Morgunblaðið - 06.09.1972, Page 26

Morgunblaðið - 06.09.1972, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIOVIKIJDAGUR 6. SEPTEMBER 1972 Harmleikurinn í Munchen Þýzklr lögregliimenn í íþróttafötnm taka sér stöðu í byggingunni, sem er gegnt húsi því, er íþróttamennirnir frá ísrael dveljast i, í Olympinþorpimi í Múnclien. Ern lögreghimemiirnir að búa sig undir að gera skyndiáhlanp og frelsa israelsku gíslana, sem voru á valdi arabísku hermdarverkamannanna Framhald af bls. 1. 5 húsið, þar sem arabisku skseru liðamar ha'lda gisfluniuim, sem eru 9. OOympráJið Hong Konig og Unugiuay bjuiggiu í sama húsi og ísnaeillamir og leyfðiu skærulið- amnir þelm að yfirgiefla bygging- wrua 6 timiuim eftir árásina. Farar istjóri Hong Kong-liðsins, hir. "Soung, saigði við fréttamenn að skænuliðarniir hefðiu verið mjög rófliegir og jafnved gert að gamni sínrj. Young siaigðist haifa séð eánn mann, sem virtist særður, haran vissi ekki hvort hann var ffláitimn. Síkömmu eftir árásina, er lög- negia og herlið vonu komin á vettvamig, köstuðu skænuiliðarnir út bréfmiðium, þar sem kröfur þieirm vonu skrifaðair á og þær vonu á 5 liðum. KRÖFURNAR 1. Vestur-þýzkia stjómin verð- iur að iiýsa sig neiðubíftia til að flaina með gísilana á sfcað, siem skænuffiðarnir myndu síðar ákveða. 2. V-þýzka stjörnin verður að Játa skæruliðum í té þrjár flug- véilar. Gislunum yrðd siðan skipt i þrjá hópa og skipt niður á flugvélamar. Flugvélamar imyndu síðar fara á loft eftir að staðfesting hefði borizt á að fyrsta flugvélin hefði lent á leyndlegum ákvörðunarstað. 3. Ef minnsta tidraum yrði gerð tól að frelsa gíslana, myndu þeir þegar myrtir og myndi v-þýzka stjómin bera fuila ábyrgð á láti þeirra. 4. V-þýzka stjórnin hefði 3 kiuikkustundir til að ganga að öiilum skilyrðunum. 5. Ef hún hefði ekki gert það að þeim tima liðmum myndu sikæruiiðar gripa til aðgerða til að kenna yfirmönnum styrjald- anvélar Israeds góða lexíu. Kröfugerðinni lauk með orð- umum: „Byltimgarmenn allra þjóða sameinizt.“ VILDU 200 FANGA LAUSA Sikæruliðamir kröfðust þess að Isæaeiar létu lausa 200 Pal- estdnuskæruiiða, sem nú eitja í famigelsi í ísrael, í sfeiptuim fyrir gistena í Múmchen. Rauða kross- yfirvöld í Múnchen fengu í hendur fyrir hádegi í dag lista yfir möfn famganma, sem slkæru- liðamir vildu fá í skiptum. Vildu þeir eklki gefa upp nöflnim, en þó var vitað að þetta var nœr sami listánm o.g skæruliðarnir, sem ræmdu belgísku íarþegaþotunmi frá Sabenaflugfélaginu 8. maí sd, sendu ísraelskum yfirvöld- umo. Sem kurunugt er stjómaði Dayam vamarmálaráðherra að- gerðum á flugvellimum í Tel Avdv er hermönnum k.æddum húmingum flugvaliarstarfsmanina, tóBngt að yfirbuga ræmingjana. Vdftað var eimnig að á listamum vaor nafn Japamans Kozo Oka- moto, sem tók þátt í fjöldamorð- umuim á Lod-fílugvelli í maílok. Bngar Idikur voru taldar á því að Isnaieteistjórm myndi eimu sinni hugflieiða þessa kröfu. BRANDT TIL MUNCHEN f>egar hér var komið sögu bár- ust þær fregnir frá Bonn, að Brandt kanslari myndi sjáifur fl'júga tdl Múnchen til að hafa yfirumsjón með aðgerðum. Kom Brandt tdl borgarinnar skömmu eftir hádegið og settd þegar upp bækistöðvar skammt fyrir utan Olympd uiþorpi ð. Brandt skýrði frá þvi að þekkt ir v-þýzkir stjómmáiamenn hetfðu hoðizt til að giefa sig skæruldðunum á vaid, eí þeir vildu sleppa Israelunum. Þessu höfnuðu skæruliðamir eims og öilu öðru. Eftir þvl sem á dag- imm leið, lengdu sikæruliðarmir frestimm um tvo klukkutflma í einu. Þeir höfðu áður hótað að skjóta eimn Israelsmann á tveggja tíma fresti etf ekki yrðd tafarlaust genigið að kröfunum. Ekki var vitað tfll þess að skæru- Wðamir hefðu gert aflvöru úr þess um hótunum. öryggisrAðstafanir Fir fréttist um árásina voru þagar í stað gerðar mikflar ör- yggisráðstatfanir í Olympíulþorp- imu, Brynvörðum lög re gfllubifrei ð um var ekið inn á þorpssvæðið og þær tóflcu sér stöðu skammt frá húsi ísmaeJanna. Fjöfldi lötg- reglumanna einkemnis'klæddra og óeimkennisklædidra kom sér fyirir á svæðinu umflwerfis byigigánig- uraa. Voru sumir þeirra kJœddir skotheldum vestum og vopmaðir vóibyssum. Vitað var áð 30 lög- regluimiemn hafOu boðið sig íram til að gera áhflaup á húsið og freista þess að frelsa gislana. Lögre gfllus tjór i nn í Múnchen, Manfred Sohreiber neitaði þessu efltir að hanra hafði fengið að ræða við förinigja skæruhðamna í eina m'ínútu, en iögregluisitjór- inn sagði sikærufliðana auðsjáam- lega viti sflmu fjær og tilbúna til að myrða alla gflslana og sjálfa sig ef ekki yrði gemgið að kröf- um þeirra. LEIKUNUM FRESTAÐ Fyrir hádegi var eins og í- þróttafólkið S þorpinu gerði sér ekki fuilla grein fyrir atburðarás inni. Keppmi hélt áfram skv. á- æitlun og ílþróttfafóflkið fór aflflra sinna ferða eins og ekkert hefði í skorizt. Undir hádegið fóru nuenra almennt að gera sér greim fyrir hvílSkiur harmleikur væri að igeraist þama. Var þá tekin á- kvörðun um að fresta þeinri dag s'krá aem etf'tir væri daigsins og öfllu ilþróttatfóflikinu boðið til minn ingarathafnar um tföllnu íþrótta- mennina á aðalleikvaniginum \ fyrramálið. Mjög skiptar skoðan- ir voru um hvort fresta skyldi leikiumum. Sumdr voru þeirrar skoðunar að, ekki væri hœigt að fresta stórkostlegum afllþjóðfleg- uim atburði, vegma aðgerða noikk- urra brjáilaðra öfigamanna. Brundage, fráfarandi formaður Olympíunefndarinnar vildi að flieikarnir héldu éufram, en hann varð að láta undan þrýstingnum, m.a. frá israeliSku stjórndnmi. Nú er aJflt í óvissu um framhafld Jeík anma, enda mairgt íþróttafóflk farið heim til sim. SPITZ FYRSTUR HEIM Bamdariis'ki sumdmaðurimn Mark Spitz héflt í morgun stutt- an fund með fréfctamönmum, þar sem hann sagði: „Ég hef tekið þáft í suind'keppma í sdðasta simm." Ekki var hægt að spyrja Spitz fleiri spurninga vegr.a hávaða og upplausnar á fumdinum, en hann sagði um atburðinn í mongiun að „hann væri hroðaflégur harm- flefikur". Spitz var súðam leiddur út úr herberginu umdir öfluigum lÖgregJuverði og var skýrt frá þvfl að hanm myndi flliytja á hótel í miðibonginni í öryggisiskyni. Spitz, sem er Gyðingur er mesta stjama þessara Olympiuleika með 7 'gufllverð'laum í sundi. Síð- ar í daig fór Spitz með filuigvél tii Lundúma, þar sem liamn beið eft- ir fiugvéJ tifl að snúa hedm til Kalifomfl'-j. Egypzk yfirvöld gáfu sáðdegis í dag skipun um að fláta eigypzka Ofliympíuliðið þegar i stað snúa hieim. f kvöld bárust fréttir um að flleiri íþróttamenm m.a. frá Arabaþjóðumum hygðu á heimferðiir og virtisí mönnum þá að OlympfluJfeikumum væri flokið. VIÐBRÖGÐ Árás Arabanna hietfur verið fordæmd um allan heim. Nixon Bandaríkjaforseti skýrði frétta- mönnum frá því i San Fransisco, að hann fliefði taJiað við Gofldu Meir forsætisæáðherra ísraeiflS í sima og tjáð henni að Bandarík- in myndu aðstoða á aillian huigs- anflega hátt, til að reynia að trygigj a öryggi gíslanna. Forset- inn lýsti atburðimum sem „hryflflilegri svívirðingu". Golda Meir f orsæt isr á ðherra sagði að óliuigsamdi væri að OlyrnpíutLeikamir gætu haldið átfram meðan 9 ísraeJar væru á valdi morðingja í Ofliympiuiþorp- inu. Hún sagði að ísraeflska þjóð in gengi út frá þvfl sem vflsu að Olympíuraefndin og stjórn V- Þýzkaliands gerðu aflflt, sem í þeirra valdi stæði tij að frelsa gáslana. Forsætisráðherrann saigði að þes®i atburður væri kannski bezta dæmið um það hvemiig gfliæpastríð væri báð igfegn ísraieJrjm. Sir Alec Dougflias Home, utan- riikisráðhenrra Breta flýsti yfir ótta slinum og hryggð og vottaði ísraeflsku þjóðinni samúð sína. Olof Palme, fórsætisráðherra Svíþjóðar, sagði að atburður þesisd vekti viðbjóð sænsku þjóð- arinnar sem fyndi sárt til með því saklaiusa fólki, sem væri lieik soppar í þessum ’narmleik. Kurt Wafldheim, firamkvæmda stjóri Samefinuðu þjóðanna saigði í dag að einskis mætti láta ófreistað til að freflsa gíslana. George McGovem, forsetaefni demókrata, sagði að atburðurinn væri einkennandi fyrir ofbeiltíis- hneigðina í heiminum í dag. í Sovétrikjunum vaktá atburð- urin 'Jigg og hrylflfinig oig leiðtóg- ax sovézka oiympíufliðsins í Mún- chen vottuiðu yfirstjóm Oilym- píufleikanna samúð sdna. ÓTTUÐUST DAYAN í dag bárust fregnir um það að Moshe Daiyan vamanmáliaráð- iflierra ísrae'ls væri á leið tiú Múnchen. Er arabísku skæruiið- arnir fréttu af þessu i útvarpi virtust þeir verða mjög hræddir og sendu út orðsendimgu þess etfnlis að þeir myradu þeigar í stað myrða glísflana, etf Dayan kæmi til Múnchen. Ekki er vitað hvort eitthvað var hæft í þessari frétt. ÁFALL FYRIR EGYFTA Árásin í daig er talin mikið áfall fyrir Egypta, sem höfðu gert áætlianir um mikla dipllómatíska herferð í haust i EBE-iöndunum, tiJ að reyna að vinna stuðning þeirra við máJstað Arabaríkj amma í deilunini við ísrael. Sú ákvörðun egypzku stjórtnarinnar að kalla íþrótta- menn sína heim strax í dag er taflin bera vofct um þá eríið- leika, sem þessi at.bu.rður hefur vaJdlið ytfirvöfldum i Kadró. VIDBRÖGÐ I ARABALÖNDUM Fregndn um árás skæruliðanma var lieflzta etflnið í útvarpstfréttum í ölflum Arabaiöndunum, en litið var um opinber ummœli. Meðafl harðso’ðinna hryðjuverkamanna voru viðbrögðin sú að strið væri strið, ein fJestir töldu árásina hreint brjáflæði sem bæri þess gfleggstan vott hversu örvænt- ingairfuMir skæruliðamir væru orðnir, því að hreyfimg þeirra væri orðin flítið meira en nefinið tómt. iMargir stjómmáflatfiréttfarit arar telja árásina í Múnchen vera eimm naglan í Ikistulokið yfir lik skæruliðahreyfingar, sem var heflzta von Araba eftir sex daga stríðið 1967. ÖFGAHREYFINGIN SVARTI SEPTEMBER Svarti septemiber er öfgahópur, sem byggir hugmyndafriæði srna á kemninigum Marx. Hreyfimgin var stotfnuð, eftfir að Bedufina- hermenn Husseins Jórdaníukon- umgs höfðu ráðizt gegn skæru- liðum í fyrrasumar og rekið þá út úr flanidinu. Er þesisi hreyfing sú yngsita af mörgum skæruSiða- hreyfingum Araha. Hreyfingin er stofnuð af fyrr- verandi félögum Afl Fatah sam- takamma, sem voru óiámægðdr, söflcum þess að þeir \"oru þeirrar skoðunar, að hreyfingin hefði ekki gemgið nógu harkaflega til verks. Þeir hafa oft flýst sjáiltfum sér sem hefndarhreyfingu, sem komið hafi verið á fót til þess að ryðja úr vegi ölflum arafo- ískum leiðtogum, sem eru and- vígir skærufliðum. Þar aö amki berjast þeir fyrir þvi, að brjóta Israel á foak afitur oig aflllt, sem ber eiinlhvern keim af sionisma. Fyrsta hermdarverkið, sem Svarti september flýsti ytfir ábyrgð sinni á, var morðið á jórdanska forsætisráðherranum Wasfi Tefll i Kairó í nóvemfoer 1971. 1 desemfoer i fyrra skutu félagar úr hreyifingunni á jór- damska sendiherrann 1 Lundún- um. Sú árás fór út um þúfur og særðist sendiherrann aðeims iítil- lega. Á þessu ári hefur hreyfingin samkvæmt eigin yfirlýsdngum sprengt gasleiðsflur i Ravenstein i Hoflflandi, drepið fimm Jórdand í Brúhl í Vestur-Þýzkalandi og framið skeonmdarverk á eifna- verksmiðju í grenmd við Ham- borg. 1 maí rændu félagar úr Svarta septemfoer beflgískri farþegaflug- vél, neyddu fluigmanninn tifl þess að ffljúga henni til Tell Aviv og kröfðust þeiss, að israelsk stjórn- vöQd létu lausa skærufliða, sem þau héfldu fömgnum. Israeflar náð'U hins vegar ffliuigvéflinini á sitt vald mieð skyndiáhlaupi og drájpiu tvo atf sltærufliðunum, en aðrir tveir voru t.eknir til fanga. Aðrar skærufliðahreyfingar hafa lýst siig ábyrgar fyrir fjölda morðunum á Lod-filuigvieilli fyrir utan Tel Aviv og mörg filugrán. Svarti septemfoer hafði í upp- hatfi um 500 féttaga, en sam- kvæmf áreiðanflegum heimildum í Kaíró segir, að félaigaitalan sé nú ekki yfir 100. Meðiimir séu hins vegar ofstækismenn og veiigri sér ekttd við að nota öll meðuD tifl þess að ná markmiðd sínu. Bækur um heims- meistaraeinvígið Fyrsta erlenda bókin kemur út strax næstu daga ÚTGÁFA á bókum um heims- meistaraeinvigið í skák er þegar að hefjast. Ýms útgáfu- fyrirtæki hafa þegar komið að máfli við stjóm Skáksam- bands Islands um réttdndi til út'gáfu. Aknenna bókaféiagið hefur þannig sýnt máflinu áhuga, svo og MáJ og menn- ing. Skýrði Hiflmar Viggósson í stjóm skálcsamtoandsins frá þessu í gær. 1 Bandaríkjunum kemur mjög bráðiega út pappírs- k.iija um einvigið, sem gefin er út að nokkru atf Skáksam- bandi Islands. Upplag hennar verður um 250.000 eintök og er miðað við það, að verðið verði innan við 1.50 Banda- ríkjadollar. CoUins-útgátfufyrirtækið í London hyggst geía út aflflra næstu daga pappársldiflju með skákum eiravigisins og verða skýringar við þær eftir júgó- sJavneska stórmeistarainn Svetosar Gfligoric. Bafldvin Tryggvason, fram- kvæmdastjóri Almenna bóka- féliagsins, sagði í gœr, að Frið- rik Óliatfsson yrði aðalhöfund- urinn að fyrirtiuigaðri AB-bók um einvígið, en ekfltí væri þó flufllráðið um útigáfu hennar. Meginefni bókarinnar yrði að sjáifsögðu skáldr einivigisins og skýringaa- við þær, en einn- ig yrði kafli um aðdraganda eánviigðsins og flieira. Ef atf út- gáfiu þessarar bókiar yrði, þá ínyndi hún verða getfin út eins fCjótt og tök væru á og aJla vegana á þessu ári, saigði Bafldvin Tryigigvason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.