Morgunblaðið - 25.06.1972, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 25.06.1972, Qupperneq 5
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNt 1972 5 AÚOUÍSINOASTOFA KRISKNAFI mælið með HF.' BRJÓSTSYKURSGERÐIN NÓI Ostur er orkulind! Hreysti og glaðlyndi í leik og starfi. Orkulindin er f nestispakkanum. Ostur er alhliða fæðutegund. Úr honum fá börn og fullorðnir eggjahvítuefni (Protein), vitamín og nauðsynleg steinefni, þ. á m. óvenju mikið af kalki. Kalkið er nauðsynlegt eðlilegri starfsemi taugakerfisins. Á starfsemi þess byggist athafnavilji þeirra, kjark- ur og hæfni í leik og starfi. Ostur eykur orku, léttir lund. Byggjum upp, borðum ost. w B1 50 tn Spennan eykst! Spassky er kominn og Fiischer er væntanlegur á morgun. Skákeinvígi aldarinnar er orðið að veru- leika. Heimurinn fylgist með úr fjarlægð en við íslendingar getum orðið vitni að einu stórfengleg- asta skákeinvígi sem um getur. Missið ekki af þessu einstæða tækifæri. Miðasala er þegar hafin á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar — Bóka- verzlun Snæbjarnar — Bókaverzlun ísafoldar — Bókaverzlun Lárusar Blöndal — Bókaverziun Máls og menningar — Bókabúð Jónasar, Rofabæ 7. HEIMSMEISTARAEINVÍGI í SKÁK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.