Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 18
JflMM’IjJflþAG^ jfl97?.' Borgarafundlur ú Akureyrl: Tækniskólirm og byggðastefnan á Akureyri Sumarbörn í Hveragerði öutnniii&agimn 7. m.aí var haM- 'mn afl'm'enarur borgaraíuindux «on lia-ikim skóJ an n og bygigðasteln- '«na á Aknreyri á vegumn Hags- BrmmaeEiimlaka Norðaendinga. Eins og kmnmugt er af firéttom beflur staðteetmimg T.mkniskoia ís aemdis verið oifairfega á ba;ugi i lacmiræðiuim manma upp á síðkast- ið. FVam hafa komið tiiiögmr uim íctaðsetmingiu skólans á A'kux- «yiri frá bæjar.stjórn Akuireyr- ar og Fjórðiungssamba n di Norð- tenddnga. Nýlega haifa þimg- tmemn N or- ðu r lan dsk.j ördæm i s eyistra koanið fram með hliðisitæð ar tillögur á Aliþingj. Hagsmuma sarntök Noirðilendimga hafa urn '.nókkurt sikeið unmið að þvú að afla þessu máli stuðnings «með- a3 alimennings. Hafa samtökiim gefið út kynningarbækiinig, þar teern færð eru marg'Viisieg rö(k tii ébuðnings þvi, að tækndskóiinn verði staðteettur á Akuireyri. Saontökin hafa eirnnig béitt sér fyrir fiundahöldum um málið rneðai iðnaðarmanna, tæknifræð ámga, verkfræðinga og skóla- mamna. Sömiuleiðis hafa samtö'k- in beitt sér fyrir stofnun sjóðis til tækjakaupa skólanum trl, hamda, verði hann staðsettur á Akuireyiri. Of snemmt er að birta þtxafnskrá þese sjóðis, en óhætt er að fulyrða, að umdiiirfektir hafa verið m,jög góðar og þegar hafa komið f.ram fjárto'forð, sem skipta miiljónum kiróna. Hagsmumasamtökm ákváðu i ffamhaldi af fymri aðgerðum að boða til aJmenns borgarafundar utm sitaðisetninigu tækniskóllans 'Og byggðatetefnuna aimennt á Akureyri. Tii fiundarins var öll- um stjómmáiaflok'kum boðið að senda einn firumm'æöanda. Frum xnæienduT á fundinum voira: Imgi Trjnggvason ftaTnaöur Kjör- cteBmistráðs framsóknarféiag- anína í N orðu rian d.sk j ö.j-dæmi eystra, Ing'oltfur Árnason, raf- veitusí jóri, l^árus Jónsson ai- þingismaður og Pétur Péturs- s<xn, alþinigismaður. Fundarstjóri var Bárður HaiJdórisson, förmað ur Hagsimiunaisamtaka Norðdend- inga. Fundarstjóri setti fundinn með st uttu ávarpi, þar sem hanin greindi meðal annars f,rá starf- semii Hagemunasamtakanna að tælkniskólamáliníu. og þeirri bygigðastefnu, sem saimitökin hefðlu áJkiveðið að beita séir fyr- ir. Hann minnti og á þá ugg- vænlegu staðreynd, að tands- bygigðin væri að verða eins kon ar hjáleiga í efnahagslegu jafnt sem mennilngarlegu tiWiti fsá höfuðbargarsvæðinu, þar sem landsbyggðin gegndi nú fynst og fremst fruimiframlei ösJ uh )ut- verki gagmvart Reykjavák. Þvi bæri brýna nauðsyn tif að auika við þjónustu- og fuhvinns'l'U- greinar utan höfuðborgarinnar, ef jafnvægi i byggðaþróuninni ættii að koma á, en nú rmiri láta nær’ri að um 60% vinmuafls séu bundin við þjómustu ýmiss konar. Frummiæílendiur röktu a©ir nokkiuð gang máíisins. Gerði In-gi Töyggvason skýra grein f.yrir framivindiu máisins á Ai- þingí og sió því fram, hvort ekki væri rétt, að þángmenn kjördæimisins beiittu sér fyair stöðvun málsins á Aiiiþinigi um stiundarsakir. Láirus Jónsson færðd rök fyrir þe-irri s'kioðun, að með staðsetninigu riikisstofn- ana úti á iandi væiri verið að vinna að byggðajiafnvægd með einna ódýrustium oig hagkvæm- usitum haetti.. Ihigóílfuir Árnason gerði að umtaise'fni iðnfræðisi'U löggjöfina og verkmenntun aa- mienmt í landinu, sem hann taidi mjög ábótavant. Pétiur Pétsurs- son færði rök æð þvi, að með fliutningi Tækniskóia Jþl'ands tii Akureyrar væri í rauninni ver- í SUMAR stairfrækár Þjóðkirkj- an S'umarbúðiir fyirir börn i Mennitaskóiaselimu í Reykjadal i Öifusi. Sunn'udaginn 12. júní ið að stóga fyrsita skreflð í mik iilvæigri áætlun til jafnvæigis í byggðaiþróuninni. Þeíta væri ekki eingönigiu ha,g»rminamá) 'Ak uireyriniga heidiur allra lands manna, þar sem jafmvægislleysið i byggð iandsins væri vandamál iandsmanna adilra. Að lokr uin ræðium frummæl- enda u.i-ðiu nekkirar umiræðiur. Þeir sem tiJ máls . tókiu voru Jón G. Sóines, Steindór Steindórs- son, Haliidór Blömdal, Tómas Enigi OJrioh, mienntaskólákenmr ar:. Lárus Jómssom, Bárður Hali dtórssom og Gisiii Jónssom. Borin var fram áiiiykitiun frá Tómasi Inga Oiridh og Hauki Árnasyni og samlþykkt samíhfljóða e’ftir iít ' iils háttar lagfæringar. Ályktiun in hl'jóðar þannig: „Fundiurinn fagnar þeirri S'tefn'uyfírlýsinigu núveranidi rikisstjiórnar, að unn ið stouli að bygigöajafnviægi með fliutningi i-ikisstofnana út á land. Fundiurinn teiiur, að með dreifingu áhrifam'ik'iflfla rikis- stoifmana út um lamdsbyggðina eé ho«fið flrá fyrrii þróun, sem fólst í því, að ian.dsbyiggðinni komu bÖTnitn niðmr í Hiveragerðó tíi barnaigiuðsþjiómustiu í kirkj- unni og fyligdi þeim Jakoib Hjáiim arsson, guðtflræðinemi. Forstöðiu var ætflað eins komar frumtfram- ieiðsiluihiliutverk gagmvart þétt- býiiskjaimian>um við Faxaflóa. Fundiurinn bendiir á, að fólks- fj'öfligiun siðlastfl'iðinna ára hefur orðið einna mest í þjánustu- greinum ýmilss konar. og raium- hæfri b*yggðastefiniu verðiur ekfci fyfltgt fram neimia með fitutningi áhrifamikiiia þjóntustiustofnana ttil þé'ttibýlisikjarna utan Revkja víkur. Fumdurinn sty'ður ein- dre'giið þær hiugmyndir, sem fram haifa komiið um staðisetn- imigu Tæknisikóla íslanids á Ak- uneyri. Fundurinn mœlir mieð því, að stefint verði að. því að gera Akureyri að miflðstöð tækni menmtunar i land'inu. Fundiur- inn lítiur svo á, að með staðisetn- ingu Tækniskóília íslands á Ak- ureyri sé stigið stœrsta skrefið í áitit tii byg'gð'a.jafnivægis seinni t'ílma, enda sé þar i rauin og veru um að ræð'a prófsteiln á yfirlýsta stefnu rílkisstjórnarinn ar í byg'gðamái'um." (Frétt frá Hagsmunasa.mtök um Noraiemdiniga). kion*a sumarbúðanna er Jólhamma Sigmarsdótit'ir. Lélegt fiskirí Norð- manna Álasundi, 13. júni — NTB ALLIR norsku verksmiffjutogar arnir eru nú farnir frá miffunum við ísiand til Fihnmerkurstranda. Var veiðin mjög- léleg- við fsiand og fehgu aflahæstu skipin ekki nema 30-^40 tonn á viku. Þaff er er ekki miklu meira en sótar- hringsafli við venjnleg aflabrögð. Áður höfðu verksmiðjutogar arnir verið við Grænland, en þar var ókleift að stunda veiðar sök um íss, svo að skipin héldu tii ís lands, Síðustu vikurnar hafa verksmiðjutogararnir eytt meiri tíma í stím en í veið-a f og rekst ursaíkoman því mjög leieg. (Ljósm. Geong). SJÓMANNASÍ ÐA Í IJMSJÁ ÁSGEIKS JAKOBSSONAH íslandsmið enn eftir - ætM það stæði lengi ? Eftírfarandi grein er endur- sogð úr síðasta hefti Fishing News International. Þar fjallar þtrezkur skipstjóri um ástandið eins og það er á veiðisflóðum út- 'hafstogaranna á Norður-Atflants hafi. Á norðausturhafinu eru eft ir ein mið, fslandsmið. Lýsing skipstjórans á þvi, hvernig hin- 3r stóru úthafstogarar finsigta ihöfin ýmist með flotvörpu eða hetnvörpu og á öfllu dýpi er raunsörm . . . Fjöfldi stórra togara, sem ýrn isri heiJfrysta eða fflaka hefur aukizrt stórkostflega á undanföm vsn á/'Um og frá þrevnvr fiski höfnum, Hulfl, Grímsbæ og Noi-th-Shield ganga nú 40 siíkir stórtogarar og f járfestingin i þeim nemur 20 miflljónum sterl- ingspunda eða sem svarar 4540 miiiljónum isienzkra lcróna. Likt og ísfiskstogararnir hafa frysti- togararnir notið góðs af síhækk andi fiskverði, en bæði eigend- ursnir og áhafnir skipanna hafa miklar áhvggjur af sifltekkandi aflamagni þessarar skipagerðar. Veiði þessara frystiskipa náði há markí 1969 og var þá 95.1(K> tonn af heilfrystum fiski og flök »*n, en 3970- fél) velðon niöur í 90.500 tonn og þorskurinn, sem hafðá verið 87.500 tocnn af heifld- aiaflanum árið á undan var 1970 ekki nema 82.900 tann. Síð- astfliðið ár, 1971, tifl nóvember- loka eða yfir 11 mánaða timabil af þvi ári, var heildarlöndunar- magn þessara skipa ekki nema 58.891 tonn á móti 81.459 tonn- um á sama timabiii árið áður og þó höfðu skipin veitt nokkru meira af ýsu, kola, . ufsa og karfa, en þorskmagnið hafði fafliið, hvorki meira né minna en úi 75.092 tonnum á hliðtstæðu tímabifli 1970 í 44.864 tonn 1971. Þessi mikfla aflarýmun bflasti aflgjöiflega við mönnum, þegar tveir stórir frystitogarar R.oas Vafliant og Defiaxiee flönduðu í janúar s,fl. hvoB.uMislg 300 topn- um eftíx 80 daga ftthfJst.. ., Skipstjórar þessara skipa' eru ek'ki bjaxtsýnir. Tommy Spaflfl, Skipstjóri á Victory hafði þetta um máiið að segja, þegar hann flíom inn á skipi sinu i janúar siðastliðinn eftír langa úti- vist og var ekki nema með 360 tonn af heilfrystum fiski: — Vandræðin byrjuðu, þegar 32 sjómálna fiskvei'ðil'andlhelgdn var upp tekin og ekki sízt bitn- aði útfærsla Norðmanna á okk- ur. Önnur meginástæðan til afla fleysis okkar skipa, er sókn Þjóð veija, Frakka og Portú'gala í Hvitahafið. Þeir veiða þar allt árið um kring og hirða hvert einasta kvildndi, hversu smátt sem það er og bæði uppí sjó og við both, því þeir nota flot- vörpuna jöfnum höndum og tiotn vörpuna. Þeir veiða geysi- iegt magn af smáif.iteki. Afleiðiing arnar aif þessu eru þær að nú sést ekki orðið í aflanum fisk- ur af miiiistærð. Auk þessa hafa veðurguðirnir verið okkur and- snúnir undanfarið. Mánuðum saman hafa haidizt stöðug þrjú háþrýstisvæði, eitt yfir Græn- landr, ánnað yfir Suður-Atlants hafi og það þriðja yfir Biskay- flóanum og þrýst hverri iægð: inni á fætur annarri norðaust- ur vfir AtlantshaJið og norður með Noregsströhdum. Slikt veðurfar ásamt hinu samfelflda vetrarmvrkri á þess- um sflóðum, hefur þreytt okkur skipstjórana og s'kipsha.fnirn'ar almennt. Þess háttar hefur svo aftur áhrif á afköstin. Ég held að ég hafj afldrei flen.t í samfeflld ari veðraham dögum og vikum saman en var i siðasta túr." Þegar svo.oa jhprfJr , am veiðaniar við Noregsstrendur og i Hvítahafinu, að þar er allur þorskur að verða uppurinn, kem ur mönnum helzt í hug, að þessi skip leiti á Islandsmið, en þar er nú hætt við að lröggull fyflgi skammrifi. „Það er góður og mjúkur tog- veiðibotn í Hvitahafinu," sagði Spall skipstjóri, „og þar er mjög flítið um festur og þær fáu sem þar eru, eru velþekktar því að hafið er vel kortflagt. Annað eir að segja um ísdenzku fiskislóð- ina. Ef við höldum á íslandsmið, verða eigendur skipanna að vera viðbúnir stórauknum kostn aði vegna veiðarfæratjóns. Það er óhugsandi annað." En hvað verður þá, þegar 50 sjómílna fiskveiðiflandhelgin er orðin að veruleika? „Þá sé ég ekki nema eina lausn," sagði Spail. „Við verð- um afllir, bæði frystitogarar og ístogarar að leita á bankana við Nýfundinaland og ILabrador. Þá kemur helzrt: til greina að hverfa aftur að þvi fyrirkomulagi, sem eitt sinn tíðkaðisf hér hjá ofltk- ur, en það er að fflytja af mið- unum frá veiðiskipunum. Nokkr ir isfiskstögarar gætu þé verið með einum stórum frystitogara og þegar þeir hefðu veitt í hann, héldu þeir heim eftir að hafa femgið fuSllfermi sjáifáir . . Spalfl skipstjöri vélk aftur að nærtækara viðfamgsefhi. Hann sagði: — Ég hef aldrei verið i neinum vafa um, þegar ég hef haldið úr höfn, á hvaða fiski- sflóð ég ætflaði að- halda, fyrr en nú uppá síðkasrtið. Þegar ég fer nú út í túrinn, hetf ég alls ekW gert upp vjð mig, hvert skal haflde." ■ ...........

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.