Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 2
2
MORGUiNBLABBB. FíMMTUÐAGUR 15. JÚNÍ 1972
Bragi Benediktsson skrifar frá.Bandaríkjunum:
Skilningur og samúð
í milli
þjóða
SUNNUDAGINN 30. apríl var
flogið með flugvél frá Loftleið
um til New York, en þangað
aöfnuðust flestir þátttakeinda
í því námskeiði, sem ég hef
getið um fyrr, og dvöldu um
þriggja daga skeið á „Abbey
Victoria Hotel“ þar í ixxrg.
Fyrsta dag verun/nar þar var
safnazt saman í byggingu
V.M.C.A. 51 West Street &
eight Avenue, þar sem aðal-
ritari samtakanna, Henry B.
OUendorff, bauð þátttakeindur
innilega velkomna. Kynntir
voru stjórnendur hinna ýmsu
hópa, en eins og áður er frá
sagt, dreifðust menn í ýmsar
áttir, enda þótt flestir færu
til borgarinnar Cleveland í
Qhio.
Eininig voru þátttakendur
sérhverrar þjóðar kynntir og
þeim fagnað með lófataki.
Áberandi var, að fulltrúum frá
Víe+nam og Irlandi var ákaf-
ast fagnað.
Hersry B. Ollendorff flutti
fallega og viturlega ræðu, þar
sem hann talaði um heims-
á-standið og sííeflda baráttu
þjóðamna. Harrn benti á nauð-
gyn þess fyrir mamn/kynið að
lifa iiftnu í sátt og rækta með
sér fagrar hugsjónir.
Kvað hann þessa viðleitni,
að stefna saman svo mörgum
eimstelklimgum frá ólíikum
þjóðum, ef tii vi'U vera spor
í þá átt að vekj a skilning og
samúð milli þeirra.
Benti hann þátttakemdum í
námskeiðinu á nauðsyn þess
að kunna að hlusta á tjáningu
manna, þegar að því kemur,
að þeir fara að taka þátt í
starfi við hinar ýmsu gtofnan-
ir, sem þeim er ætlað að vinna
við. „Þið megið ekki tala sjálf
fyrr en á ré+tum tíima,“ saigði
hann, „heldur fyirst og fremst
að hlusta, hlusta og hlusta."
Hann kvað áranigur a/f nám-
inu byggjast verulega á okkur
sjálfum, því að við yrðum að
leggja okkur sjálf fram í sam-
ræðum og viikri þátttöku til
þess að ná tilætluðum ár-
an-gri.
Þriðjudaginn 2. mai var
farið til stöðva Sameinuðu
þjóðanna og þær skoðaðar
undir leiðsögn kuimnugra. Var
hópnum akipt þannig miður,
að 20 manns voru í hverjum
flokki. Gengið var firá eimmi
deildinmi í aðra og skoðuð
glæsileg saiarkynni, sem lýst
var jafnóðuim og gengið var
þar um. Mesta athygli míma
vakti þar málverk af krose-
festingurmi, sem málað var
af Páli VI. þann 4. ofctóber
árið 1965. Þar giaf eirnnig að
líta mynd af Dag Hammer-
skjöld, sem nýlega var máluð
af frægum listamanmi, mörg
glæsileg veggteppi, sem ofim
voru og gefim aif Austurlanda-
þjóðum, salarkynni, sem
norskir og sænefcir arkitektar
gáu um teikmimgar á og við-
komandi þjóðir gáfu húsinu
og Siíðast en efcki sázt glæsi-
legan steindan gliug'ga, sem.
pirýðir stóran hluta af einum
vegg hússing.
Að skoðun.arferðimmi lofcinni
ávarpaði Miss. Aida Gindy,
féla,gsráðgjaft, hópinn, og tal-
aði um hlutverk Sameinuðu
þjóðanna á sviði þjóðfélags-
legra velferðarmála. Nefndi
hún erindi sitt: „The Role of
the United Natioma in the
Field of Social Welfare and
Comimunity Developmenf“.
Gat hún um n«iuðsym „social“
þjónustu og kvað ofckur geta
margt lært á því sviði í U.S.A.
enda þótt ekki hæfði alls stað
ar hið sama.
Að skoðunarferðinni lokinmi
var tekin hópimymd fyrir
frarnam byggingu Sameinuðu
þjóðanna, sem er á undurfögr-
um stað umlukt litríkum trjá-
gróðri á aðra hönd, stórri
ræktaðri grasflöt á hina hönd
ina og fánaborg hinna ýmsu
þjóða.
Að lokinni skoðunarferðinni
um byggingu Sameinuðu þjóð
anma var farið í bátsferð í
krimigum eyna Manlhattan, þar
sem okkur gafst tæfcifæri til
að sjá margar hinma risa-
vöjcnu byggimga í borginmi.
Á siglingaleið er farið fram
hjá lítilli eyju, sem lætur
ósköp lítið yfir sér í fyrstu
með einstaka byggintgu á
stangii, unz aHt í einu gefur
að líta stórfeniglega sjón, sem
er Frelsisstyttan, gem gnæfir
þar í tigmarlegu veldi. Þegar
hún sfcyndilega birtiat er sem
leiftri slái á hugamm. Allir,
sem eimhvern tíma hafa tekið
mynd, taksa fram mtymdavél-
arnar og smella af. Þesea sjón
má en.ginm mÍRsa, þessa minn-
irngu verður að geyma, þegar
heim er fcomið. Veður var-
yndislegt meðan á báts-
ferðinmi stóð, hægur amdvari
lék um vamga og sóllin brosti
sínu blíða brosi til ferðalamg-
anna, sem flestdr voru kornmir
lamgt að.
Hér gaf að líta svarta og
hvíta í vináttuhópi, menn, sem
tafcast skyldu á við svipuð
viðfangsefni, leggja sig fram
af Mfi og sál við að auka þekk-
ingu sína á svipuðum vett-
vangi. Sól Guðs virtist engan
greimairmun gera á þeim, emda
þótt emn sé þjóðim að berjast
fyrir að uppræta þamn mis-
skiining, sem rílkt hefur um
laimgt skeið milli þeissara kyn-
stofna. Svo sem mönnum mum
kunnugt, komu blölkkumenn-
irmir fyrst til Ameríku sem
þrælbormér menn, og hefur
það háð þeim vei'ulega í bar-
áttu þeirra fyrir daglegu
brauði og réttindum til jafns
við hvíta menn, enda þótt sú
tíð sé löngu liðin. Svo segja
mér kuinnugir, að málkiil breyt-
ing hafí orðið á viðhorfi
hvítra manma gagnvart
blöikkumönnum hin síðari ár.
Hafa prestar og aðrir for-
gvarsmenn margra kirkna í
Ameríku háð kröftuga baráttu
fyrir bættum hag blökku-
manmanma og réttindum til
jafinis við hvíta merm.
Einnig hafa forsvarsmenn í
skóiamálum stigið hér spor í
rétta átt með því að blanda
meir en áður var gert hvítum
og svörtum börnum í sfcól-
unura.
Á þeim heimilum, sem ég
hef dvalizt, hefur rilkt mikiil
og góður skifliningur á málefin-
um blökkumiannian.ma.
Hafa húsráðendur þar bein-
línis lagt sig sérstaklega fram
við að leiðrétta þeirra mái og
berjast með forsvarsmöirn-
um kirkjunnar fyrir aukinum
mammréttindum þeirra á ýms-
um sviðum.
Áttavillt „kot-
bændaskytta“
Svar st.jórnar Skotfélags
Beykjavikur til Arnar Ásnmnds
sonar, Meistaravöllum 27.
Hr. ritstjóri,
t dagblaðinu Vísi birtist 16.
mai si. greinarstúfur eftir Öm
Ásmondsson um hættur þær,
sem stöfuðu af útiæfinigasvæði
9kotfélags Reykjavilkur í Leir-
dai við Graíanholt, ásamt öðru
aðkasti um stjórn téðs félags, og
eftir að fuiHyrðingar hans voru
bomar til baka 1 sama blaði, rit-
aði hann en.n í Vísi dags. 25.
mai sýnu dólgslegra svar og
kemur með nýjar ásafcanir m.a.
uan bókhaldsóreiðu stjórnarinn-
ar undanfarin ár. Þar eð grein
ar þessar eru birtar undir nafni
og í biaði sem telja verð-
ur álbyrgt gerða sinna, verður
ekki undan komizt að gera les-
endum dagblaða grein fyrír
þessu; þar eð hér væru um al-
varlegustu áisafcanir að ræða ef
réttar reyndiust.
í fyrri grein sinni fullyrðir
Ö.Á. að „kotkarlar" í grennd
víð æfingasivæðið séu nú í stór-
hættu vegna skotstefnu á
aafirtgasvæðinu, sem sé í norð-
austwr, en í fyrra hafi það ver-
ið golfiðkendur. Ö.Á. er greini-
lega áttaviltur eins og honum
var bent á í svargreie í Vísí
þv4 skotsteftiur hafa aldrei ver-
,ið merktar í norðaustur, heldiur
í aust-aiuð ausöur og í fyrra, í tál
raunaskynii. tií suðsniðaju-s turs.
Golfvöliurinn tiggur i suðvestur
átt frá .skotbakkan'um og er bak
við hæð eða gráigrýtishnút all-
vænan, sem stöðvar allar kúlur
sem í honum lenida. En milli
Leirdals og Reynisvatns, sem er
næsta býli, (ef smekikvísi Arnar
Ásmiundssonar hefur valið því
prýðilega býfli og búendium þar
kotumgsnafnið) er önnur hæð
ekki síður þykk og væn, einnig
úr alveg massívu ' grágrýti,
og sést þama hvergi' tii bæja.
Hinum almenna lesanda til
glöggvunar skal þess getið að
auðvitað er öflugur riffill hvar-
vetna háskalegur i þéttbýli, ef
skotmenn sýira af sér þa.nn grófa
fáráðlingshátt að skjóta út í loft
ið án þeee að sjá fyrir með
vissu hvar kúlain kemur til jarð-
ar, enda er slíkt jafn fáránlegt
og að aka um á fjölförnum vegi
i bifreið á oftsahraða með bund-
ið fyrir augun. 1 siðari grein
sinni fer Ö.Á. fram á að hinar
stórhættulegu brautir verði skoð
aðar af lögreglunni áður en slys
verði. Emi þessum skal bent á
að þetta æfingasvæði var valið
af kj'örinni nefnd skötfélagsins
og þáverandi formanni þess, sem
var kunnur lögregliumaður, eft-
ir gaiumgæfilega skoðun stað-
hátta og í fullu samráði við !ög-
reglustjórn ReykjavSkur og að
samþykld bæjarráðs fengrnu.
Verður að áJíta að þessir menn
hafi snögigtum meira vit á þess
um máilum heldiur en hin átta-
villta „kot'bændaskytta".
Það er annað mál að svæðið
hefur margvislega galia, Örugg;
ar skotstefnur snúa illa við
bi.rtu. LeirdaLurinn liigg'ur u,ndir
vatni manga mánuði, þannig að
öll mannvirki vilja eyðilég'gjast,
sumarbústaðir í grennd verða
fyrir óþægindium vegna skót-
hvella og sitthvað er fleira að,
en það er önmur saga, og von-
andi kemur að því að komið
verði upp full'kfmnum iþnótta-
skotvelili /í grennd við Reykja-
vik, sem valinn verður annars
staðar.
Öm Ásmunidsison segist hafa
vérið aukameðliirmur í Skotfélag-
imu, að því er hann minnir frá
1956, en hafi sagt sig úr félag-
inu s.l. ár eða i hitteðlfyrra.
Minníð er sýnilega eng'u hetra
en áttaskynið. Auikamiéðlim-
ir eru engir og hafa
aldrei verið í þessu félagi. Öm
þessi hefur aldrei á spjaldskrá
félagsins komið og úrsögn hans
er etoki ti-1 í skjölum félagsins.
Með hvaða faraldri hann hefur
komizit í töliu félagsmanna er n.ú
verandi stjórn ekki Ijóst, enda
vita engir til að hann háfi sézrt
þar á fundum. Hann segist ekki
óska eftir franrahaldandi þátt
töku i þéssum félagssfcap (þann
harm verður félagið að afbera
með þoligæði). H'itmi fer samt
hins v<ígar franri á að lög þessa
félags, seim hann vill emgan veg-
inn heiðra með aðild ftinni, verðí
rækilega endurskoðuð og brigzl
ar stjómendum þess á liðimuim ár
um um þótóhaldisóreiðu. Hefiur
téður Örn nokkru sinni vitað
hvað geri/st á aðalfuhidiiiiih félágvS
ins ? Bókhaldsóreiðubri'gzílunuim
er hér svarað sér í lagí með yf-
írliýsing'uin kjöiTrma endumsfcoð
enda, sem ieggja nafn sitt við!
um áreiðanleik reilkniinga hvert
ár. Öðnum sfcætingi, í storitfum
Arnar vísar stjórn Skotfélags-
ins /til f'Qðurhúsanna, sem ómerki
legu þvaðri, svo sem því að
Stjórnin muní s,pyrja að því næst
hvort hann, Örn Ásmunds
son, hatfi setið á Garðinum eða
hafi ekki byssuleyfi. Stjórn
Skotféiags Reykjavílkur hef-
ur ekki miínnsitu kynni af Erni
og viissi ektoi að hann væri ti'l,
fyrr en hann hóf þessi auJalegu
skrif sin. Hvort hann hefu.r byssu
leyfi eða ekki er ekki félags-
ims miál, meðan hann æfi-r ekki á
vegum þess, og hvort hann hef-
ur eitthvað átt í útistöðum við
lögi,n t.d. brotið f'uglafriðunariög
in, er ekki máil fiéflagsms, meðan
hann er ekki í því. Stjómin hef
ur þvfl enga 'ástæðu til að bri/gzla
honuim um neitt silílkt og vonar í
lengstu lög að sakaskrá hans sé
betri en skrilf hans um Slkotfé-
lag Reykjaivflk'ur, sem öillum vit-
amlega hefu.r ekkert gert á htliuta
hans. Bn það er ekki hægt að
ljúka þessiu svari án þess
að benda á eitt sikopatriði í skrif
um Arnar. Hann segist hafa rétt
indi sem gestur eins meðflims fé
lagsins. Lát'um það alH-t vera, þeir
eru fleiri sliíkir sem spara sér
árgjaldið en viflja gjar-na n.jóta
aðstöðu félagsins. Félagíð hefur
stundum þolað sMka menn ef
þeir fara að settum regi'um.
En eftir að hann hefur farið
hörðusbu orðum um hve æfiniga
svæði félagsins sé hættulegt,
einkum kýltfingum og kotkörlum
(og víð sem hélidium að þeitta
væru fles't góðbændiur i grennd)
kemur þessi mtakalausa yfir-
lýs-ing: „Ég (þ.e. Öm Ásmunds
son í eiigin persónu) rrnun ætfa
skotfiiraa á svæðinu án. þesw að
spyrja stjómina hið mfamsta að
því!!!
Hr. Öirn A smmndsson, Moistaríi
völlum 27, Ttivyk.iavík vtll «kki
vera í Skotfélagi Reyk.j-avíknr,
en heirntar srð hmtamf sé til á
heirnili þess. Ha.nn tolur æfiitga-
svæði skotfélassins stórhættu-
Vegt en lýsir því jafnframt yfir
að hann mnni slíjóta þa r áti-ani,
og ekki spyrja um leyfi,
þá væntan.l'ega til stórkostlegrar.
hætbu fyrir „kiotkariana" hans
ag kylfingana!! Vonaodi fer
homum byssan fimar í hendi en
penninn. Stjórn Skotféiaigs--
ins vill að lokum benda ritstj.
Vísis og Ernii Asmu ndssyni á að
hún mun ekki verja hendur siín-
ar fyrir ábyrgðar’iaiusum þvætt-
ingi aif þessu tagi á ri'tvelilinum
heldiur lá-ta viðtoamandi aðiJa
standa fyrir máli sínu á öðruim
vettvangi ef framihafld verður.
Stjórn Skotféiags Iteykjavíknr.
Fylgiskjal:
Y firiýsing endui'S'koðenda
Eyjólfs Jónssonar lögfr. og
Eriemds Víilhjálimssonar deildar-
stjóra.
Reýkjavik, 2. júní 1972.
Við undirritaðir höfum um
nokkurt árabil verið endurskoð-
endur reikniinga S'kotfélags
Reykjavíkur, og kjörnir tii þess
starfs af aðaltfundum félagsins
árlega.
Að gefniu tilieflní lýsiuim við því
yfir, að víð höfium alidrei fund-
ið neitt athugaveit við bóWhald
félagsins né ánsreifcninga hjá
þeim gjaldikerum, sem gegnt hatfa
störfum á starftstímabUi okikar,
emda hafa áiweikninigar alltaf
verið sa.mþýkktir .saimihijóða á
aðalfundium Pélagsins ár hivert.
Eyjélfúr ■IÍ6iwrt/>»«,
Erteprviluur