Morgunblaðið - 25.10.1972, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 25.10.1972, Qupperneq 14
14 MORGLHNPBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1972 1 Tvöfalda þarf sjúkra- rými fyrir geðsjúka — Fyrirspurn Ragnhildar Helga- dóttur um málefni geðsjúkra I>Af) KOM frarr í ræðu Bagn- hildar Helgadóttur á fundi í Sameinuðu Alþinffi í grær, að i fjárlagafrumvarpinu er ekki gert ráð fyrir fjárveitingr)) tll byggfingrar greðdeildar Landspít- alans. Heilbrigrðisráðherra sagði, að Alþingi yrði sjálft að taka ákvörðun um þessa fjárveitingu við afgreiðslu f járlagra. Þetba kom fram við umræður »m fyrirspurn Ragnhildar Helga dóttur, þar sem heiíbrigðdsráð- herra var innitur eftir, hvenœr vænta mætti þess, að bætt yrði úr brýrrni þörf á aukmu sjúkra- rými geðsjúkra. Ragnhildur Helgadóttir sagði, að nú væri forðazt að einangra geðsjúka frá öðrum sjúklinigum og reistar væru geðdeiildir við aimenm sjúkrahús. Hún minnti siðam á samþykktir aðalfundar Bamdalags kvenma, þar sem bent var á að reisia þyrfti geðdeild við Landspítaiann. Þá hefði landsfundur Sjáifstæðisflokksins iagt áherzlu á, að næsta átak í heilbrigðismálum yrðd á sviði geðheilbrigðismála. Þinigmaðurinm minnti siðan á, að fyrrverandi rikisstjóm hefði urmið að þessum málum og haf- ið undirbúndmg að stofnun geð- deildar við Landspítalann. í f jár- lagafrumvarpi rikisstjómarinnar fyrir árið 1973 væri hin® vegar ekki f járveitimg til þessara mála, er nokkuð hefði að segja. Þörf- in væri mú svo brýn á þessu sviði að tvöfalda þyrfti fjölda sjúkrarúmia. Þörf væri fyrir 100% aukmimgu sjúkrarúma fyr- ir fuliorðna og þirefal't fleiri fyr- ir böm. Skorturinn væri því geigvænlegur. Magnús Kjartansson, heil- brigðisráðiherra, sagði, að á þessu ári hefðu 4,5 millj. kr. verið veitt til umdirbúningsstarfa við geð- deild Landspítalans. Byggingunni hefði verið valínn staður á norð- aiustuæ homd Landspítalalóðar- inmar, og heildarkostnaður væri áætíaður 275 millj. kr. Byggimg- arnefnd hefði lagt til, að bygg- imgin yrði reist i tveimur áfömg- nm. Otlitsteifcning væri nú til- búin fyrir fyrsta áfanga. Otboð á þeim áfamga ætti því að geta farið fram í ágúst á næsta ári og framkvæimdir að hefjast í september saima ár. Ráðherranm sagði, að það væri hiins vegar komið undir Aiþimgi að veita fé til þessara fram- kvæmda. Ástæðan fyrir því, að ekki væri áætlað fyrir þessum framikvæmdum á fjárlögum væri sú, að komið hefðu upp efasemdir um, hvort fram- kvæmdaáæt’iunin myndi stand- ast. Þá gat ráðherranm þess, að keypt hefðu verið hús við Lauig- arásveg og Hátún, þar sem sam- tais væri rúm fyrir 45 sjúkliaiiga. Með því móti væri umnt að leggja gamila spítalanm við Klepp nið- ur. Halldór E. Sigurðsson, fjár- málaráðherra, sagðist hafa gam- an af því, þegar alþimgismenn teldu al'Iar greiðslur úr ríkis- sjóði góðar, þegar þær væsru tekniar hver fyrir sig. En þegar leggja ætti greiðslumar sarman, væru þær slæmar, þvi þá þyrfti að afia tekna á móti. Ráðherr- Bagnhildur Helgadóttir. amn sagðist gjarnan vilja leggja aig fram við að leysta þetta mál, en hann gæfi þó emgin loforð um fjárveitingu að þessu sinni. Bændaskóli í Odda: ... 1 11 1 ■' 1 V| Ekkert unnið á þessu ári — segir landbúnaðarráðherra „ÞVÍ er fljótsvarað, að í þessu máli hefur ekkert verið unnið á þessu ári,“ sagði Halldór E. Sig- urðsson, landbúnaðarráðherra, er hainn svaraði fyrirspurn frá Ingólfi Jónssyni um undirbún- Ing að stofnun bændaskóla í Odda á Bangárvöllum. Imgólfur Jónsson sagði, að lög- u;m samkvæmt væri gert ráð fyr- ir þrernur bæmdaskólum í land- inu og þar af ætti einn að vera # á Suðurlandi. Mikil aðsókn væri nú að skólunum að Hvanneyri og Hólum og þyrftu þeir að synja umsóknum um skólavist. Af þessum sökum hefði land- búnaðarráðuneytið hafizt handa um það í ársbyrjum 1971 að stofna bæmdaskóla á Suðurlamdi, og hefði nefnd verið stofnuð í því skyni. Þessi mefnd hefði bent á þrjá staði: einn þeirra staða hefði verið Oddi á Rangár- völlum. Ráðumeytið hefði því ákveðið að stofna skólanm þar. Þingmaðurinn sagði síðan, að nefind hefði verið falið að hefja undirbúningsframkvæmdir við stofnum skólans í Odda. Á fjár- lögum þessa árs hefðu verið veittar 700 þús. kir. til þessara Ingólfur Jónsson. Umræður um fjárlagafrumvarpið: Álögurnar haf a aukizt um 10 þúsund millj. kr. FYBSTU umræðu um fjárlaga- frumvarpið var fram haldið i Sameinuðu alþingi sl. mánudags kvöld, en áður höfðu talað við fyrstu umræðu Halldór E. Sig- urðsson fjármálaráðherra og Magnús Jónsson. Jón Ármann Héðinsson minnti á, að fjárlögin hækkuðn nú um 9 milljarða kr. á tveimur árum; úr 11 milljörðum 1971 í 20 millj- arða í fjárlagafrumvarpinu fyr- ir árið 1973. Einhvem tímann hefði verið sagt, að hér væri um óðaverðbólgu að ræða. Þingmaðurinn sagði, að a’oka þyrfti niðiurgreiðslur, ef halda ætti vísitölunni í 117 stigum eins og ráð væri fyrir gert. Greiðslur jöfnuðurinn væri óhagstæður um 7 til 8 milljarða kr. á tveim- ur árum. Þá minnti þingmaður- inn á að taka þyrfti lán tii þess að þurrka út skuld ríkissjóðs við Seðlabankann. Það sýndi bezt, hversu alvarlegt það mál væri. Þá sagði þingmaðurinn, að ekki væri hægt að kenna afla- bresti eingöngu um erfiðleikana, það væri heildarstjórnin, ríkis- stjórnin réði ekkert við vandann. Jón Árnason sagði, að fjár- lagafrumvarpið hækkaði um 3 milljarða króna, en þó vantaði enn mikið á að það sýndi rétta mynd. Sú þensla, sem birzt hefði í fjárlagafrumvörpum ríkis- stjórnarinnar væri algert eins- dæmi. Við bráðabirgðaráðstafan- irnar, sem gerðar voru á sl- sumri, hefði þurft að skera nið- ur ríkisframkvæcmdir um 400 mil'ljónir kr. Upplýst hefði verið að draga mætti úr framlagi til atvinnuieysistryggingasjóðs um 100 millj. kr., en nægjanleg grein hefði ekki verið gerð fyrir þeim 300 millj. kr., sem eftir væru. Rikisstjórnin hefði orðið að igrípa til þess ráðs, að láta Verð- jöfnunarsjóð fiskiðnaðarins standa undir fiskverðshækkun og niðurgreiðslum á rekstrarkostn- aði útgerðar og fiskiðnaðar. En samkvæmt lögum sjóðsins ætti hann að mæta verðfalli á erlend- um mörkuðum. Þetta gerðist, þótt afurðaverð sjávarafurða Endurskoöun skattalaga: Verður aðalstarf neytisstjórans í fjármálaráðuneytinu um tíma ráðu- HALLDÓR E. Sigurðsson, fjár- málaráðherra, sagði í gær, að ge>rt væri ráð fyrir, að ráðu- neytisstjórinnn í fjármálaráðu- neytlnu tæki sér frá frá störfum um tíma til þess að geta helgað sig störfum við endurskoðun skaltalaganna. Þetta kom fram í svari ráð- herrans við fyrirspum Bjarna Guðnasonar, þar sem innt var eftir störfum skattanefndar og endursfcoðun skattalaganna, hver væri starfsaðstaða nefnd- armanna, og hvort þess væri að vænta, að unnt yrði að taka skattalögin til rækilegrar með- ferðar og gera á þeim nauðsyn- legar breytingar fyrir næsta skattaár. Fjármálaráðherra sagði, að nefndin ynni áfram að enduir- skoðun skattalaganna og ann- arra tekjuþátta ríkisins. Hug- myndin væri sú að fá heildar- yfirlit yfir tekjuöfluin ríkisins og hvernig teknanna yirði aflað. Ráðherrann sagðist ekki geta svarað því, að hve miklu leyti þetta mál kæmi fyrir þetta þing, en stefnt væri að því að koma málinu fram eins fljótt og unnt væri. Nauðsynlegt væri, að þetta þing fengi tekjuöfluinarmál ríkis- sjóðs til meðferðar, m. a. af þeim sökum, að um áramótin 1973 og 1974 kæmi til fram- kvæmda tnikil tollalækkun. Bjarni Guðnason sagði m. a., að reynslan hefði sýnt, að gall- ar væru á skattalögumim, en á síðasta þingi hefðu verið gerðar þær breytingar, sem brýnastar þóttu. væri hærra erlendis en nokkru sinni fyrr. Þingmaðurinn sagði, að aflatrygginigasjóður ætti að standa undir þessum greiðslum, þegar um minnkandi afla væri að ræða. Þá saigði hanm, að í frumvarp- iniu væri aðeins gert ráð fyrir fiskirannsóknasikipuim. Það væru allt of stór skip, en ekkert væri áætlað fyrir fiskileit á grumnmiðum; þetta kæmi sér- staklega hart niður á skelfisk- veiðunum. Siðan spurði þingmað- airinn, hvort menn héldiu, að stjórnarflokkarnir hefðu fenigið Framhald á bls. 20. framkvsemda og svo væri einmig í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 1973. Hér væri um mikið umdir- búningsstarf að ræða, em gert hefði verið ráð fyrir, að skólinn gæti tekið til starfa árið 1974. Landbúnaðarráðherra sagði, að fjárveitingin hefði verið of lítil til þess að framkvæmdir gætu hafizt, og auk þess hefði meirihluti nefndarinmar lagzt gegm staðsetmimigu skólams í Odda. Imgólfur Jónssom sagðist ekki minmast þess, að mieirihluti mefmdarimmar hefði lagzt gegn staðsetningu í Odda. Hún hefði benf á þrjá staði; öll nefmdin. hefði talið Odda koma til greina. Þingmaðuirinm sagði emmfremur að nefndin hefði vel getað hafizt handa um undirbúningsframr kvæmdir með þeirri fjárveitimgu, sem ætluð var. Varamaður tekur sæti BRAGI Sigturjómisson, útibús- stjóri Akureyri, hefur tekið sæti á Alþinigi í stað Stefáns Gunm- lau'gssonar, 4. lamdskjörims þimig- manns. Stefán Gunmlauigsson sit- ur þing SanDeimiu-ðu þjóðamna um þessar miundir. S j ávarútvegsráðherra: Ekkert verið unnið að þriggja ára hafrann- sóknaáætlun LÚÐVlK Jósepsson, sjávarút- vegsráðherra, svaraði í gær fyi;- irspurn frá Eysteini Jónssyni, hvað liði gerð þriggja ára áætl- unar um haf- og fiskirannsókn- ir, fiskileit, veiðitilraunir og Lúðvík Jósepsson. aðra þjónustu við fiskifiotann, samkvæmt þingsályktim frá 5. apríl 1971. Sj ávarú tvegsráðherra vitnaði til srvars forstjóra Hafrannisókrua- stofnunarininar, þar sem sagði, að miál þetta hefði verið tekið fyrir og rætt ítarlega hjá sérfræð iinigum stofnunardininiar. En þeir hefðu ekki treyst sér tii þess að gera svo ítarlega áætlium til laegs táima. Stofniuniim gerði áætl- anir til einis árs í senm. Ráðherra sagði, að þanmig kæmi fram, að ekki hefði verið unrnið að þessu þýðtoganmikla verkefni. En nú yrði mtáilið tek- ið upp á ný í ráðuneytimiu, þráitt fyrir þá erfiðleika, sem bemt hefði verið á. Eysteimm Jónsson sagði, að svar ráðherTanis hefði verið al- ger marklieysa. Auðvitað vaari unmit að gera slítoa áætlun. Stofna mætti nefnd tii þess að sjá um framkvæmdima, ef Hafrannsókma stofnunin geeti ekki sinmt því verkefnd og reymdar hefði það ver ið hiugtmiynidim í uppihiafi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.