Morgunblaðið - 25.10.1972, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1972
11
75 ára í dag:
Pétur Björnsson
erindreki
Á árurium kring-um 1930 og
ollmikhi fyrr ]x> vair æðasláttur
íslenzks atvininulifs hvað örast-
«i' á Sig'lufirði. I þá daga hafði
Sigliufjarðarbær jafnain ham-
sikipti vox ag hausit. Á vomiin
breyttist friðsæll kaupgfcaður í
iðandi sitárborg verkafólks og
svokaliaðra spekúlamta. Ibúaital
an mangfaJdaðisit. Mér er til efs,
að arvnars staðar á landimiu hafi
á þeirri tíð getið að íitsa fjöl-
breytilegra og kostulegra sam-
safn útlendiin,ga en landliegu-
daga í ágúsit og septemiber á
Siigliufirði. Og um sdldartimia'nin
var Siiglufjörður eininiig griða-
staður ýmisisa kyniegra kvista
af íslenzka þjóðarmieiðnum. Á
austin hvarf srvo aCþjóðaMaarinm
með penin,galyktinini, — og frið
sæltí lamgs vetnar tók við.
Á þessium árum breytinga, um
róts og framfara var það gæfa
Siglufjarðar að eiga að þegnum
ýmsa ágætismenin, sem stóðu
fösfcum fótum í islenzkri mienin-
jngarhefð, en voru jafnframt víð
sýnir huigsjónamenin óg skynj-
uðu starma „sinna tiða“ næm
um taugum.
Einn þesisara gömilu foirystu-
manna Sigl f irðimiga, Pétur
Björnssson, erintíreki og fyrrum
feaupmaður, er 75 ára í dag.
Þeir munu ófáir aðkomumenn
irnir, einis og við kölliuðum þá
jafnan, sem mimniast Sjómanna-
og gestaheimilisiims á Siglufirði
með hlýjum hug. Stúkan Fram-
sókn stofnsetti heiimiiið og stairf
rækti, þair til aðstæður aliar fyr
ir norðan gerðu starfsiemdna
óniauðsymiega. Saga Sjámamma
heimilisinis er gildur þáttur í
sögiu SigHufjarðar um altíarfjórð
umgs sikeið. Eldd hygg ég á
neinin haliað, þó að þesis sé
mirnnzt, að Pétur Björnsson átti
hvað tírýgstan þáftinm í gtofnun
þess og vair öruggur bakhjairl
starfsemimnar jafnan siðam.
í>ótt þesis eins væri getið um
sfcörf Péfcurs, mægði það til að
tryggja homum verðugan sess
■meðal beztu forygtumanna Sigl
firðinga.
En Pétur gerði fleiira. Árum
gaman var hann ásamt konu
sinni, frú Þóru Jómgdótfcur flrá
Yztabæ, i framvarðasveit siigl-
fiirzkra btodimdiismainina. Því
skal frú Þóru getið hér, að gaml
ir Siigllfirðimgar nefna vart ann-
að þeirra svo, að þeirn komi eigi
hitt í hug. Og frú Þóra á nú
akildar heilliaósikir og þakkir
gamtalla skjóistæðinga sirma
emgu síður en Pétur, þaæ eð hún
átti sjötugsafmæli hinn 20. þesisa
mámaðar.
Pétur Björmsision er, eims og
fleiri góðir Sigiifirðingar, fædd-
ur Skagfirðimgur, en fluttist á
unglingsárum til Sigiufjairðar
með foreldrum sánum. Urnguæ
dvaidist hanm í Naregi, en stofln
aði nokkru eftir heimkomuna
verzlun á Siglufirði. Stundaði
hann siðan verziun sína ásamt
margháttuðuim féliagsmálastöirf-
urn til ársims 1958.
Árið 1928 giftust þau Þóra
Jónsdóttir, en hún hafði þá um
simn verið ein helzta stoð og
s'tytta bimdi ndisstarfls á Siglu-
firði. Unnu þau hjón sJðain sam-
hent og ákveðið að félagisrmálium
Siigifirðimga í tæpa þrjá áratugi.
Frú Þóra var lömgum gæzlumað
Ályktun Tækniskólanema:
Andvígir stefnunni í
lánam. námsmanna
NEMENDUR Tækniskólans hafa
lýst yfir amdstöffu sinni við
stefnu ríkisstjónwinnar í lána-
inálum námsmanna, að þvi er
kemur fram í ályktun, sem sam-
þykkt var á fiuidi Nemendafé-
lags Tækniskólans á Hótel Esju
þann 13. okt. sl. Fer ályktunin
hér á eftir:
„Nemendur Tækniskólans lýsa
furðu sinni yfir þeirri ákvörðun
ríkisstjórmarinnar að sikera fjár-
lagatiliögur stjómar Lánasjóðs
íslenzkra námsmaruna jafn stór-
lega niðúr og fjárlagafrumvarp
það, sem nú liggur fyrir Al-
þirngi, ber með sér.
Með þessári ákvörðun er stigið
stórt skref til baka á þeirri
braút, seín mörkuð hefur verið
á úndamförnum árum, þ. a. að
ná ií áföngum því takmarki að
lána námsmörmum um 100%
umframfj árþarf ar.
Nemendur Tætaniskóla íslands
lýsa algjörri andstöðu við þá
stefnu, sem með þessari ákvörð-
un er mörkuð, og skoæa á all<.
námsmenn að stainda saman og
berjast fyrir því að frumvarpi
ríkisstjómarinnar verði breytt í
meðförum Alþingis.“
í viðtali við Mbl. skýrðu
mámismemn við Tækmiskólann svo
frá, að lámin hefðu umdamfarin
ár verið veitt nemendum þrjú
síðustu námsár þeirra. Þeir
hefðu reiknað með, að lánin
mundu etaki lætaka nú, heldur
þvert á móti búizt við hækkun
þeirra fæá í fyrra, og susmir
myiradu því standa illa að vígi.
Þeir kváðu útvíkkun mámslána-
kerfisins hafa verið baráttumál
vinstri ftokíkanina fyrir síðustu
kosningar, og því vilja Tækni-
.skólanemar nú staora á þing-
menn að breyta hér um frá
boðuðu fjárlagafrumvarpi og
eiinnlg teggja áherziiu á að nisftnd
sú, sem emdurskoða á náms-
styrkja- og mámslánakerfið,
hraði störfum sínum sem mest
má verða.
Sextug:
■■■ u
Pála Pálsdóttir
kennari Hofsósi
ur barnia s t úkuraraar Eyrarrósar,
og mun varla ofmælt, að hún
hafi leitt tvær kynslóðir ungra
Siglfirðin.ga fyrsitu sporin á fé-
I'agsmálabrautiinin i. Mér er í
bamsminmi, hve henni var eðli-
legt að beiraa hugum ungs fótks
að þeim siðum, sem háleitastir
eru. Fyrir það eiga margir herrni
þakkarskuid að gjalda. — Pét-
ur Bjömsson var hims vegar
lemgst af i fylkiraga.rbrjósti í
stúl>kuirani Framisókn og formað-
ur Áfengisivamanefndar Siglu
fjarðar frá 1935. Auk þess
gegndi hann mörgum fleiri
trúnaðanstörfum, sat m.a. í bæj-
arstjóm um sfceið. Og það hygg
ég sanwnæJí, að Bókasaifn Siglu
fjarðar væri öranur stofmun og
rislæigri, ef ekki hefði notið for-
sjár hairas um laragan aidur og
vökullar útsjónarsemi alta tíð.
Árið 1948 varð frú Þóra Jóras-
dóttir stárgæzlumaður uragiinga
starfs góðtemplararegluraraar á
IsSandi. Fóru þau hjón þá víða
um la.ndið til eftirlits og upp-
örvunar, og ekki leíð á löngu,
þar til Pétur varð eæindreki
Áferagisvarnaráðs, og hefur
hann gegrat því starfi siðan. Til
Reykjavíkur fluttust þau 1966.
Pétur Bjömsson átti hvað
drýgstan hiut að máli, þegar haf
izt var handa við að sikipuleggja
Störf áfengisvarmanefrada og
stofna félög þeiirra. Þar var í
engu rasað um ráð fram, en unin
ið af stillimgu og festu. Pétur fór
sér að emgu óðslega, gaf sér
tíma til að kyranast aðsitasðum á
hverjum stað, mönmuan og mál-
efmum. Veita hans em því
fcraustrar gerðar eíns og maður-
iran sjálfur og uranin af þeirri
eimlægrai og inirasýn í kjör marana
og háttu, að vini á hanm, að ég
held, í hverju sveitarfélaigi á
lamdi hér. Starfsmaður er Pétur
sillikur, að hverju verki, sem
haran tekur að sér, eæ borgið í
hönduim haras.
Saga þeiæra hjóna er að ýmsu
sérstæð. Þaiu gerast óhvikuliir
baráttuldðaæ háleitrar hugsjón-
ar í urrabrotasöncrum kaupstað.
Störf þeirra eru uranin á þann
veg, að sá vettvaragur réynist í
þreragæa lagi fyrr en varir. Akur
þeirra verðuæ afflt landið. Og þar
viimma þjtu þamniig, að eftirtekt
vekuir og í mimiraum mun haft.
HeiU sé þeim og þökk.
Ólafur Haukur Árnason.
SEXTUG er í dag Pála Pálsdótt-
ir, kennari á Hofsósi. Hefði ég
vitað um þessi timamót i ævi
hennar, þegar við á sunniudagmn
var sátum saiman héraðsfund
Skagafj'arðarprófastsdæmis, sem
haldinn var á Mælifelli, þá hefði
ég vissulega notaið tækifærið til
þess að árna henmi heilla og
þakka henni góð kyrani og sam-
starf. í stað þess bið ég nú
Morgunblaðrð fyrir örstutta
kveðju mína til heranar.
Pála er fædd á Hofsósi og er
af rmerku fóltai komin. Foreldrar
henraar voru þaiu hjón Páll Árraa-
son, kennari í Ártúni, og Hall-
dóra Jóhanmsdóttir, ljósmóðir,
dugmikið mannkos'tafólk, sem
varan iraikiö og merkt starf fyrir
byggðarlag sitt.
Pála hefir nú gegnt kennara-
störfum samfleytt i nœr 40 ár.
Hún tók kenmarapröf árið 1933
og varð kenraari í Súðavík á því
ári. Skipuð var hún kennari á
Hofsósi 1939 og gegnir þvl sfcarfi
emn, og hefir hún notið mikils
traiusfcs í því starfi.
Pála Pálsdóttir hefir látið
mjög til sín taka félags- og
memningarmái. Hún var frum-
kvöðuU að stofnun kvenfélags
á Hofsósi og formaður þesis.
Hún var um margra ára skeið
formaður Sambands skagfirzkra
kvenma, og hefur hún stsarfað
mikið fyrir Samband norð-
lanzkra kvenna og Kvenfélaga-
samband íslarids.
Pálu Pálsdóttur verður ekki
sizt getið fyrir þann mikla og
merka þátt, sem hún hefur átt
í sönglífi okkar Skagfirðiraga. 1
áratugi hefur hún verið organ-
isti í Hofs- og Fellskirkjum og
einnig hefur hún gegnt organ-
istastörfum í mörg ár við Barðs-,
Hóla- og V iðvikurki rk ju. Þá
starfar í byggðarlagi hennar
blaindaður kór, söngfélagið
Harpa. Trúlegt þykjr mér að
Pála hafi átt fruirakvæðið að
stofmun kórsinis og sé lífið og sál-
in í þeim félagsskap ekki síður
en I svo mörgum öðrum, sem
hún tekur þátt í. Félaigslyndi
hennar bregzt ekki og er það
mikil gifta hverju byggðarlagi
að eiga innan sinma vébamda
menn á borð við Pálu, sem vinna
störf síin af rikri fórnfýsi,
finraa gleði siina í þvi að verða að
liði, en hugsa mimna til launa
greiddra í krónum. En virðing
og þökk býr í hugum aiira, sem
kynnzt hafa Pálu og störfum
hennar, enda á hún miklar
þakkir skildar.
Pála er mikill áhugamaður um
skógrækt og starfar vel í Skóg-
ræktarfélagi Skagfirðkiga. Er
mér sérstaklega skylt að þakka
henni fyrdr störfin á þeim vett-
vamgi. Hún er mikill unnandi
kirkju sinnar og er safnaðarfull-
trúi Hofsóssóknar. Á héraðs-
furadum hefir hún flutt erindi
um kirkju- og kristindómsmál
og oft eru henmi falin störf í
miUifundanefndum héraðsfunda.
Pálla Pálsdóttir er gift Þor-
steini Hjáhraarssyni, stöðvar-
stjóra og oddvita á Hofsósi, og
eiiga þau níu böm, vel gert
greindar- og manndómsíólk. Það
lýsir Pálu Páisdóttur betur en
mörg orð, manndómi hennar og
dugnaði, að hún hefur ásamt
húsmóðurstörfum á stóru og
bammörgu heimili getað sinmt
keranslustörfum og fjölmörgum
störfuim á sviði félagsmála. Slikt
gera ekki aðrir en þeir, sem
hafla mikið til bmnns að bera.
Ég sendi Pálu Pálsdóttur
beztu ámaðaróskir oktaar hjóna
og þakka henni ánægjuleg kynni
og samstarf.
Gnnnar Gíslason,
Glaumbæ.
mnRGFGLDflR
mDRKDÐ VflRR
INNLENT LAN
RÍKISSJÓÐS ÍSLANDS
1972. 2.FL
VERÐTRYGGÐ
SPARISKÍRTEINI
1
l mal s. I. var boðið út 300 milljón króna spari-
skírteinalán ríkissjóðs. Af þessari útgáfu
eru nú um 200 millj. kr seidar og hefur sala
farið vaxandi á ný að undanförnu.
Ekki verður gefið út meira af þessum fiokki
og verður afgangur bréfanna tit sölu á
næstunni hjá börikum, bankaútibúum og
sparisjóðum um alit land, auk nokkurra
verðbréfasala. Þessi flokkur spariskírteina er
bundinn Visitölu byggingarkostnaðar frá
1. júlí þessa árs.
2
Spariskírteinin eru tvímælaiaust ein
bezta fjárfestingin, sem völ er á,
þau eru fyrirhafnar- og áhyggjulaus,
skatt- og framtalsfrjáls og eina
verðtryggða sparnaðarformið, sem
í boði er.
3
Sem dæmi um það hve spariskírteinin eru
arðbær fjárfesting skal upplýst, að iíu þúsund
króna skírteini áranna 1965, 1966 :og 1967
eru nú innleyst á rúmlega 41 þúsund,
33 þúsund og 29 þúsund, hvert fyrir sig og
hafa því gefið áriegan arð liðlega
22-24 af hundraði.
Innlausnarverð spariskirteina hefur rúmlega
fjórfaldazt frá 1965, en það mun vera talsvert
meira en almenn verðhækkun íbúða í
Reykjavík á sama tímabili.
SklrteM: Gefa nú. Árlegur arður..
Frá sept. 1965 kr. 10.000 kr. 41.586 22,6%
Frá sept. 1966 kr. 10.000 33.032 22,1%
Frá sept. 1967 kr. 10.000 — 29.428 24,1%
Október 1972.
0
SEÐLABANKI ISLANDS