Morgunblaðið - 06.09.1972, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIOVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1972
23
Síml 50249.
Hefnd fyrir dollara
(For a few dollars more)
Spennandi stórmynd í litum
með tslenzkum texta.
Clint Eastwood
Lee Van Cleef
Sýnd kl. 9.
Ég er kona II
FILMEN OCR
VISERHVAD
ftNDRE SKJULER
Óvenju djörf og spennandi,
dönsk litmynd, gerð eftir sam-
nefndri sögu SIV HOLM’S.
Aðalhlutverk:
Gio Petré
Lars Lunöe
Hjördis Peterson
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
aÆJARBiP
Simi 50184.
Bánkaránið mikla
Sýnd kl. 9.
SANYL
- • ts • •
STERKAR
ÓDÝRAR
ENDINGARGÓÐAR
J. ÞORLAKSSON & NORÐMANN
Skúlagötu 30.
ÞRR ER EITTHVRfl
FVRIR RIIR
2jo—3ja herbergja íbúð
Hef verið beðinn að útvega regloisömu og ábyggi-
legu fólki 2ja til 3ja herb. íbúð í Reykjavík eða
Kópavogi, þrennt í heimili.
ÁGÚST FJELDSTED,
hæstaréttarlögmaður,
Lækjargötu 2.
Sími 22144.
Lögtaksúrskurður
Samkvæmt beiðni innheimtu Hafnarfjarðarbæjar
úrskurðast hér með, að lögtök geta farið fram vegna
gjaldfallinna, en ógreiddra útsvara, aðstöðugjalda
og fasteignagjalda til Bæjarsjóðs Hafnarfjarðar
álögðum árið 1972.
Lögtök geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birt-
ingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir
þann tíma.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði,
30. ágúst 1972,
Ólafur Jónsson e.u.
HffTTU STRHX
Það er vísindalega sannað, að hættan á myndun
lungnakrabbameins minnkar þegar í stað, ef menn
hætta reykingum. Þeir, sem lengi hafa reykt hafa
nú enga afsökun lengur fyrir því, að halda ófram.
Ýmsir hafa notað þau rök, að þeir hafi reykt svo
lengi, að of seint sé að hætta því, — en þessi rök,
ef rök skyldi kalla, eru nú fallin um sjólf sig.
Nú hafa vísindamenn sýnt fram ó, að ef reykinga-
menn bæta róð sitt og hætta sígarettureykingum,
minnka líkurnar jafnt og þétt á þvi, að þeir verði
lungnakrabbameini að bróð.
póhscaíí
B.J. og Helga
Styrktarskemmtun
fyrir lamaða og fatlaða í kvöld kl. 8—OL
Aldurstakmark 1956 og eldri.
Hljómsveitirnar
NÁTTÚRA
TRÚBROT
S V ANFRÍÐUR
ásamt
MAGNÚSI OG JÓHANNI
KRISTÍNU LILLIENDAHL.
Skemmtikraftar.
Frú Menntoshólo Akureyror
Hausfcnámskeið hefjast mánudaginn 11. sept. kl. 9
f. h. Haustpróf verða haldin dagana 25.—30. sept.
Skólameistari.
Til sölu ú ísufirði
verzlunarhúsnæði ásamt eignarlóð.
Upplýsingar í síma 3097 milli kl. 2 og 6 e. h.
Leiguhúsnœði
Höfum verið beðnir að útvega rúmgóða íbúð fyrir
einhleypa, eldri Jconu, sem vinnur útL Upplýsingar
gefa:
L Ö G M E N N
Vesturgötu 17
Símar 11164 og 22801
Eyjólfur Konráð Jónsson
J6n Magnússon
Hjörtur Torfason
Slgurður Sigurðsson
Sigurður Hafstein.