Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972 29 Svar til héraðs- læknisins í MORGUNBLAÐINU 28. imaí s.l. svarar héiraðsiælkiniLrimi í Vestmjanirnaeyj um gireln minini í Mbl. frá 14. m>aí. Hefði þó verið nær, að hér'aðsilæknirimn á Akuir- eyri hefði svarað heruni. Bn það eir gott, ef arð móin hafa rumisikað við einihverjum. Ætla mætti af orðum læknis- ims, að grein míin hafi verið ein- tómur þvættinigur, þar sem „öllu er ruglað sairnan", einis og hamn orðar það. !>að er ósköp þægilegt að afgreiða andstæðing siinin með þarunig orðum. Harun hefði átt að lesa greiin mána örlítið betuir. í fyrsta lagi hefi ég engu rugl- að saman. Getuir það séð hver, sem les með athygli og einiægni, því að ég gerði skýran mun á hægfara og bráðiri flúoreitrun, þótt ég notaði ekki þau orð. Ann ams er dálítið amdhælisilegt að leggja svo mikla áherzlu á þetta atriði, þar sem um eiturverkaniir er að ræða í báðum tilvikum, að- einis mismunanidi hasbarlegar. í öðru lagi er ekki eSlismiinur á hægfara og bráðiri flúoreitrun, heldur stigmunur. Flúor er eitt- hvert sterkasta eitur, sem þekk- ist. 1 grein læknisdms er því ágæt- lega lýst. Það er afbragðs rottu- eitur, en dálítið varasamt í drýkkjarvatn. Læknirinn segir: „Aftur á móti er vitað um einn eiginleika flúors, sem er jákvæður, en það er, að flúor í hæfilegu magni getur komið í veg fyrir tann- skemmdir, þó ekiki sé vitað með fulliri vissu á hvenn hátt það ger- ist.“ Annaðhvort hefir héraðls- læknirinn efeki lesið það, sem ég hafði eftir dr. med. Robert C. Olney eða hanin gerir eíbkert með það, en orð hans voru þesisd: „Þau ein áhrif hefir flúor á tenn- ur, að koma í veg fyrir eðlilega næringn þeirra og valda tann- dauða. Hægt og bítandi, á mörg- um árum, kemur tamndauðinn og tannlos um miðjan aldur.“ Hér hafa menn á því skýringu, hvers vegna flúor kemur í veg fyrir tannskemmdir. Anmians lætur héraðelælkndrinn aem flúorhlöndun neyzluvabns sé ekkert álitamál. En svo einfalt er miálið efeki. Öðru nær. Að mininista kosti hættu Svíar eftir 9 ára reynslu: HVERS VEGNA? Vill ekki læknirinn svara því? Daniir haifa með lögum bammað flúorblöndun vatins og fara þar m.a. að ráðum piróf. dr. med. Arvid Carlssoins. Norðmenn deila enn. Ég hugsa, að það séu fleiri en ég, sem vilja fá Skýringu læfenamina á viðbrögðum ná- granima oiklkar. í>á væri ekki úr vegi að muna eftir alþjóðasaimtökum vísinda- manmia (Initemiatkmale GeseHs- chaft fúr Nahrungs- und Vitais- toff-Forschunig), en kjarnd þeirra samtaka er vísindaráð, skipað um 360 sérfræðimgum, og þetta er eitt af því, sem þeir hafa látið frá sér fara: „Vísiinidaráðið varar alvarlega við lögslkipaðiri (obligatoosch) flúorblöndun drykkjarvaitns, vegna þess að fiúoreitranir geta mjög auðveldlega átt sér stað, vegna þeiss að sterklega má gera ráð fyrir heUsutjám síðar á ævininii, og vegmia þess að ekki hefir enn verið sannað, að flúor- skortur valdi tamndkemimdum.'" Lái mér svo hver, sem vill, þótt ég taki meira mark á hundr- uðum vísiinidaimanma, sem fara vUja að öllu rnieð gát, heldur en tveimur héraðslætonum heima á ísiaindi. Ef læknarnir báðir vilja ganga fram hjá gætnnm og sérfróðum möninum einis og t.d. próf, dr. med. Arvid Carlsson eða vísdnda- ráðinu, sem ég vifnaði til, sé þeirira skoðun sú, að flúorbland- að vatn hafi „ekki mein áhrif á almennt heilsufar," og ef það er skoðun þeirra, að heilibrigðisyfir- völd á Norðurlöndum hafi í ein- hverri fáfiræði eða fljótræði hafnað „öruggu og ódýru“ ráði (einis og lækniirinn kallar það) gegn tannskemmdum, þá getur hver og einn hugsað sitt um þá „spekinga og heiðursmenn" svo að notuð séu sömiu orðin og héraðslæknirinn í Eyjum lítils- virðir með séir lærðari menn. Anmars mega héraðsdæknarnlr báðir hafa sína sfeoðun á málinu, en það vill svo til, að þeir hafa hvoirki siðferðilega né lagalega heimild til þess að flúorblanda neyzluvabn eða hvetja til þeas. í refsilögum nr. 19 frá 1940, 170 gr. segir: „Hver, sem stofnar lifi manna eða heilsu í hættu með því að . . . setja skaðleg efni í vatnsból eða vatnsleiðslur, skal sæta fangelsi allt að 12 árum.“ Jón Hilmar Magnússon. Kvennaskólaslit á Blönduósi KVENNASKÓLANUM á Blöndu ósi var slitið 28. mai sl. Skóla- stjórlnn, Aðalbjörg lngvarsdótt- ir, sleit skólaniim, en 14 heima- vistarnemendur stiinduðu þar nám í vetur. Allmörg námskeið voru haldin á vegum skólans og tóku hátt í 200 manns þátt í þeim. Hæstu einkunu við skólann fékk Svanhildur Kristjánsdóttir frá Akranesi, 8,98 og Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Neðrí-Mýri, A- Húnavatnssýslu fékk 8,66. Þá fékk Þóra Bragadóttir, Kópavogi sérstök verðlaun fyrir vefnað. Heimavistarkostnaður við skól ann í vetur varð 23.750 krónur, en heildarnámskostnaður nem anda við skólann varð tæplega 34 þús. krónur. 17 útskrifuðust MYNDLISTA- og handíðaskóla íslands var slltlð föstudaginn 26. mai. f skólaniun voru 452 nem- endur við nám i vetur, þar af voru 100 i dagdeildum, en 352 á námskeiðum. 1 vetur var efnt til samkeppni innan skólans um uppkast að útiveggmynd, sem siðan er unn- in saimeiginlega af þriðja og fjórða árs nemendum. — Sam- keppni þessi og veggmyndin er gerð í samvinnu við Reykjavík- urborg, sem greiðir endanlega útfærslu myndarintnar, en and- virðið gengur í ferðasjóð nem- enda. Myndin er að þessu sinni gerð á gamla uppistöðu undan grjótmulningstækjum, vestan vert i Öskjuhllð. Að þessu sinni útskrifuðust 8 nemendur úr teiknikennaradeild, 1 úr vefnaðarirennaradeild, 6 úr auglýsingadeild, 1 úr keramikdeild og 1 úr textildeild eða al'ls 17 manns. Skólasýning in var að þessu sinni kölluð „Op ið hús“. Hún stóð i þrjá daga og var leitazt við að sýna skólann i starfi. — Fyrirlestra flutti frú Elsa Guðjónsson í vetur og fjall aði um textíl og búningasögu. Ný námskeið hófu göngu sína í vetur í vefþrykki og myndvefn aði. Að vanda voru margir flokk ar í námskeiðum í teiknun og málun fyryir börn, unglinga og fu'llorðna. Auk þess voru hald- in námskeið í leirkerasmiði og bókbandi. Þá annaðist Myndlista og handíðaskólinn kennslu fyrir M.R. í valgreininni myndlist. Við skólann starfa sjö fastir kenn- arar auk skólastjóra og stunda kennarar voru 27. Um þessar mundir er verið að raða saman nýju gistiliúsi við Flókalund í Vatnsfirði. Húsið var smiðað í einingum á Patreksfirði i vetur. Á hlaðinu eru bílar vegagerðarmanna, sem eru á leið vestur með hús sín. * Kvenréttindafélag Islands; Persónufrádráttur án tillits til h j úskaparstéttar KVENRETTINDAFELAG Is lands hefur sent öllum alþingis- mönnum bréf um skattalaga- frumvarpið, sem nú liggur fyrir Alþingi og gagnrýnir þar mjög uppsetningu frumvarpsins, sem sé óskiljanlegt, nema fólk liafi við höndina gömlu lögin. Telur nefnd, sem félagið skipaði til að athuga frv., að hagkvæina.ra hefði verið að gerð væru ein heildarlög um útsvör og skatta. Hér fer á eftir útdráttur úr bréfimu, sem sent var alþingis- mönnunum: Nefndin tekur ekki afstöðu til anmars hvors, samsköttunar eða sérsköttunar hjóna, en hún telur að sérsköttunarheimildin eigi að ná jafnt til eigna sem tekna, en ekki aðeins til atvinnutekna, eins og nú er. Nefndin gerir hins vegar kröf- ur til þess, hver sem meginregla skattkerfisins verður í framtíð- inni, að hjón verði viðurkenmd þar sem tveir jafngildir þjóðfé- laigsþegnar (eins og við kjörborð- ið), enda þótt ýmis störf þeirm, svo og nýting lífsorku þeirra i sambandi við hlutverk hjóna- bandsins i þágu þjóðfélagsirus, sé ekki og geti ekki orðið algjörlega eins. Nefndin telur, að reglan um 50% frádrátt af tekjum giftrar konu, áður en þær eru skattlagð- ar hjá eiginmanninum, eigi að haldast óbreytt, þar til fullkomn- ari regla er fundin. 50% reglan er mikið réttlætismál fyrir hjón, sem bæði afla peningatekna ut- an heimilis, m.a. af því, að kostn- aður við heimilisstörf og barna- gæzlu er ekki frádráttarbær. Misrétti, sem 50% reglan hefur stundum í för með sér, er auð- velt að leiðrétta með því að frá- drátturinn, átt við eig maka, sem hefir lægri tekjur. Nefndin telur, að frádráttar- nlutur kvenna, sem hagskýrslur kalla fjölskyldumeðhjálp, þ.e.a.s. konur, sem vinna við hlið eigin- mannsins við eigið fyrirtæki (við sveitabú, veitingahús, verzlun o. f 1.), ætti að vera a.m.k. helm- ingi hærri til samræmis við 50% frádráttarregluna. Þessi frádrátt- ur gæti einnig, eins og 50% frá- drábturinn, átt við eig- inmanninn, ef gagnkvæm rétt- índi skv. hjúskaparlögum væru i heiðri höfð. Nefndin mirmir á fleiri atriði, sem brjóta í bága við hjúskaparlögin. Nefndin telur, að persónufrá dráttur eigi að vera sama upp- hæð, hvort sem menn eru bundn- ir hjúskap eða ekki. Vinnuverð- mæti heimilisstarfa og barnaupp- eldis ættu frekar að koma sem tekjustofn en sem dulbúin verð- mæti í lægri persónufrádrætti hjóna og óeðlilega lágum frá- drætti vegna barn.a. í sambandi við barnafrádráttinn, sem skv. tekjuskattsframvarpinu á að vera 30 þúsund krónur, minnir nefndin á það, að helmingur framfæris barns (barnalífeyrir og föðurmeðlag) telst nú skv. frv. til breytinga á almannatrygg ingalögum vera kr. 36.108.00. Nefndin telur aukafrádrátt einstæðra foreldra og viðbótair- frádrátt vegna barna í tekju- skattsfrumvarpinu veru furðu- legar tölur og lágar, og einnig undrast hún mjög, að heimildar- ákvæði frumvarps um tekju- stofna sveitarfélaga um lækkun útsvara vegna barna miðaist að- eins við börn umfram þrjú, þeg- ar útsvar gjaldenda er lægra en 30 þús. krónur. Nefndin telur, að sumar þær ástæður, sem gefa heimild til skatta- og útsvarslækkunar, skv. 52. gr. laga um tekjuskatt og eignarskatt, þyrftu að vera prentaðar á framtalseyðublað- inu, þar eð mörgum er ókunmigt um þær, svo sem að foreldrar geta fengið lækkun vegna kostn- aðar við mentitun barna sinna. Annað atriði er mannslát, en sú negla er giidandi skv. reglugerð, að ekki er veittur persónufrá- dráttur af tekjum þess mann3, sem deyr á árinu, þegar skattar eru lagðir á eftirlifandi maka eða dánarbú. Deyi húsbónditm verður ekkjan á næsta ári sjálf stæður skattþegn, og tekjur manns hennar koma á fnamtal hennar, og hafi hún atvinnutekj- ur, eru þær skattlagðar án 50% frádráttar. Þar sem svo enginn persónufrádráttur er veittur fyr- ir hinn látna (fjölskyldufrádrátt ur er ekki veittur, nema fyrir þá, 9em lífs eru í árslok), verða skattar ekkjunnar mjög tilfinn- anlegir, árið eftir að hún missir mann sinn. Sama er að segja, ef eiginkonan fellur frá, ekkilliin-n fær ekki frádrátt hennar vegna, jafnvel þótt hún hafi lifað fram í siðustu viku ársins. Nefndin telur mikilsvert, að ströng fyrirmæli eru um það, að kaupgreiðandi haldi eftir og standi strax skil á vissri upp- hæð af kaupi launþega upp í út- svar. Samkvæmt því hljóta gift- ar konur, enda þótt þær séu ekki viðurkenndir skattgreiðendur, þar eð þær féllu út af skattskrá við giftinguna, að verðá að greiða strax af launum sínum þá prósentutölu, sem þeim ber að greiða af 50% launa sinna í út- svar. (Hiras vegar verður erfitt að innheimta hjá þeim nákvæma upphæð tekjuskatts, vegna þess að vinnuveitandi konu getur ekki vitað ofan á hve háar eiginmanns tekjur laun hennar bætast). Að innheimta hjá giftri konu hennar hluta útsvars og skatta, kæmi a.m.k. í veg fyrir, að skattaskuld ir söfðnuðust fyrir hjá hcmum,, þar sem konan er aðalframfær- andinn, en skráð er eiginkona framteljanda á framtalseyðu- blaði. Nefndin telur, að fram talseyðublaðið eigi að vera á nafn beggja hjónanna. Nefndin lætur í ljós ánægju yfir þvi, að heimildarákvæði eru um lækkun útsvars hjá þeim sem að meira eða minna leytí byggja afkomu sina á bótum al- mannatrygginga. Tvö skrifstofuherbergi í miðbænum til leígu. — Tilboð, merkt: ,.1558” sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 22. þessa manaðar. Skrifstofur vorar verða lokaðar kl. 1—3 e. h. í dag, vegna jarð- arfarar Emils Björnssonar, fyrrverandi stjórnarráðsfulltrúa. BREIÐHOLT HF,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.