Morgunblaðið - 06.09.1972, Blaðsíða 25
MORGIHNTBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1972
25
MIÐVIKUDAGUR
í». september
7,00 Morgunútvarp
VeOurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik-
fimi kl 7,50.
Morguustund barnanna kl. 8,45.
Lilja S. Kristjánsdóttir heldur
áfram sögunni af ,,Maríönnu“ eftir
van Holst (3).
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög milli liOa.
Kirkjutónlist kl. 10,25: Páll Isólfs-
son leikur á orgel verk eftir Swee-
linck, Pacelbel og Buxtehude /
Unga kirkjan: Ýmsir listamenn frá
Akureyri og víöar flytja Islenzk
trúarljóO.
Fréttir kl 11,00. I»ættir úr „I»ý*kri
sálumessu“ eftir Brahms: Dietrich
Fischer-Dieskau og Elisabeth
Gríimmer syngja ásamt St. Heiö-
veigar-kórnum og Fílharmóníu-
sveit Berlínar; Rudolf Kempe stj.
12,00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
13,00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „T»rútið loft“
eftir P. G. Wodehouse
Jón AÖils leikari les (18).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15,15 Lög eftir Björn Franzson viö
ljóð eftir Þorstein Erlingsson. Þur-
íður Pálsdóttir syngur viö píanó-
undirleik Jórunnar Viðar.
Islendingaljóð, einnig eftir Björn
Franzson, við texta eftir Jóhannes
úr Kötlum.
Karlakór Reykjavlkur syngur;
Siguröur Þórðarson stj.
b. Rapsódía fyrir hljómsveit, op. 7,
eftir Hallgrím Helgason. Sinfóníu-
hljómsveit Islands leikur.
c. Lög eftir Sigursvein D. Kristins-
son við ljóö eftir Þorstein Erlings-
son. Guörún Tómasdóttir syngur
viö píanóundirleik Ólafs Vignis Al-
bertssonar.
16,15 Veðurfregnir. Kaffltréð
Ingimar Óskarsson náttúrufræðing
ur flytur erindi.
16,40 Lög leikin á fagott
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,30 „Jói norski“: A selveiðum með
Norðmönnum
Erlingur Davíðsson ritstjóri á Ak-
ureyri byrjar að rekja minningar
Jóhanns Daníels Baldvinssonar
vélstjóra á Skagaströnd.
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Tónleikar. Tilkynningar.
19,00 Fréttir Tilkynningar.
19,30 Frá Olympíuleikunum í Miin-
chen
Jón Ásgeirsson segir frá.
19,30 Oaglegt mái
Páll Bjarnason menntaskólakenn-
ari flytur þáttinn.
19,45 Álitamál
Stefán Jónsson stjórnar umræöu-
þætti.
21,10 Einsöngur
Þuríður Pálsdóttir syngur sex lög
viö hendingar úr Ljóöaljóöum
Salómons, eftir Pál Isólfsson.
Viö hljóöfæriö: Jórunn Viöar.
21,30 Sumarvaka
a. Gullkistan gleymda
Séra Árelíus Nielsson flytur frá-
sögu um breiðfirzk efni.
b. Ljóð eftir Davíð Stefánsson frá
Fagraskógi
Sigríöur Schiöth les.
c. Vopnfirðingur á Fellsrétt
Gunnar Valdimarsson frá Teigí
flytur þriöja hluta frásagnar Bene-
dikts Gíslasonar frá Hofteigi.
d. Kórsöngur
Sunnukórinn á Isafirði syngur
nokkur lög. Ragnar H. Ragnars
stjórnar.
21,30 títvarpssagan „Dalalíf“ eftir
Guðrúnu frá Lundi
Valdimar Lárusson les (19).
22,00 Fréttir
22,15 VeÖurfregnir.
Kvöldsagan: „Maðurinn, sem
breytti um andlit“ eftir Marcel
Aymé
Kristinn Reyr les (20).
22,35 Djassþáttur I umsjá Jóns Múle
Árnasonar.
23,20 Fréttir I stuttu máli.
FIMMTUDAGUR
7. september
7,00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik-
fimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45:
Lilja S. Kristjánsdóttir heldur
áfram sögunni af „Maríönnu“ eft-
ir van Holst (4).
Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli
liöa.
Popphornið kl. 10,25: Jethro Tull
og Emerson, Lake & Palmer syngja
og leika nokkur létt lög.
Fréttir kl. 11,00. Hljómplötusafnið
(endurt. þáttur G.G.).
12,00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tiikynningar.
13,00 Á frivaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14,30 Síðdegissagan: „Þrútið loft“
eftir P. G. Wodehouse
Jón AÖils leikari les (19).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15,15 Miðdegistónleikar: Ensk tónlist
Kvintett fyrir blásturshljóðfæri og
píanó eftir Alan Rawsthorne.
HljóÖfæraleikarar úr „Music
Group of London“ leika „Les
Illuminations“, „Uppljómun“, sam-
felldur lagaflokkur fyrir tenorrödd
og strengjasveit eftir Benjamin
Britten við ljóð eftir Arthur Rim-
baud.
Heather Harper syngur ásamt
hljómsveitinni Norhern Sinfonia;
Neville Marriner stj.
„Facade“, hljómsveitarsvíta eftir
William Walton. Fílharmoniusveit
in I New York leikur. André
Kostelanetz stj.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir.
17,30 „Jöi norski“: Á selveiðum með
Norðmönnum
Erlingur Davíðsson ritstjóri
færöi í letur og flytur (2).
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Frá Olympíuleikunum I Mún-
chen
Jón Ásgeirsson segir frá.
19,40 Þegninn og þjóðfélagið
Ragnar Aðalsteinsson sér um þátt-
inn.
20,05 Einsöngur í útvarpssal
Ólafur Þ. Jónsson syngur lög eftir
Þórarin Guðmundsson, Karl O.
Runólfsson, Jón Björnsson, Maríu
Brynjólfsdóttur, Markús Kristjáns
son, Sveinbjörn Sveinbjörnsson,
Sigvalda Kaldalóns og Árna Thor-
steinson.
Ólafur Vignir Albertsson leikur
undir á pianó.
20,35 Leikrit: „Maraþonpíanistinn“
eftir Alan Sharp
Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir.
Leikstjóri: Gísli Alfreðsson.
Persónur og leikendur:
Sögumaöur ....... Ævar R. Kvaran
Planóleikarinn
------------ Þórhallur Sigurðsson
Framkvæmdastjórinn
............... Pétur Einarsson
Aðrir leikendur: Ingunn Jensdóttir,
Guörún Alfreösdóttir, Anna GuÖ-
mundsdóttir, Einar Sveinn Þóröar-
son, Hákon Waage, Siguröur Skúla
son, Jón AtKls og Randver Þorláks-
son.
21,05 1 hljómleikasal
Sinfónía nr. 1 í g-moll op. 13 eftir
Tsjaíkovsky. Fílharmóníuhljóm-
sveit Vínarborgar leikur; Lorin
Maazel stj.
21,45 Talað við skattheimtumann um
skáldskap
LjóÖ eftir Vladimir Majakovskij I
þýðingu Geirs Kristjánssonar.
Erlingur E. Halldórsson les.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Maðtirinn sem
breytti um andlit“ eftir Marcel
Aymé
Kristinn Reyr les (21) sögulok.
22,35 Á lausum kili
Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt-
inn.
23,20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
MIDVIKUDAGUR
6. september
18,00 Frá OlympíuleikUnum
Kynnir Ómar Ragnarsson.
(Evrovision).
Hlé
20,00 Fréttir
20,25 Veður «g auglýsingar
20.30 Steinaldarmennirnir
Skáti er ávallt lijálpsamur
Þýöandi SigríÖur Ragnarsdóttir.
22,50 Fjöllin blá
Bandarlsk mynd um Klettafjöllin
I Norður-Ameríku. Fjallaö er um
landslag og leiðir, náttúrufar og
náttúruauðæfi.
Þýöandi Jón Thor Haraldsson.
Þulur GuÖbjartur Gunnarsson.
21,45 Valdatafl
Brezkur framhaldsmyndaflokkur
11. þáttur.
llpp komast svik um síðir
Þýöandi Heba Júlíusdóttir.
I tíunda þætti greindi frá þvl, aö
Wilder þurfti aö nýju að hafa sam
skipti við Hagadan, vin konu sinn-
ar, en hann haföi ráöizt til starfa
hjá fyrirtæki, sem haföi talsverð
skipti við Blighfeðgana. Wilder
neitar aö hafa nokkuð saman við
Hagadan að sæLda, og krefst þess
af konu sinni, aö hún slíti öllu
sambandi viö hann.
22,30 Frá Olympíuleikunum i Mun-
chen.
Dagskrárlok.
Bílar til sölu
Chevrolet Chevelle, árg. 1968
Chevrolet Malibu, árg. 1967
Checker, 7 manna, árg. 1966
BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS SF.,
sími 11588, kvöldsími 13127.
NÝKOMIN
TEPPI Á BAÐHERBERGI, EINNIG HENTUG
SEM EFNI í MOTTUR Á PÖÐ OG í SVEFN-
J. Þorláksson
/jPn\ & Norðmann hf.+ '- m
ENSKAN
Hin vinsælu kvöldnámskeið fyrir full-
orðna hefjast mánudaginn 25. septem-
ber. Innritun til föstudagskvölds 22.
september.
Skólinn hefur nú úrvalskennurum á að
skipa. Áherzla er lögð á létt og skemmti-
leg samtöl í kennslustundum, og fara
þáu fram á ENSKU. Nemandinn æfist í
TALMÁLINU frá upphafi.
BYRJENDAFLOKKAR - FRAMHALDS-
FLOKKAR.
SAMTALSFLOKKAR HJÁ ENGLEND-
INGUM.
FERÐALÖG - DAGLEGT MÁL -
SMÁSÖGUR.
BYGGING MÁLSINS - VERZLUNAR-
ENSKA.
LESTUR LEIKRITA.
Síðdegistímar fyrir húsmceður
Hinn vinsæli ENSKUTÍMI BARNANNA
hefst um mánaðamót.
Sími 1-000-4 og 1-11-09 (kl. 1-7 e. h.)
Mólaskólinn MÍMIR
" >'i. ", ''V'. ‘ ,; - V ,yi .. . .> Brautarholti 4.
‘ 'í' '4? vV- '9f' • i, •.' •(.» . .;j ' • Y
Peugeot ' '• 504
árgerð 1971, lítið ekinn, í góðu lagi, til sölu.
■tó". HAFRAFELL HF,
ty,y., Grettisgötu 21,
sími 23511.
Til sölu við Drápuhlíð
Höfum til sölu mjög góða kjallaraíbúð við Drápu-
hlíð, 95 fermetra. Teppi á gólfum. Sér.hiti.
L O G M E N N
Vesturgötu 17
Símar 11164 og 22801
Eyjólfur Konráð Jónsson
Jón Magnússon
Hjörtur Torfason
Sigurður Sigurðsson
Sigurður Hafstein.
Gaukshólar 11
Nokkrar 3ja herbergja íbúðir eru enn óseldar. —
Verð 1570 þús. tilbúnar undir tréverk og málningu
í maí til nóvember 1973. Beðið eftir Húsnæðismála-
stjórnarláni kr. 600 þús. Hagkvæm greiðslukjör.'
5 til 6 herbergja íbúðir, verð 2 millj. 170 þús.
Endaíbúðir með 3 svölum. Örfáar 2ja herbergja
íbúðir eftir á 1. hæð, verð 1250 þús. Húsnæðismála-
stjórnarlán kr. 600 þús. Skoðið byggingarstað. —
Teikningar í skrifstofunni.
EIGNAVAL,
Símar 33510, 85650, 85740.
Dagskrárlok.