Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972
27
Ingvi Tryggvason;
Svar til Herdísar
HÚSMÓÐIR á Eskiiirði, Herdís
Hermóðsdóttir, skrifar grein í
Morgunblaðið 7. maá sl. Gerir
hún m.a. verðlagningu landbún-
aðarvara að umtalsefni. Þar sem
litt er hirt um staðreyndir í
spjalii frúaninnar, en fuÚyrðing-
ar þó ekki sparaðar, verður vart
hjá þvi komizt að gera nO'kkrar
athugasemdir við mál hennar.
Raunar er vandiséð, hvaða erindi
skrif frúarinnar eiga til almenn-
ings. I okkar litla þjóðfélagi
þurfum við miklu fremur að
stuðla að auknum skiQningi milli
stétta og þjóðfélagshópa, heldur
en blása að glæðum sundur-
lyndis og tortryggni. Um langt
árabil hefur verðdagning land-
búnaðarvara verið við það mið-
uð, að bændur fengju sambæri-
legar tekjur við aðrar tilteknar
stéttir, verkamenn, iðnaðarmenn
og sjómenn. 1 þeirri öru verð-
þenslu, sem yfir hefur gengið
að undanförnu og ekki sér fyrir
endan á, hafa bændur ekki náð
þvi tekjujafnréstti, sem lög gera
ráð fyrir. Samkvæmt skýrslum
Hagstofu Islands, hafa tekjur
bænda aðeins orðið rúm 70% af
tekjum viðmiðunarstéttanna á
undanfömum árum, Hækkanir á
landbúnaðarvörilm eru jafnan
afleiðing en ekki orsök annarra
verðhækkana. Það verðlagskerfi,
sem landbúnaðurinn býr við,
byggir á þessari grundvallar-
staðreynd. Um réttmæti þessa
fyrirkomuiags má deila, en sitað-
reyndina ættu menn að athuga,
áður en þeir vaða með fleipur
sitt í fjölmiðla. Vilji frúin á
Eskifirði leita orsaka þeirrar
dýrtíðaröldu, sem yfir dynur,
ætti hún að leita annarra frum-
orsaka en verðhækkunar land-
búnaðarafUrða. Skulu hér nú
athugaðar nokkrar þær fullyrð-
ingar, sem fram koma í grein-
inni og athugað réttmæti
þeirra.
Fyrsta atriðið, sem ég vil gera
að umræðuefni, er sú fullyrðing,
„að við getum keypt íslenzkt
lambakjöt t.d. i Færeyjum á
helmingi lægra verði en við er-
um neydd til að kaupa það hér“.
Ef þessi staðlhæfing er rétt,
hlýtur frúin að hafa betri verzl-
unarsambönd við Færeyjetr en
eðlilegt getur talizt. Því til stað-
festingar er hér birt skrá yfir
smásöiuverð á íslenzku dilka-
kjöti bæði hér og í Færeyjum.
Farið er eftir heimildum frá
Færeyska samvinnufélaginu í
Þórsihöfn frá 5. janúar sl. Sums
staðar annars staðar mun verðið
nokkru hærra. Til samanburðar
er svo verð hér 5. marz, eftir að
þær hækkanir urðu á landbún-
aðarvörum, sem gerðar voru
vegna minnkaðrar niðurgreiðslu
og kjamasamninga verklýðs-
stéttanna í desemiber sd. Miðað
er við gengi danskrar krónu 5.
jan. sam'kv. upplýsingum Seðla-
bankans. Teknar eru þær teg-
undir lambakjöts, sem seldar
eru í svipuðum einingum hér og
í Færeyjum.
lögum. En rétt er að hafa í
huga, að islenzka kjötið keppir
á erlendum mörkuðum við fram-
leiðslu, sem er styrkt og vemd-
uð á margvíslegan hátt, og fram-
leidd við önnur skilyrði.
Hugleiðingar frúarinnar um
sjálfdæmii bænda við ákvörðun
kostnaðarliða í búrekstri eru
næsta furðuiegar. Bændastéttin
á ekkert slikt sjádfdaami um
ákvörðun kostnaðarliða og verð-
lagningu, heldur er hún ein af
fáum stéttum þjóðfélagsins, sem
sætitir sig við gerðardóm sem
lokastig verðákvörðunar. Þetta
fyrirkomulag hefur bændastéttin
sætt siig við m.a. vegna útflutn-
igisuppbótanna, sem em sá meg-
instuðnmgur, sem þjóðfélagið
veitir bændastéttinni. Ýmsir virð
ast álita, að íislenzkur landbún-
aður sé meira styrktur en land-
búnaður nágrannalandanna.
Þetta er breytilegt í hinum ýmsu
löndum og erfitt að fá réttan
samanburð. Þó má geta þess, að
fyrir fáum árum þurftu brezkir
bændur aðeins að fá um 30%
tekna sinna gegnuim verðdagið.
Hitt var beinn styrkur frá rik-
inu. Norskir bændur fá ríkis-
styrki á 20 mismunandi vegu og
svo mætti lengur telja. Nýsjá-
lenzkir bændur fá útflutnings-
tryggingu og útflutningsverð-
laun á dilkakjöt sitt. Að sjálf-
sögðu má deila um aðferðir til
stuðnings landbúnaðarfram-
leiðsiu, en hitt skyldu menn vel
muna, að opinber stuðningur
við landbúnað er ekkert sérís-
lenzkt fyrirbæri.
Þá birtir frúin skrá yfir árs-
þörf „meðalfjölskyldu" fyrir
landbúnaðarvörur ásamt verði.
Sömuleiðis gerir hún grein fyr-
ir tekjum verkamanna og kemst
að þeirri niðurstöðu, að fyrir
2 af 14 vikulegum máltíðum
þurfi verkamaðurinn alimiklu
meira en helming tekna sinna.
Svo er að skilja, að umrætt
vöiwnagn í landbúnaðarvörum
dugi „meðalfjölskyldunni“ í tvær
máltiðir.
„Þessar tölur tala óvéfengjan-
lega siínu máli,“ segir frúin. Satt
er það, en vissulega fyrst og
fremsit þvi máli, hvernig ekki
eigi að umgangiast tölur.
Orðrétt stemdur i greininni um
landbúnaðarvörurnar: „Þegar
svo þessi eini liður í útgjöldum
heimilanna er dregimn frá, þá
hefur fjölskyldan eftir til ann-
arra þarfa, þar atf 12 máltíðir
af 14 vikulega, kr. 92.214,80“.
í sjálfu sór er óþarft að svara
slíkum málflutningi. Þó skal
bent á eftirfarandi:
1. „Meðalfjölskyldan“ í landinu
telur ekki 6 manns, eins og í
greininni stendur. Samkv.
upplýsingum Haigstofu Is-
lands er „ Vis i tölu f jölsky ldan“
miðuð við hjón með 2 börn,
en „meðallheimilið" telur 3,9
manns.
2. Kjötmagn í áætlun frúarinnar
Verð á 1. fl. dilkakjöti 1972.
Færeyska sanivinnufél.
5/1 1972
Færeyskar kr.
10,80
Heilir skrokkar
Kótelettur
Læri, heil og sundursöguð
Hryggár
Þvi miður eru mér ekki hand-
bærar tölur um smásöluverð is-
lenzks dilkakjöts á hinum Norð-
urlöndunum, en óhætt er að full-
yrða, að það er til muna hærra
þar en í Færeyjum, einkum í
Noregi og Svíþjóð. Hugmyndir
manna uim reyfarakaup á ís-
lenzku lambakjöti erlendis eru
þvi algerlega úr lausu lofti
gripnar. Hitt er rétt, að útflutn-
ingurinn greiðir bændum ekki
það verð, sem þeir þurfa til að
fá vinnu sína borgaða að fullu.
Þess vegna eru greiddar út-
flutningsuppbætur samkvæmt
Franil.ráð landb.
5/3 1972
Isl. kr.
13,50
13,50
13,50
133.21
167.21
167,21
167,21
136,30
195.20
171,60
176.20
frá árinu áður. Þó var neyzl-
an ekki nema um 7,7 kg á
mann. Þetta lækkar smjörlið-
in úr kr. 12.870 í kr. 7.623.
4. Ekki eru til fullkomlega
ábyggilegar tölur um notkun
eggja í landinu. „Vís.itölufjöl-
skyldan“ notar rúm 6 kg á
mann. Herdís Hermóðsdóttir
gerir ráð fyrir 8,7 kg á mann.
Ef reiknað er með 7 kg á
mann á ári og kr. 150 pr. kg,
sem er algengt útsöluverð í
Reykjavíik, líekkar þessi lið-
ur úr kr. 7800,00 í kr.
6.300,00.
5. Ostaneyzla er nokkru meiri
en frúin gerir ráð fyrir, eða
um 5 kg á mann 1971. Ef gert
er ráð fyrir, að ostaneyzlan
sé eingöngu 45% ostur, en
langmest neyzla er á þeim
osti, hækkar ostaliðurinn úr
kr. 2.695,20 i 5.580,00.
6. Samkvæmt upplýsingum
Grænmetisverzlunar landbún-
. aðarins er kartöfluneyzla
landsmanna sem næst 52 kg
á mann á ári. Miðað við nú-
verandi smásöluverð í 5 kg
pokum lækkar kartöfluLiður-
inn í reikningi frúarinnar úr
kr. 10.621,50 í kr. 5.434,80.
Skymeyzla var rétt um 9 kg
pr. mann árið 1971. Frúin
reiknar með 17 kg. Skyr-
reikningurinn með núverandi
verðlagningu lækkar því úr
kr. 4.264,00 í kr. 2.214,00.
Nýmjólkumeyzla hefur frá-
leit't farið yfir 250 lítra á
mann árið 1971. Er þá gert
ráð fyrir ríílegri neyzlu
þeirra, sem sjiálfir framleiða
mjólk. Mjólkurreikningurinn
lækkar því úr kr. 26.462,50 í
kr. 21.750,00 og er þá miðað
við mjólk í plast.pokum eða
heilhymum.
9. Rjómaneyzlan var 5,5 1 á
mann 1972. Rjómareikningur-
inn hækkar þvi úr kr. 3.536,00
i kr. 4.389,00.
Heildarniðurstaða úr þessum
útreiknmgum er sú, að 6 manna
fjölskylda þurfi á einu ári mið-
að við neyzlu ársins 1971 og verð
lag dagsins í dag kr. 96.502,80
til kaupa á landbúnaðarvörum.
Vissulega er sú tala há. Meðal-
7.
8.
Unnið hefur verið að málun gatna að undanförnu. Hér er verið
að fullgera. eina akreinina.
fjölskylda, sem telur 3,9 manns,
þarf þá kr. 62.726,00 til kaupa
sinna á búvömm. Skal ekki lít-
ið úr þeim útgjaldalið gert, enda
neraur þessi upphæð réttum 16
þúsund krónum á hvert manns-
barn í landinu, eða rúmlega kr.
43,00 á dag. Hvort þessi neyzlu-
vara er dýr eða ekki er auðvit-
að álitamál. Vel get ég verið
sammála Herdísi um það, að
seskilegt væri að auka neyzlu
landbúnaðarvara hér á landi.
Ýmsar þjóðir neyta t.d. meira
kjöts og osta en við gerum, og
smjörneyzlan er sums staðar
meiri. Blekkingaskrif auka þó
vart skilning neytandans og
framleiðandans á kjörum hvors
annars. — Ég ætla ekki að gera
að umtalsefni hugleiðingar Her-
dísar um tekjur þeirrar sex
manna „meðalf jölskyldu", sem
hún gerir að umtalsefni. Bágt á
ég með að trúa því, að frú Her-
dís liafi ekki úr meiru að spila
en tæpum 220 þúsund krónum á
þessu nýbyrjaða herrans ári
1972. Þó eru þeir til, sem leggja
þjóðfélaginu til alla sdna starfs-
orku og þiggja þó lág laun. Um
rnörg ár hafa bændur verið
tekjulægsta vinnustétt þjóðfé-
lagsins, þrátt fyrir langan og
ómældan vinnudag. Þó heyrast
sárasjaldan úr röðum þeirra
fjarstæðukenndar hugmyndir
um lífsafkomu þeirra, sem möl;
ina byggja.
PILTAR, Á
€f þlí elqlð uniMctum /f/
p-> a «) hrt»vj>n* /
fyrran Asmontfs-íonJt
AMsfriett 6 V
Póstsendum'^*^
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Axels Einarssonar
Aðalstræti 6, III. hæð.
Simi 26200 (3 línur).
er ekki f jarri réttu lagi. Hins
vegar er „meðalverðið" nokk-
uð hátt, eða sem svarar verði
á kótelettuom. Ef reiknað væri
með þvi, að kjötiið væri keypt
í heilum skrólckum, sem skipt
væri samkvæmt ósk kaup-
enda og eingöngu keypt 1.
fl. dilkakjöt, mundi kjötlið-
urinn lækka að krónutali úr
kr. 59.280,00 í kr. 43.212,00.
I skýrslu frúarinnar er gert
ráð fyrir, að smjörneyzla sé
13 kg á mann á ári. Árið 1971
var smjömeyzlan mjög mik-
ii, og hafði vaxið um 37,2%
VYMURA VEGGFODUR
CEFIB ÍBIÍIIIll LÍF OC LITI »
VYMURA
VINYL
eggfoðri
★ Auðveldasta, hentugasta og fallegasta lausnin er
VYMURA.
★ Úrval munstra og iita sem frægustu teiknarar
Evrópu hafa gert.
★ Auðvelt í uppsetningu.
★ Þvottekta — litekta.
Gerið íbúðina að fallegu heimili með
WYMURA VEGGFÓÐRI.
Umboðsmenn: G. S. Júlíusson.
J. Þorláksson & Norðmonn hf.
Bankastrœti 11 Sími 11280
KLÆÐNINC HF.
Laugavegi 164 sími 21444