Morgunblaðið - 06.09.1972, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1972
3
Bobby Fischer og Boris Spassky á.
Bessastöðum
I>águ síðdegisbo5
forsetahjónanna í gær
ALDREI þeasu varat mœtti
BoWby Fisdher tiimanlega tSl
leilks, en það viar í igeer, þegair
harrn þá síðdiegöisboð íslenzku
forsetahjónarmia. Ðolbby itoom
til Bessastaða ásiamit aðistoðar-
mamni siraum, Sœmiuindi Páis-
syni oig (konu hans irétit fyrir
ikl. 5. Þar biðu viöbúin itvö umig
systlkini, þaiu Rieynir Már Eán
arsson og systir hans, Guð-
bjöng Theresía og báðu skálk-
snMdngiinn um eiiginhandar
áriitun, þagar hann sitei/g út
úr bifreið’inni. Brást 'hann vel
oig slkjótt við beiðni þeirra.
Reynir Már saigði á efitiir, að
Mksins hefði hann séð 'umb-
un mikitiar fyrirhaifnar, því
að þau systikinin hefðu veirið
búin að hafa mi'kið fyrir því
að tneyna að fá áritun Fisch-
ers. Þanniig kvaöst Reynir
Már hiafa staðiið langt firam á
mióttt við Hótel LoftHeiða á
sunmudaigskivölld í þeirri von
að hitta á Bobby. er hann
kæmi úr „veizlu aldarinnar"
en ánamjgurslaust, þvi að
Ðolbby hélt þá til í húsi því,
sem hann heftir tíl umráða
suðuir í Garðahreppi.
Eftir að Fischer hafði gefið
þeim systkimum eiginhaindaT-
áritum sína, hvarf hainn hrað-.
stigum skretfum iran í for-
setabúistaffiinin. í öðrum bíl á
efltir komiu síffön affsitoðar-
rmeran hans, þeir séra WiUiam
Lomibardy og Paul Marshali
og kona hans.
Skömmiu síðar ók sovézk
sendiráðsbifreiff í hlaðið á
Besisaigtöðum og út stigu þau
Larissa, Spassky og sovézki
sendiherrann. Stuttu síðar
kom Efim Geller, aðstoðar-
ma ður Spasakys akandi á
Range Rover þess sáðar-
nieflnda. x
Keppendunum var mjög
vel fagnað af forsetahjómum-
um og tókst síðdegiaboðáð
mjög vel, em auk framan-
greindra voru viðstaddir
ýmiair af frammámönniuim.
Skákisamlbands íslamds. Gekk
Fi'scher fullur áhuga um sali
á Bessastöðum með forseta
íslands, sem sýmdi homiumn
staðimn.
Bobby Fischer kemur til Bessastaða. Við komu lia.ns þangað biðu þar tveir áhugasamir að-
ðáendur hans, þau systkinin Keynir Már Einarsson og Guðbjörg Theresía Einarsdóttír og
fengu eiginhandaráritun mei -ta.rajis. Til vinstri á myndinni stendur Síeniundur Pálsson, að-
Lartssa Spasskaya og Boris Spassky koma tíl Bessastaða í gær.
stoðarmaður Fischers.
Vonandi
ekki
herskip
til íslands
TWEEDSMUIR barónessa, að-
stoðarutanrikisráðlierra Breta,
sem veittí liðræðunefndinni
vegna lamlluigismálsins for-
mennsku, sagði i viðtaJi við BBC
f gsw að hún tryði því ekki að
Islendingar niyndu halda áfram
bðtenum sínum um aðgerðir
gegn brezkum togurum á Is-
landsmiðum. íslendingar hefðu
ávallt haldið því fram við samn-
Ingaborðið að þeir vildu sam-
komulag um landhelgina.
Barónieissam sagði að Islending-
ar veeru stoltir atf þvi að þeir
virtu alþjóðalög og hún saigöist
voma að brezka stjórmin þyrflti
ekki að semda skip brezka fJotans
tJ3 þess að bjarga brezkium tog-
uinum frá þvi að verða tekmir.
Eyjóifnr Sigurðsson, forseti Ki wanisklúbbsins Hekhi, afhendir
Bjama Bjamasyni, lækni, tíeki til krabbameinsrannsókna í ristíí.
Kiwanis gefur tæki
meinsrannsókna
í GÆR afhenti Kiwanisklúbbnr-
inn Hekla í Reykjavík, Krabba-
Schumaim keamr
20. september
EINS og áður heflur verið getið
í Morgunblaðimu mium uitanrikis-
ráðherra Frakklamds, Maurice
Schumamm, korna í opinbera
heimsókin tíl Islamds hiran 20. þ.
m. 1 frétt atilk jmn imtgu, sem bairst
i geer flrá uiflanrtkisráðunieyitámu,
segir að hamn muini dveljast hér
eimn dag, en þá fari hann átfram
tii Bamdarikjanna á þimig Sam-
eimiuðu þjóðamna. Hér mum hamm
eiiga viðlnæður við íislenzka ráða-
miemn.
meinsfélaginu að gjöf tæki tíi
rannsókna á krabbameini j ristli,
að virffi um 540 þúsund krónur.
Þetta er í þriffja sinn, sem Hekla
gefur félaginu fæki tíl krabba-
mein srannsókna.
Eyjólfur Sigurðsisom, forseti
KiwaniskJúbbsins Hek.u. af-
hemiti Bjarma Bjarmasyni lækni og
florstöðumamni Krabbameimsfé-
lagsims, tækið á fumdi kiúbbsins
að Hótel Lofltleiðum. Tómas Á.
Jónasson, læknár, skýrði frá
notíaim þess og sagði að tækið
vaeri bæði hægt að mota til
miymdatöku af inmra bcxrði ristils,
til speglumar og töku sýnáshoma.
Er þetta fynsta tæki sinmar teg-
umdar hér á landi.
Kiwaraisikll'úbburinm HekCa er
eQztí og stiærstí KiwamdskJúbbur-
til krabba-
imm hér á landi og hietfmr sta tfað
S mdu ár. Hanm hetfur írá upphafi
eirabeitt sér að söflnum til tækja-
kaupa til læknisra n n.sókina. og
hetfur þegar gefið tiil slikrar
notkumar tæká fyrir tæpar 4
miilljónir. Nú siðast hefur klúbb-
urimm snúið sér mest að stuðn-
ingi við Krabbameinsfélagið og
eru gjafir til þess orðmar um
tvegigja milljóna króna virði.
Áður hefu.r Hekla faert féiagimu
tvö tíeká ti'l krabbameinsrann-
sókma í maga.
— Fjólan á flot
Framhald af bls. 28.
stóð uppi í fjörunni, þamnig að
sjór kæmist að honurni. Sagði
Kristjám að báturinn hefði farið
á flot i fynstu atrenmu, og í hom-
um voru þrír srtarfsmenn Björg-
Minjapeningar skákeinvígisins:
Hagnaðurinn
7-8 millj. kr.
Afhending minjapeninganna
hefst bráðlega
— N’ú eru öskjurnar komnar
utan um seiimi minjapeninga
heimsimeistaraemvígisins. Það
þýffir, aff nú er unnt að byrja
afhendingu þeirra. Skýrffi Hilm-
ar Viggósson, gjaldkeri Skák-
Nunfoands íslands frá þessu í
gær. Minjapeningar þessir eru
af þremur gerðum, effa gull-
peningur, silfurpeningur og kop-
arpeningur. Hafa þeir verið
gerffir i Gull- og silfursmiðju
Bárðar Jóhannessonar.
Verð gullpenimigamina er kr.
12.000,00, silfurpeninganna kr.
1.400,00 og koparpeningamma kr.
700,00. Sett mieð öJlUm penimg-
umuim þremur kostar kr.
14.000,00. Af gullpeninigumiuim
bafa verið gerð 1700 stykki, af
silfurpemi'nigumum er uppJagið
4200 og af koparpemimgunum
3200.
Settin eru svo að segja upp-
pöntuð, em eitthvað er eftir af
þeim penimgum, sem seldir verða
hver út af fyriir sig.
— Miðað við þær móttökur,
sem fyrri mimjapemingarmir
flemgu, þá gerum við okkur vomir
um, að alliir þesisir penángar
seljist. Ef peningamir seljast
upp, þá verður hagnaðurinm af
söiu þeirra 7—8 millj. kr„ þar
umar hf. Hefðu þeir komið véll-
uim hans i gang, en þar sem siamd
ux hafði komizt í dæáur hefði
ekki verið unnt að kieyra vélam-
ar hnatt, þannig að ákveftið hefði
verið að fara með bátinn í togi
tíl Eyja. Þangiað komu svo
skipin um 11 leytið i gærkvöldi.
af hagmaður af gullpeniragumum
eimum 5—6 mi'ilj., sagði Hilimar
Viggóssom enmfremur. — búið er
að gera pömitum í velflesta gui',-
peningana og verður það aug-
lýst hið bráðasta, hvert fólk á
að snúa sér til þess að sækja
pantanir síinar.
Fyrri minjapenimgarnir seldust
upp á skömimum tíma. Það voru
300 gullpeniragar, þar atf 100 í
samstæðum og 200 staJdr. Kvaðst
HiJmar Viggóissoin hatfa spurmir f
af því, að boðið hefði verið marg-
falt verð í þá sáðar.
Hilmar Viggósson sagðá enn-
fremur, að búið vaeri að greiða
til Laugardai’shallarinnar 1,5
miQlj. kr. Kostnaður við uppsetira-
ingu og framkvæmd tækjabún-
aðar vegna einvígisins, svo sem
við sjónvarp, yrði hátt á 3. millj.
kr. og væri búið að greiða þó
nokkuð imm á þá upphæð. Hims
vegar væru ógreiddir háir reifcn-
imgar vegna dvalarkostnaðar
keppemda og fylgdariiðs þeirra. ,
Enniþá væri ekki búið að ná
inn útistamdamdi fé fyrir verð-
launum til keppemda. en vomir
stæðu til, að það tækist mjög
bráðlega. H’lmar Viggóeson
bætti þvi hins vægar við. að enn-
þá væru eftír ýrnsir stórir rei'km-
inigar ógreiddir, sem að sjáiif-
sögðu vi'ðu greiddir, en flé væri
ekki tál fyrir að svo stöddu
vegna himma háu verðlauma og
kostmaðurimm við eimvigið hetfði
verið geysileguir. Sagði HMmar,
að hann vonaði, að endar raæðiu
saman að lokum varðandi fjér-^
haigshiið einvigisims.