Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 22
22
MOKGUNBLAÐJÐ,:FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972
Umkaupámal-
bikunarstöð
Athugasemd vid grein
Birgis Frímannssonar
1 Morgunblaðinu hinn 11. júní
birtist grein Birgis G. Frímanns
sönar um Innkaupastofnun
Reykjavíkurborgar og kaup á
nýrri malbikunarstöð. Þar sem
ég undirritaður gerði útboðslýs-
ingu á malbikunarstöð og ritaði
síðan umsögn um þau tilboð, er
bárust, og lagði til að keypt yrði
VTANOVA-stöð frá danska fyrir
tækinu H. Nielsen og Sön, vii ég
fyrir mitt leyti svara ásökunum
og gagnrýni, sem fram komu
í grein Birgis.
1 upphafi greinarinnar eru al
mennar hugleiðingar um Inn-
kaupastofnun Reykjavíkurborg-
ar og fullyrðir höfundur síðan,
að svo sé komið, að „fjöldi að-
ila sýni afar lítinn áhuga á því
að taka þátt i útboðum, vegna
slæmrar reynslu af meðferð út-
boða og verksamnin!ga“. Þessu
mótmæli ég og tel ranglega með
farið, og hafa borizt mörg tilboð
í öll þau verk og vöruinnflutn-
inga, sem ég hef haft með að
gera, og tel ég að I.R. geti upp-
iýst, að svo sé almennt. 1 mal-
bikunarstöð bárust alls 8 tiilíboð,
og þykir mér-vel hafa tekizt til,
að þar eru tilboð frá öllum
þeim framleiðendum, sem sterk-
legast koma til greina, og má
nefna sem dæmi Alfelder Eisen-
werke, sem fram'leiða mjög góð-
ar stöðvar, en hafa til skamms
tima víðast verið lítt þekktir.
Áður en rætt er um útboð á
malbikunarstöð, þykir mér til
hlýða að minna á tilhögun út-
boða. Víðast tiðkast tveons kon-
ar fyrirkomulag útboða, þ.e.
„opið útboð" og „lokað útboð“.
Þegar útboð er opið, getur hver
sem er sótt útboðsgögn og gert
tilboð. Þegar tilboð eru lokuð,
hefur verkkaupi, e.t.v. með for-
vali, valið ákveðna verktaka
eða seljendur fyrirfram og gef-
ið þeim kost á að bjóða. Sé til-
boð opið, á verkkaupi rétt til
að taka hvaða tilboði sem er, sé
útboð hins vegar lokað, er venja
að lita svo á, að verkkaupi sé
búinn að samþykkja hæfni verk
taka og sé þvi skyldur að taka
lægsta tilboði, svo fremi sem um
algjörlega sambærilegt verk, vél
eða vöru sé að ræða. íslenzkur
staðall IST30 nefnir þetta al-
mennt útboð og lokað útboð.
Útboð á malbikunarstöð var
opið, og auk þess getur a'ldrei
verið um algjörlega sambærileg-
ar vélar að ræða, einfaldlega
vegna þess, að hver framleið-
andi hannar sína stöð, og stærð-
ir og afköst eru ekki stöðluð.
Er þvi full heimild til að taka
hvaða tilboði sem er.
Birgir Frímannsson segir, að í
útboðslýsingu hafi verið sagt, að
afkösit stöðvar skyldu vera 140
t/klst., og síðan hafi embættis-
merai borgarinnar skyndilega
skipt um skoðun. Hvort tveggja
er alrangt. í greinargerðum und
anfarinna ára, sem fylgt hafa
óskum okkar um að keypt væri
ný stöð, er alltaf sagt, að stærð
stöðvar þurfi að vera 150—200
t/klst., og í útboðslýsingu stend
ur, að afköst þurrkara skuli
ekki vera minni en 140 t/klst.
við tiltekin skilyrði, en það svar
ar til um 150 t/klst. af malbiki,
ef asfalt er 7%. Var hér miðað
við lágmark, m.a. til þess að
auka samkeppni á milli bjóð-
enda, enda vitað að bæði Par’t-
er og Wilbau framleiða stöðvar
af þessari stærð.
Það er rétt, að i útboðslýs-
ingu var beðið um brennara,
sem gæti brennt þyngstu gerð af
olíu, en það þýðir, að sérstak-
ur olíuhitunarbúnaður þarf að
fylgja, og skal fjallað nánar um
það atriði síðar. Gerð rykhreins
unartækja var ekki tilgreind í
lýsingu, en þess krafizt, að
hreinsun væri það góð, að
minna en 5 grömm af ryki væri
i hverjum rúmmetra lofts frá
þurrkara, en síðan tekið fram, að
Peugeot 404, úrgerð 1972
til sölu í núverandi ástandi eftir árekstur. Bifreiðin verður til
sýnis í verkstæði Hafrafelís hf., Grettisgötu 21, á mánudag og
þriðjudag 19. og 20. þ. m.
Tilboðum skal skila til skrifstofu félagsins þriðjudaginn 20.
þ. m. fyrir klukkan 17:00.
Brunabótafélag íslands
Laugavegi 103, sími 26055.
Raðhús — Carðahreppi
Höfum til sölu raðhús, ásamt bílskúr, á mjög góðum stað
í Garðahreppi. Húsin seljast fullfrágervgin að utan með öllum
útihurðum og tvöföldu gleri, en ófrágengin að innan. Lóð að
mestu frágengin með innigarði.
ÍBIÍÐA-
SALAN
GÍSLI ÓLAFSS.
ARNAR SIGURÐSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓl
SÍMI 12180.
HEIMASÍMAR
20178.
36349.
„aJitermativ" væru vel þégjft.
yrðu athuguð. Bæði VianoVá*'*
Parker buðu tvo valkosti, þ.e.
tæki, sem standast ofangreindar
iágmarkskröfur, og tæki sem
standetót mun strangari kröfur,
og kom í ljós, að mfsmunur var
mun minni en gert hafði verið
ráð fyrir, eða 2,9 millj. kr. frá
Vianova og 5.2 millj. kr. frá
Parker, og er þá toilur og arm-
ar kostnaður meðtalinn. Þessi
mismunur á viðbótarkostnaði
vegna fullkomnari hreinsitækja
staíar ekki af mismuni á verði
á þeim tækjum sjálfum, heldur
mismuni á verði á þeim tækjum,
sem annars var miðað við í til-
boðunum.
Malbikunarstöðin er staðsett
við Elliðaárvog, eða mjög ná-
lægt aimennri byggð í Reykja-
vík, og er sú staðsetning mjög
hagkvæm vegna möguleika á að
flytja asfalt fljótandi erlendis
frá, dæla því í geyma við Ár-
túnshöfða og dæla siíðan að mal-
bikunarstöð og losna við flutn-
inga á bíluim. Nákvæmar regl-
Harpa á flot hjá
Þorgeiri og Ellert
ur um mengun lofts eru ekki til
hérlendis enn sem komið er, og
var því höfð hliðsjón af sænsk-
um reglum, þvi sjálfsagt þótti að
hafa rykhreinsun eins góða og
unnt væri, svo fremi sem kostn-
aður yrði ekki óaðgengiiegur.
SamkvEemt sænskum reglum
eru ströngustu ákvæði um meng
un lofts 0,250 gr/m3, en væg-
ustu 5 gr/m3, og voru allir að-
ilar sammála um, að fyrir þann
mismun sem kom fram, væri rétt
að velja hin fullkomnari tæki.
Eftir að þessi ákvörðun hafði
verið tekin var mismunur á til-
boðum frá Parker og Vianova
10—11% en ekki 18,3%.
Birgir Frímannsson segir, að
aðeins tvö tilboð haifi þótt
koma til greina, og er því rétt
að fram komi, að 4 tiliboð þótitu
koma til greina, þ.e. tilboð H.
Nielsen & Sön (Vianova), Datrm.
umboðsm. V. Sigurðsson og Hall
grímsson, tilboð Barber-Greene,
England, umb. Orka h.f., tilboð
frá Parker, England, umb. Þór
h.f. og tilboð Wilbau Matthias,
Þýzkaland, umboð Adolf Wend-
el. Þá segir Birgir, að í augum
Innkaupastofnunarinnar hafi
málið verið tiltölulega einfalt,
og á það væntanlega að skilj-
ast svo, að I.R. hafi viljað velja
Parker, en mér vitanlega hefur
I.R. ekki látið þá skoðun í ljós,
og að gera val á vélasamstæðu
fyrir 40—50 millj. kr. að ein-
föidu miáii er ainnaðhvort sér-
stakt afrek eða stórhættúiegt
ábyrgðarleysi, sem ég ætla I.R.
alls ekki.
Þess misskilnings gætir hjá
Birgi, að ætlunin sé að reka
gömlu stöðina áfram reglulega
og samhliða hinni nýju. Slíkur
rekstur væri sérlega óhagkvæm
ur. Hirts vegar hefur verið gert
ráð fyrir, að hún standi kyrr siem
varastöð fyrst um sinn, og áður
en tiliboði í nýja stöð var
tekið, var rætt um að reka
mætti báðar samtímis, ef sér-
stakt toppálag skapaðist. Lík-
umar á slíkum samtímarekstri
hafa stóriega minnkað, ef ekki
horfið alveg við það, að stærri
stöðin var valin.
Núverandi stöð hefur fram-
leitt um 60.000 t. á ári síðustu
ár, en það hefur tekizt með því
að byrja í april og vera að frám
í nóvember, alltaí með mjög
löngum vinnutíma og varla nægi
legt tillit tekið til veðurskil-
yrða. Hin nýja stöð getur með
eðditagu álagi og virunu-
tima framleitt um 110.000 t. á
tímabiiiinu maí-ágúst, en ekki er
gert ráð fyrir, að heildarfram-
leiðsla fari fram úr 130.000 t. á
næstu árum. Hin mikla af-
kastageta hennar mun lækka út
lagningarkostnað að meðaltali
og gera ktaift að mal-
biika miklar uimferðargötur á
skömmum tíma utan mesta um-
ferðartímans. Sömuleiðis mun
hún gera kleift að afhenda mal-
bik hvenær sem er tii verktaka,
sem leggja malbik fyrir húseig-
endur, en mikið hefur á vantað,
að svo hafi verið hingað til.
Aðferð Birgis við að reikna út
mögulega heildarframleiðslu tel
LAUGARDAGINN 10. júnl 1972
var sjósett hjá Þorgeiri & Ellert
h.f., Akraineisi, nýtt 103 rúmlesta
fiskiskip úr stáli, s«n byggt er
fyrir Hafstciin Sæmundsson, út-
gerðarmann, Grindavik. Bkipið
er teiknað a,f (Benodikt Erl. Guð-
mundssyni, slkipavei-kfrteðingi
hjá Þorgeiri & Ellert hf. og
byggt undir eftirliti Siglinga-
málastofnunar ríkisins í sam-
ræmi við reglur Det Norske
Veritais, en sérstakleiiya styrkt
fyrir isigiingar í ís, Mesta lengd
skipsins er 27,60 m, breidd þess
er 6,60 m og dýpt 3,30 am.
ég ekki rétta, heildarfram-
leiðslugetan vex ekki í beinu
hlutfalli við max. tímaafköstin,
og framleiðsla þessarar stöðvar
getur ekki orðið 200.000 t. á ári,
miðað við þær aðstæður, sem hér
á að miða við, þ.e. að fram-
leiðslutegundir séu margar, lagt
út á mörgum stöðvum í einu.
Lágmarkskröfur útboðslýsingar
voru miðaðar við að ná 80.000
tonnum á eðlilegum tíma,
130.000 tonnum mest. — Þessi
stöð, sem valin var, hefur 30%
meiri afköst, en áætla má að
heildarframleiðslugeta á ári sé
um 110.000 t. á eðlilegum tíma
og 150.000—160.000 tonn með
mesta álagi, og er þvl hér um
að ræða 2.5-földun á heildaraf-
kastagetu, en 3-földun á afkasta
getu pr. klst. frá núverandi
stöð.
Birgir Frímannsson segir, að
„áætlaðar hafi verið hugsanleg-
ar órökstuddar lækkanir með
smiði innanlands á vissum hlut-
um, aftur hinni dýrari stöð í
vil“. Þessar áætlanir voru ekki
órökstuddar, heldur var í út-
boðslýsingu- beðið um að sýna
lækkun á verði, ef nokkrir fyr
irferðarmiklir og einfaldir hlut-
ir væru smíðaðir hér heima. Til-
boð H. Nielsen & Sö:n lækkaði
meira en tilboð Parker, við það
að þessi atriði væru tekin til
greina, og smíðakostnaður hér
heima áætlaður I umsögn um til-
boðin með þvi að miða við 90 kr.
pr. kg. í fullsmíðuðum hlut. Nú
þegar hefur verið samið um
smíði á þeim hlutum, sem nauð-
synlegir eru strax, og er verð-
ið lægra heldur en að ofan get-
ur. Nokkra aðra hluti var unnt
að geyma, og verður smíði
þeirra boðin út næsta vetur.
Þá gagnrýnir Birgir, að hætt
hafi verið við kaup á olíuhit-
ara, en minnist ekki á, að það
var vegna þess, að Vianova-
brennarinn getur brennt þykk-
ari olíu heldiUr en Parker-brenn-
arinin og getur brennt miUI-
þýkkri olíu án upphitunar,
og eir það aðalorsök fyrir því,
að hætt var við kaup á hitara,
en sparnaður á ári er um 1.2
miUj. við að nota milliþykka
o’Jiu í stað venjutagrar, en þenm-
an sparnað má auka í 1.5 millj.
með því að nota olíu af þyngstu
gerð, en þá koma hitarakaup og
rafmagnsnotkun á móti. Hitar-
inn kostar um 450 þús. kr. og
er alltaf hægt að bæta , honum
Skipið er útbúið til veáða tmeð
línu, neitum og botnvörpu með
skuttogi.
Fisikilest skipsins er einanigr-
uð og búin tækj'um til kælling-
ar oig einnig bjóðagieymsla, sem
staðs-ett er aftast á þiilfarshúsi.
Skipstjóiri á skipinu verður
eigandinn, Hafsteinn Sæmiun'ds-
son.
Frú Ágústa H. Giisladóttir, eig
inkona eigandans, gaf sikipánu
naifniið Harpa GK-111.
Skipið fer á veiðar á niæsitunni.
— hjþ.
við siðar, ef menn þykjast þess
fuUvissir, að vel gangi að
hrerana hinni þyngstu geirð odiíu,
en efasemidir um það höfðu áhrif
á það, hvaða áikvörðun var tekin
að sinni.
Birgir Frimannsson fullyrðir
síðan, að verðmunur 'sé 7,12
millj. kr. og þrjózkast við að
taka tillit til hreinsitækja, en
að þeim meðtölduim er mis-
munur 4,8 miillj. kr., eða
þeirra hluta, sem smíðaðir eru
hériendis, sem lækka mismun-
inn frá heildartilboði Parkers
niður fyrir 4,0 millj. kr., sem er
mjög lítið verð fyrir 30% af-
kaistaaiuknin'gu og mun skila sér í
lægri framleiðslukostnaði og út-
lagningarkostnaði pr. tonn.
Mér er ekki Ijóst, af hvaða
ástæðum Birgir Frímanmsson
ræðst á Iinin!kaupa.sítf>fn'unina fyr-
ir að hEufa samþykkt tililögur mín-
ar, áðuir siamþykktair af gatna-
málastjóra og borgarverkfræð-
ingi, um að taka tiiboði H. Niel-
sen & Sön. Virðist eins og um-
boðsmaður Pairtkens eigi erfitt
með að sætta sig við, að hans
tilboði var hafnað. Þó hefur
hann sem betur fer ekki fyllt
flokk þeirra aðila, sem að sögn
Birgis hafa misst áhuga á að
leggja inn tilboð til I.R., því
það hefur hann gert nokkrum
sinnum síðan umrætt útboð fór
fram. Engar óánægjuraddir
hafa heyrzt frá umboðsmönnum
Barber-Greeme og Wibau, og
hafa þeir þó alveg jafngilda
ástæðu til þess og „unnend-
ur“ Parkers, sem þó getiur sitáitað
af því að hafa verið metinn nr.
2, en að mínu mati var mjórra
á munum um röð þessara
þriggja héidur en á milli Vian-
ova og anmarra.
Um val á tilboðum, eins og
hér um ræðir, má alltaf deila,
nema svo illa takist til, að akki
fáist nema eitt gott tilboð. Deil-
ur um þetta val nú, þegar farið
er að líða að því, að stöðin
komi til landsins, þjóna engum
tilgangi öðrum en að rægja emb
ættismenn borgarimnar og Inn-
kaupastofnun Reykjavíkurborg-
ar. Fleira msetti til telja til
stuðnings þvi, að valið hafi ver
ið rétt, en ég læt hér nægja að
leiðrétta það, sem ég tel rangt
í grein Birgis Frímannssonar.
Stefán Hermannsson,
verkfræðingur,
Malbikunarstöð
Reykjavíkurborgar.