er stærsta frumiskóga
svæði jarðar við Amazome.
Brasilisik stjórnvöld hafa :nú
í hyggju að ryðja stór svæði
sikóganna undir vegi til að
geta nýtt þau náttúiuauðæfi,
sem eru á þes®u svæði. Má
snefna, að taliö er, að 1/5
hkiti af öÐu óunnu járngrýti
jai’ðar sé í Brasillu, Énn frem
ur er ætixmin að ryðja svæöi
undir fátæka inmfiytjendur.
Hér í StoMrihólmi hefur
þesau máli verið hreyft, bæð.i
á ráítelefnu S.Þ, og á ööuuim
ráöstefnum, hér. 1 einni nef.nd
S.Þ. ráðstefnuniner Isam
þelta mál upp, þegar ixett
var u.m akógratkt, ÓkyrrÖist
þá mjög brasiMski fui'Jitrú-
inn og vildi ógjaiman ræöa
um það. Niöurstaða nefnd-
aiunanna var sö að skora á
aitlsher'jai'nofnd S.Þ.. aö saim
þykkja að skora á brasiMislk
yfirvöld að fella F.A.O. að
hafa yfirutmisjón með ö.Llum
aögerðuim.
Ef torasiMstk yfkvöM síkirr
ast við ö'.lium áskoiumrm og
íraimkvæma fyrirhugaðar að
gerðix, má 'búast við afdrifa-
iíkum afieiðtagtnn. MiM'M
hluti sköganna eyðiieggst al
ve.g og ecologlííkt jafmvægi
mun raslkaet á en.n stæsrri
wvæöum.
Fruonskó'g-uimn er taitan
íiamleiða 30% af öfllu þvl oúr
efni sem framleitt er á jörð
tani. Geti það haft miMI
áhrif á ailt manmlíí, ef súiefn
isfoirgðir minnkuðu svo mik
ið. Satmfara 'minnfcun á eúr
efn.temagni myndi aukast
magn ikolefnisdíoxans. Það
my.ndi valda þvi að hitastig
andiúms'Ioftskis hækkaði. Kol
efnisdfiioxam-ila'g hiefur svípuð
áh'.rif og gróðurhús, þ.e. hita
geisiar sleppa inn en ekM út.
Nægilegt væri að hitastig
jarðar hækkaði ttm 3—6*C t:i!
að jiMar jarðar txiáðnuðu,
það myndi hafa í för með
sér gfiftuleg fflóð á ölílu lág
lendi jai’ðar,
Aðrar af.leið:in.gar yrðu
mest á'berandi;
1. Mikill uppblástur myndi
fylgja í kjölfarið.
2. Útrýmin.g á fjölda teg-
unda dýra og plantna, sem
einungis eru til á þessu
svæði og eru lifandi dæmi ým
issa stiga í þróunarsögu Mfs-
ins.
3. Útrýming i.ndílánaþjóð
flofcka, sem lifa í skógunum í
íuBkomnu jafnvægi við nátt-
úruna, Þessir þjóðflokkar eru
leifar itnnfoyggja Brasilíu og
hafa nok'krir ekiki enn fund-
izt
Yfirleitt þola. einanrgraðir
þjóðflokkaT iUa að komast í
samband við umheiminn.
Þetta fólk vantar ýmis mót
efnd, sem nauðsynleg eru tífl
að geta iifað í „menning-
u:nni“. Samsvarandi dæmi er
þegar Grænlendingar
hrundu niður úr foerkjum og
öeiri menningarsjúkdómuím,
þegar 'þeir hófu að hafa saan
gang við 'hvíta imanninn.
Útrýrmng in'Clíánáþjóðflok'k
a.nna. hetfðö, ýmsar afleiðángar
í för með sér fyrir mannkyn-
ið í heiM. Þetta fólk þekkir
eitt Mtfið í skögunam og kanm
að Mfa I jaforavægi við náttúr-
una. Væri 'því hægt að læra
mikið af indíánunum. Nauð-
sy.n er á friðlýsingu á mest
ööu svseðinu og innbyggjar
verði látnir sjá um eftiriit.
Ennfremur er nauðsynlegt að
góð stjóm verði á 'þeim fram-
fcvæmdum, sem 'ieylðar verða.
Nú þegar hafa frumskógar-
me.nn flosnað upp vegna
vega'lagna gegnum skógana.
Þeir þoldu ék’ki menniniguna
og hreiniega gáfu upp önd
ina í stöiruím stffl. Yflrvöld
gerðu emgar ráðtetafanir til
hjálpai'.
Vónandi tefcst S.Þ. að fá
'brasiBsk stjömvöld til að
iiætta við fyrirhugaðar fram-
kvæandir, þvi núlifandi kyn
slóðir hafa ekki rétt á að eyðl
leggja þau fláu ósnertu svæði,
sem eftir eru í heiminum.
Þau eru merk: arfleifð, sem
við eigum að leyfa seinni kyn
sllóðum að njóta.
Sfokkihölmi 9. júni 1972
Hrefna Sigurjönsdóttir,
Sigriður Guðmnndsdóttir,
Gnðmundur Einaunsson,
Hilmai' Pétn**ecim.
Erlent sælgætis
Flutt inn
25 millj. kr.
Áhrifanna gætir ekki erai9 seg’ja
i n n 1 en d i r fram leMlendo r
Rgtini g'á.rvallHaisý sllaf
Litlar vegafram-
kvæmdir í sumar?
NÚ EB Hðinn nokkur tíimi frá
'þvi að leyfður var inn.flutiriing-
wr til landsins á mrlendu sælgæti,
■og af því tilefni sneri Mbl. sér til
tveiggja imnlendra sælgætisfram
lióðenda, þeirra Viggós Jónsson-
m- í Freyju og HaJlgríms Björne
eonar í Nóa, og spurði hvaða
fvhi'if þessi nýja samkeppni hefði
haft á stöðu sælgætisframleiðei-
«nnar hérlendis.
Þeim Vigigó og HaMigrími bar
saman um, að ennþá gætti þess-
arar samkeppni ákaflega iítið.
Innlent sælgæti stæðá á svo
gömlium meng og saflan í sæigæti
væri svo mitól, að verk&miðjurn
ar hér hefðu margar hvei jar ekki
undam. Auk þess væru imnflytj
•endur eriends sælgætis svo
imangir, að litið magn kaeirni á
hveni' og verðið veeri mjög svip
að á innlenda og erl'emda sæi-
igieetimu.
Inntf 1 utningskvótiinn á erlendu
sseiigæti þetta árið er 25
milljóinir króna. Fram tiil árs-
ins 1975 eiga að hafa komið til
30% tollalælkkanir á erlenda sæl
gætinu, en 70% sem eftir eru
ctreifast siðan ytfir næsbu 6 ár.
Árið 1980 á innffliutnimgurinn að
vexða orðánn algjöriega frjáls.
Þeir Viiggó otg Halligrim'ur bentw
á, að meðan erlenda framleiðsfl-
am fenigi 70% tolilalækkoin, ættu
iimlendu framleiðendiurnir enga
mögnleika á samsvarandi lækk
umum á hráefn.um sínrtm, Tókn
þeir sem dœtni kókosifoaunir og
stmjör. ToMac á þeim hréefnium
ihetfðiu verið læikkaðör úr cuþ.b.
Hópierðir
' i !e gu 1 lengri og skemæn
8—30 farþega bílar.
Xjartan Ingimarsson
simi 32716.
40% í 15% á foauniunium otg 10%
á smjöriwu, og þvi .vœrl ekki
mi'kið að hflaiupa upp á þar á
móts við tolflalækkiuniiia á er-
ienda sæ'geetinu. Þvi igæti tetóð
að syirta verulega í áflinn varð-
andi 'aðstöð''umunin.n þegar fram
i sæktá. „Það eru engin vand'
kvæði á þvá íyrir oktour að fram
Jeiða góða vöru,“ saigðl Haliigrím
'ur, „en veigna firmcðar okkar
veiðúr íjöJtoreytniin og verðið
ottrikur fjötur um fót í samkeppn
iruni við erlendu stórfyiirtækin.“
Miyttijiutnesi, 11. júntu,
SAUíJBUKflM ctr tnú J.oMð cg onrtó
(iwe'jíii, lað híkfi g’Ofigiö heíld
ur vcll, lAjtiitiriíijts ttinutrj tetniifoeiid«i»ðÁ
vtíðfi Obafa vettið ameð STnietbiai M»óti,
jþrfurt fyxir 8X0®«*' >og Ig'óða táð.
Em víðia «ru tviiil«t»wfo«H’ xneð
íjletste cnr»é4i,
Búið er að be;ra á tún. Tailið
er, að he.'ldlur hafi verið fceypit
mintna atf álfourði nú en xundainfar
in ár og er það dk.iilj'ainflegit, þvi
bæði er, að fyminigar eriu. viða
miklatr, oig sw heftur álfourðurintn
sitiórfoækfcað í wrði. Elklki eru
nieínar framtfcvægnidir haí'n«w hijé
vegagieíðtiininiií einnþá, utan undir-
bún.ings að btrúargerð á Slteiniu
llætk. Stumir teltja, að vegafram-
fcvæmidiír vertffi he'Idiur lifflar hér
í sýs'Jwntni 1 suimar.
Nýrsdkit virðttsit viílðia vera all-
mikil hór nú og mtun grætmfóð-
urrækit viða vera veruieg', enda
má búast vitð, að grös söini. ffljötit
í sctmar, þar sem gróður kotm
mjög fl'jiótt. Antnars er einnig
veðtui’btláða alflfe daiga, en þó má
segja að heldiur se þurrt, því
rí'ginit hefrur ektki stvto tieljandi sé,
súðan fynir hvíitasiutnmu.
í FF.ÉTT Mfbi. 3. þ.itri. varðandi
'gtreinargeirð Lioinsiuimdæmiislins
tdttl heitfbriigðíismétlaráðlherra «œn
sötfiniuinairtfé Rauðu fjaðrarinínéi’,
kom fram sá misstólininigur, að
ráóuneyttíð foieíðá móttekið tá&fn
onarf&ð tiil' iráðlsitöif'U'nar, en li
otnsíumidæmið m«n sjáiltflt amnast
kaup og direifíngtt augnCiækntaga
tæflcjanna í samréði við viðttöoim-
andi lækna, eins og áður heiffir
verið skýnt fná i foiöðruim.
Þeim, sem 'þurtfa að foatfa sam-
band við lumdæmið vairðandi
tækjakaupin, skai bewt á, að
skritfsitotfa umdéeimisins, Garða ■
stf.ræti 8, er opin þriðjiudaga og
fimmtiudaga kl. 14—18.
Miss Pamela Fíaheity verður í verzlun okkar
íimmludlaginm 15. júni, eftir hádegi, til kynn-
ingar á Inn oxa-sy itivöram.
Notið yöuir þetta einstaka tækifæxi og fáið
ráðleggingar hennar.
REGNHLÍFABÚÐM,
lÆLUgavegi 11,
M.G.
WerzlunarstaH
ViljiHTi réða ungan mann, ekki yncfti e<i 18 éra, til afgreiðslu-
starfo strax
MILABÚÐIN,
Hagamei.
ÚTBOÐ
Glímufélagið Ármann óskat tilboða í gerö á itndfcstöðum og
góifplötu fyrir íþróttahús við Sigtún,
Útboðsgögn verða afhent. gegn 2.000 króna skilatiyggingu é
Teiknistofunni Ármúla 6, og að verkfræðistofu ölafs Jens-
sonat, Wnghólsbraut 55, Kópavogi.
Skilafre<stuf ttlboða et framlengdut til föstudags 23. júní kl. 11
étdegis.
Bændur — súrheysturnar
Upp úr 20, júni stendur tíl að ég fori um sveitir é Suðutiandi
til þess að hreinsa og Epoxymála súrheysturna, að innan.
beir, sem áhuga hafo, vinsamtegast hafið samband við Búnaðar
samband Suðurlands, SeHosS'i, eða unditritaðann
Guðmundur Hetgason, málatam.,
Nýbýlavegi 46 A, Kópavogi.
Sími: 41427