Morgunblaðið - 25.10.1972, Síða 13
1
MORGUNiBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÖBÐR 1972
13
Landhelgismálið:
Brezkir þingmenn leggja
áherzlu á samninga við ísland
-r'
EDLENT
Stefnuyfirlýsing norsku stjórn-
arinnar vakti ótta í London
og Grimsby
• í einkaskeyti til Mbl. frá AP
fréttastofunni i gær segir, að
brezkir þingmenn leggi nú enn
þyngri áherzlu á það en áður, að
lausn verði fundin á landhelgis-
deilu íslendinga og Breta eftir
að þeim barst til eyrna, að Norð
menn hefðu í hyggju að færa út
fiskveiðilögsögu sína. Eru brezk
ir sjómenn sagðir mjög uggandi
út af þessari þróun mála og emb
ættismenn sagðir óttast, að af-
staða íslendinga muni nú enn
harðna, er þeir eigi von liðsinnis
frá Noregi.
• Þessi uggur brezkra aðila
byggist á einni setningu í stefnu
yfirlýsingru nýju stjórnarinnar í
Noregi, sem lögð var fyrir
norska stórþingið í dag. Þar seg
Ir, að útfærsla fiskveiðitakmark
anna verði tekin til athugunar,
— en ekkert annað og taJsmenn
etjómarinnar hafa neitað með
öllu að ræða þetta mál frekar í
dag. — segja einungis, að stefnu
yfirlýsingrin verði rædd í heild í
Stórþinginu í næstu viku og þá
um leið þetta atriði.
• Hins vegar segir í frétt frá
AP í kvöld, að opinberir heimild
armenn fréttastofunnar hafi sagt
ólíklegt, að Norðmenn gripu til
einhliða aðgerða varðandi fisk-
veiðitakmörkin.
AP segir, að samtök norskra
fiskiimanna hafi fylgzt náið með
framvindiu rruálanna frá því fs-
ibendinigar færðu einhliða út fisk-
veiðilöigsöigu sína úr 12 míluim í
50 mílur.
Þessi samitök hafi litið á uim-
rædda setndngu í stefniuyfirlýs-
inigu stjómairinnar sem trygg-
ingu fyrir því, að hagsmuimr
nors'ka fisikiðnaðarinis verði hafð-
ir í huga í samibandi við Haf rétt-
arráðs'tefnuuna sem fyrirhuguð er
á næsta ári.
AP segir, að fregn'in um hugs-
anlega útfærslu fiskveiðilögösgu
við Noreg hafi vakið ótta þing-
mainna frá brezkum fiskveiðiborg
um um, að réttur reynist uggur
þeirra um að flei.ri þjóðir fyllgi
fordœimd Islendiniga, ef þeim tak-
ist að færa út landhelgi sína.
Þó segir að látil hætta
sé á að til þorskastriðs
komi milli Breta og Norðmanna,
því að fáir brezkir togarar stundi
veiðar við Noregsstrendur. Auk
þess er bent á að Norðmenn eigi
nú framiundan samningaviðræð-
ur við EBE og þurfi því á stuðn
ingi að halda. í fréttinni segir
að brezkir embættismenn telji
að tilfkynning norsku stjómar-
innar kunni að herða ísliendinga
í þeim ásetningi sínuim að neita
að ræða deiluna við Breta, hins
vegar töldu embættismennirnir
ólíklegt að Norðmenn myndu
færa út einhliða eins og íslend-
inigar gerðu 1. septemiber. Emb-
ættismennirnir bentu einniig á að
Norðm«nn vonuðust til áð haf-
réttarráðstefna S.Þ. myndi leysa
liandhelgismálin, er hún kemur
saman i Genf á næsta ári.
Jack Evans, formaður skip-
stjóra- og stýrimiannafélagsins í
Grimsby sagði við AP um
norsku tilkynninguna: „Ef Norð
menn færa út landheligi sina
missa Bretar öll sin fiskimið. —
Nokkrir af togurum okkar hafa
þegar farið af fslandsmiðuim til
Noregs, til að veiða þorsk og ýsu
og ef Norðmenn færa út getum
við hvengi veitt.“
Mynd þessi var tekin á mánudag, þegar einzi flngvélarræningjanma (t. h.) var aö semja við
tyrkneska sendiherrann í Sofíu (t. h.).
Flugvélaræningjarnir
fá hæli í Búlgaríu
Eru í haldi og fara fyrir rétt
Ankara, Sofia, 24. okt.
NTB — AP. —
FORSÆTISRÁÐHERRA Tyrk-
lainds heifur upplýst, að stjórnir
hans og Búlgaríu hafi orðið
ásáttar um, að mennirnir fjórir,
sem rændu tyrkneskri farþega-
þotu með 75 manns um borð og
héldu þeim sem gíslum þar til í
gærkvöldi, fái hæli sem pólitísk-
ir flóttamenn í Búlgaríu.
Memnimir eru nú í haldi hjá
búlgörskum yfirvöldum og seg-
ir í AP-frétt, að ekki liggi alveg
ljóst fyrir hverjir þeir eru, talið
sé, að tveir þeirra hafi sagt
rangt til nafns og kunni að vera
menn, sem tyrknesk yfirvöld
hafa leitað lengi vegna meintrar
aðildar þeirra að morði yfir-
manns tyrkneska hersins, Kem-
aletins Akens, hershöfðingja.
Þota.n hélt heimleiðis í dag
með flesta gíslajna, e*i tveir
þeirm, fliigmaður og einn far-
þeganna höfðu orðið fyrir skot-
The Times í leiðara:
Bretar eiga einnig
hagsmuna að gæta
Einkaiskieyti til Mbl. frá
Associated Pness.
Lonidon, 24. október.
L,UND<JNABLAÐIÐ Times
birtir í dag ritstjómargrein
um fiskveiðideiluna og segir
það ólán að komin sé meiri
harka í þorskastriðið. Bretar
hafi vonað að hægt væri að
komast hjá valdbeitingn í
deilunni.
í gT'ein.inini segir emnfremiur
að brezki fiskiðmiaðuriinin sem
fyriir löngu haifi áunmið sér
hiéíðbundimn rétt til fiskveiða
á þessium sllóðum hafi sýnit
mikl'a siamúð. AilHiir viðiur-
lienha þörfina á vemdum
fiskimiðamma segir blaðið en
þar sem Isliendingar séu stað
ráðnir í þvl að haignýta sér
ábaitavæmlegam markað fyrir
frystam fisik, eimkium í Banda-
ríkj'unium, hafi þeir litla sam-
úð með brezkum og v-þýzk-
um togaramönimum. Nú sé yf-
irvofiamdi hætta á árekstrum
sem gætu kostað mianmslSf.
Bretar séu reiðu'búmir að flýta
samimigaviðræðum ef i-silanzku
rikisstjómimmi sé aivara um
að hún vUji leysa málið með
samnimgum, en segir blaðið
að lokum: „Isl'endimgar ættu
að gera sér sér greim fýrir að
Bretair, sem verið hafa mjög
þolinmóðir fram tiJ þessa,
eiga einmiig hagsmiuma að
gæta.“
um ræningjamna og voru fluttir
í sjúkrahús í Sofíu, ásamt þrem-
ur öðrum farþegum, er kenndu
sér meins. Flugvélarræningjarn-
ir sögðu á blaðamannaftindi í
dag, að því er NTB hermir, að
þeir hafi aldrei ætlað sér að
drepa gíslann, því að „þeir ern
verkamenn eins og við, kúgaðir
af fasistastjórninni í Tyrklandi,“
eins og þeir komust að orði, að
sögn NTB.
Melem, forsætisráðherra,
ræddi flugvélarránið á þing-
fumdi í dag og lýsti ámægju sinni
yfir því, að ræningjamir skyldu
gáfust upp í gærkvöldi, er tyrk-
neska stjórnin stóð föst fyrir
gegn kröfum þeirra. Kvað Mel-
em manmheim allan mega vita,
að stjórn Tyrklands, sem væri
málsvari þeirrar staðföstu
ákvörðunar þjóðarimnar, að lifa
í friði og öryggi, mundi alltaf
standa gegn glæpsamlegum fyr-
irætlunum á borð við þetta rán.
Flugvélarrseningjamir fjórir,
sem allir eru háskólastúdemtar,
gáifusf uipp í 'geerkvöldi, er tvrk-
neska stjórnin hafði harðneitað
að ganga til móts við kröfur
þeirra. Þá höfðu þeir haldið 66
farþegum og 9 manna áhöfn
Boeing 707 þotunnar í gislingu í
39 klukkustundir.
Melem sagði í dag, að þotan
hefði lent í Sofíu gegm vilja
búlgarskra yfirvalda, og AP hef-
ur eftir aðstoðarflugmanni, Sad-
ik Jucel að nafmi, að lemding þar
hafi verið varasöm vegna veð-
urs, en snjókoma og hvassviðri
var í Sofíu á sunmudagskvöld.
Flugvélarræmingjamir sejgjast
vera úr svonefndum „Þjóðfrelsis
her Tyrklands“, sem er hryðju-
verkasamtök vinstri manna. —
Sadik Jucel segir, að þeir hafi
tekið völd í flugvéliinmi á sunnu-
dagsimorgun, er vélin var í áætl-
unarflugi frá Istanbul til Ankara.
Hafi þeir frá upphafi hellt komm
únískum áróðri yfir farþega og
áhöfn um hátalarakerfi þotunn-
ar. Jucel segir, að ræmingjarnir
hafi ýmist sýnt gíslumum vin-
semd eða hótað þeim ofbeldi '—
og lífláti þeim, sem fóru þess á
leit, að gerðar yrðu ráðstafanir
til að auka þægindi gíslanna.
Mótmæla skemmd-
arverkum
Rómaborg, 24. okt, NTB.
Tni það bil 14 niilljónir
ítalskra verkamanna lögðu
niðnr vinnn í dag til þess að
mótmæla skemnidarverkiini
á járnbrautarneti iandsins,
sem unnin voru með spreng-
ingum um sl. helgi.
Var sprengjum komið fyrir
á nokkrum stöðum á járn-
braiitgriiniinni milli Rómar
og Reggio Calabria á S-Ítalín,
þar sem um helgina var halil-
inn mikill fnndur verka-
nwnna. Fimm verkamenn
urðu fvjrir meiðsliim a.f völd-
um snrenginganna. Italska
verkalýðshreyfingin og
ítölsku dagblöðin eru yfirleitt
á einu máli um, að nýfasistar
standi að þessnm sprenging-
Walter Scheel
endurkjörinn
Freiíburg, 24. okt. NTB.
U tanrí kisráðherra V-Þýzka
lamds, Walter Soheel, var i
ðag endurkjöriinin foinmaður
flokiks Frjálsra diemókrata
á landiþingi flokiksins í
Freiburg. Hann hefur verið
fonmiaðuir flokksins frá þvi
árið 1968 en var nú kjörinn
með sýnu öflugri mieiriihiuta
en þá eða 344 aitkvæðum gegn
7 en 6 sátu hjá. Samþykkt
vair að halda áfram stjórn-
máilasiaimvinn'u við Sósiiai-
demóknata.
Dálkahöfundur
í Daily Telegraph:
„Ekkert land í heimin
um, sem ég vildi
síður fara í stríð við
*
en Island “
HINN kunni brezki dálkahöf-
nndnr Peter Simple ritar í
blað sitt Daily Telegraph í
morgun um landhelgisdeiluna
undir fyrirsögninni „Leiðinda
mál“.
Þar segir Simple: „Við
fvrstu sýn er ekkert land í
heiminum, sem ég gæti siður
hugsað mér að fara í stríð við
en ísland. Ég hef aldrei heim-
sótt landið, en hef alltaf elsk-
að það úr fjarlægð fyrir hið
stórkostlega landslag og bók-
menntir og þjóðina, sem virð
ist nú bæði vegna landfræði-
legrar legu og góðrar sitjórn-
ar hafa komizt yfir versta
stig martraðarininar.
Getur svo farið að deilan
við Island verði fyrstí og eini
sjóhernaðarsigur stjórnar
Heaths? Er engin von tii þess
að hægt sé að komast að
samkomulagi milli Islendinga,
sem byggja lífsafkomu sína
á fiskveiðum, og Englendinga,
sem hafa fiskveiðar sem einn
af mörgum atvinmivegum?
Ég myndi gjam'an geta verið
án (og þar veit ég að fleiri
eru mér sammála) fiskstauta,
ef það gæti orðið til þess að
leysa deiluna.