Morgunblaðið - 25.10.1972, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 25.10.1972, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGU'R 25. OKTÓBER 1972 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öli kvðld til kl. 7 nema laugardaga tll kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—-3. brotamAlmur Kaupi allan brotarnálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91. VER2LUNARHÚSNÆÐI ÓSKAST fyrir litla sérverzlun. Uppl. I sima 33177 og 43499. KEFLAVlK Par með bam óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð sem fyrst, i Keflavík. Fyrirfram- greiösla, ef óskað er. Uppl. í sima 7072. NÝTT ÚRVAL af púðum, klukkustrengjum og teppum með demant- saum. Grófum krosssaum og goblin. Hof Þingholtsstræti 3. KEFLAViK Kona óskast til að tita eftir átta ára dreng frá ld. 1—5 4 virka daga í viku. Uppl. f síma 1277. TIL LEIGU 4ra herbergja Ibúð á góðum stað. Tilboð, merkt Góður staður 1491, sendist Mbl. EINBÝLISHÚS Eldra einbýtishús til sölu á Eyrarbakka, lágt verð. Bíla- og fasteignaþjónusta Suðurnesja, sími 1535. KÖKUR Vantar ykkur kökur? Þá hringið í síma 24669. SJÖMENN Háseti óskast á 180 lesta netabát. Upplýsingar í símum, 34349 og 30505. ÓSKUM AÐ RAÐA bifreiðastjóra til sérleyfis- og hópferðaaksturs. UppJ. í síma 19251 eftir kl. 20. UNG KONA með tvö börn óskar eftir íbúð strax. UppL í síma 51862. ísskApur til sölu, meðalstærð. Upplýsingar 1 síma 2388, Keflavík. REGLUSAMT barnlaust par óskar eftir að taka á ieigu 1—2 herbergi. Upplýsingar eftir kl. 5 í síma 82717. SNÍÐ ALLAN dðmu- og barnafatnað. Þræði saman og máta. Síðir kjólar og stuttir ti) sölu, stærð u. þ. b. 40. Saumastofan Laugarnesv. 62. ÍBÚÐ Óska að kaupa einstaklings- íbúð i Rvik eða nágr. Ibúðin má vera i lélegu ástandi eða I smíðum. Titboð sendist Mbl. fyrir 5. nóv., merkt 9602. BARNGÓÐ OG REGLUSÖM kona eða stúlka óskast tíi að gæta 2ja ungbama fyrir há- degi 5 daga i vikiu, meðan móðirin, sem er kennari, vinnur úti. Uppl. i s. 85971. DÍSIL-LAND-ROVER, lengri gerð, árg. ’70, tH sölu strax. Góður bíli. Upplýsirvgar í síma 20351. 25—30 LESTA 25—30 tonna bátur óskast til kaups eða leigu um óákv. tíma. Trollspil, góðir mælar æskilegt. Uppl. í síma 6351 Ólafsvík. KEFLAVÍK TM sölu mjöig vel með farin 3ja herb. íbúð, efri hæð. Bíl- skúr fylgir. Fasteignasalan Hafnarg. 27 Keflavik, sími 1420. ANTIK-ORGEL Nýkomið mjög vandað og fallegt orgel, stofuskápar, 12 eikarstólar cessilon, ruggu- stóU o. fl. Antik-húsgögn Vesturgötu 3, sími 25160. KEFLAVfK — NJARÐVlK TH sölu 4ra herb. íbúð í fjöl- býlishúsi í Ytri-Njarðvík. Út- borgun 550 þús. Fasteignasala Viihjáims og Guðfinns, s. 1263 og 2890. . LESI0 KEFLAVÍK Barniaus hjón vantar 2ja— 3ja herbergja íbúð strax. Góð umgengni. UppJýsingar i síma 1815 til kl. 7 en 7022 eftir kl. 8. l > «b»» ■■ i Einbýlishós í Gorðahreppi Glæsilegt einbýlishús á Flötunum i Garðahreppi til sölu. Húsið er 168 ferm. ásamt 33 ferm. bíigeymslu. Laust til íbúðar strax. Upplýsingar ekki veittar í sima, en teikningar liggja frammi á skrífstofunni. SKIP OG FASTEIGNIR Skúiagötu 63. iiiiuiui DAGBOK IHIIllIIIIHIIIIIilllllllllIillilllilli IIIIIHIHIIHIWIIIIIIHI í dag er m'ftviícutLagurinn 25. október. 299. dagair ávsins. Eftlr iifa 66 dagtr Árdegisflæði í Reykjavik er kl. 7,48. Bætið breytni yðar og gjörðlr. (Jerem. 7.3). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja- vik eru geínar í símsvara 18888. Laekningastofur eru lokaðar á lartigardögum, nema á Klappar- stig 27 frá 9—12, sima 11360 og 11680. Tannlæknavakt i Heilsruverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5 - 6. Sími 22411. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunrrudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í síma 2555, fimmitudaga kl. 20—22. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunmudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17—18. Xrnadheilla RuiHmunmuiuimmimHumimmiuiuiii FRÉTTIR immmmmtimtflHi GuiHbrúðlkaup áttu sl. sumnu- dag hjómiin Óli og Abelina Hert- ervig, tH heimilis að Þinighóls- braut 69 í Kópavogi. Þau hjónin enu mörgum Norðlendingum að góðu kunn. ÓH Hertervig var með brauðgerð á SigDufixði í 15 ár og bæjarstjóri þar frá 1942—46. I>á var hamn verksmiðjustjóri síkiarverksmiðjunnar á Raufar- höfn í 11 ár og síðan fraim- kværrKÍastjóri við sáldarsöltun á Vopnafixði til 1963. Síóan hafa þau hjórnn verið búsett i Kópa- vogi. 75 ára er i dag frú Jórunn Loftsdóttir, Hvassaleiti 32. Hún er sitödd að heimili dóttuir sirnn- ar, Stóragerði 26 og tekur á móti gestum þar. 70 ára er í dag Ólafur H. Sig- urðsson frá P’tskilæk. Nú til heimilis að Melgerði 11, Kóp. Harm verður að heiman í dag. Á ktugardaginn opinberuðu trúlofum sína Hikhír Guðvarðar- dóttir Grænukinn 20, Hafnar- firði og Bjöm Guðmfundseon Gnmdariandi 6, Rvík. Laugardaginm 7. október voru gefin s-arrtan í hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónvssyni ungfrú Sig- ríður Magnúsdóttir og Ómar Ström. Heknili þeirra er að Laugarmesvegi 70. Ljósmyndastofa Jón Kr. Sæan. Kvenfélag Hreyfils: Fundur verður fiirnmtud. 26. okt. kl. 20.30 í Hreyfi'iishúsiirvu. Sýnd- ar verða myndir úr sumarferðæ isaginiu o.íl. Mætið stundvislega. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavik Aðaifumdfur verður i Lindarbæ í kvöld, miðvikudag, kl. 9. Kvenfélag Háteigssóknar heidur basar mánutí. 6. nóv. n.k. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Þeir, sem vildu gefa muni á bas- arimn vinisamilegasit hafið sam- bamd við eimhverja af efttrtöld t»m konum: Guðrúrau í snma 15560, ' Hrefmu 33808, Páiu 16952, Sigrúnu 33083. Eirunig er tekið á miótí basarmiunum sunmud. 5. nióv. kl. 2—5 í Sjómanmiaskólain- um. Skemm'tiifumdur verður svo þanrn 8. raóv. að Hötel Esju. Tll styrktarfélaga og annarra velnnnara Blindrafélagsins Basa,rimm verðuir laugardaigimm 4. nóv. Síðasti handavimmufutidur verður raæsta miOvikudaigs- kvölid. Munið basarimm. Gjöfuim má koma í blindraheimilið HaimrahHð 17. Kvenfélagið Seltjöm Árshátíð félaigsiras verður haldin í féLagsheiimHi Seítirn- iniga, laugardagimn 28. okt. 1972 og hefst mieð sörag kvenféliags- •kórsims kl. 21.00. Sýndur verður Le Laraciers, raáttverður, damis. Aðgöraguimiiðasala verður í fé- lagsiheimiltnu fiimimtudag og föstudag kl. 17.00 til 19.00. Skemimiti nefradi'ri. Kvenfélag Óháða safnaðarins Funidur verður i Kirkjubæ 26. október ki. 8.30. Sýnd verður kvitem’ynd. Kaffiveitimigar. Fjöl- mieraraið. Kvonfélag Ásprestakalls Flóaimajrkaðurimm er opimm frá kl. 4—8 þessa viku i Álfsheimilimu, Hóisvegi 7, simi 84255. Siigiurður hafði lengi sótzt eítir hemmi Jónu, en áður en hamm gerði alvö.-j úr þvi að biðja hemmar, vildi hanm vera viss utm að hún værri ekki mjög eyðsiusöm. Eitt kvöldið, þegar hamn íylgdi henn: heim, spurði hann: Jóraa, lestu mikið i rúmirau á kvöldim? Bara þegar það er tuniglsljós, svaraði húm. Hálfum mánuði seinma voru þau gifit. FYRIR 50 ARUM f MORGUNBLAÐINU Nýja Bið Blómið blóðrauða: Sjóraleikur í 7 þáttum eft- ir fyrirsögn þeirra Mauritz Stil- er og Haraild B. Harald eftir hinu fræga og sammefrada kvæði Jóhanmies Linmarakoskis. Ákaflega fögur og vel leiikin mynd. Aðalhlutverk leika: Lars Htanson, Edith Brasitoff og Greta Alimroth, sem öll eru fræg um Narðumlönd f yrir leiklist siina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.