Morgunblaðið - 11.11.1972, Side 7
MOR-GUNÐLAÐIÐ, LAU-GARDAGUR 11. NÓVEMBER 1972
7
Bridge
Brezku spilurunrum tófkisit ifc
upp i eítirfarandi sptli í leilfcn-
um igegn Kanada í Olympíuimót-
iniu 1972. Norður S: K-10 H: Á-9-7-6-5-3 T: G-6-5 L: 10-3
Vestur Austur
S: G-9 8-7-4-3 S: Á-2
H: G 8 H: D
T: 9 T: ÁjK-Ð-10-8-7-2
L: ÁK-G-9 L: 6 5-4
Suðwr S: D 6-5 H: K-10-4-2 T: 4-3 L: D 8-7-2
Brezfcru spilararnir Camsino
ag Fjint isáu A.-V. og sögðu
þarmig:
A. V.
lt. 1 sp.
3gr. P.
Suður iét út hjarta 2, N.-S.
tófeu 6 fyrstu slagin'a ag varð
spilið 2 niður.
Við hitt borðið sáu kana-
ddisfcu spilaranir M-urray og Ke
hela A.-V. og þar voru saignir
eðöiitegri:
A. V.
2 t. 2 sp.
31. 4 1.
4t 51.
Suðrur Jét ut hjarta 2, norður
drap með ás, lét út spaða, sagn
hafi drap heinra, tófc trotnpin af
andistæðinigunuim, lét út spaða
ag g-erði siðan spaðann g'óðan
og vann þar með spiláð.
NÝIR
BORGARAR
Á Fæðing'arteimíllMMi við
Eúríiksgötu fæddlist:
Eyrúnu Ingábergsdóttlur og
Hilmari Konréðssyni, Heilsuhæ]
inu Hveragerði, dóttir, þann 8.
11. ká. 22.30. Hún vó 3200 gr og
anaílldíst 49 sm.
Jónhildi Guðmundsdóttur og
Önundi Jóhannessyni, Hraunbae
172, dóttir, þann 9.11. M. 10 f.h.
Hún vó 3540 gr og mæfldiist 50
sm.
GANGIÐ
ÚTI
í GÓÐA
VEÐRINU
DAGBÓK
BARMMA..
Pönnukökurnar
hans Jósafats
Eftir Eve Chuse
Skyndilega nam hann staðar í tröppumxm. „Skyldi
nú vera til hveiti?“ Hann ákvað að fara niður og at-
huga það. „Jú, jú, þarna var fullur hveitipoki á eld-
húshilhmni.“ Hann leit ofan í pokann. Þegar hann sá
hveitið, mundi hann eftir því að hann hafði ætlað að
hvítta kjallarann.
„Ætli ég ætti ekki að gera það fyrst,“ hugsaði hann
með sér. Hann fór niður í kjallairann og fann þar kalk-
pokann. Þá vantaði hann ílát fyrir kalkblönduna. Hvar
var það nú að finna?
Þá datt honum annað í hug. — „Skyldu nú vera til
nokkur egg?“ Hann flýtti sér upp í eldhús og leit inn í
ísiskápinn. —• „Jú, þarna voru átta egg í röð innan á ís-
skápshurðinni.“ Hann tók tvö egg úr skápnum og lagði
þau á borðið. Annað eggið var sprungið. Þá mundi hann
eftir þaklekanum.
„Ætli ég ætti ekki að gera við lekann fyrst,“ hugs-
aði hann.
Hann labbaði af stað upp tröppurnar en stamzaði á
miðri leið. Hann hafði gleymt að athuga, hvort nokk-
ur mjólk væri til. Hann fór niður aftur. — „Jú, þarna
stóðu tveir pottar í ísskápnum." En þegar hann sá
mjólkina, datt honum aftur í hug kjallarinn, sem þurfti
að hvítta. — „Ætli það væri ekki bezt að hann færi nið-
ur og biandaði kalkið.“ Hann lagði aftur af stað niður
í kjallarann.
Ekki var hann kominn nema í miðjar kjallaratröpp-
urnar, þegar hann nam staðar. Eiginlega var bann orð-
inn sársvangur. Líklega væri hentugast að hann bak-
aði pönnukökurnar strax.
Hann tók fram allt sem til þurfti og hellti hveitinu
í skálima. Að vísu fann hann ekki bollacmálið, en hann
þóttist vita, hversu mikið hveiti aetti að fara 'í deigið.
Svo setti hann tvö egg í hveitið og mjólk. Reyndar
missti hann allt of mikla mjólk út í, en hann hugsaði
sem svo: — „Þetta gerir ekkert til. Ég bæti bara meira
hveiti í og eggjum. Æ, hver skraxnbinn. Þarna fór allt
hveitið sem eftir var í pokanum í skálina og á borðdð.“
FRflM-HflLÐS&R&fiN
— „Æ, æ,“ sagði Jósafat. — „Ég þarf víst að fá mér
stærri skál.“
Hann tók fram stærstu skálina úr skápnum og bætti
svo mjólk í þangað til deigið var orðið mátulega þykkt.
„Þá er það smjörið,“ sagði Jósafat. Hann bræddi væna
smjörklípu í potti og setti í pönnukökudeigið. Svo sótti
hann steikarpönnun-a, hitaði hana og hóf baksturinn.
Nú varð Jósafat að láta hendur standa fram úr erm-
um. Pönnukökumar skutu loftbólum hver af annarri á
pönnunni og ilminn lagði um allt húsið. Jósafat dauð-
langaði til að fá sér eina, en hann ákvað að bíða þang-
að til hann væri búinn að baka þær aliar. Hann fyllti
hvem diskinn af öðmm. Eldhúsborðið varð þakið
pönnukökustöflum, sömuleiðis eldavéiin og eldhús-
Kafbátur
ILíkan af kafbát mmá gera á a«ðve!da.n hátt. Pappa.hrfngnr
«r eldlhúsrúllui er notaÓMr í „skips^skrokkinn og verður að
loka henni í báða enda. Yfirbyggingin er toppnr eða kúla Úr
eggjakassa og er hún lírnid á með góðu límhandi. Sjönskifan
er gerð úr drykkjarrörf úr plasti. Nota skai pappaspjaJd í
paliinn undir yfirbyggingnna og stýrishreyfarnar aftan til á
skrokknom. Bezt er að mála allt í svörtnm lit.
I
SMÁFÓLK
PEANUTS
(fanta^tic!)
II
IT'5 NOT OFTEN V0D
CAN 6ET 61X C0MPUMFNT6
IN ONE VM
Ég fékk sex hrósyrði i
dag.
FERDINAND
Svakalegt.
— Það er ekki oft sem
maðmr fær sex hrósyrði á
einum degi.
Tvö þeirra vom meira að
segja meint í alvörui.