Morgunblaðið - 11.11.1972, Side 2

Morgunblaðið - 11.11.1972, Side 2
2 MOFtGUiN’BLAÐIÐ, LAUGARDAGUTt 11. NÓVLMBBR 1972'' Breiðaf j orður: Vestfirðir: Óheppnir með veður Trolltilraunir: „VIÐ höfum verið frekar óheppn ir nieð veður ogr svo hefur verið Hjörtnr Hjartarson. lítið um fisk, þannig að ég vil nú sem minnst segrja til um árangur af þessimi tilraimmn okkar,“ sagði Guðni Þorsteins- son, fiskifræðingrur, þegar Mbl. ræddi við hann um borð í Karls- efni í grærkvöldi, en á veguni Karlsefnis hf. hafa undanfarnar tvær vikur Vcrið gerðar tilraun- ir með mismunandi botnvörpur og hlera. Guðni sagði, að þeir væru með þrjár botnvörpur; þar ai tvær með 120—130 feta höfuð- línu, en venjulega sitærðin er 105 feta höfuðlína. Þessi troll ná hærra frá botninum og eiimig hafa verið gerðar tilraunir með hlera, sem eru léttari i drætti en þeir venjulegu og skvera trollið betur út. Þessar tiiraunir eru gerðar með skuttogarana nýju í huga, en þeir geta dregið stærri og meiri troli en síðutogaramir. Þegar Mbl. ræddi við Guðna í gaerkvöldi, var Karlsefni við Suðaustuirland. Hjörtur Hjartarson form. Verzlunarráðs Á FUNDI nýkjörinnar stjómar Verzlunarráðs Islands, sem bald- init var 9. nóv. sl., fór fram kosn- Ing formanns, varaformanns og skipun framkvæmdastjómar. Formaðm- var kjörinn Hjörtur Hjartarson, frkv.stj., 1. varafor- maður Ámi Gestsson, stórkaup- maður og 2. varafomiaðnr Gnnn ar J. Friðriksson, frkv.stj. Auk iionmian'n's og varafor- 635 lestir af rækju — í októbermánuði BÆKJUVEIÐAB voru stimdaðar á þrem veiðisvæðnm í Vestfirð- ingafjórðimgi í október, Amar- firði, Isafjarðardjúpi og Húna- flóa. Var beildaraflinn í október 635 lestir, en var 642 lestir á sama tima í fyrra. Frá Bildudal voru nú gerðir út 13 bátar og varð heildaraifli þeirra i mánuðinuim 110 lestir, en í fyrra var aflinn hjá 11 bátum 59 lestir. Aflahæistu bátarnir voru Jörundur Bjarnason með 15,7 lestir og Vísir rneð 15,6 lest- ir. Frá verstöðvunum við Isa- fjarðardjúp voru nú gerðir út 47 bátar tii raekjuveiða, og öfluðu þeir 450 lestir í mánuðinum, en í fyrra var heildaraflinn hj'á 60 bátium 506 lestir í oktöber. Afiia- hæstu bátarnir voru Halldór Sig- urðsson með 15,9 íestir, Símon Olsen 15,7 lestir, Gullfaxi 15,6 lestir og Gissur hvi'ti 15,6 l'estir. Frá Hólmavik stunduðu 9 báit- ar rækjuveiðar í október og var ■afli þeirra 75 lestir, en í fýrra var aflinn hjá 7 bátuim 77 lestir. Aflahæstu í mánuðinum var Birgir með 9,1 lest. Nokkrir bátar voru á skelfisk- veiðum í mánúðinum, en flestir bátarnir, sem stunduðu skelfisk- veiðar í surnar eru nú 'komnir á rækjuveiðar. Á Bíldudal voru tveir bátar á skelfiskveiðum og öfluðu 46 lestir og í Súðavik voru ■unnar 30 lestir af skeL N eskaupstaður: BÁTAR BROTNA VIÐ BRYGGJUR Neskaupstað, 10. nóv. TÍU lesta bátur, Hafrún NK 46, brotnaði illa við hafskipabryggj- una í nótt í ofsastormi af norð- vestri. Menn voru um borð í Hafrúnu og gripu þeir til þess ráðs að keyra bátinn upp í fjöru. Annar bátnr, Gullfinniir, skemmdist litilsháttar í báta- höfninni. í gær gerði hér morðaustan storm, þiað, sem við kö'líum Nipufcoilsveður. Futeu þá niður uppsdætitir við tvö hús í aiuistur- bænuim. Bátiar í nýju höfninni áttu í erfiðleikium og bru'gðu þá eiigendur Hatfrúinar á það ráð að fflytja bált'inin yfir að ha'fski'pa- bryggjunni. 1 nót't gerði svo oítea norðvestan storm og skiemmdist þá bábuirinin mifcið, sem fyrr segir. 1 dag er hér kornið ágætis veður. Frétbaritari. manns tóku sæti í fram'kvæmda- stjórn; Björgvin Sohram, Björn Hall'grímsson, Gunnar Ásgeirs- son, Hjörtur Jónsson, Matithías Bjarnason og Ólafur Ó. Johnson. Varamenn í framkvæmdastjórn eru: Árni Ámason, Amold Bjarnason, Gisli V. Einarsson, Gunnar Kvaran jr., HaraMur Sveinsson, Óskar Jóhannsson, Sveinn B. Valtfell's og Sverrir Nor land. Þangverksmið j a kostar 128 milljónir kr. — önnur mannvirki kosta 60 miilj. - hef jast verður handa strax, en rekstrargrundvöllur er góður EINS og sagt var frá í Morgun- blaðinu fyrir skömmu kom í ljós við rannsóknir á þang- vinnslu í Breiðafirði, að grund- völlur er til þess að byggja þar verksmiðju og hefur skozkt fyr- irtæki, Alginate industri boðizt tU að greiða fyrir byggingu verk smiðjunnar, en fyrirtækið hefur hug á að kaupa hráefnið. Skozka fyrirtækið er stærsta f.vrirtæki sinnar tegundar, en það fram- leiðir yfir 200 tegundir af alginöt um, sem notuð eru til þess að skapa flæðieiginleika ýmissa efna i iðnaði, matvæla og ann- „I»ETTA gengur ailt eftir áætl- un,“ sagði Helgi Hallgrimsson, deildarverkfræðingur hjá Vega- gerð Islands, þegar Mbl. spurði hann í gær um gang fram- kvænida við hringveginn kring um landið. „Við emm langt komnir með stöpla og sökkla undir brúna yfir Súlu og svo er auðvitað kominn vegur austur verksmiðjuna, sem gert er ráð fyrir að verði byggð á eynni Karlsey við Reykhóla í Breiða- firði, er 128 millj. kr. með skip- um og öðrum útbúnaði, en auk þess er reiknað með 60 millj. kr, kostnaði við gerð hafnarmann- virkja, raflögn og fleira. Stein- grimur Hermannsson fram- kvæmdastjóri Rannsóknaráðs gat þess á fundi með blaða- mönnum í gær að varið hefði verið 4 millj. kr. til þessara rarai sókna. Vilhjálmur Lúðvíksson efnaverkfrseðingur hetfur unnið að rannsóknunum súðuistu ár, en áðiur stundaði Sigurður Hallsson efnaverkfræðingur rannsóknim- að Lómagnúp með brúm og til- heyrandi." Brúiin yfir Súlu verður 420 metrar. Síðari hiutia vetrar verð- ur svo byrjað á undirbyggingu brúar yfir Gígjuikvisl og yfir- byggingu bi'úarinmar á Súlu. Framkvæmdir við brú yfir Skeiðará eigia að byrja á næsta hausti, en hringvegurinn allur á að vera tilbúiin 1974. ar. Á blaðamannafundinum í gær var einnig mættur Mr. Sand ersson fuiltrúi Alginabe industri og kvað hann mjög mikilvægt að ákvörðun yrði tekin skjótt um það, hvort lagt yrði í fyrirtækið og þá ýrði að hef jast handa strax i vor við byggingu verksmiðjunn ar. Steingrimur taldi að nauðsyn- legt væri að stofna fyrirtæki um verksmiðjuna strax i janúar, því að tæki yrði að panta ekki seinna en í apríl, en verksmiðjan ætti að geta afgreitt fyrsta hrá- efnið 1974, eins og ráð er fyrir gert. Er þá reiknað með 4000 tonnum af þurrkuðu þangi til skozka fyrirtækisins, en mark- aðsverð á tonni af þamgi er nú 15. þús. kr. Á næstu 10 árum reiknar skozka fyrirtækið með að auka hráefniskaupin frá ís- landi upp i 10 þús. tonn á ári, eða að virði 150 millj. kr. Á þessu ári vinnur verksmiðjan alignöt úr 26 þús. tonnum af þangi, en 40% af þaranum verða alignöt, Skozka fyrirtækið er sjálfetætt fyrirtæki.. Ríkisstjórnin hefur nú fengið skýrslu um málið og kvaðst Steingrímur vænta þess að á yf- irstandandi alþingi yrði lögð fram tillaga um að hafizt yrði handa nú þegar í þessu máli. Heiimamenn í Reykhólasveit og Geirdalshreppi hafa einnig hug á að taka þátt í rekstrinum. Áætlaður kostnaður við þang- Hringvegurinn: Allt gengur eftir áætlun Hin n..ja miðiii:-. garstöð lögi'eglunnar í austui hliita Tollstöðvarinnar. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Lögreglan komin 1 Tollstöðina LÖGBEGLAN í Beykjavik opnaði nýja miðborgarstöð í húsi Tollstöðvarinnar í gær- kvöldi. Þatta er önmiur hverfastöð Icigregluinnar, hin er í Árbæ, en sam kummugt er fiutti lög- reglan höfuðstöðv'ar simar i nýju lögregl'uisitöðin'a við Hveirtfisgöt'U í siðusbu viku. í mýju miðborgarstöðiruni vinna 20 lögregXiiþjónar á fjórum vökt'um. Lögreglustjóri ásamt þreniur varðstjómm nýju miðborgarstöðvarinnar, (f. v.): Gylfl Jónsson, Haiiknr Mattiiíasson, Sigurjón Sigi'.rðsson, lögTegliLstjóri, og Jónas Jóuascson. og lítið um fisk

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.