Morgunblaðið - 06.09.1972, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1972
Horfur eru á mun
betri afkomu
bænda hér í ár
Rabbað við Olaf kaupfélagsstjóra
Ólafsson í Krókfjarðarnesi, sem
lætur af störfum
30 ára starf
Króksfjarðames í Geiradal
hefur l'engi verið þekiktur
rausnarstaður og leiðir manna
leigið þangað ýmsum öðrum
atöðum fretkar á þeim slóðum
og kemur þar margt til. Kaup
félag hefuir starfað síðan 1911,
þar er sírrustöð og félagshei m-
ilið Vogaland, þar sem svefn-
pokapláss hefur verið til
reiðu tvö undanfarin sumur
og mælzt vel fyrir.
í þau rúm sexitíu ár, sem
Kaupfélag Króksfjarðar hef-
ur starfað hafa tveir menn
gegnt þar ka upféliagsstjóra
stöðu; það bendir óneitanleiga
til að þar ílemdisit menn
gjarnan í starfi. Fyrri kaupfé
ragsstjórinn var Jón Ólafs-
son og síðan tó'k við systur-
sonur hans, Óliafur E. Ólafs-
son. Hefur Ólafur veitt fyrir
tækinu forstöðu í 34 ár. Nú
hefuir hann hins vegar saigit af
sér starfi og er að flytjast bú
ferlum þessa dagana. Ólafur
hefur einnig verið hrepp-
stjóri Geiradalshrepps í um
tuttugu ár og hann á sæti í
stjórn Sambands íslenzkra
eftir meira en
samvinnuifélaiga. Koná Ólafs
er Friðrikka Bjamadóbtir ætt-
uð frá Homafirði og eiga
þau hjón sex börn.
Biaðamanni Mbl. fannst
ekki úr vegi að hitta Ólaf að
máli á ferð um Geiradal fyr-
ir skammstu og forvitnast hjá
hotnium um starf kaupfélaigs-
ins og flieira sem að innan-
sveitarmáil'um þar lýtur.
— Ég tel að verzlunim hafi
átit veruiegan þáitt i uippbyigig
imgu héraðsins og jstuitt að
mörgum nýtum málum, sem til
gagns hafa horft, sagði Ólaf-
ur. - Kauipfélagið hefur frá
uipphafi sett sér það að mark
miði að bíancla ekki stjórn-
málum inn í starfsemi sína
og forðast að láta afskipti af
þeim máluim standa í vegi fyr
ir eðlileigu starfi.
— Um afkomiu manna hér
um sióðir er það að segja, að
nokkuir síðustu ár hafa verið
bændum hér sem víða annars
sitaðar erfið sökum grasleysis,
sem mest stafaði af kaM. Nú
eru horfuir á mum betri af-
komu bænda. Segja má að til
Ólafur E. Ólafsson við Kaupfélag Króksfjarðar.
vera íbúa héraðsins byggist
að mastu á landbúnaði, sauð-
fjár- og nauitgriparækt og
þrátt fyrir erfitt árferði hin
síðustu ár hefur mjóil'kurfram
leiðsd/a aukizt. Mjólkdn er
fluitt til vinnslu til MjóSkur-
samsölunnar í Búðardiad. Afit-
ur á móti hefur sauiðfjáreign
mianma dregizt nokkuð sam-
am, en nú má væmta þess að
eftir þetta s-umar mumd stofn-
dnn taka til að vaxa á ný, svo
fremi að óþuirrkuim fari að
limma.
Þá er rétt að geta þess að
umboðssfcrifstofia Samvimnu-
bamkans hefur nú verið opn-
uð í Króksfjarðarnesi og var
þá yfirtekim inmlánsdeiiid
Kaupfélagsdns, sem nam urn
tíu milljómum króna. Hall-
dór Guminiarsison veitir þess-
ari skrifsitofu forstöðu, em
hann hefur verið starfsmaður
Kaupfélaigs Króksfjarðar um
mörg umdanfarin ár.
Verzliumin átti og þátt í að
útvega snjóbil í héraðið og
sér um rekstur hans. Bíllinn
hefur veitt mikilvæga þjón-
ustu, þegar vegir hafa verið
ófærir öðrum farkiositum og
er því til mikils öryggis i hér
aði, sem er nokkuið afskekkt
og oftast læknislauBt nú hin
síðari ár.
Útibú frá K.K. er á Reyk-
hóium og við þjóðbrautimia að
Skálanesi i Guifudalssveit.
Framan af var verzluinarhús-
ið hér við sjóinn, en nýtt
hús var reist og það tekið í
motkuri 1963 og stendur það
við þjóðveginn.
Á þessum síðustu áratuigum
hafa orðið miklar breytingar
og alimenn velmiegum er mieiri
á ölluim sviðuim manmdifsims,
en nokkru sim'ni fyrr. Vélar
hafa verið keyptar á hvert
býli og íbúðarhús og pendngs-
hús bygigð. Hins veigair hefiur
býlum í byggð fækkað nokk-
uð, aðallega í Gufudalssveit. 1
Gei radalshreppi eru al'lar
jarðir setmar, utam ein og horf
ur eru á, að svo verði um
simn.
— Það er margs að minn-
ast, þegar ég hætti nú störf-
uim eftir þennan liamga tima,
sagði ÓSafur siðan. — Sú öra
og mikla þróum og þær gríð
arlegu framfarir, sem hafa
orðið á búskapar- og verzlun-
arháttum um allt land hafa
sett simm sivip á þetta tímabil.
Ég er borinn og barnfæddur
hér í sveitimni, er fæddur á
Vai.shamri en uppalinm frá
barnsaldri í Krótesfjarðarnesi
og það hefur verið óblandin
ánægja að sjá, hversu byggð-
in hefur blómigazt, ræfctum
auikizt og afkoma mnamna
breytzt frá þvi sem var fyrir
nokkrum áratuigum.
Það hefur verið fagnaðar-
efni að mega taka þátt í þess-
ari uppbyiggin'gu og leggja
fram nokkiuirn skerf. Éig hef
átt góð og miteil samsikipti við
sveituniga mima og tel mér
það miteils virði að hafia fen,g
ið að vera hér. En nú er mál
að ymgri og óþreyttari maður
taki við. Það er einliæg ósk
mím að vel takist til hér eftir
í Króksifjarðarnesi og verzl-
uninmi auðnist sem bezt að
styðja að veigengni og fram-
félag Króksf jarðar.
Guðmundur S. Alfreðsson, stud. juris, skrifar frá SÞ;
Nýr konsúll í New York
laga. f því skyni varð ég að
ÍVAR Guðmundsson lét ný-
lega af störfum hjá Samein-
uðu þjóðunum eftir rúmlega
20 ára starfsferil. Hann byrj-
aði hjá upplýsingaþjónnstu
samtakanna í New York árið
1951, og vann lengstum á
þeirri deild, var forstjóri upp-
Iýsingaskrifstofunnar í Kar-
achi í Pakistan 1961—’'65,
Norðurlandaskrifstofnnnar í
Kaupmannahöfn 1965—’67 og
yfirmaður einnar deiidarinnar
í New York 1967’—70. Hann
var ráðgjafi mannfjöldasjóðs-
ins 1971—’'72.
fvar tók 1. septemher við
embætti ræðismanns íslands í
New York. f tilefni af því
átti Morgnnbiaðið eftirfaandi
viðtal við hann:
— Hvar hefuir þér líkað
bezt í útlandinu?
— Að öliu jöfnu í Pakistan.
Alim.enningur þar veit afsikap-
Iieiga lítið um Sameinuðu þjóð-
imar, em ábugi fólks á að
fræðast um samtökin mikill
og því nætg verkefmd.
— Er það rétt að upplýs-
ingaisferifstofa SÞ sé hálfigieirt
vandræðabam?
— Við g’etum kallað hama
stjúpbam. Hún býr við mjög
erfiðar aðstæður. Það má
segja, að hún eigi sér 132 hús-
bændur, þar sem eru öl að-
ilidarríkin. Þá var það ákveð-
ið við stofnun samtakanna
og heíur gilit Síðan, að við
kynnimgiu á SÞ mætti ekki
nota áróður, þ.e. fréttaflutn-
ingur verður að vera hluit-
lauis frásö'gn, og slíkar fréttir
eru alltaf Mtlausar. Fjárveit-
imigiar til dieiMarinnar hafla
haldizt óbreyttar í mörg ár,
þrátt fyrir aukna dýrtíð og
fjölgum verkefna. Líkia hiafa
umdanfarandi stjórnemdiur
verið .umdeildir, en nú gera
rnenn sér vonir um betri ár-
amgiur með tilkomu mýs for-
stjóra, sem tók við á þessu
ári, japansiks diplómats að
nafnii Akatani.
— Hvert er hltutverk miann-
fjöldasjóðsins?
— Að aðsíoða þjóðir, sem
vilja hafa eftirlit með fólks-
fjölgun. Mannfjölgun hefur
að mestu vegið upp á móti
framieiðsluaukninigu, þannig
að lífsskilyrðin t.d. í þróunar-
iöndunum hafa ekki batnað.
Fjöigunin hreintegia etur upp
þá aðstoð og þróun, sem fier
ttl og á sér stað í þróumiarlönd
uniuim. Á næstu 30 árum mum
íbúafjöldi jiarðar tvöfiaildast
með sama áframhaildi og
verða 7000 mMjónir um næstu
aldamót. Það verður þvi að
draiga úr fjölguninni, ef mann
kyn aliltt á að geta veitt sér
sæmiiega lífsiaffeomiu.
— Hvenær tók þesisi sjóður
til starfa?
— Hann var stofnaður 1967,
en hóf ekki störf fyrr en 1969.
Síðam hiefur sjóðurinn, sem
byggist á frjálsum framlöig-
um, aiukizt ört. í ár hefur
hann til ráðstöfunar 30 millj-
ónir dollara, sem hafa einkum
komið frá stórþjóðunum.
— Sýnia þróun'arlöndin
skilning á fólfcsf jöigiunar-
vandamáium?
— Já, mörg þeirra gera það.
Ég var t.d. í sendimiefnd sem
talaði við íransbeisara. Þegm-
iar hans eru nú 30 miiljónir,
en keisarinn saigði algjört há-
mark íbúafjöldams vera 50
milljónir, fieiri gætu ekki lif-
að í iandinu, og þess veigna
yrði að draga úr fjöiguninni
Indland hefur eimnig sýnt mik
inn áhuigia á hirau sama. Ann-
ars er oft erfitt að eiga við
þetta vandamál. Það er víða
ríkjandi skoðun, að afkoman
verði þeim mun be<tri sem höf
uðin eru fleiri, en það er mis-
skilningur.
— Hvert var hiutverk þitt í
mannifjöidasjóðnum?
— Ég hafði sambamd og
ráðgiaðist við ríkisstjómir til
að afla sjóðmium fjárfraim-
ferðast mikið, í vor í krimgum
hnöttinn.
— Það biefur lemigi vexið tail
að um endurskoðun á sátt-
mália SÞ. Er hún nauðfeynieig?
— Auðvitað hiefur mangt
breytzt I heiminiuim á 25 árum,
frá stofmum samtakanna, sem
ýtir á eftir silíkri emdurskoð-
un. Mér finnst t.d. eðlitegt, að
Japamir og V-Þjóðverjar, þeg-
ar þýzku ríkin fá inngöngu,
fái rneiri áhrif í Örygigisráð-
inu sem aðrar stórþjóðir.
— Hvað finnst þér um neit-
uinarvald stórþjóðanna í Ör-
yiggisráðinu?
— Það er sá öryggisventill,
sam h-eidur Sameinuðu þjóð-
unum saman. Ef það væri
ekki, hefðu einhver stórveld-
anna fyrir löngu sagt sig úr
samtökunum og þá farið fyr-
ir þelm eins og Þjóðabanda-
liaiginu.
— Var rétt að taka Rauða-
Kína inn í samtökin?
— Já, alar sjálfstæðar
þjóðir eiga að vera með. Lika
Bamigiadiesh.
— Og fjárhaigserfiðteikar
samtakianna, hvað með þá?
— Þeir eru i sj álf u sér smá-
vægilleigir, ef það er aithi'Jigað,
að rekstur Sameinuðu þjóð-
amna kostar árlega um 200
Ivar Guðmundsson
milljónir doilara á mieðan
slökkvilið New York-borgar
éimnar kostar rúmliegia 300
miilj. dolara. Það er auðsj áan
íliegt, að stórveidin hiafa dneg-
ið að sér hendur, hvað snert-
Framiiald á bls. 17.