Morgunblaðið - 25.10.1972, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25, OKTÓ'BER 1972
LEIÐRÉTTINGAR
1 FRÉTT Matthíasar Johannes-
sen frá París um EBE-toppfund-
inn, sem birtist í Morgunblaðimu
á föstudag, segir: „Þegar forsæt-
isráðherrar hinna níu Evrópu-
landa komu út af fimmta fundi
sínum upp úr hádeginu í
dag . . .,“ en á auðvitað að vera
fyrsta fundi sínum. 1 sömu frétt
segir, „að fimmta viðfangsefni
Efnahagsbandalagsins nú . .
en á að vera fyrsta viðfangsefni
o.s.frv. Stafa prentvillur þessar
af því, að fréttin er töluð í sima.
í>á er einnig í grein hans á
laugardag: „Fæðingarhríðir nýrr
ar Evrópu eru ekki sársauka-
Bruni a5
Hriflu
Húsavík, 24. O'któber.
ÞEGAR heimilisfólkið að Hriflu
í S-Þingeyjarsýslti var að fylgja
gestum úr hlaði um miðnætti í
nótt, tóku menn eftir þvi, að eld-
ur var laus í fjárhúsi skammt
frá bænum. Var þakið komið að
falli, en næst fjárhúsinu var
hlaða með 300 hestum af heyi.
Slökkviliðið í Reykjadal var
kvatt. á vettvairag, em þegar það
ko.m að Hriflu var eldur kom-
imn í hlöðuþakið. Slökkvistarf
gekk greiölega og er talið að um
2/3 hliutar heysims hafi bjargazt.
Fjárhúsið er gjörónýtt, en það
var úr timbri, jármklætt. Elds-
upptök eru ókunn.
Að Hriflu búa mieð móður
sinmi bræðumir Sigtryggur og
Viðar Vagnssymir.
Fréttaritari.
lausar" komizt svo að orði: „Svo
flókin sem þessi mál ÖH eru og
stjórmmálamenn eru ötnnuim kafn
ir í kosningauindirbúningi sínum,
má fullyrða, að þeir eiga eftir að
fylgjast náið með þróuninni hér
í V-Evrópu,“ en á auðvitað að
vera stjórnmálamenn i Banda-
ríkjunum; hefur það fallið niður
í símtalinu.
Loks má geta þess, að í grein
Matthiasar: „Þekkt nöfn og Ost-
pólitík", í föstudagsblaði
er talað um að stjómarsinn-
ar í V-Þýzkalandi hafi gengið
klofnir til kosninga um samn-
ingama við Rússa og Pólverja í
þinginu í júlí sl. og eklki greitt
atkvæði, en á auðvitað að vera
stjórnarandstæðingar, þ.e. Barz-
el og flokksmenn hans, eins og
augljóst er af framhaldinu. Eru
lesendur beðnir velvirðingar á
þessum mistökum.
Höfðavatn
í fréttabréfi úr Austur-Skaga-
firði, sem birtist nýlega í blað-
imu, fél'l niðuir nafn Höfðavatns,
en við það var átt, þegar talað
var um, að „á þessu ári væri
þegar búið að sleppa um 155
þús. eMisseiðum í vatnið".
— Álögurnar
Framh. af bls. 14
meirihluta í kosningunum, ef
þeir hefðu sagt eins og var,
að þeir myndu auka álögumar á
fólkið í landinu um 10 þúsund
milljóinir króna. Það væri stað-
reyndin, sem blasti við þjóðinni
í dag.
Halldór E. Sigurðsson fjármála
Eitt af listaverkum Guðmimdar Karls, sem sýnt er í Múnchen.
Listahátíð í Munchen:
íslenzkum lista-
manni boðin þátttaka
HIN ÁRLEGA listahátið „Þýzk-
ir menn i ngardagar“ (Tage De-
ntscher Kultur) er haldin í
Múnchen, Planegg, og hófst að
þessu sinni 20. október. Hátið
þessi er myndlistar- og bók-
menntakynning. Þar er fjaliað
um alla helztu listamenn Þýzka-
lands og fer kynningin mjög há-
tiðlega fram.
Eims og nafnið „Þýzkir memn-
mgardagar" bendir til, er yfir-
leitt aðeins þýzkum listamömn-
um boðið ti'l þátttöku. Þó ex á
hverju ári einum útlend'um lista-
manni eininig boðið að vera með.
Að þessu sirnni varð Wstmálar-
inn Guðmuindur Kárl Ásfojöuns-
son fyrir valinu, enda hafði hann
með sýnimgu siinni í Suður-
Þýzkalandi í fyrra, vakið á sér
eftirtekt margra þýzkra listuuin-
enda.
Guðmundur Karl sýnir alls 8
myndir við þeitta tæikifæri, lainds-
lagsimyndir frá Isiandi og Þýzka-
landi svo og portrett.
- Hjakkað
í sama f arinu
Framh. af bls. 32
enn nánari skýringa á skilyrðum
þeim, sem Vestur-Þjóðverjar
létu fylgja boði sínu um viðræð-
ur.“ Ráðherrann kvaðist ekki
vilja ræða, hvaða skilyrði það
eru, sem Vestur-Þjóðverjar
settu.
Hér fer á eftir fréttatilkynn-
in.g utanríkisráðuneytisins frá í
gær:
„Ríkisstjórnin hefur haft til
athugumar skýrslu embættis-
mannanefndar þeirrar er ræddi
við brezka embættismentn um
landhelgismálið dagana 5.—7.
október sl. og hefur í framhaldi
af þeim viðræðum nú tilkynnt
brezku ríkisstjórninni að af ís-
lands hálfu sé eigi talinn grund-
völlur til framhaldandi við-
ræðna nema jafnhliða svæðum
og veiðitímabilum sé eirnnig rætt
um fjölda, stærð og gerð brezkra
skipa á íslandsmiðum.“
Nokkrir hluthafa Ögurvíkur h.f. um borð í Vigra í gær. Frá
vinstri eru: Sverrir Hermannsson, Þórður Hermannsson, Hans
Sigurjónsson og Gísli Jón Hermannsson.
ráðherra sagði, að fjölskyldiubæt
ur hefðu verið teknar upp sem
niðurgreiðsluleið af viðreisnar-
stjóminni; þeir sem það gerðu
nú væru því aðeins að fara i kjöl-
far hennar.
Ráðherrann sagði, að það eina
sem verkað hefði illa á sig í
ræðu Magnúsar Jónssonar hefði
verið fullyrðing hans um að fjár-
lögin í fyrra hefðu hækkað um
40%. Magnús Jónsson ætti að
muna, að dagi.nn áð'ur en fjár-
lögin fyrir 1971 voru afgreidd,
hefði hann undirritað kjarasamn
ing við B.S.R.B. Sú útgjalda-
aukning hefði verið áætluð 270
millj. kr. En reyndin hefði verið
577 millj. kr. Ráðherran.n spurði
síðan, hvort unnt væri að færa
slíka tölu yfir á reikning eftir-
mannsins. Þá hefðu greiðslu.r til
ríkisspítalanna verið auknar
vegna greiðsluhalla undanfar-
inna ára. Verkefni eins og endur
byggiing frystihúsanma kreifðist
mikiis fjármagns. Viðreisnar-
stjórnin hefði ekki útvegað neitt
fé í því skyni.
Fj ármálaráðherra minnti síðan
á, að Magnús Jónsson hefði flýtt
innheimtu söluskatts 1970. Sjálf-
ur ætlaði hann að reyna þetta
nú, en þessi möguleiki væri að
vísu tæmdiur, því að ekki væri
unnt að ganga lengra og flýta
innheimtunni meira. Siðan fór
ráðherrann lofsamleguim orðum
um störf Magnúsar Jónssonar til
þess að bæta hagsýsluna, og gat
þess ennfremur, að atvinnuirek-
endiur hefðu ekki verið ánægðir
með skattafrumvarp viðreisnar-
stjórnarinnar; það hefði hann
kynnt sér.
— Spurt
og svarað
Framhald af bls. 32.
og verða fyrirspurnir og svör
birt eftir efnum og ástæðum
hverju sinni. Morgunblaðið vili
hvetja lesendur sína til þess að
notfæra sér þessa nýju þjónuslu
og hringja í siíma 10100 kl. 10—
Í2 frá mánudegi til föstudags
og biðja um Lesendaþjónustu
Morgucnblaðsins. Að jafnaði verð
ur að gera ráð fyrir, að nokkrir
dagar líði frá því að fyrirspurn
er fram borin og þar til hún biirt-
ist i blaðinu ásamt svörum.
— Heath
Framh. af bls. 1
umdeildu 50 mílna fiskveiðitak-
markaa við Island.
Þegar eru á þessum slóðum
tvær brezkar freigátur, sem
eiga að koma bre2kum skipum
til aðstoðar ef þess gerist þörf.“
AP segir, að ræddar hafi verið
ailar hliðar á deilunni, sem gangi
undir nafnimu „Þorskasitríðið“,
en engar tilkynningar hafi verið
birtar um máláð né ákvarðanir
teknar.
Loks segir AP, að brezkir þing-
menn leggi nú hart að stjórn-
inni að semja við IsJendinga
vegna hugsanlegra aðgerða
Norðmanna.
- Vigri
Framh. af bls. 32
ekki of l'itil," sagði Gísli Her-
manmsson.
• tlTGERÐ ARKOSTN AÐIJR
HEFUR HÆKKAÐ UM
45% FRÁ UNDIRSKRIFT
SAMNINGS
Aðspurður um afkomumögu-
lieika togarams, sagði Gísli Her-
mannsison: „Til þess að þetta
skip beri sig, verða sjálfsagt að
veiðast árlega um 8.000 tonn af
rrfsa og karfa. Þegar við undir-
rituðum samn'iniga um smiði tog-
arans fyrir háifu þriðja ári, var
reikmað með að viö slyppum með
55 til 60 milljón króna aflaVerð-
mæti, en siðan hefur ástandið
hriðversnað, ú t.g e r ða r’kost n a ðu r
hefur aukizt um 45% og afTi
minnkað. Afkomjuimöguleikar fyr
ir skip sem þetta eru nú sára-
litlir sem emgir. Það er því dökkt
þarf rauniar ekki mig til þess að
segja frá því, þar eð opimber
skýrsia ber ástandimu vitrai."
Emgir saimnimgar eru um kaup
og kjör togarasjómanna á skut-
togurum og eru þeir skuttogar-
ar sem fyrir eru i iandimu reknir
með bráðabirgðasamnin'gum. í
'gær hafði sáttasemjari ríkisins
ooðað til samnánigafunidar vegna
pessarar saiminimgagerðar og var
Gisli Herman.msson að fara i gær
um klukkan 16 til þessa fumdar.
Sjö hluthafar eru í Ögurvík
h.f. Þeir eru: Halldór Þorbjöms-
son, Pétur Guranarsson, Hans
Sigurjónnson, Björn Þórhallsson,
Sverrir Hermannsson, Þórður
Hermanmsson og Gísli Jón Her-
rmamrasson.
Eins og áður sagði er Hans
Siigurjónsson skipsitjóri á Viigna.
Fyrsiti stýriimaðiur er Eðvald Eyj-
óffsson og ammar stýriimað'ur
Gunmar HaUgiriimis'son. Fyrsti vél-
stjóri er Sigurjón Þórðarson. Sig
urjón hefur verið undanifama 5
mámuði ytra vegna sddpasmíðair-
iimmar og Pétur Gummarsson síð-
as'tliðraa 7 mámuðá.
— Slapp út
Framh. af bls. 32
fóru uim klukkan fjögiur. Þá virt
ist dremgurinn rólegur og vissi
svo enginn annað en drengurinn
væri í leikstofu deiidarinnar, þar
til móðirin kom’með hann frá lög
reigliustöðinni.
„Barnadeildin er ekki lokuð
deiid,“ sagði KristbjÖrn Tryggva
son við Mbl. í gærkvöldi. „Samt
sem áður eru þetta hörmuleg mis
tök, þar sem við eiguim að bera
ábyrgð á börnunum.
Kristbjorn skoðaði dremginn
eftir ferðalagið og var þá allt í
lagi með hann. Drengurinn verð
u.r skorinn upp í dag og botnlang
inn tefeinn úir hooum, en direnigur
inn kom á spítalann í vor með
spruraginn botnlanga. Nokkuð
var siðan botnlanginn hafði
sprungið og var því skurðaðgerð
frestað þar til nú.
Kristbjöm sagði, að það hefði
hent tvisvar eða þrisvar sinnum
áður, að börn hefðu strokið af
barnadeild Landspítalans.
— Jack Jones
Framh. af bls. 1
sem flU'tti fiskimjöl frá Fær-
eyjum, var meinað um lönd-
un vegna skipunar frá Lond-
on. Jones sagði, að það væri
alran'gt, að skipun hefði kom
ið frá London um að skipið
yrði ekki afgreitt. Hafnar-
verkamenn í Methil hefðu
haft spurnir af viðbrögðum fé
laga sinna í Grimsby og því
hefðu þeir sjálfir tekið ákvörð
un um að gera hið sama. „Við
höfum ekki gefið neina skip-
un um að afgreiða ekki islenzk
skip vegna iandhelgisdeilunn-
ar,“ sagði Jack Jones, „þótt
við höfum samúð með skoðun
um félaiga okkar. Við höfum
áhyggjur af þróun mála og er
um kviðnir."
Morgunblaðið leitaði í gær
álits Jóns Sigurðssonar, for-
manns Sjómannasambands ís
lands, á þessum ummæluim
Jack Jones. Jón sagði, að hér
væri um nokkuð sams konar
atburð að ræða og eftir marz-
fundinn í London, sem hann
sat fyrir Sjómannasambandið
vegna viðræðna um landhelg-
ismólið. Var þá sagt, að al-
þjóðasambandið hefði hvatt
til ákveðinna aðgerða, en það
reyndist þá ekki satt. Jack
Jones neitaði því eindrégið,
að nokkur samþyfekt hefði ver
ið gerð af hálfu sambandsins
uim máiið.
Um það atriði, að Sjómanna
sambandið reyni að hafa áhrif
á ríkisstjórnina um að viðræð
ur fari fram, sagði Jón: „Þetta
er i framhaidi af fundinum,
sem haldinn var hér í vor. Þá
var rætt um það að samtökin,
bæði Sjómannasambandið og
flutningaverkamannasamband
ið i Bretlandi og Vestur-Þýzka
landi, reyndu að koma á
nefndum undir forsæti við-
komandi rikisstjórna land-
anna. Þar áttu einnig að eiga
sána fuiHitrúa frysitihúsaei'g-
endur, fulltrúar verkalýðssam
bandanna og útgerðarmanna.
Ég sendi þessa samþykkt
strax til ríkisstjórnarinnar og
hafa engar undirtektir verið
í málinu frá hendi ríkisstjórn
arinnar hér. Eftir því sem
mér er tjáð, hafa ríkisstjórn
ir hinna landanna heldur ekk
ert gert í þessu máli. Það virð
ist því vera Svo sem rikis-
stjórnirnar hafi ekki áhu.ga á
neinu nema embættismanna-
viðræðum eða diplomatisfeum
viðræðum. Þarna áttu láka að
koma til greina viðræður fiski
fræðimga og annarra visinda-
manna. Þetta mun vera það
atriði, sem Jack Jones talar
um, er hann segist vona að
vinir hans í Sjómannasam-
bandi íslands geti femgið rik
isstjórn íslands til þess að
hef ja viðræður við hinar ríkis
stjórnimar."