Morgunblaðið - 25.10.1972, Síða 15

Morgunblaðið - 25.10.1972, Síða 15
MORGU'NBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. OKTÓBER 1972 15 Listmunauppboð Tekið á móti oliumáiverkum, vatnsiitamyndum og listmunum til sölu á hinum vinsælu listmunauppboðum. Fagrar vatnslitamyndir fyrri tíma eftir Asgrim Jónsson og BrynjóH Þórðarson o. fl. góða listamenn fást í umboðssolu. LISTMUNAUPPBOÐ SIGURÐAR BENEDIKTSSONAR H/F.. Hafnarstræti 11 — Sími 14824. Tíminn og eldurinn Samkvæmt ritdómi Kristjáns skálds frá Djúpatæk í Morgun- blaðinu var bókin TRÚ OG LANDNÁM eftir Eirtar Pálsson merkasta bók ársins 1970: „Satt að segja er bók þessi slík opinberun, að maður hrekkur víða hastarlega við. Hvers vegna i ósköpunum hafði ekki einhver séð þetta fyrr?" spyr hann. Nú er enn ein bók Einars um Rætur islenzkrar menningar komin út. Nefnist hún TlMINN OG ELDURINN og er mest þeirra bóka sem út hafa komið í ritsafninu. Flytur bókin bylt- ingarkenndar kenningar um helztu atriði íslenzkrar fommenn- ingar — byltingarkenndar fyrir íslendinga — en með öllu eðli- legar og auðskiljanlegar fyrir miðaldafræðinga sem kynnt hafa sér efnið. Enginn fróðleiksfús íslendingur kemst hjá því að taka afstöðu til þessara kenninga — með eða móti. Bækur ritsafnsins fást í bókaverzlunum Reykjavíkur. Áskrif- endur að öllu ritsafninu fá bækurnar á forlagsverði hjá MímL Brautarholti 4, sími 10004 (kl. 1—7 e.h.) Bókaútgáfan Mímir. RICOMAC RAFKiÚli REIKIIVÉL Aðeins kr. 9.270.— ^ 11 staifa útkoima ■jt Leggur saman •jf Dregur frá ■jf Margfaldar Prentar á sirimil ÚTSOLUST AÐIR: AKUREYRI: Bókval HELLU: MosfeN 'f KEFLAViK: Stapaféll ISAFIRÐI: Bókaverzlun Jónasar Tómassonar HÚSAVlK: Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar BOLUNGARVlK: Verzlun Einars Guðfinnssonar SELFOSS: Verzlun HB SKRIFSTOFUVELAR H.F. % + : x ■ tfnu&r SÍMI HVERFISGOTU 33 20560 - PÓSTHOLF 377 ATHUGIÐ - ATHUGIÐ Komið og skoðið efnin í SíÐU PILSIN hjá okkur. DÖMU & HERRABÚÐIN, Laugavegi 55. I mafvöruverzlunum Iss... þad er ekkert ad kaupa 50 hluti med þvi ad nota ínnkaupQli/tann. Takid NEYTANDANN heim med ydur, hann kostar ekkert. * f matvöruverzlunum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.