Morgunblaðið - 11.11.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.11.1972, Blaðsíða 8
MORGUNSLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBHR 1972 8 Mikil vídd og skærir litir Síðir kvöldkjólar úr silki og; siffon frá Markaðinum, Víðar ermar ern á ölUim kjólunum. mest áberandi á tízkusýningu stúdína í ár Síður kvöldkjóll frá Markaðin Svartur flauetekjóll. um. Kjóllinn er tvískiptur blár Takið etftir skóntim. Ogr hvítiu-. Loðkápa frá verzluninni Snót. (Ljósim. Sv. Þorm.). VngHtii áhorfendurnir fylgjast lnigfangnir með. Acryljakki frá verzluniimi Snót. Jakkarnir fást í mjög skærum og skemmtileg-um Iitum. ' Margrét Schram eigandi verzl Mjög skemmtileg buxnadragt uiiarinnar Snótar í köflóttumu með acrylskreytingrum, ullarjakka, gulum og gráurn og síðbuxumar eru gular. verzluninni, en af þeim er g'eysi mikið úrvai. Er fyrst að nefna st'utta acryl jajíka, sem fáartle-g ir eru i skærum og skemimtileg um lituim, en acryl jakkarndr eru einkar vinsæl'ir meðal ungra stúlkna í dag. Þa hefur verzlun'n einnig á boðstólunuim. slétta jakka með miteilli vídd í bakið og skemmtilegniim skreyt ingum og klæða vel teomur á ötli um aldri. Þylcteu loðkápurnar frá Snót eru afar fallegar oig henta íslenzkri veðráttu mæta vel. Stuttu kjólarnir frá verzllun- inni voru flestir hverjir einfald ir í sniði með mikilii vídd og einhvers konar skreytinguim. Acrylskreytingar á kjólum og jökkuim eru skemimtilegar og ný stárlegar. Köflótt ullarefni eru einikar klæðiieg og sígild eins og fraim kom á sýningunni, en þar var mikið um köflótta fraikka og buxnadragtir. Stúlkurnar voru í háuim stlig- vélurn í lífleguim lituim og nú er af sem áður var, þegar ein- göngu var hægt að fá stígvél i litunum, brúnu, svörtu og h-vítu. Skófatnaður var frá Rtmu í Hafnorstræti. Nú eru klossaðir skór með þýkkum sól'um og há um hælum í tízku svipaðir þeim, sem voru í tízku á seinni stríðs- árunuim. Stutt pils sáust ekki en sið- buxur með uppbroti hafa kom- ið í þeirra stað sem hæfir betur á okkar kalda iandi. Sýningin var vel sóft og sýn ingarstúlkum klappað óspart lof i lófa. Kvenstúdentafélag Isfeuids liélt sína árlegu tizkiisýningii að Hótel Sögu á sunnudag-iiin. Að þessu sinni sýndu stúlk urnar klæðnað úr verzlununum Snót og Markaðinum. Kenmdi !>ar margra grasa og óhætt er að segja að tízkan í ár sé bæði þægileg og skemmtileg. Kynnir á sýninguntii var Sig riðsir Geirsdóttir og á meðan sýningargestir gæddu sér á heimabökuðu bakkelsi og rjúk andi kaffi, þeystu stúdínur um salinn. Komu þær allar dável fram og sumar hverjar likt og þaul- æfðar sýningardömur. Sýningin skiptist í tvo hluta og var fyrri Iiluti hennar helg- aður Markaðinum eingöngu. Markaðurinn hefur upp á að bjóða mikið úrval af síðum kvölldkjólum, sem eru í tízku í ár sem fyrr. Kjólarnir voru einkum í skærum lil’um og skemmtilegum litasamisetmngum og í ár eru viðar ermar allsráð- andi. Þá komu stúlkurnar einn- ig fram í stuttum kjólum frá verzluninni og voru flestallir einfaldir i sniði með víðu sniði. buxnadragtir eru alltaf hent- ugar, eins og fram kom á sýn- ingunni. Þá má nefna stuttar ull arkápur, en nú eru síðu kápurn ar svo að segja úr sögunni. Bkki má gúeyma að minnast á hina sigilfdu Mariomekko kjóla, sem eru hentugir við öll tækifæri. Við kápur og yfirhafnir báru stúlkurnar hatta frá Soffíu Pálma og i ár eru stórir hattar með slútandi böröuim einna vinsælastir, enda mjög kiæðileg ir. 1 þessu sambandi má ef til vill skjóta því að, að ísíenzkar konur gera of Mtið að því að vera með hatta, og þó sérstak lega untgar stúlkur. Verzlunin Snót hefur mikið úrval af táruingafötum auk tízkuklæðnaðar fyrir kvenfólk á ölllum aldri. Á sýningunni sýndu stúlkurnar m.a. jakka frá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.