Morgunblaðið - 11.11.1972, Page 15
MORGUiN'BiLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. NÓVEMBER 1972
lr>
þeseá íeyfi til bólRkúrabytgigÍTíga
og ef svo skyldi vera, að eitt-
hvert biréf liggi ósvarað að þessu
leyti hjá borginni, sikal ég kanna,
hvort etkki sé unnt að fá af-
greiðsta á því.
Gisli Guðmnndsson: Ég tek
mjög eindregið undir þser að-
finneGiur, sem komið hafa fram
á stræti.sivagnaiþj ónuistuna í
Reykjavíik. Ég hef verið notandi
atrætisvagna í 25 ár ag tel, að
endurskipuilaigningin hafi ek'ki
tekizt vel. Og það siem verra er:
þessir menn virðast vera ákaf-
Jega lokaðir fyrir öllium tillög-
om. Það get ég borið um af eig-
in ra<un í sambandi við leið 6,
og einniig annarra, sem leitað
hafa til þeirra rnanna og femgið
ákaffcega loðin svör og engin
svör. Þarna þarf að fara fram
ékveðin athugun í stað þess að
Á fundi
með borg-
arbúum
veifa því framan í okkur, að
byiggja eigi fyrir tugd milijóna
höll sumarlandsins niðri á
Hiemmtorgi, þar sem eigi að
vera 7 sólir á lofti. Þá vildum
við gjarnan fremur geta staðið á
stoppustöðvum án þess að hafa
þar 7 vinda á lofti. Af hálfu borg
atryfirvalda hefur mikið verið
gert ti,l að laga götur og leiggja
grastfleti og þuirfum við ekki ann
að en líta á Miklubrautina við
hWðina á okkur. Samtímis höf-
um við hérna iðnaðarhverfi ná-
lægt okkur, sem við eruim ekki
- ánægðir mieð. Það eru bæði Múl-
armir sem eru eldri og svo líka
Iðmgarðar. Mig lamgar til að
beina þeirri fyrirspum til borg-
arstjórans nýja eða fráfarandi,
hvaða vald þeir hafi til þesis að
ýta á eftir þessurn mönmum, að
þeir geri ekki athafnasvæði sín
að ruislahaugi eins og hér heíur
orðið. Að lokum langar mig tii
að spyrja varðandi þessa nýj’U
tæmingaraeð, sem ég var að
horfa á framimi á uppdraettimu’m.
Þetta er eins og allir vita bráð-
nauðsynleg tæmingaræð að auki
eigum við íramundan miklia há-
tíð og geysilega uimferð árið
1974. Verðiuir langt að bíða þess,
að hin nýja braut verði tekin í
motkun að einhverju leyti til þesis
að hægt sé að létta af þessurn
ve.gd, sem fram að þessu hefur
þjónað okkur borgarbúumum
vel? Og loks til nýja borgarstjór-
ans hvort hann vilji ekki gjöra
svo vel að vekja ferðamálamenn
af sínurn þyrnirósarsvefni.
Birgir ísleifur Gunnarsson:
Nýja leiðakerfið hefur aukið að
mnjin notkun strætisvagnanna.
Slúkt kerfi þárf þó stöðugt að
vera í atbuigun og endurskoðun,
þar sem reynt er að sniða af því
agnúa, sem ftram komia. Varð-
andi iðnaðarlóðir í Múlahverfi
og Iðmgörðum hefur borgin það
eitt vald að ýta á eftir lóðahöf-
uim til að fuldlgera lóðir sínar,
aiuk sem hún getur hreimsað
ruisl á kostnað lóðahaía. Vötou-
lóðin við Síðumúla, sem verið
hefur þyrnir i augum nágrann-
anma verður rýmd mjö® fljóf-
lega, þar sem fyrirtækið flytur
starfsemi sína bráðlega inn í Ár-
túnshöfða. Þegar ræðumaður
talaði um tæmingaræðina, átti
hann vafalaust við hraðbraiutina,
sem leggja á í framhaldi aif Sól-
eyjangötu, framhjiá Loftleiða-
hóteldmu og Nauthólisvdk, upp
Fossvog og áfram í tengimgu við
Auisfuirveg. Þessi framkvæmd
hefur efcki verið tímasett, en hér
er um þjóðveg að ræða, sem rík-
ið ber kostnað aí. Um ferðamála-
raefnd er- það að segja, að hún
hefur ýmis verkefni á prjónun-
um. Þar á meðal er kynningar-
bæklimgiur um Reykjavík, kynn-
ingarrit urn Reykjavik sem ráð-
stefmuiborg, tuittugu - mdnútna
kynningarkvikmynd um Reykja-
vík, og skránimg igistirýmis á
einkaheiimilum fyrir innlenda og
erlenda ferðamenn, og þá þjón-
ustu hafa notfært sér um 200
manns á dag að jafnaði.
Sigríður Þorláksdóttir: Er von
á gangstétt niður með Lauigar-
nesveginnm frá Laiugavegi? Ég
bý við Hátún 10 og það er ákaf-
lega óþægilegt að ganga þar upp
og niður, annað hvort verður
maðuir að fara út í umifierðina
eða ganga fyrir innan garðinn,
og hvort tveggja er óþægilegt,
a.m.k. fyrir bæklað fól'k, sem
býr þama í húsunuim og gamalt
fólk.
Geir Hallgrímsson: Það er ætl-
unin að gera þama gamgstétt
meðfram Lauigamesveigimuim,
ekki sízt vegna þeirra ásfæðna
sem hún gat um. Að auðvelda
aðkomu að húsumuim, sem ör-
yrikjabandalagið og Sjálfsbjörg
hafa reist af miklum duignaði.
Magnús Hreggviðsson: Hve-
nær verður lóðumum undir fjöl-
býlishúsin við Stóragerði út-
hJ'utað?
Geir Ilallgritnsson: Þetta er
spumimg, sem við eruim þegar
búnir að fá á fyrsta fundinuim
í gær. Ég svaraði henni þá, að
sjálfsagt mundi ég skilja ein-
hverjar vanræksiusyndir eftir í
hendur eftirmanns mdns. En ég
held, að við verðum nú að taka
sameiiginlega á okkar herðar að
ganga frá þessari úthlutun í þess
um mámuði.
Ólafur Vignir Sigurðsson: Úti-
vlstarsvæði nemenda Ármúla-
skóla, eða gryfjan eins og það
er kaiCað af nágrönnum er notað
sem æfingasvæði íþróttamanna
á jfippabifreiðum og skellinöðr-
um, þeirra sam áðu.r ærsluðust í
óbyiggðum enda vægast sagt
ógreiðfært um svæðið. Þetta er
hættuis'væði með tilliti til fjölda
barna í næsta nágrenni við skól-
ann sem slkiptir hundruðum.
Ekki er barnaleikvölliur á svæð-
Á öðrum hverfafundi borgarstjóra.
inu og sækja börnin mjög á áð-
'Umeft hættusvæði. Þess vegna
spyr ég í fyrsta l'agi: Hvenær
verður svæðið girt? í öðru lagi:
Hvenær verður hatfizt handa um
að snyrta svæðið og fjarlægja
hætturnar? í þriðja lagi: Verður
settuir upp barnaleikvöllur norð-
an Háaleitisbrautar? í fjórða
laigi: Má vænta þess, að gang-
brauitin yfir Háaleitisbraut á
móts við hús nr. 23, verði lýst
upp á svipaðan máta og gang-
brautir ofan við somiu götu og er
hægt að fá hana færða neðar við
göturaa, en hún er nú staðsett
hættulega nærri gatnamótum?
Geir HaUgrímsson: f fyrsta
laigi: Girðing svæðisins hefiur
ekki verið tímasett. f öðru lagi:
Það þarf að fjarlægja hættumar
strax og gera það sæmilega
snyrtilegt, en frágamgur verður
að bíða, eins og ég gat uim áðan.
í þriðja lagi er ætíunin að sietja
upp barnaleikvöll norðan Háa-
leitisbrautar og það hefiuir að-
eins verið byrjað á því að ganga
frá svæðimu, sem á að vera opið
milli ibúðabl'okkanna norðan
Háaleitiisibrautar óg iðnaðarhverf
is við Síðumúla og Múlanna hins
vegar og verður vonandi ástæða
til þess að halda áfram þeim
framkvæmdium á næsta ári ag
það mun verða til þess að upp-
örva og hvetja lóðarhafa á þessu
svæði, sem ekki hafa gengið frá
símum lóðum nægilaga vel eins
og Gísli Guðmundsson talaði um.
Varðandi ljósin við Háaleitis-
braut nr. 23, skal ég koma þess-
ari ábendimgu á framfæri við um
ferðarnefnd og framíkvæmda-
stjóra hennar. En varðandi svæð
ið við Ármúlaskóliamn vil ég enn-
fremur segja þetta: Þetta svæði
verður fyrsit og fremsit nýtt fyr-
ir Ármúlaskólann. Þar er bygig-
1 ingarframkvæmdum ekki lokið.
Spurning er hér á eftir uim það,
hvenær ætla megi, að byggður
verði fimleikasalur við Ármúia-
skóla og það er lí’ka framkvæmd
sem ekki hefur verið tímasett.
Við viljuim gjaman, að í ljós
Jiomi frekar en orðið er, hver þró
un skólasóknar verði við Ármúla
skóla. Ármúlaskólan'amiendiur
eru nú í iþróttum i íþróttahöll-
inni í Laugardal og meðan ekki
er endanlega gemgið frá skóla-
lóðinni, byggingunnd þar, á ég
ekki von á að svæðið verði girt.
Hitt er aftuir auigljóst mál, að
það verður að gamga þannig frá
svæðimu, að það bjóði ekki hætt-
umuim heim.
Sigfús Johnsen: Hver er rétt-
ur þeirra, sem telja sig eiga rétt-
indi til bygginga bifreiðaskýla.
Má líta svo á, að þessi réttu.r
heiimilí eða geti heimiliað hlutað-
eigandi byggingu bifreiða-
geymslna, þ.e. lokaðara þifreiða-
skúra?
Geir Hallgrímsson: Svarið er
neitandi. Ef heimildin er bundin
byggimgiu bifreiðaskýla þá er átt
við opin skýli. Hins vegar hafa
farið fram kannanir t. d. varð-
andi fjölbýlislhúsiin norðan Háa-
leitisbrautar um það, hvort umnt
sé að koma fyrir samkvæmt
skipulagi byggimgu lokaðara bif-
reiðageymslna. Athugun þessari
er emn ekfki lokið, en það er ýmis
legí sem bendir e.t.v. til að þetta
sé unnt, en nokkur áhugi miun
vera hjá íbúuim í þessum fjöl-
býlishúsum á að koma upp Jok-
uðuim bifredðaskúrum.
Sami: Er fyrirhugað að teggja
gamgstétt frá Safamýri við Álfta
mýrargkóla út á Miklubraut. Hér
eiga hlut að máli memendur
Menmtaskólans við Hamrahlíð.
Geir Hallgrímsson: Mig minn-
ir fremur, að þarna eigi að koma
gamgstiigur og alla vega er ekk
ert í vagi fyrir því að kanma það
rr.tál nánar.
Sami: Er fyrirhugaður gang-
stígur, sem væri tengiliður miili
Ármúla og Háaleitis'hverfis?
Geir Hailgrinisson: Hér em
hafðir í huga sérstaklega nem-
endur Ármúlaskóia, svo og aðrir
íbúar Háaleitishverfis. í þvi falii
man ég greinilega eftir, að þama
rraun a.m.k. koma einn ef ekki
fleiri gangstigar.
Sami: Verða gangstágar þá
gerðír jafnóðum og svæðin
verða snyrt?
Gkir Hallgrímsson: Á þvi er
byrjað eins og ég gat um áðaru
Sanii: Hvað liður framkvæmd
áforma um að rifa húsið sem
telst við Háaleitisbraut 45?
Geir Hallgrímsson: Ég er ekki
alveg viss um að ég geri mér
grein fyrir hvaða hús hér er um
að ræða. En ef það er hús, sem
stendur á götustæði við Síðu-
múla er ætlunin að koma þeirri
tengimgu á sem allra fym %ti þá
verður þetta hús riflð.
Sanii: Er það hugsanlagt eða
ráðlegt, að hinir ýmsu borgar-
fulltrúar skiptu niðuir með sér
hverfum, sem þeir teljast vera i
ábyrgð fyrir og yrðu þannig einn
ig tengiliður miili hinna ýmsu
hvería og borgarstjórnar?
Geir Hailgrímsson: Þetta er
visisuiega hugsanlegt. Og óg tel,
að það sé að ýmsu leyti ráðlegt
til þess að skapa meiri tengsl
milli borgarbúa og einstakra
hverfisbúa. í þessu efni vildi ég
aðeins geta um það, að ég tel, að
Reykjavikurborg sjálf* verði að
færa þjónustu sína og upplýs-
imgastarfsemi í stærri stil en ver
ið hefur út í hverfin. Félagsmáiia
stofnun Reykjavíkurborgar heí-
ur t.d. hug á því að koma uppi
í Breiðholtshverfl sérstakri
bækistöð.
„Sögn og saga“
Ný bók eftir Oscar Clausen
Þrettán rifur
ofan í hvatt
Ný bók eftir Jón Helgason, ritstjóra
KÖMIN er út ný bók, „Sögn og
sagá“, eftir Oscar Clausen, sem
hefur að geyma safn þjóðlegra
Ost ar Clansen
þátta um ævikjör og aldarfar og
íslenzkar þjóðlífsmyndir, sem
spegla mannlíf og menningu
fyrri tíma.
Meðai efnis þessarar bókar
eru þættirnir: Elskhugi Ragn-
heiðar biskupsdóttur, Frá elli-
dögum fógetans og þáttur Ragn-
heiðar á Elliðavatni, Fyrstu
prjónavélarnar flytjast til Is-
lands, Fyrsta minnismerki á Is-
landi var stolið, Arnes útilegu-
þjófur, Fyrsti framkvæmdastjóri
Eimskipafélags Islands, Dufferin
lávarður og íslendingar, Séra
Jens Hjaltalín, Skipstapinn frá
Kvíabryggju 1868, Merkur dansk-
ur kaupmaður I Keflavík, Jens
Benediktsen kaupmaður á Isa-
firði og Við Faxaflóa í lok 19.
aldar.
Bókin er 222 Ms. að stærð. Út-
gefandi er Skuggsjá.
„ÞRETTÁN ritfur ofan í hvatt“
nefnist ný bók eftir Jón Helga-
son, ritstjóm. Er það mannlífs-
saga, þar sem fjaliað er um Jó-
hann bera.
Á kápusiðu segir m.a.:
„Göngufólkið, förumennimir,
sem reikuðu um laindið á liðmum
öldum, eru sterkur og djúpur
þáttur I islenzkri þjóðlífssögu,
þetta fólk, sem „sjálft átti sér
ekki rekkju aðna en þá, sem
máttúram reiddi vegmóðum
manni í brekku eða hvammi, né
arin utam þanin blett, sem yljað-
ist geislaisitöfum sólar." Þessir
menn voru snauðaisitir og um-
komulausastir allra á veraldar-
vísu, en samt man þjóðin suma
þeirra betur en ýmsa þá valds-
herra, sem deildu og drottnuðu
og höfðu allt ráð þeirra í hendi
sér.
Jóhanm beri var einhver fræg-
as'ti fulltrúi þessarar mannfé-
lagsstéttar, ýturskapaður mann-
dómsmaður, sem grimm örlög
og sviptibyljir araniegna ástríðna
firrtu öllum heiilum og knúðu
gaddsporum fram á vergamg-
inn.“
Bókin er á þriðja humdrað
blaðsíður. Útgefandi er Skugg-
sjá.
Jón Helgason