Morgunblaðið - 15.06.1972, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1972
R
O
r
^TMorgunblaðsins
VÖÐVASTÆLING
EKKI TIL LENGUR
Ástæða til þess að breyta til
fslandsmeistaramót í judo fyr-
ir á.rið 1972 eru afstaðiu. Að
jþessu sinni var keppninni skipt
í þrjá megrinhluta. Þann 26. marz
kepptu drengir, og ungir menn
upp að 21 árs aldri, samtals 43
drengir undir 14 ára aldri og 23
tmglingar 14 til 21 árs. — 16.
apríl var keppt í þremur þyngd
arflokkum, samtals 21 keppandi.
llftir aldri skiptust keppendur
í þessari keppni þannig: Á aldr
taiam 16 til 21 árs voru 7, en 14
e.ldri, flestir kringum þrítugt. —
86. apríl fór svo fram lokakeppn
io. í'á var keppt í opnum flokki.
16 mættu til leiks þar af aðeins
6 undir 26 ára aldri. Samtals er
því þátttakan í þessum þremur
mótum 102 keppendur, 106 voru
skráðir til keppni.
Eins og sést á þessu, er heild
erþátttakan nökfcuð góð; þó von
uðum við að hún yrði miklu
mieiri, sérstaklega sökaru&um við
matrana á bezrta keppnisaldrinum,
þ.e. aldrinum 17—25 ára. Raun-
ar mé segja að það sé þunnskip-
aökir flokkurinn 14 til 25 ára.
Harðsn únastur var elzti aldurts-
flokkurinn. En eitt var sameig-
inlegt með öllum: Það var hve
menn voru almennt í 'lítilli æf-
ingu, o>g er það mikill höfuðverk
ur þeim, sem eru að reyna að
kojna á keppni við útlienda judo-
main. Svörin siem við fáurn eru
oftast hín sömu, þegar við erum
að hvetja menn til að æfa betur,
að þeir hafi ekki efni á að
ídeppa yfirvinnu. Skölastrákar
segjast þurfa að lesa svo mifcið.
"JÞað kemur heim við upplýsin.g-
ar, sem gefnar voru á Alþingi
nýlega, að skölafólk eyddi
etundum allt að 80 — áttatíu —
Mst. á viku í lestur. Hver er svo
árangurinn ? Við sjáum allt otf
mikið atf ungu fólki og mönnum
undir miðjum aldri með hold
eins og lopa utan á beinunum.
'Vöðvastælinig ekki til lengur.
Um ástand hjarta og æðakertfis
er bezt að visa til umsagna
lækna og þeirra skýrslna.
Ég tel að það sé raunveru-
lega ástæða til að breyta til.
Það verður að kynna fólki hvað
heilbrigði er, hvaða þjálfun er
nauðsynleg og heilsusamleg, og
hvaða æfingar eru gagnisditlar.
Ég veitf að ýmsir blekkja sjálfa
si.g með þvi að iðka gagnsldtlar
líkamsæfingar. Það er alls ekfci
sama hvernig þjálfað er. Ég
leyfi mér að benda á bækur eftir
Kenneth H. Oooper, sem hann
kallar Aerobios. í þessum bók-
um eru saman dregin, og út-
skýrð svo mikilsverð atriði um
áhritf þjálfunar, að ég er mjög
undrandi á að Tkimmnetfndin
skuli ekki vera búin að láta
þýða þær og kynna fyrir al-
menningi. Aok þess ætti að
kenna aðalatriði þeirra í heilsu-
fræðitimum Skélanna.
Svo að snúið sé að jiudo stft-
ur, þá er næsta stórverkefni
keppni gieign útfflemdum judo-
mönnum í október eða nóvember
í haust. Nú vonum við að setm
fiestir okkar kappa sýni áhuga,
i sumar o@ æfi vel. Ef tiil viffil.
eru til einihverjir atfvtnnurekend
ur, sem hafa judomenn í
þjónustu sinni — tilhliðrunar-
samir hvað snertir að gefa þeim
tækifæri til að sækja æfingar,
sem einkum eru valdir til
keppni. Erlendis veita mörg fyr
irtæki iþróttum öflugan stuðn-
img, þau gera sér grein fyrir
þeim mikla hagnaði sem felst í
góðu heilsufari starfsfólks.
Hvað æfingaaðstföðu snertir þá
er hún ágæt hér, og hér á lamdi
er staddur einn af beztu judo-
mönnum heimsins japaninn N.
Yamamoto S.dan Kodokan Judo,
og hann er alíttaf tilbúinn til að
kenna og hjálpa til á aJIar lund
ir. Það er ómetanifegt fyxir judo-
menn ok'kar að hatfa þanniig
mann til að læra af og æfa sig
á að glíma við hann. Ég vil ein-
dnegið hvetja judomenn oklrax
til að nota þetta tækifæri. Það
opnar þeim dyrnar að þátttöku
í stærri mótum erlendis.
Sigurður H. Jóhannsson,
2, daon Kodokian Judo.
Norrænir fuHtröaa:' & þirgiaíw I iFlo»<ecnie. Jém Ácsgetlrseon er 1jór ði frá vinstri.
» TT"W' T! « 1 «
til
Frá ársfundli Alþjóðasamtaka
íþr öttaf'réttaman n a
Árcsfundur Aljþjóðaisacrntelííi.
íþró4tefréttem»i'numa var nýlega
hiiMinn i Ftorietnis á íteJSu, —
Fundimi sóttu tæplega 96 full-
tarúajr íirá 46 þjóðwmni. — Af fe-
la.nds háKu siait Jóai ÁBgeii-íwon,
forTnaöur SacnmtcaibaBMna, hér á
landi, funcMnn. — Jafnfiaimt ver
haMinn eémitalcur nonrænn
fundur, þar secnu ræiM vom cwi
eig'iuleg' átog'ffl.- og- hfflgemuna-
máj samtakanma á Noró'uilönd-
um.
Mörg mái vauu á daigskná áis
fucndarjms, siem stfóið í tfiimcm daga.
Meðal ammains var rætit utm að-
stöðiu írétitamiainna og vicncniU'Ski'I-
yiði á 01ymp?u"ieiík)u:nium ft Sapp-
Félagaskipti I körfuboltairam
— sex leikmenn munu skipta um félög
Talsvert er um það um
þessar mundir, að körfuknatt
leiksmenn hyggi á félaga
skipti fyrir næsta keppnis-
tímabil. Heyrzt hefur um 6
ieikmenn sem hyggjast skipta
um félög, og kunna þessar
mannabreytingar að reynast
afdrifaríkar fyrir sum félög-
in.
Gunnar Gunmarsson (áður
KR) er verið hefur leikmað-
ur og þjlálfari UMFS undan-
farin ár, er nú fluttur
til Reykjavíkur á ný, og að
sjálfsögðu fór hanm beinustu
leið til sinna gömlu félaga. —
Þá er Guttormur Ólafsson
(áður KR) sem verið hefur
á Akureyri um árahil eimnig
fiuttur suður, og mum leika
með KR næsta keppnistima-
bil. — Er ekki að efa, að
þessir tveir lei-kmenn koma
til með að styrkja KRdiðið
mikið, og etftir að þeir eru
kwmnir til KR, er liðið með
6 landsliðsmenn inman sinna
raða. KR-ingar ætfa í alit
sumar, og til að byrja með
leggja þeir höfuðáherzlu á
þrekæfingar, sem íara fram
umdir istjórm Gutftorms.
HSK mun verða að sjá
á bak tveim sínum beztu leik
mönnum. Anton Bjamason
Gunnar
leikur með KK næstfa vetur.
(áð'ur ÍR) og Einar Sigfús-
son, hafa báðir ákveðið að
skiptfa um félag, og munu iR
inigar að öllum líkindum
njóta góðs af þessari breyt-
ingu. Er ekkd að efa að þess-
ir tveir leikmemn munu
styrkja iR-iiðið mjög, og
þetta ætti að vetga fuUkom-
lega upp á móti endurheimt
KR-inga á þeim Gunnari og
Guttormi. Af ÍR-ingum er
það annars að frétftfa, að þeir
taka nú þáttf í suomainmóti á
Keflaví ku rtflu gveili, og leiíka
í A-flokki, með fjórum liðum
aí 'viellmiuim, og Miðtf Vals.
Verða leiknar alls f jórar c*n
ferðir í þessu móti, sem
standa mun froim í ágúst, og
Jeikur því hvert lið aílte 20
leiki.
Þá hefur heyrztf að Stefán
Hallgrimsson (KR) hafi huig
á að slciptfa umn félag. Stefán
sem stiunda.r náim vi6 háiskól-
ann mun hafa hug á því að
leika aneð stúdenta'liðimu
næsta vetur, og trúlega
fagna liðsmenn IS honum. IS
á von á öðrum góðurn leik
rnanni fyrir næstfa keppnis
tímabil, Albert Guðmumdssom
(Þór) mun stfunda nám við
hiáskólamm næstfiu vetfuir, og
trúlegt þykir að hann mumi
leika með liði ÍS, þótft ekiri
hatftf það fen.gizt staðlfesit.
Eins gæti svo farið, að
flleiii Heikmencn hyigðiu á það
að breyta tii fyxir næsta
timábil, og hefur t.d. verið
nefnt að Pétur Böð-varssom
(jáður IR) muni letka með ÍR
næeta vetur. En Mbl. hefur
ekki náð í hann til þess að
tfá þftfrta staðtfest. g.k.
otpo, og ytfirmaðiur f.réttaþjócn
ustu Oiyirnjóiuieikain.na í Miirnc-
hen í suimar gerði gneim íiyrir
ucndiiir'biúiniimigi iþar.
Fastfainefndtir Saimtfalkain.na
g’áfu skýi'sJiutí um störtf sín, og
kam tf'ii diæimte fram gaigmirými á
framkvæmd mcikikurira iiþiróttavið
tnurða, einíkium varðiacndi mokkra
knaititepyrmuileiki i Evrópu. Ár-
lega er kjðrið íþrótitaimiót, sem
fréttamöminium þyká hatfa verið
til fyriirmymdiar hivað ai'Iam aö-
bú.nað ocg framlkivæcnd snertfiir, og
varð Bvrópumieistfaramótið í
frjálsiuim llþiróttum, sem haðdið
var í Helteimgfors fyrir valliiniu
að þessu simmi.
Sír Stacniley Roue, ítor'se't.i Al-
u þjóðialkinatftfsp<ytrniusambamdisins,
FTFA, ávarpaði þiimgið, oig rædd'
ucm störrf iiþróttatfréttaimamma,
secm 'hainm talldlí imjiöig mifciJvæg.
Því viæri naiuðsymíiegtf að efla
sacm/vimmiu samitaka frérttfamamma
og samtfaka ílþrótitamamsna til að
tu'ygigja að sem beztur éramgur
næðtist í störfium ílþr6ttfatfrétta-
manmanma, sem væiru ekki ein-
gönigiu tfill uppaýsinga fýrix ies-
Víkinga-
blöðið
leynir
sér ekki
1 firéttasfceyti sem Mlbd. barst
frá skiipstjóraniU'm á Hotfsjökli
segír að skipverjarmir hatfi tiefc-
ið þiátft i ílþnótftake'ppmi sean ha'id
im var daigama 28. maí — 3. júni
í K'otka. Þátttakendur í kepxxn-
iinmi voru 445 af 31 sfciipi tfrá 9
þjóð'um.
ísilendin.gar urðu í tfímmta
sæti oig í öðru sæti af Norður-
Jamdaiþjóðumum. Af 22ja manna
étoöifin sklpsiins cm.ætftiu 19 tii
keppxrainmar. Á sjómannadagimn
var eínn Skipvei'janma heiðrað-
ur sérstfaklega. Það var Jón Þ.
Einarssom, en hann hafði hílotið
tivenm sMtfurverðTaum og fvenn
broinsrverðSaum í keppimimini.
„VikingaiblióðSð leynir sér ekki,“
endar skipstjórinn sflc.eytið til
ockikar.
emdur, h'usitendiur og áíhorfemd-
ur, það er ekk' aðla'ms, sem þjón
usta við neytendiuir, he'dur væru
stöcr'f þeirra eimniig, og eklki. sáð
ur m'kjlivæg fyr'r iiþróbtaihre'yf-
imiguma sjál fa, vöxt hemmar og
viðiaamig.
Fleiri fyrir’esitrar voru ha’dn
ir á þ'ng'nu, og uröiu uimræður
miikflar um sum diaigisikráraiirriði.
St'ig HagigihJöm frá Finmlamdii,
sem verið hefur e'm.n atf va.rafor
setum Alþjóðasamibaindisims umd
antfar'n ár, var nú 'kosimn fyirsiti
varaforseti samtakamn. —
Ákveð'ð var, á fiurndi noiaræniu
fU'Etfrúamm'a, að haJda Norðiur-
iamdatfumd á mæstfa ári, og enda
þótt ekki ha/fi enm verið boðáð
tii ftrmdar 1974, þá hefur stfjiórm
samtakanma hécr á iandú áflcveð-
ið að stefina að því að halda
norræman fund á Istemdi é Þjóð
hiáitíðarárimu.
Þjóðhátíð-
armótið
Þjóðháitíðairmaört 1972 i Reykja
vóik fer fram á Laiuigarda.lsvelfl-
imcum 16. og 17. júmí. Keppnds-
greinar veæða þess'ar:
Kariair': 100 .metra Maup, 100
metra hlaup sveitna, 110 metra
grindahlaup, 400 nvetra hlaup,
1500 mietra hlaup, 4x100 metra
bcÖMaup, krimigliukast, kúflu-
varp, stamigarsrtiölkk, hástökk,
lamigsrtölkk, þrfllsitöbk, síleggjukast,
spjórtkaist, 200 meitxa Waup, 800
metcra hlaup, 400 metra grimda-
hlaup, 3000 mertra. (hflaup.
Koonur: Kirimiglukast, spjót-
kast, kúfluvarp, háisrtökk, lang-
stökk, 100 metra hflaup, 200
metra hflaup, 400 m.ertra hlaup,
800 mietra. hflaup, 100 metra
grimdahlaup, 4x100 metra boð
hflau.p, 100 mertra hflaup telpcna.
Þát'ttökutilkymininigar þurtfa að
berast fyrir mámudaigskvöld (12.
júsraí) tifl vallarvarðar á Me'ia-
vélJi wið Suðungötu.