Morgunblaðið - 25.10.1972, Síða 1

Morgunblaðið - 25.10.1972, Síða 1
32 SIÐUR 243. tbl. 59. árg. MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1972 Prentsmiðja Morgunblaðsins Fyrsti nýi skuttogarinn kominn p mámmm : ' íwmm: f I N IIIII Thieu, forseti S-Vietnams: Vopnahlé hugsanlegt Vigrl RE 71, fyrri af tveimur Ög urvíkurtogurum, sem í smíðum iiafa verið í Póllaiuli, kom ti 1 Reykjavíkur i g:er. Vigri er hið glæsilegasta skip, 801 brúttórúmlest. Sjá frétt á liaksíðu blaðsins i da.g. (I.jósm. Mbl. Kr. Ben.) Heath ræðir þorska stríðið — við yfirmenn brezka hersins og helztu ráðherra í EINKASKEYTI Associated Press fréttastofunnar til Morgunblaðsins í gærkvöldi segir, að Edward Heath, for- sætisráðherra Iíretlands, hafi þá um kvöldið kallað á sinn fund yfirmenn hrezka hers- ins og helztu ráðherra stjórn- arinnar til þess að ræða „Þorskastríðið“ við ísland. Jafnframt hefur AP eftir op- inherum aðilum, að á fund- inum hafi ekki verið rætt um þann möguleika, að Norð- menn fylgi fordæmi Islend- inga og færi fiskveiðilög- sögu sína út umfram nú- gildandi 12 mílna mörk, þar sem ekki hafi þá enn verið fyrir hendi nákvæmar fregn- ir um fyrirætlanir Norð- manna, — aðeins það, sem fram kom í stefnuyfirlýsing- unni, sem Lars Korvald, for- sætisráðherra Noregs, lagði fyrir nomka stórþingið f'dag. í APskeytinu segir ennfrem- en það verður að tryggja með alþjóðlegu eftirliti. — Segist enga samninga hafa gert við Henry Kissinger Saifion, 24. ©ltt. NTB—AP NGIJYEN Van Tliieu, forseti S- Vietnams, liélt tveggja klukku- stimda útvarpsræðu i kvöid og viðbafiM þar ýmis umniæll, sem benda tii Jjess hvort tveggja í senn, að svo veruleg-a liafi mið- að í samkonuilagsátt í Víetnam- viðræðunum i París, að vopna- hlé kunni að vera skammt und- aii og að forsetinn lialdi fast við margyfirlýsta andstöðu sína í dag Efni blaðsins í dag er m.n.: bls. Fréttir 1, 2, 3, 13, 32 Tóniistargagnrýni 4 Sjónvarp í kvöld 10 Viðtal við nýjan sendi- herra Bandarikjanna 12 Þingfréttir 14 Matthias Johannessen skrifar frá París 16 Stikur 17 íþróttir 30, 31 gegn því að komið verði á sam- steypustjórn i landinu. Af hálifu Banda rikja forseta vair í dag birt yfirlýsiimg þess efn- is, að nok'kuð hefði miðað i sam- komulagsátt í Vietnam en blada- fuMltrúi forset’ans vildi ek'ki reiifa málið nánar. Talsmenn N-Víet- nama í Paris segja, að ræða Thieus, forseta sýni og sanni, að hainn sé mótfallinn friðsamilegri lausn i Víetnaim og sé i raun og veru ekki anmað en tæki i hónd- um Baimdai'ikjasLjórnar og lúti stefn'U henmar. Thieu, forseti sagði í ræðm sirnni, að komimúnistar hefðu ós'k að eftir vopnahléi og það gæti komizt á í námius'tu f'raimitið, „en aðeins,“ sagði hainin, „ef N-Víet- namar kalla allt herlið sftt burt fná S-Víetna'm“. Hamn sagði að eniginn hefði rétt til að semja Framhald á bls. 3. ur: „Embættismenn segja, að James Prior, fisikimála- og land- búnaðarmálaráðherra, hafi gert greitn fyrir viðræðum simu-m á mánudaig við fuliltrúa togarasjó- manna og togaraeigenda, þar serni hann lofaði, að stjómin tæki til rækilegrar athugunar frekari ráðstafanir til verndunar brezkra fiskis'kipa innain hinna nýju og Framh. á bls. 20 Jack Jones, form. brezka flutningaverkamannasambandsins: Sambandið hef ur ekki stofn- að til löndunarbanns — Hér er aðeins um einstök viðbrögð hafnar- verkamanna í Grimsby og Hull að ræða „SAMBAND brezkra flntn- ingaverkamanna eða stjórn þess hefur alls ekki stofnað til neinna aðgerða gegn íslend ingum og framkvæmdastjórn sambandsins hefur ekki stofn að til löndunarbanns á ísienzk skip í brezkum höfnum,“ sagði Jack Jones, formaður Sambands brezkra flutninga- verkamanna í viðtati við Mbl. í gær. Sagði Jones að löndun arbunnið í Grimsby og Hull „væri aðeins það sem hafnar verkamennirnir hefðu tekið upp hjá sjálfum sér, en engin opinber afstaða hefur verið tekin i framkvæmdastjórn samband.sins.“ Jones sagði, að afstaða þessi meðal hafnarverkamannanna væri tekin vegna tengsla þeirra bæði við togarasjómenn og þá sem hefðu atvinnu af fiskiðnaði í þessuim borguim. Við vonum hér að unnt reyn- ist að finna einhverja vinsam lega laius-n á vandamáliniu og ég held, að íslenzka þjóðin viti um vonir minar um að deiian fái friðsamlegan endi. „Við erum að sjálfsögðu kvíðnir út af þessu máli,“ sa-gði Jack Jones, „þar sem meðal félaga okkar eru togara sjómenn og við höfuim samúð með þeim. Við ós-k-u-m hins vegar aðeins eftir skjótri lausn þessara mála. Ég hef ástæðu til þess að ætla að vin ir okkar á íslandi í Sjómanna- sambandi íslands, reyni að hafa áhrif á ríkisstjórn fs- lands, s-vo að hún ræði við rík isstjórnir Bretlands og Vest- ur-Þýzkal-ands, og að viðræð- ur gsti einnig farið frarn milli félaga togarasjómanna ag út- gerðarmanna landanna.“ Jack Jones var þá spurður um atburðinn í Methil í Skot- landi, þar sem flu-tningaskipi, Framh. á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.