Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 17
MOKUUJNJtSJL,At>il>, IVHOVIKUiJAOUK ö. Sm'llVlBKK 1972 1 i ÍM ™iI Atvinna í boði Stúlka óskast til skrifstofustarfa frá 1. október næstkomandi. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 9. þ. m„ merkt: „Reglusöm — 2434”. Stúlka óskast í bakarí, hálfan daginn. Uppl. í síma 13348 frá kl. 9—1 f. h. Járnsmíðafyrirtœki óskar eftir nemum. Vinna aðallega við nýsmíðar á vélum. Upplýsingar í sima 13160. Múrari getur tekið að sér vinnu um næstu mánaðamót. Þeir, sem hafa áhuga, leggi nöfn og simanúmer inn á afgr. blaðsins, merkt: „Múrverk — 1693". T œkniteiknari Stúlka óskar eftir vinnu í teiknistofu. Hefur lokið fyrri hluta Teiknaraskólans. Upplýsingar í sima: 33475". Starfsstúlku vantar við mötuneyti Héraðsskólans í Reykjanesi. Upplýsingar í síma 82476 kl. 7—8 í kvöld. Skólastjóri. Sendisveinn Piltur eða stúlka, óskast nú þegar. Um hálfs- eða heildsdagsvinnu getur verið að ræða. Upplýsingar í skrifstofunni. LANDSSMIÐJAN. Kona óskast til að gæta þriggja rnánaða barns 5 daga vikunnar, frá kl. 8.30 til 5.30, helzt í Breiðliolti 1. Upplýsingar í sínia 33938. Atvinna óskast Stúlka, 25 ára, með gagnfræðapróf, óskar eftir vinnu. Skrifstofu- starf eða afgreiðslustarf, margt kemur til greina. Hef meirapróf á vörubifreið og til mannflutninga. Upplýsingar í síma 84898. Scania 76 — Varahlutir — Lyftihásing Til sölu eru ýmsir hlutir úr Scania 76. Mótor með gírkassa, vatnskassi, vökvastýri, frambiti, ekilshús, vélarhlífar, bretti o. fl. Ennfremur YORK lyftihásing með afturenda af Scania 76. Upplýsingar í síma 30877. Kennarar Kennara vantar að Barna- og gagnfræðaskólanum á Seyðisfirði. Kennsla í dönsku m. a. æskileg. Skólastjóri verður til viðtals á Hótel Borg næstu daga. — Sími 11440. Saumakonur Getum bætt við nokkrum saumakonum strax. Upplýsingar hjá verkstjóra. BELGJAGEKÐIN, Bolholti 6. Stúlkur ath. Kvennaskólinn á Blönduósi starfar sem 8 mánaða húsmæðraskóli. Nemendur eiga einnig kost á nám- skeiði frá 1. okt. til 16. des. og 10. jan. til maíloka. Verklegt og bóklegt nám, vélritun og bókfærsla. Umsóknir sendist sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Aðalbjörg Ingvarsdóttir, sími 95-4239. fjf flðsloðnrlæknar Stöður tveggja aðstoðarlækna við röntgendeild Borgarspítalans eru lausar til umsóknar. Upplýsingar uni stöður þessar veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar fyrir 10. október nk. Reykjavik, 4. september 1972 Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Vélabókhald Óskum eftir ungum manni til þess að vinna við vélabókhaldsdeild vora. Þarf helzt að hafa ein- hverja reynslu og áhuga á I.B.M. bókhaldi. Upplýsingar um aldur menntun og fyrri störf, send- ist aðalskrifstofu félagsins, Hafnarstræti 5, Reykja- vík, fyrir 9. september nk. ODÍUVERZLUN ÍSLANDS IIF. - Nýr konsúll Framliald af bls. 10. ir hliutdeild í starfeemi sam- takaryaa og líka í fjárframlög- uan. Fjöigun aðildarríkjanna úr 51 í 132 hefur haft í för með sér minnkandi áhrif stór- veldanna á gang mála, eink- um í aJilshierjarþingimu, þar sem. smárikin hafa notfært sér aðstöðu sina. í öryggis- ráðinu halda stórveídin hins vegar áhrifum sínum í gegn- um nieitunarvaldið, og það dettur emgrjm í bug, að þau vilji samtökin feig. — Hvernig lízt þér svo á nýja embættið, ræðismaður í New York? — Mér er það mikil ánægja að taka við því. Að vera ræð- ismaður er líkt starfi mímu hj á upplýsingaskrifstofu SÞ. Ræðismaður á fyrst og fremst að annast upplýsiinga- og kynnimgarstarfsemi, t.d. um landheligi, ferðamál, viðskipti, listir og rmenntamál almennt, og svo mætti lengi telja. — Og í lokin. Hvað hef- urðu helzt í huga sem starfs maður utanríkisþjónustunn- ar? — Ég hef margt í huiga. Við verðum að laggja hart að okk- u.r og gera sem bezt, þótt okk- ur vanti tæki, bæði starfs- krafta og fjármiagn, sem sfærri þjóðir hafa. Skrifstof- an í New York er mjög þýð- ingarmikil. New York er sú stórborg, sem ísland hefur mest og örast samband við. Hér um bil helmingur allra ferðarmanna til ísilands kem- ur frá Bandarikjunum, og á sumrin eru 3—4 ferðir daig- leiga milli íslands og New York. SKÁLINN þús. Ford Cortina árg. ’71 310 Ford Cortina 1300 De Luxe árg. ’68 190 Ford Cortina árg. '67 165 Ford Cortina árg. '67 160 Ford Cortina árg. ’66 100 Ford Cortina árg. '66 165 Ford Capri 1600 XL árg. '71 360 Ford 20 M XL árg. ’70 480 Ford Mustang árg. ’70 550 Ford Mustang árg. ’69 460 Ford Mustang árg. '65 280 Ford Falcon árg. ’65 210 Hillman Hunter árg. '72 340 Sunbeam Alpine árgj ’70 420 Sumbeam árg. ’72 320 Mercury station árg. ’65 250 Buick Silarc árg. ’68 480 Rambler Jeflin árg. '68 420 Rambler Classic árg. '66 135 Scout árg, ’68 285 Volvo 544 árg. ’63 130 Volvo Duet 210 árg. '62 115 Volkswagen Valiant árg. ’68 250 Volkswagen árg. '67 150 Volkswagen árg. ’65 95 Fiat Coupe árg. ’66 120 Fiat 1100 árg. ’66 120 Chevrolet Chevelle árg. ’65 190 Tokum vel með fdrna bila i umboðssölu Innanhúss • eða utan — * MEST ÚRVAL — MESTtR. MÖGULEIKAR i M b o a ,n KH KRISTJÁNSSDN H.f SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA ,S(MAR 35300 (35301 - 35302)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.