Morgunblaðið - 25.10.1972, Qupperneq 2
MOR'GUNiBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUTH. 25. OKTÓBER 1972
Framhalds-
viðræður við
Alusuisse
— reisa íslendingar sjálfir
j árnblendi verksmiö j u?
NEFND sú, sem iðnaðarráðii-
neytið fól viðræður við erlemla
aðila um orkufrekan iðnað á ís-
landi, er nxi í Sviss til fframhalds-
viðræðna við svissneska álfélag-
ið Alxwuisse. „Ég geri ekki ráð
fyrir, að xit xir þessum xiðræð-
urn komi neitt til ákvörðunar,"
sagrði Magrnús Kjartansson, iðn-
aðarráðherra, við Mbl. í gær-
Skóli
í nýja
hverfinu
VEGNA fréttar Morguoblaðsins í
gær um nýtt íbúðahverfi í Vest-
urbænuim, óskar Már Gunnars-
son, síkrifstofustjóri borgarverk-
fræðings, að láta þess getið, að
í hverfinu séu einnig fyrirhuguð
skólabygging og þjónustumið-
stöð.
kvöldi. „Ferðin er farin fyrst og
fremst tii að safna vitneskju og
svo munum við athuga, hvaða
valkostir bjóðast." Ráðherrann
sagði og, að síi hugmynd hefði
konxið fram, að íslendingar sjálf
ir reistu járnblendiverksmiðju
eins og þá, sem borið hefur á
góma við fyrirtækið Union
Carbide.
í>á sagði ráðherrann, að von
væri bráðuan á skýrslu frá Saim-
eimuðu þjóðunum um möigulei'ka
á vinnsiu titanoxiðs á íslandi og
eiinnig hafa fa.rið framn byrjunar-
viðræður við noi-s'ka fyrirtækið
Ekkiem. „Við erum svona að
safna ýmissi vitneskju í sarp-
inn,“ sagði iðnaðarráðherra.
Þá fara nú fram viðræður við
Al'þjóðaibankann um lán til fram
kvæmda við Sigölduvirkjun og
saigði ráðherranm þær viðræður
„hafa eðliiegan gang.“
Nefnd þá, sem nú er í Sviss,
skipa: Jóhannes Nordal, Inigi R.
Heligason, Ragnar Ólafsson og
Steingrimur Hermannsson.
Seldu fyrir
39 millj. kr.
HMATÍf íslenzk síldveiðiskip
seldix afla sinn í Danmörkxi og
Þýzkalandi í síðustu viku fyrir
samtais rösklega 39 milljónir
króna. Beztxi meðalverði náði
Vörður Þ.H., er skinið seldi 22,6
lestir í Danmörku 21. okt. fyr-
Ir 468.046 krónur, meðalverð
20,71 króna hvert kíló. Mörg
skipanna náðu meðalverði yfir
20 krónur, en heildarnxeðalverð
vikunnar var 19,04 krónur hvert
kíió.
Samitals seldu isSenzku skipin
2.054,9 Lestir í viikunnd og var
síld 1.900,8 lestir þar af, hitt var
makríli og síld í bræðslu. Mest-
an afla tii einmrar sölu hafði
Héðinn ÞH 18. október 111,3
lestir, sem seldust á 2.281.991
kiróimi og Loftur Baidvinsson
EA seldi 111 lestir 20. október
fyrir 2.263.481 króniu.
Afgreiöslubann Bretæ
Truflar hráefnisöflun
íslenzkra fyrirtækja
Getur leitt til verðhækkana
„AFGREIÐSLUBANN Breta
mun efalaust hafa truflandi
átirif hjá íslenzkum fyrirtækj-
xim, sem sækja hráefni sitt alveg
eða að miklum hluta til Bret-
lands,“ sagði Haukur Björnsson,
franxkv.stj. Félags íslenzkra iðn-
rekenda, við Mbl. í gær. Gat
Haukur þess, að sennilega yrðu
fyrirtæki í efnaiðnaði og fata-
iðnaði fyrir mesturn truflunum.
„Aðalóhiaigræðið," sagði Hauk-
ur, „er, að það tekur talsverðan
tóma að ná viðskiptakjörum i
ððrum löndum og kannski eru
öninur hráefni ekki alveg sam-
bærileg, þannig að framleiðslan
teikur hugsanlega einhverjum
breytingum.“
Haukur sagðist vita til þess,
að íslienzk fyrirtæki hefðu þegar
þurft að gera ráðistafanir um
Drengur fyrir bíl
ÁTTA ára gamall drengur hljóp
á bíl, sem ekið var eftir Suður-
landsbraut á móts við Álfheima
laust eftir kl. 17 í gær. Drengur-
inn var flxrttur í slysadeild Borg-
arspítalans og við fyrsfcu athug-
un virtfet sem haam væri ökla-
Ixrotmn.
hráefnisöflun annars staðar frá
en frá Bretlandi og nefndi V-
Þýzkaland sem hugsainlegan að-
ila i stað Bretlands. Hann kvað
Bandiarikjamenn að vis-u ftram-
leiða öil þau efini, sem efnaiðn-
aðurinn þyrfti, em þar kæmi tál
of hár ílutningskostinaður.
Haukur taidi ekki óHklegt, að
afgreiðslubaninið gæti haft áhrif
til verðhækkana íslenzkrar fram-
leiðslu. „Það kemur bæði til
hækkun á fiuitningskostnaði,“
sagði hann, ,,og svo hafa þessi
fyrirtæki auðvitað á undanföm-
um árum leitt sín viðskipti þang-
að, sem þau hentugust geta orð-
ið.“
- í
Bókhiaðan á Akranesi.
PRENTVERK I BORGARFIRÐI
Akranesi, 24. október. i sýningxi í nýju bókhlöðxinni á
1 TIUEFNI af ári bókarinnar, Akranesi. Sýning þessi er yfir-
gengst stjóm Bæjar- og héraðs- litssýning á prentverld í Borgar-
bókasafnsins á Akranesi fyrir I firði og verða m.a. sýndar bæk-
Ull lækkar um
25% erlendis
MARKAÐSVERD á ull erlendis
hefur lækkað um 25% xindan-
farna 10 daga; lækkaði ullin
fyrst um 20% og í gær varð 5%
lækkun tU viðbótar. Að sögn
Harrý Frederiksen, framkv.stj.
iðnaðardeildar SÍS, er búizt við
enn frekari verðlækkunum á
næstunni, en hann taldi of
snemnxt að segja nokkuð um,
hver áhrif þessi þróun kynni að
hafa á íslenzkan ullariðnað.
Harrý sagði, að fyrr á árinu
hefði ul'lin hækkað i verði um
70—80%. Þessar hækkanir komu
tiil vegnia mikifla ullarkaupa
Tannlækn-
ir til
Húsavíkur
Húsavik, 24. október. —
HÚSVlKINGAR fagna nú nýj-
um tainnlækni, en hér hefur ver-
ið tannlæknislaust i tvö ár.
Það er himin góðkunni knatt-
spyrnumaður Magnús Torfason
frá Keflavík, sem nú er að hefja
tainnlæknastörf I húsinæði verzl-
unarhúss kaupfélagsins.
— Fréttaritari.
Sigfús Elíasson látinn
SIGFÚS Elíasson, skáld og
skólastjóri Dulspekihkólans, lézt
í BorgarspítaJanum á sunnu-
dagskvöld, 75 ára.
Sigfús fæddist að Fremri-Upp-
sölum í Selárdal 24. október 1896.
Hann byrjaði ungur að stunda
sjómieninsku, en fór síðan til
náms að Núpi og Bændaskótan-
um að Hvanneyri. Frá námi kom
Sxgfús til Rieykjavíkmr og laerði
rakaraiðn, en að þeirri iðn starf-
aði hann á Akureyri til 1939. Frá
Akureyri kom Sigfús til Reykja-
víkur aftur og starfaði hjá
Reykj avílkurborg.
Sigfús kvæntist Sigrúnu Þór-
arinsdóttur og eignuðust þau
fjórar dætur.
Eftir Sigfús liggja ljóðabækur
og rit um dulspekileg efni, en
hahn stofnaði og rak Dulspeki-
kkólann.
Kínverja og Japaim, sem hins
vegar virðast ætla að halda al-
gjörlega að sér höndum með
ulliarkaaip nú. Hér á landi hækik-
aði uHin um 50—60%.
Harrý kvað enn of snemmt að
spá nokkru um, hvort verðlækk-
anirnar erlendis myndu hafa
áhrif á verð hér á landi, en gat
þess, að vegna verðhækkananna
áður hefði istenzki ullariðnaður-
inn aðeins fengið að hækka
fnamleiiðsil'u sina um 7%% þann
1. septemiber sl.
Námskeið
EINS oig undanifarin ár hieldur
Hjálpairsveit skáta í Reykjavík
áttaviitainámiskeið fyrir rjúpna-
skyttur og aðra ferðame'nn. —
Námstoeiðið hefst miðvikiudags-
kvöldið 25. ok'tóbeir og stendur í
tvö kvöld. Fyrra kvöldið er
kenmid meðferð áttavita og landa
bréfa, ein síðaira kvöldið er verk-
leg æfing, auk þess sem sýndur
er ýmiss fierðabúnaðuir. Innrit-
un á námskeiðið er í S’kátabúð-
inni, Snorrabraut,
ur, sem preiitaðar voru í prenit
smiðjxmum á Leirárgörðum og
Beitistöðum.
Landsbókasafnið hefuir aðstoð-
að við uppsetninigu sýninigaritisv
ar, sem verður opmuð sunniudHg-
inn 29. okrt. og verður opiin á opn-
uinartíma safnsins til 5. nóv.
— H.J.Þ.
^ ^ >•
ÍNNLENT
Norður-
lands
kjördæmi
vestra
AÐALFUNDUR Kjördæmisráðs
sjálfstæðisfélaiganna í Norðnr-
lamdskjördæmi vestra verður
haldinn í félagsiheimiliniu á
Hvammstainga sunnudaginn 29.
október og hefst M. 2 síðdegfe.
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa verða skipulagsmál floktos
ins í kjördæminu sérsfaklega til
umræðu.
Formaður Sjáifstæðisfliokksins,
Jóhann Hafstein, flytur ræðu, en
auk hans sitja fundinn þing-
menn flokksdns i kjördæminu.
Borgarsjóður krafinn
um 160 þús. kr. í bætur
— vegna meidsla konu, sem
hrasadi í holu í steyptri
gangstétt í borginni
BORG ARS.I ÓÐUR Reykjavikur
hefiir verið krafinn skaðabóta að
upphæð tæplega 160 þúsnnd
krónur vegna meiðsla, sexn kona
um þrítugt hlaut, er hún í janú-
ar sl. steig í holu í steyptri gang-
stétt i borginni og datt og hand-
leggsbrotnaði. Skaðabótakröfurn-
ar eru vegna atvinnutjóns, þar
sem hún var frá vinnu í 4 mán-
uði, og ennfremur vegna þján-
inga og útlitsgalla og vegna
kostnaðar, sem hún varð að
greiða af völdum meiðslanna.
Lögmaður komuimnnir er Guinin-
éxr M. Guðrmundssoin, hæs'tarétt-
arlögmaðuir, og s'amkvæmit upp-
lýsingum hans varð konan fyör
vair töluvért djúp holia í gangstétt
imni fyrir framiam húsið nr. 33
við Karfavog í Reykjavík. Þar
var töluvert djúp hola í gangstétt
innii, en stauiggsýmit var og emg-
in aðvörumarmerki við holuna,
svo að kómam, sem var ótoumn-
ug á þes<9um slóðum, varaðá sig
ekfki á hæötummi. Hola þessi hoflði
veri'ð gerð í stéttina er men.n flrá
Hitaveitummi voru að gera vií
biliaða hitalieiðsliu, en að því iotom.
hafðd aðeims verið rmokað mioilic
ofan í hol'uma, e-n látið ögeri
að steypa yfir. Seig jarðviegw
inm síðan og myndaðiisit þá tate
vert djúp hola.
Konam hafði af þessum mieiðsl
um simum talsvert tjóm, og teliua
hún, að Borgarsjóður beri ábymgí
á þessu óhappi og sé því bóte
skyldur. — Þess má geta, að fyr
ir um 15 árum síðam gekk Hæsiba
réttardómiur i hliðsitaeðu máli, oig
voru toomu þá dæmdar bætur úi
Borgarsjóði, þar sem liitið vau
svo á að um væri að keruna hamd
vömm starfsmiamma Borgars j óðs
að toonan datt á gamigsitéflt fyiriii
flramam Þjóðleitohúsið og mieidd
isit. Þar höfðu siflairflsimienn Rait
veituinmar verið að graila vetgma
viðgerða, em ekiki gengið að flulJiu
flrá gamigsitéittinmii á niý og wairtt
aði eina helfltu. Hrasaðd koniam ]
holu þeirri, sem þar var efltir.