Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐJÐ, FI'MMTUDAGUiR 16. JO'NÍ 1972 Hótel Loftleidir; Gistinóttum fjölgaði VERULEG aiuknin'g var á nýt- inigw Hótel Laftleiðia í aprjlimón- tuði miðað við fyrri mánuði þessa óns. Gistinaetwr voru 5,487 i apríi nnámuði og h.efur þeim fjölgað — Kjaramál Framhald a.f Ws. 23. Dóm.svaldið er á hendá þrömg- Kýrnna, eigin'gjamnra stétitarsjón arnmiða, mögnuðum með áróðri óþjóðhiolira, íjaretýrðra byit- 5{ngainm.amia, sem hafa það að takmarki að inniáma ísienziku þjöðöna í iepprikjasamband Moskvu-vaidsins. Þáittur ríkis- ins verðiur svo sá að þjóðnýta töpin, meðan til endist. Nœst-i þáittur er svo gen.gisf'eiiing. Gfirngisffiiliing er sú eina leið tál þess að felia kaup- mátt launa, sem stétitaféilögdn hafa orðið að sœitta sig vdð. Þar með er sviðsett það þráiteifii, sem á sér stað miffli Jaunþega samtakanna og ríkis vaivisins. Stéttafélögin heekka kauptaxtana, en rikisvaldið verðlfellli'r pen.inginn. í dag er sú taflstaða þannig að tvegigja knóna penimgurinn er áþekkur að verðmaeti þvií sem einseyr- iingurinn var fram yfir siðustu aildamót. Þetta er eins og ,á]an.gavitlfiysa“ sem aldrei igengur upp og tekur því eng- an enda. Þá hefur og ríkisvaldið, i ekkd svo fáium tilifeilum látið »ð sér kveða með öðrum bætti, og þá ekki með virðtagu fyrir hel'gum rétitd verk'faldan.na, held ur með því að nema þennan létt úr gildi með bráðabdrgða- lögum ag lagt fyriir verkfaMs- menn að fara til vinnu. Enn- fxemiur hafa viisitöiuupp'bætur í mok'krum tiiíelilum verið tekn ar af iaunafófliki. Kaupbinding- ar hafa einnig áitt sér stað. Addrei hafa þetta þó verið ann að en bráðabirigða ráöstafanir, bundnar einstökiu ti.iffiiiium, og hiringrás verðibólgunnar því tekið sig fljótt u.pp aftur. Eru þessar marg endiurteknu að- gerðir gegn verkfaíCsréttinum ekdti sönnun þess að hér er um úreit og óviðeigandi iöggjöf að ræða? PÓLITÍSK VERKFÖLL Adlit frá því að Kommúndsta- ifiokkur ísiands fyrst var stofn aður hefur því verið haldið fram að hann veeori fjar- etýrður, þ.e. að honum veeri stjórnað frá miðistöð kommún- temans í Moskvu, og tseki við fyrirskipunum þaðan, sem íiann svo fyl'gdii i ölium grein- um. Reynslan hefur svo stað- fest að þetta er rétt. FJijótlega náðd fSokkurinn hér tallsverðu fyligl, bæði meðai iaunafóQks og menntamanna. Þegar svo Héð- inn Valdiimarsson gekk í flokk iran laust fyrir 1940 og hafði með sér mikinn hluta Aiþýðu um 61,3% miðað við sama tiíma í flyrra, enda er nú gistirýmd hóteisins tvöfalt miðað við þá. Herbergjanýting nú er hins veg ar rúuniega 63%, en var í apríl- fioflí'ksins, náði hann 'Jykiiað- stöðu í AiþýOubaridalaginu og hefrir haldáð henni siöan, og verið þar aiis ráðandi með að- stoð nytsamra sakíeyisingjá og sjálílboðaliða frá iýð'ræðis- fl’.oflckunum. Með vaidatöku kommúniista i AJ þýðti ba n da !a,gi n u beflur kjarabarátta iaiunamanm steipt um hilutverk, þannig að í stað þetss að vera barátta lágiauna- fólks fyirir bæittum iífskjörum er hún gerð að floklkslegu bar- áittutæki heimskommiúnísmans gegn iýðreeðinu, enda var þá fiijótiega farið að fcaJa um pófli- tisk verkföM, án þess þó að nokkrar varn arráðis't a f a n ir væru geirðar tdil þess að mæta þeim vanda, sem við þetta skap aðist. Verkföllin voru jafnt eftir sem áður ginnhedg og hafin yf- ir aiia gagnrýnd. 1 Ráðtst jórn arríkjun.um eru verkföll bannfiærð og refsi verð. 1 lýðræðisrikjunum eru verteflöUin þeim helgur réttur, og lýðræðið samþyk'kir. Með þessu virðist mér sem komm- únistar hafi bæði launþegasam tökin oig stjórnarvöMin að nanri. Þeir vita það, kommún- isfcar hvað tíðar kaupdeilur og langvarandi verkföld þýða fyr ir afkomu hvers þjóðlféiatgs. Og þeir viita það einndg bvemig þeir geta notað sér umburðar- lyndi lýðræðisins. Er það ein- tóm tiivdljun eða tneð ráðnium hiug gert að kaupsamningar eru gerðir með þeim haatti að þeir hljóta að viðihalda óða- verðlbóllgu, eins og hér að fram an er iýst og þrjátiu ára reynsia sanmar. Hér er að mörgu að hygg-ja. Yfirskyn „kjarabaráttunn- ar“ er það að bæta þu'rfi launa kjör iáglaunafó'ilks. Þvi er svo beitt fyirir i fremstu viigl'inu og Jáfcið kosta mestu tiil, með vinnustöðvun. En útkoman verður ætíð sú sama. Þegar samið hefur verið við það eftir langt vertefailil terefjast þeir sem eru í haarri launafliokkum sömiu kaupihætekunar að hundr aðsMuta, og fá það, án. vdnnu- stöðvunar. Dýrtíðdn vex svo að sama skapi, og kaupgeitan stendiur í stað, og láglaunafótlk ið fær sinn s'kaða að emgiu bætt an. Þanniig er tiliganglnium náð, að auka verðtoófliguna og kenna svo rilkdsstijóimiiinni um. Ég sé ekki að það sé annað en sjáifsikaparviti stjörnarvald anna að þjóðán er i'átin standa undir stóráföllum ár hvert af vöidium þessara póflittisku verk falia, sem hafa þann einn tii- gan,g að vera þjönusta við byitingarfloikkinn í baráttu mánuði í flyirra 77%. Áriimigárgestdr í a.poill vioru allt að þivd jafn margir oig íyrstu þrj'á miánluði áirsins, og 26,2% fleiri en í aprflfl i fyrra. V«ru þeir nú samtafls 1,596. Af þeim dlvöidiu hér 783 i sóiarhrimg, 630 voru hér í tvo sófladhTta.ga og 183 í þrjá sólarhriniga. HfiiJdarfjöldi áninigarigesta til aprBoka i ác hefur þó nokikuð dregizt saman frá því í fyrra, en hann er nú 3,286, em var í fyrra 3,423. hans gegn rikjanidá þjöðskipu- lagi. Sviðlsett undir því faiska yfjirskyni að bæta launakjör iágiiauna stéttanna. Ég fæ hedd ur ek'ki séð að það sé neiifct réttarhrot að nema úr iögum þessd sitjórnleysis réttindi, sem verkíöll og verkbönn eru. En i þess stað komi ólhíáðiur, hl.ut- laus dómstóil með úrskurðar- va’ldi. S>ikur dlóimstóili væri um leið liiklegasta ledðim tií að jaifna iaunakjörin. Þau verða ekki jöfnuð rmeð vinnubrögð- um kommúnista. Hér verður einnig á það að Mita að verkföflil og verikbönn eru, ekkerit einkamái deiluaðiia. Þau snerta meira og miiinna aifl an þjóðarhaginn — líif og haigs muni einstakHiniganna — þeirra sem engan þátt talka i átökun- um. Þau eru tilræði við bjarg- ræðd þjóðarinnar, atvinmulifið og framOeiðteilustörfim og hindra með þeim hættii eðlile,gan hag- vöxt og batnamdi ldifskjör í lamddmu. Verflcfölflitn eru öfli.um tifl tjóns en. engum til ha.gsibót- air. Kommúmistum eirnum til skemimtunar. Þessi póiitísku verkfölfl eru krabbamein iýðræðisrikj- an.na.. Þmí meir sem þessi verk- fölfl eru stundiuð, því mdnni er hagvöxtur og kjarabæltur, eins og dæm'im sanna. Það er þvi eitt af fjöltmöngíum öfuigmælum kommúnista að kal'ia þau k.jara barátfcu lág'iaunafófl'ks. F|AGSVEIFLl)R Hagsveiflur eru alfls sitað ar þetektar, o,g frá öðium tím- um. Óviða miun þeirra þó gæta jafn m.ikið sem í íslenziku at- vinnul'ífii. Það sem þvd vefldur er fláibreytni aitvinnuMlfsins, sem frá uppfliaíi Islandsbyggð- ar og allt flram á þessa öld var ekki annað en lamdlbúmað- ur, fiskveiðar og frumstæður heimidis'iðinaaur. Tveir þeir fyrst nefmdu, mjög háðór mds- fliyndri veðráttu. SMpzt haía á harðimda og góðæris tímabil. Aflkoma þá verið breytileg eft ir þvá. Þá hafa og verðibreyt- imigar á ú.fcfluittum vörum oft valdið 1 if sk jar abrey tiniguffn. Það er þvi alltaf mikið í óvissu um þjóðarhaginm frá ári til áns. Af þvi leiðir að það er ekiki annað em markfleysa ein og hrverfUll reykur, þegar verið er að lotfa fyrilrtfiram svo og svo miklum kjaraibótum í áfömgum fram i tiimamm. Útikomam af s'lík um lotforðum verðiur gjarna sú að því meiru sem er lloif- að verður meira svilkið. Sem daeimi um hverffleik iif.sgæðan.na mimmd éig á áriin eftir sitrliðslok 1945. Þá varð miikill samdrátt- — Losun efna í sjó Franihald af bls. 17. hvar sem er á beimshöfunum. Bent skal á það hér að Osló-sáttmálinn gengur yfirleitt lengra en Reykjavík ur-uppkastið um ákvæði- gegn los- un úrganigsefna í sjó. Felst það í því, að annars vegar er um að ræða svæðissamning tiitöiulega fárra þjóða en hins vegar alþjóðiegt upp- kast. Vestanhafs eru þó einnig uppi svipaðar skoðánir á þessum máium og fram koma í Osló-sáttmálanum og þá einkum í Kanada. í því samibamcli má eygja leið til að stækka svæði Ósió-sáttmáians vestur á bóginn með fyigi þjóða, sem t.d. frá fagurfræði- legu eða líffræðiiegu sjónarmiði eru í nánari snertingu við hafið en aðr- ar þjóðir. Aðiidarríki Norðvestur- Atflantshafsfiskveiðinefndarinnar svomefridu og þá sérstakilega Kanada geta þannig e.t.v. beitt áhrifum sin- um á þessu sviði á Atlantshafi norð- vestanverðu og einniig í Kyrrahafi og þá m.a. í samvinnu við Japani. Þessar tvær þjóðir sýndu mikinn samstarfsvilja á alþjó©a ráðstefn- unni í Reykjavík, og það þótt þeir siðast nefndu eigi við mikil vanda- mál að stríða á sviði losunar á úr- gan'gsefnum og nýti hafið þjóða mest til siíks. ísiendin.gar verða þó enn> sem komið er að gefa þeim hættum gaum, sem kunna að berast með vindum og straumum úr vesturátt, m.a. með rannsóknastarfsemi. 1 næstu og siðustu greininni um flosun efna í sjó verður að iokum fjailað um hin ýmsu hafsvæði, sem Osló-sáttmáiinn nær til, og þýðingu þeirra frá haffræðilegu sjónarmiði. Btibbi við eitt verka sinna á sýningunni. Bubbi sýnir í Skrúði Fáskrúðstfirði, 30. maí. GUÐB.IÖRN Gutinarsson (Btibbi) hélt málverkasýningu í félags- heimilinu Skrúffi dagana 26. — 29. nmí. Á sýningutnni, san var fyrsta sjálfstæða sýning Rubba, vom 34 niyndir, þar a,f 21 olíu- málverk. Margar tti\ iMÍannit seM ust. Guðlbiörn Gunnarsson staríar sem kennari við bama- og unigl- inigaiskóCann á Bú öuim. Hann stundaði listnánn í Mytndlista- og handiðasikóla íslandis í Reykja- vik. — Afllbert. ur. Samifcímis gerðist það að grunnkaup hælk'kaðli og hélt svo átfram fyrir áhrif vixl hækkana gru.nnkaiupis og bú- vöruwerðis og viisátöiiuuppbóta á grunnflaun. A'filieiiðing þess varð sú sem að fira.mam er lýst I kaflanum um fatiiska kaupgetiu. Þá má og mánna á hrakáirin 1966—1969, þeigar samami fór fit il framfleiiðisla og stóriækk- að verð á gja'.id'eyrisvörum. Þá varð afieiðngin sú að eftir að eytt hafðá verið nær tve)g.gja mdifljarða gjaldeyrisvarasjóði féll gengi krónunn'ar í áföng- um um fuil 50%. Hér hafa verið nefnd tvö dæmi, af mörg- um, sem, fflestum ætti að vera í minni, um það hvað ótryggt það er að treysta á áframhald andi hagvöxt frá ári til árs. Af þvi leiðir svo að í sérstök- um góðærum er nauðsynlegtf að leggja nokkuð fyrir til þess að jafna að nokkru metin miflli góðu áranna og hrakáranna. Það er gömul og góð búhyggja, sem oft hefur forðað frá alvar- iegum áföilum, en aldrei vald- ið tjóni. VIN NITÍMASTYTTINGIN Bkki get óg skilizt svo við þetta mál að ég minnist ekki á vinnutimastyttinguna, síðasta tilræði rikisstjórnarinnar við at vinnulifið i landinu. Vinnuvik- £tn er stytt úr 44 vinnustund- um í 40, og orlof len,gtf úr þrem ur í fjórar vikur, án þess að iaunatfekjur lækki. Hér er því um 12% áflag á atvinnuvegina að ræða. Hagnaður launafólks er 12% viðbót við frístundir, sem það hafði nóg af fyrir Við þeitta má svo búast við að vöru verð hækki, svo kaupmáttur iauna skerðist Ekki virðist þetta vera í miklu samræmi við þær hroll- vekjandi lýsingar á eymdar- kjörum láglaunafóiks, sem stjórnarflokkarnir þreyttust afldrei á að 'lýsa meðan þeir voru í stfjórnarandstöðu. Það fyrsta sem þeir gera fyrir lág- iaunafólk er að veita því 12% kjarabót í fristundum. Ekki var haft fyrir þvi að spyrja verkafóllkið sjálft að því hvort það óskaði sér held- iur 12% kjarabóta i fristundum eða penángium. Fjöriuitiiu og fjór ar vinnustfundir á viku ex eng- in vinnuþrælkun, enda hefur verkafólk sýnt mikinn áhuga fyrir því að drýgja tekjur sin- ar með nokkurra stunda yfir- vinnu viku hverja. Það hefur verið markviss stefna kommúnista frá upphafi að gera einkaframtakið gjald- þrota. Og til þess nota þeir „kjarabaráttu" stéttafélag- anna. Sama er að segja um bar áttu þeirra gegn nýjum iðn greiinuim, sem breikika girunn- inn undir atfvinnulifiríu, og ger ir þjóðina um leið óháðari eiin- hliða atvinnuvegum, sem eiga al'lt undir sól og regni, vind- um og fiskigöngum. Þessi stfytft ing vinnutimans er stór árás á framkvæmdaiifið í landinu og dregur úr hagvexti. Þetta herbragð virðist vera of djúpt hugsað fyrir skynsvið framsóknarmanna. Eða eru þeir orðnir svo skuldbundnir kommúnistum, að þeir verði að taka við hverri fíflafflug'u sem frá þeim kemur og gera að sin- um málstað? Það er. minnstfa kosti Ijóst að þeir fláta vefl að stjórn í samvimnu við kommún ista. Glögigt dæmi þess hvað kommúnistar hirða litið um ha,g vinnandi stétta er barátta þeirra gegn álverinu í Straums vík á sínum tima. Meðan um- ræður fóru fram á þinginu kall aði Hannibai Vaidimarsson sam an sauði sína hér í Reykjavík og lét þá samþykkja mótmæli gegn stofnun álversins. Þá var ástandið i landinu þann ig, er enn og verður framveg- is að það er engin leið til þess að okkar gömlu atvinnuvegir geti til framtoúðar tekið við þeim mannfjölda, sem áriega toæiti'st á vinnumarkaðiinn. Hér var þvi alls ekki um það að ræða að vanrækja okkar gömlu atvinnuvegi, heldur það að færa atvinnuvegina út á breiðari grundvöll, af brýnni þörf fyrir verkefni handa fjölg andi vinnuihöndum. Til þess að þjóðinni geti vegnað vel í land inu þarf hún að hafa á hverj- 'Uim tíma næg arðtoær verkefni og fjiármagn til að sinna þeim. Aukinn iðnaður er okkur MfB nauðsyn tifl jafns við fiskveiði lögsögu yfir öWu iandgrunn- inu, og þá langt jafnað. Forsteinn Stefánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.